Verðlaun Stígamóta veitt í áttunda sinn

Edda Ýr Garðarsdóttir og Jóhanna Svala Rafnsdóttir voru heiðraðar fyrir …
Edda Ýr Garðarsdóttir og Jóhanna Svala Rafnsdóttir voru heiðraðar fyrir prófíl-myndir sínar sem fóru eins og eldur í sinu um samskiptamiðla.

Á föstudaginn voru viðurkenningar Stígamóta veittar í áttunda sinn. Handhafar þeirra þykja allir hafa lagt sitt af mörkum í baráttunni fyrir réttlæti og baráttunni gegn kynferðisofbeldi.

Eftirtaldir aðilar voru heiðraðir í ár:

Þakklætisviðurkenning Stígamóta 2015
Halldóra Halldórsdóttir

Hugrekkisviðurkenning Stígamóta 2015
Kristín Jóna Þórarinsdóttir

Hugrekkisviðurkenning Stígamóta 2015
Hanna Þorvaldsdóttir

Réttlætisviðurkenning Stígamóta 2015
Alma Ómarsdóttir 

Sannleiksviðurkenning Stígamóta 2015
Kamila Modzelewska

Sannleiksviðurkenning Stígamóta 2015
Ásdís Viðarsdóttir 

Réttlætisviðurkenning Stígamóta 2015
Elsku stelpur
Vinningsatriði Hagaskóla í Skrekk 2015

Frelsisviðurkenning Stígamóta 2015
Free the nipple á Íslandi

Sýnileikaviðurkenning Stígamóta 2015
Framlag til Beauty Tips byltingarinnar

Grasrótarviðurkenning Stígamóta 2015
Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir

Fjölmiðlaviðurkenning Stígamóta 2015
Hæpið

Á heimasíðu Jafnréttisstofu er að finna upplýsingar um viðurkenningahafa.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert