Ólafur Ragnar eykur forskotið í Suðvesturkjördæmi

Bessastaðir.
Bessastaðir. Brynjar Gauti

Þegar nýjar tölur bárust rétt í þessu frá Suðvesturkjördæmi kom í ljós að Ólafur Ragnar Grímsson hafði bætt við sig um þremur prósentustigum frá síðustu tölum. Er hann nú með 53,5% fylgi í kjördæminu.

Þegar talin höfðu verið 21.700 atkvæði höfðu atkvæði fallið þannig:

Andrea J. Ólafsdóttir var með 350 atkvæði eða 1,2%
Ari Trausti Guðmundsson var með 1800 atkvæði eða 8,5%
Hannes Bjarnason var með 150 atkvæði eða 0,7%
Herdís Þorgeirsdóttir var með 500 atkvæði eða 2,4%
Ólafur Ragnar Grímsson var með 11.350 atkvæði eða 53,5%
Þóra Arnórsdóttir var með 7050 atkvæði er 33,3%

Auðir seðlar voru 500, en enginn ógildur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert