Miðflokknum úthlutað listabókstafnum M

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins. mbl.is/Golli

Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað Miðflokknum listabókstafnum M. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu.

Tilkynnt var á dögunum um stofnun Miðflokksins í kjölfar þess að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði skilið við sinn gamla flokk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert