Mörgæsir á hreiðri við höfnina

Ný kynslóð lítilla mörgæsa er að líta dagsins ljós á heldur óvenjulegum stað. Hópur mörgæsa hefur verpt við höfnina í Sydney í Ástralíu en aðeins fáa metra frá er iðandi borgarlífið.

Líffræðingur segir mjög óvenjulegt að mörgæsirnar verpi svo nálægt mannheimum en þær eru mjög heimaríkar og vilja stór svæði undir varplönd sín.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert