Spyr ráðherra um barkaígræðsluna

Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill vita hvort heilbrigðisráðherra telji æskilegt að gerði verð óháð rannsókn á þætti Landspítalans í meðferð sjúklings sem gekkst undir umdeilda barkaígræðsluaðgerð 2011. 

Þetta kemur fram í fyrirspurn þingmannsins til Kristjáns Þórs Júlíussonar en hún lagði fyrirspurnina fyrir á Alþingi í dag. 

„Ef svo er, telur ráðherra að hér á landi séu starfandi læknar sem engra hagsmuna hafa að gæta og eru færir um að rannsaka málið,“ sagði einnig í fyrirspurninni. 

Frétt mbl.is: Segir af sér vegna plastbarkamálsins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert