„Ég lít svo á að menn séu ekki að meina þetta í alvöru“

Að ætla manni að sitja í gæsluvarðhaldsklefa á Skólavörðustíg þann tíma sem réttarhöldin standa ekki yfir á fimm vikna tímabili er ekki boðlegt að mati Gests Jónssonar, verjanda Sigurðar Einarssonar fv. stjórn­ar­for­manns Kaupþings. Það sé ekki raunverulegur kostur, fullfrískir menn eigi nóg með að sitja réttarhöldin.

mbl.is ræddi við Gest í Héraðsdómi í dag sem segir yfirvöld fangelsismála vera að brjóta grundvallarréttindi sakborninga í réttarríkinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert