Ekki grunur um misferli læknanna

Eftir að ljóst varð að hefðbundin meðferð myndi ekki skila …
Eftir að ljóst varð að hefðbundin meðferð myndi ekki skila árangri var gripið til tilraunameðferðar á Karólínska sjúkrahúsinu. mbl.is/Ásdís

Forseti læknadeildar Háskóla Íslands segist ekki geta séð neinn grun um aðkomu íslenskra lækna að meintu misferli í tengslum við niðurstöður greinar um barkaígræðsluaðgerð sem birt var í læknatímaritinu Lancet.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að Magnús Karl Magnússon, forseti læknadeildar HÍ, hefur rýnt skýrslu sem Bengt Gerdin, prófessor í skurðlækningum, gerði um greinina. Tveir íslenskir læknar voru meðhöfundar greinarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert