Hlýjast fyrir norðan og vestan

Skjáskot af vef Veðurstofunnar.

Þessa fyrstu stóru ferðahelgi sumarsins er áberandi hlýjast fyrir norðan og vestan. Fólk er hvatt til að taka heimferðinni úr ferðalaginu með ró, því búast má við að umferð verði nokkuð þung þegar líða tekur á daginn.

Veðurvefur mbl.is

Veðurhorfur næstu daga:

Austan og norðaustan 5-15 m/s, hvassast á SA-landi. Súld eða rigning með köflum S- og A-lands, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan og vestan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert