Mikil eyðilegging eftir eldinn

Mikil eyðileggging blasti við í dag á athafnasvæði Plastverksmiðjunnar Sets á Selfossi þar sem gríðarlegur eldur logaði í gærkvöldi. Tjónið sem hlaust af brunanum er talið vera á milli 10 og 15 milljónir króna en mikið af plastefnum og plaströrum urðu eldinum að bráð.

Fréttaritari Morgunblaðsins og mbl.is á Suðurlandi myndaði brunarústirnar í dag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert