Verklagsreglur ekki verið settar

Ríkisendurskoðun segir að verklagsreglur eigi að stuðla að faglegu og …
Ríkisendurskoðun segir að verklagsreglur eigi að stuðla að faglegu og gagnsæju starfi. mbl.is/Rax

Ríkisendurskoðun gagnrýnir að enn hafi verðlagsnefnd búvara ekki verið settar skráðar verklagsreglur vegna hugsanlegra breytinga á hlutverki hennar. Ríkisendurskoðun bendir á að verklagsreglur eigi að taka mið af verklagi hverju sinni og stuðla að faglegu og gagnsæju starfi.

Þetta kemur fram á vefsíðu stofnunarinnar. 

Kristján Þór Júlí­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, skipaði í sam­ráðshóp um end­ur­skoðun bú­vöru­samn­inga í byrj­un fe­brú­ar, en hann leysti fyrri hóp upp í des­em­ber. Færri full­trú­ar eru í nýja hópn­um, átta í stað þrett­án.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert