mbl | sjónvarp

Dóttirin kallar hann ennþá mömmu

INNLENT  | 4. júlí | 20:00 
„Ef maður ætlar að byrja í þessu ferli þarf maður fyrst að sætta sig við það að geta misst allt!“ segir Hans Miniar Jónsson, transmaður sem segir sögu sína í þættinum TRANS.

„Ef maður ætlar að byrja í þessu ferli þarf maður fyrst að sætta sig við það að geta misst allt!“ segir Hans Miniar Jónsson, transmaður sem segir sögu sína í þættinum TRANS.  Hann segist sjálfur hafa verið heppinn, sérstaklega varðandi viðbrögð fjölskyldu sinnar. Hann átti unga dóttur þegar hann hóf transferlið og hún kallar hann ennþá mömmu.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.
Loading