Myndir: Forsetahjónin tóku á móti nýjum Íslendingum

Elisa Reid og Guðni Th. Jóhannesson tóku á móti nýjum …
Elisa Reid og Guðni Th. Jóhannesson tóku á móti nýjum Íslendingum á Bessatöðum í dag. mbl.is/Óttar

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, tóku á móti fólki sem hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt á þessu ári, á Bessastöðum í dag.

Hjónin óskuðu samlöndum sínum til hamingju með nýja ríkisfangið. Guðni minnti á mikilvægi þess að heilbrigð ættjarðarást og skilgreining á íslensku þjóðerni snúist um víðsýni og umburðarlyndi, fjölbreytni og frelsi, samstöðu, samúð og samkennd, að því er segir í tilkynningu.

Elisa Reid tók í sama streng og vék einnig að þeirri áskorun að læra íslenska tungu.

mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert