Tímaspursmál með ónæmar bakteríur

Bakteríurnar fundust í dýrum í Kína.
Bakteríurnar fundust í dýrum í Kína. mbl.is/afp

Ísland hefur verið laust við bakteríur sem eru ónæmar fyrir hefðbundnum tegundum sýklalyfja.

Með vaxandi ferðamannastraumi og ferðalögum Íslendinga til útlanda er hins vegar aðeins tímaspursmál hvenær slíkar bakteríur berast hingað, að því er Þórólfur Guðnason  sóttvarnalæknir segir í umfjöllun um málefni þetta í Morgunblaðinu í dag.

Tilkynnt var í síðustu viku að vísindamenn hefðu í fyrsta skipti fundið bakteríur sem eru ónæmar fyrir tegund sýklalyfja sem gefin er þegar allt annað þrýtur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert