Frjálslyndir: Ásgerður Flosadóttir býður sig fram í embætti ritara

Ásgerður Jóna Flosadóttir, stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, býður sig fram til ritara Frjálslynda flokksins á landsþingi flokksins um helgina. Ásgerður Jóna gekk í Frjálslynda flokkinn á síðasta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert