Þjóðhátíðarstemning á Arnarhóli - myndir

Gleðin var ósvikin!
Gleðin var ósvikin! mbl.is/Eggert

Það ríkti sannkölluð þjóðhátíðarstemning á Arnarhóli eftir að flautað var til leiksloka og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit Evrópukeppninnar í knattspyrnu.

Tugir þúsunda manna voru á Arnarhóli í miðbæ Reykjavíkur í kvöld og fylgdust með leiknum.

Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og fangaði stemninguna eins og sjá má í meðfylgjandi myndasyrpu.

mbl.is/Þórður
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert