Baldur: Það má ekki gelda embættið

„Ef for­set­inn má ekki tala um mik­il­vægi al­manna­varna, þá hvað? Við meg­um ekki gelda svo embættið að það geti ekki ávarpað nokk­urn hlut,“ sagði Bald­ur á forsetafundi Morgunblaðsins og mbl.is í gærkvöldi.

Leita að myndskeiðum

Innlent