mbl | sjónvarp

Dramatískar lokamínútur á Villa Park (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. apríl | 21:29 
Chelsea hélt að endurkoma liðsins gegn Aston Villa hefði fullkomnast en VAR herbergið var á öðru máli.

Chelsea hélt að endurkoma liðsins gegn Aston Villa hefði fullkomnast en VAR herbergið var á öðru máli.

Aston Villa leiddi 2:0 í hálfleik með mörkum frá Marc Cucurella (sjálfsmark) og Morg­an Rogers en Noni Madueke skoraði eitt og lagði upp annað fyrir Conor Gallagher, 2:2. Chelsea menn héldu að þeir hefðu náð sigurmarkinu þegar skalli Nicolas Jackson fór í slána og af Robin Olsen, markverði Villa, en markið var dæmt af vegna bakhrindingar Axel Disasi í aðdraganda marksins.

Chelsea menn voru bálreiðir við Craig Pawson, dómara leiksins, í leikslok.

Sjáðu mörkin og atvikið umdeilda í spilaranum.

Loading