Engin sátt í deilu tónlistarskólakennara

Tónlistakennarar hjá Ríkissáttasemjara.
Tónlistakennarar hjá Ríkissáttasemjara. mbl.is/Árni Sæberg

Forsvarsmenn Félags tónlistarskólakennara (FT) sátu árangurslausan fund í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær og hefur annar fundur ekki verið boðaður.

Verkfall tónlistarskólakennara hefur staðið yfir í tæpar þrjár vikur.

Var einnig fundað síðastliðinn föstudag hjá ríkissáttasemjara og stóð sá fundur yfir í um sex klukkustundir án þess að nokkur niðurstaða næðist í deilunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert