Svipmyndir frá Fossavatnsgöngunni

Keppt var m.a. í 25 km göngu með frjálsri aðferð.
Keppt var m.a. í 25 km göngu með frjálsri aðferð. Ljósmynd/Bæjarins besta

Elsta og stærsta gönguskíðakeppni landsins, Fossavatnsgangan, var haldin á Ísafirði um helgina Skyggni var lítið og færið erfitt, en allir voru í stuði og mikil ánægja var með framkvæmd alla, segir í frétt á Facebook-síðu Markaðsstofu Vestfjarða.

Hér að neðan má sjá myndskeið af upphafi 50 km göngunnar.

Heimasíða Fossavatnsgöngunnar.

Elsta og stærsta gönguskíðakeppni landsins, Fossavatnsgangan, var haldin á Ísafirði á helginni. Skyggni var lítið og fæ...

Posted by Vestfirðir on Sunday, May 3, 2015
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert