Ari Trausti tilkynnir um framboð í dag

Ari Trausti jarðfræðingur
Ari Trausti jarðfræðingur Mbl.is/frikki

Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, og eiginkona hans María G. Baldvinsdóttir bjóða sameiginlega til blaðamannafundar á heimili sínu í Grafarvogi í dag um ákvörðun vegna framboðs til forsetaembættisins.

Sex hafa þegar boðið sig fram til forseta en kosningarnar fara fram þann 30. júní í sumar. Frestur til að skila inn framboðum til innanríkisráðuneytisins, ásamt tilskyldum fjölda undirskrifta, rennur út 5 vikum fyrir kjördag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert