Álft fannst dauð við Bakkatjörn

Fulginn var sóttur af MAST í gær.
Fulginn var sóttur af MAST í gær. Aðsend mynd

Álft fannst dauð við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær. MAST var tilkynnt um fuglinn og farið var með hann til Keldna þar sem dánarorsök hans verður rannsökuð.

Ekkert er vitað um mögulega dánarorsök að sögn MAST en mögulega verður hægt að fá upplýsingar eftir helgi.

Álftir eru friðaðar og hafa þær verið það í 104 ár eða frá árinu 1913.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert