Hverjir trúa samsæriskenningum?

Hulda Þórisdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
Hulda Þórisdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Það, hverjir trúa á samsæriskenningar og af hverju fólk trúir á þær, hefur lengi verið viðfangsefni í stjórnmálasálfræði. Hulda Þórisdóttir, sem rannsakað hefur sálfræði samsæriskenninga, segir bestu vörnina gegn samsæriskenningum vera aukna meðvitund.

Mjög erfitt sé hins vegar að afsanna samsæriskenningu fyrir einhverjum sem byrjaður er að trúa henni.

Rót samsæriskenninga er oft vantraust í garð yfirvalda, segir Hulda og fyrir því geti verið ærin ástæða, svo sem þegar íbúar spilltra einræðisríkja aðhyllast þá kenningu að logið sé að þeim af yfirvöldum. Þá segir Hulda að vísindalegar samsæriskenningar þrífist ekki vel á Íslandi. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert