Týr kallaður út til Seyðisfjarðar

Varðskipið Týr á siglingu.
Varðskipið Týr á siglingu. mbl.is/Árni Sæberg

Áhöfnin á varðskipinu Tý hefur verið kölluð út til að vera til taks á Seyðisfirði eftir að aurskriður hafa fallið þar með alvarlegum afleiðingum undanfarinn sólarhring.

Landfestar verða leystar í Reykjavík á næstu klukkustund og gera má fyrir því að varðskipið verði komið austur til Seyðisfjarðar síðdegis á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert