Sinubruni í Elliðaárdal

Sinubruni í Elliðarárdalnum.
Sinubruni í Elliðarárdalnum. Ljósmynd/Anton Stefánsson

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning klukkan 15:20 um sinubruna í Elliðaárdal. Einn slökkvibíll var sendur á vettvang og standa slökkvistörf nú yfir.

Grunur leikur á að um íkveikju sé að ræða að sögn Rúnars Helgasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu, þar sem ekki er mikið rafmagn eða annað tæknilegs eðlis á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert