Lýsa áhyggjum af foringjastjórnmálum

Þór Saari og Birgitta Jónsdóttir, þingmenn Borgarahreyfingarinnar að kvöldi kosningadags.
Þór Saari og Birgitta Jónsdóttir, þingmenn Borgarahreyfingarinnar að kvöldi kosningadags.

Þinghópur Borgarahreyfingarinnar lýsir áhyggjum sínum af hægagangi og foringjastjórnmálum í yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræðum.

Í yfirlýsingu þingflokks Borgarahreyfingarinnar segir að mótmælin við Alþingi í janúar síðastliðnum hafi akki snúist um Evrópusambandið heldur um bankahrunið og aðgerðarleysi stjórnvalda. Brýn mál er varða aðstoð við heimilin og fyrirtækin í landinu verði að hafa forgang.

Þinghópurinn hvetur til víðtækara samráðs við nýkjörið þing, sem verði kallað saman hið fyrsta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Þriðjudaginn 31. janúar

Föstudaginn 13. janúar

Fimmtudaginn 12. janúar

Þriðjudaginn 10. janúar

Mánudaginn 9. janúar

Sunnudaginn 8. janúar

Laugardaginn 7. janúar

Fimmtudaginn 5. janúar

Þriðjudaginn 3. janúar

Mánudaginn 2. janúar

Föstudaginn 30. desember

Miðvikudaginn 28. desember