Veiðimyndakeppni, Syrpa 9

Mynd 1: Þorsteinn H. Erlendsson með fallegan silung.
Mynd 1: Þorsteinn H. Erlendsson með fallegan silung. Mynd: Sonja B. Guðfinnsdóttir

Þá er komið að myndasyrpu númer 9 og það er meira af myndum á leiðinni á vefinn í kvöld og á morgun svo það er um að gera að fylgjast með og sjá hvenær myndin þín dettur inn.

Mynd 1: Heiti myndar: Tveir með fiskisvip.  Myndin er tekin á Arnarvatnsheiði í júlí 2012. Á myndinni er Þorsteinn H. Erlendsson 8 ára sem veiddi þennan silung og var alsæll með það.  Myndin er tekin af undirritaðri, móður hans.  Sonja B. Guðfinnsdóttir.

Mynd 2: Hér mynd sem er tekin í Rangánum í sumar.  Myndataka: Kristín Gísladóttir.

Mynd 3: Fallegur urriði úr Baulárvatni á Snæfellsnesi.  Myndataka: Kristín Gísladóttir.

Mynd 4: Myndin er tekin í september í Vatnsá á veiðistaðnum Svörtu-loft sem þykir mjög gjöfull. Frábært veður og haustlitir einkenndu þessa veiðiferð HAGL sem er veiðiklúbbur fjögurra vinkvenna sem njóta lífsins á ýmsa vegu allt árið um kring.  Myndataka: Arnheiður Guðmundsdóttir.

Mynd 5: Tekið í Veiðivötnum 2-3 júní 2012 - Fossvatn (tekið út um bílgluggann).  Myndataka: Þrúður Finnbogadóttir.

Mynd 6: Hér er minn ástkæri eiginmaður Gunnar Ólafur Kristleifsson að sveifa flugunni í Elliðaánum í júní 2012.  Myndataka: Þrúður Finnbogadóttir.

Mynd 7: Rennt fyrir lax á efsta svæði í Laxá í Kjós. Myndataka: Aron Sigurþórsson.

Mynd 2: Fallegur lax úr Rangánum
Mynd 2: Fallegur lax úr Rangánum Mynd: Kristín Gísladóttir
Mynd 3: Veiðimaður með urriða úr Baulárvatni
Mynd 3: Veiðimaður með urriða úr Baulárvatni Mynd: Kristín Gísladóttir
Mynd 4: Veitt við Svörtuloft í Vatnsá.
Mynd 4: Veitt við Svörtuloft í Vatnsá. Mynd: Arnheiður Guðmundsdóttir
Mynd 5: Mynd tekin úr bílnum af Fossvatni í Veiðivötnum
Mynd 5: Mynd tekin úr bílnum af Fossvatni í Veiðivötnum Mynd: Þrúður Finnbogadóttir
Mynd 6: Gunnar Ólafur Kristleifsson við veiðar í Elliðaánum
Mynd 6: Gunnar Ólafur Kristleifsson við veiðar í Elliðaánum Mynd: Þrúður Finnbogadóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert