Ráðherra útilokar ekki kaup á þyrlum

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur til skoðunar tillögur Landhelgisgæslunnar um endurnýjun þyrluflotans á næstu sex árum.

Í samtali við Morgunblaðið útilokar Ólöf ekki að skynsamlegra geti verið að kaupa þyrlur frekar en að leigja. Hvort tveggja sé mjög kostnaðarsamt.

„Ef það er skynsamlegra að kaupa þyrlur þá finnst mér að við þurfum að skoða það mjög vel,“ segir hún í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert