Flugukast: Tvítogstæknin

Í þessum þætti fer Börkur Smári í tvítogstæknina eða Double Haul eins og það nefnist á ensku. Að nota tvítogið rétt getur bætt köstin til muna og gert þau auðveldari. Þá nást m.a. lengri köst og betur gengur að kasta í vindasömum aðstæðum. En síðast en ekki síst þá léttir það á álaginu á kasthendinni.

Þættir Barkar um flugukast

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert