Minni sveitarfélög finna fyrir kjörum

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. mbl.is/ Ómar Óskarsson

„Það var lögð mikil áhersla, í tengslum við þessa samninga, á það að á móti töluverðri launahækkun kæmu hagræðingarmöguleikar með breyttum vinnutíma kennara.“

Þetta segir Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í samtali í Morgunblaðinu í dag um kjarasamninga grunnskólakennara.

Að hans sögn eiga smærri sveitarfélög erfiðara með að ná hagræðingu með breyttu kennslufyrirkomulagi heldur en stærri sveitarfélög.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert