Endanlegur listi Bjartrar framtíðar í Reykjavík

Björn Blöndal.
Björn Blöndal.

Endanlegur framboðslisti Bjartrar framtíðar í Reykjavík var samþykkur með lófaklappi á félagsfundi í gærkvöldi, segir í fréttatilkynningu.

Hann er sem hér segir:

1. Björn Blöndal,aðstoðarmaður borgarstjóra og varaborgarfulltrúi.

2. Elsa Yeoman, forseti borgarstjórnar

3. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona

4. Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi

5. Ragnar Hansson, leikstjóri

6. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt

7. Kristján Freyr Halldórsson, bóksali og tónlistarmaður

8. Nichole Leigh Mosty, leikskólakennari

9. Heiðar Ingi Svansson, bókaútgefandi

10. Diljá Ámundadóttir, varaborgarfulltrúi og framkvæmdarstjóri

11. Barði Jóhannsson, tónlistarmaður

12. Unnsteinn Jóhannsson, framkvæmdastjóri

13. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, kennari

14. Páll Hjaltason, borgarfulltrúi og arkitekt

15. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona

16. Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi og tónlistarmaður

17. Hrefna Guðmundsdóttir, ráðgjafi

18. Karl Sigurðsson, borgarfulltrúi og tónlistarmaður

19. Margrét Marteinsdóttir, fyrrverandi fjölmiðlakona

20. Gísli Rafn Guðmundsson, meistaranemi í borgarhönnun

21. Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-spekúlant og menntaskólakennari

22. Hulda Gísladóttir, mannfræðingur

23. Kári Sævarsson, táknfræðingur

24. Hjördís Sjafnar, framkvæmdastjóri

25. Bryndís Helgadóttir, kennari

26. Inga María Leifsdóttir, markaðsstjóri

27. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi

28. Ragnheiður Axel Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri

29. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali

30 Óttarr Proppé, Alþingismaður

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert