mbl | sjónvarp

Flugukast: Beinn ferill stangartopps

VEIÐI  | 29. júlí | 20:30 
Börkur Smári Kristinsson fer í þessum fjórða þætti Flugukasta yfir fimmta og síðasta lykilatriði flugukasts sem kallast „beinn ferill stangartoppsins“.

Börkur Smári Kristinsson fer í þessum fjórða þætti Flugukasta yfir fimmta og síðasta lykilatriði flugukasts sem kallast „beinn ferill stangartoppsins“. Til að ná þessum beina ferli þarf að vinna með fyrri lykilatriðin fjögur en þau leggja grunninn að síðasta lykilatriðinu.

Þættir Barkar um flugukast

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading