Hærri flugfargjöld draga úr fjölgun

Olíuverð gæti haft veruleg áhrif á fjölgun ferðamanna.
Olíuverð gæti haft veruleg áhrif á fjölgun ferðamanna. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Ef olíuverð hækkar á komandi árum umfram það sem markaðir gera nú ráð fyrir gæti dregið verulega úr þeirri fjölgun ferðamanna sem fyrirséð er að verði hér á landi á komandi árum.

Í nýju spálíkani Arion banka kemur fram að ef flugfargjöld hækka um 15% á næsta ári, 7,5% árið 2018 og 2% árið 2019 munu ferðamenn á tímabilinu verða 715 þúsund færri en ef ekki kemur til þessara hækkana.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að sterkara gengi hefur ekki dregið úr neyslu ferðamanna hérlendis á síðustu árum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert