Stefnir í 130 þúsund gesti í ár

Jarðböðin í Mývatnssveit.
Jarðböðin í Mývatnssveit.

Ef fram heldur sem horfir gæti þurft að endurbyggja aðstöðuna við Jarðböðin við Mývatn vegna mikillar aðsóknar.

Gunnar Atli Fríðuson, framkvæmdastjóri Jarðbaðanna, áætlar að um 130 þúsund gestir muni sækja jarðböðin í ár. Það sé um 20% fjölgun milli ára.

Til samanburðar komu 65 þúsund gestir í böðin 2008 og 75 þúsund gestir 2010. Stefnir því í að aðsóknin muni tvöfaldast á sjö árum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert