Alvarleg hætta vofir yfir Belgíu

Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir að alvarleg hætta sé yfirvofandi í Belgíu og því verða allir skólar í Brussel og jarðlestarkerfi borgarinnar lokað í dag. Hæsta viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka er í gildi í borginni. Michel óttast sambærilega árás og þá í París sem kostaði 130 lífið.

Vinsæl myndskeið

Foden magnaður í sigri City (myndskeið)
ÍÞRÓTTIR | 25. apr. 2024

Foden magnaður í sigri City (myndskeið)

Vonbrigði fyrir Katrínu?
INNLENT | 23. apr. 2024

Vonbrigði fyrir Katrínu?

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk