Hafa selt 6 milljarða af eignum Hildu í ár

Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Stjórnendur Hildu, eignasafns sem er að öllu leyti í eigu Seðlabanka Íslands, hafa á fyrri hluta ársins 2015 selt eignir, sem bókfærðar voru á 5,9 milljarða, út úr félaginu.

Það hafa þeir gert í aðdraganda þess að félagið hefur nú verið auglýst til sölu, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Meðal þess sem selt hefur verið eru verðmætustu fasteignirnar sem félagið átti en það eru eignir í Lágmúla 6-8, Fosshálsi 25 og Suðurhrauni 3 í Garðabæ.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert