mbl | sjónvarp

#21. - Baldur svarar erfiðum spurningum

ÞÆTTIR  | 26. apríl | 15:10 
Bald­ur Þór­halls­son for­setafram­bjóðandi sat fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. Krefj­andi spurn­ing­um var beint að Baldri og fram­boði hans til embætt­is for­seta Íslands. Mál eins og Ices­a­ve-samn­ing­ur­inn, mál­skots­rétt­ur for­seta og ýms­ar gróu­sög­ur um einka­líf Bald­urs voru til umræðu í þætt­in­um. Auk Bald­urs mættu þau Hall­dór Hall­dórs­son, for­stjóri Íslenska kalkþör­unga­fé­lags­ins, og Stef­an­ía Óskars­dótt­ir, stjórn­mála­pró­fess­or, í settið til að fara yfir helstu frétt­ir líðandi viku.
Loading