Ólíklegt að lón á Þjórsársvæði fyllist

Mestar líkur eru á að Hálslón fyllist.
Mestar líkur eru á að Hálslón fyllist. mbl.is/RAX

Vegna kulda og þurrka í vor er ólíklegt að öll lón Landsvirkjunar fyllist í sumar.

Mögulegt er að Landsvirkjun þurfi að draga úr framboði á raforku á skammtímamarkaði ef staðan í lónunum verður undir væntingum í haust, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Kuldinn í vor olli því að vorleysing af hálendinu hófst seint og var hægt framan af. Er þetta ein versta vorkoma í rekstrarsögu vatnsmiðlunar Landsvirkjunar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert