Fæða getur dregið úr einkennum ADHD

Mjólkurvörur og hveiti hafa mest áhrif á börn með ADHD.
Mjólkurvörur og hveiti hafa mest áhrif á börn með ADHD.

Forrannsókn á áhrifum fábreytts fæðis á einkenni íslenskra barna með ADHD sýnir að mataræði getur dregið úr áhrifum ADHD.

Rannsóknin er unnin í samstarfi við Rannsóknarstofu í næringarfræði og BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans.

Stærri rannsókn verður gerð á næstunni. Börn með ADHD ættu m.a að forðast hveiti og mjólkurvörur skv. rannsókninni, sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert