Lögreglu skortir fé í eftirlit með stóraukinni bílaumferð

Umferðin er að þyngjast.
Umferðin er að þyngjast. mbl.is/Golli

Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir 200 milljóna aukafjárveitingu vegna aukinnar umferðar í umdæminu. Það fé hefur ekki fengist.

Þetta segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri lögreglunnar á Suðurlandi,  og bendir á að umdæmið þekur um þriðjung af flatarmáli Íslands. Vegakerfið sé því víðfeðmt.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kjartan að samkvæmt skýrslu embættisins hafi slysum á erlendum ferðamönnum fjölgað um 140% frá fyrstu níu mánuðum ársins 2014 til sama tímabils í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert