Framboðslistinn tilbúinn

Merki VG.
Merki VG.

Kjördæmisþing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista sinn í gærkvöldi. Atli Gíslaon hæstaréttarlögmaður skipar fyrsta sætið.

Listinn er svo skipaður:

1 Atli Gíslason.

2 Arndís Soffía Sigurðardóttir.

3 Bergur Sigurðsson.

4 Jórunn Einarsdóttir.

5 Þórbergur Torfason.

6 Guðrún G. Axfjörð Elínardóttir.

7 Andrés Rúnar Ingason.

8 Sædís Ósk Harðardóttir.

9 Kristín Guðrún Gestsdóttir.

10 Daníel Haukur Arnarsson.

11 Sigþrúður Jónsdóttir.

12 Andri Indriðason.

13 Ragnheiður Eiríksdóttir.

14 Fida Abu Libdeh.

15 Einar Bergmundur Arnbjörnsson.

16 Úlfur Björnsson.

17 Marta Guðrún Jóhannesdóttir.

18 Ragnar Óskarsson.

10 Guðrún Jónsdóttir.

20 Karl G. Sigurbergsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert