Greinar laugardaginn 18. desember 1999

Forsíða

18. desember 1999 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

200 manns fórust í Venesúela

AÐ MINNSTA kosti 200 manns fórust í flóðum og aurskriðum í Caracas og bæjum við Karíbahafsströnd Venesúela á miðvikudag, að því er Jose Vi0cente Rangel, utanríkisráðherra landsins, skýrði frá í gærkvöldi. Meira
18. desember 1999 | Forsíða | 148 orð

Bankaránið varð að spjalli yfir kaffibolla

FYRSTA tilraunin til bankaráns í Nordfjordeid, friðsælum bæ í Suður-Noregi, rann út í sandinn þar sem hún breyttist í notalegt spjall yfir kaffibolla og sælgæti. Meira
18. desember 1999 | Forsíða | 225 orð | 1 mynd

Kosningabaráttunni í Rússlandi lokið

KOSNINGABARÁTTUNNI í Rússlandi lauk í gærkvöldi og kosningaáróður verður bannaður þar til á morgun þegar kosið verður til dúmunnar, neðri deildar þingsins. Meira
18. desember 1999 | Forsíða | 254 orð | 1 mynd

Krefjast varanlegs vopnahlés

UTANRÍKISRÁÐHERRAR sjö helstu iðnríkja heims kröfðust þess að Rússar kæmu strax á varanlegu vopnahléi í Tsjetsjníu á fundi með utanríkisráðherra Rússlands í Berlín í gær. Meira
18. desember 1999 | Forsíða | 175 orð

Ný ályktun samþykkt eftir margra mánaða þóf

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær nýja ályktun um Írak sem gæti orðið til þess að vopnaeftirlitsmenn yrðu sendir til landsins og að refsiaðgerðir gegn því yrðu mildaðar ef Írakar fallast á samstarf við nýja afvopnunarnefnd. Meira

Fréttir

18. desember 1999 | Miðopna | 705 orð

16,7 MILLJARÐA TEKJUAFGANGUR

FJÁRLÖG ársins 2000 voru afgreidd frá Alþingi í fyrradag með mesta tekjuafgangi sem sögur fara af, eða 16,7 milljörðum króna. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 373 orð

60% hugbúnaðar ólögmæt eða óljóst um uppruna

UM 60% hugbúnaðar ríkisstofnana er annað hvort ólögmætur, eða óljóst er um lögmæti hans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem unnin var í tilefni af samkomulagi ríkisins og bandaríska tölvufyrirtækisins Microsoft. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 141 orð

Alþingi líklega frestað á þriðjudag

FUNDUR stóð enn á Alþingi þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt og var stefnt að því að ljúka umræðum um öll mál á dagskrá ef frá er talin þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 126 orð

Atvinnuleysi í nóvember 1,5%

2.056 manns voru atvinnulausir á landinu öllu í nóvembermánuði eða 1,5% af áætluðum mannafla á vinnumarkaði. Þar af eru 763 karlar og 1293 konur og er atvinnuleysi 1% hjá körlum og 2,2% hjá konum. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 532 orð

Bosboom tekur forystuna með þrjá vinninga

12.-20. des. 1999 Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 502 orð

Breskir sjómenn óttast fjöldagjaldþrot

EFTIR nærri sólarhringslangan fund, sem lauk í fyrrinótt, samþykktu sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins, ESB, mikinn kvótaniðurskurð, þann mesta í langan tíma. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 215 orð

Byrjað að veita ókeypis nettengingu í dag

LANDSBANKINN og Landssíminn annars vegar og Búnaðarbankinn og Landssíminn hins vegar byrja að veita fólki ókeypis nettengingu í dag. Nýir notendur verða tengdir í áföngum og full þjónusta verður veitt eftir helgi. Meira
18. desember 1999 | Miðopna | 638 orð | 1 mynd

Bætt meðferðarúrræði með auknum rannsóknum

RANNSÓKNIR á starfsemi þvagfæra hafa farið mjög vaxandi á þvagfæraskurðdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur síðustu árin. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 258 orð

Doktor í taugalífeðlisfræði

YRSA Bergmann Sverrisdóttir líffræðingur varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Gautaborg hinn 21. október síðastliðinn. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 252 orð

Eftirlitsátak vegna yfirvinnu í verslunum

VINNUEFTIRLIT ríkisins hóf í vikunni eftirlitsátak í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Í haust voru lög um vinnu barna og unglinga þrengd og að sögn Guðmundar Eiríkssonar, umdæmisstjóra Vinnueftirlitsins, er það ein ástæðan fyrir þessu átaki núna. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR THORS

ELÍSABET Ólafsdóttir Thors húsfreyja lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli, 16. desember sl. 89 ára að aldri. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 238 orð

Engin afsökun tekin gild

UNGUR maður, sem var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að taka bíl traustataki á bílasölu og taka hljómtæki úr bíl, sagðist hafa fengið þetta allt að láni hjá bílasölunni og eiganda hljómtækjanna. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 123 orð

Fagna nýjum tímum

BREZKIR og írskir stjórnmálaleiðtogar lýstu í gær yfir ánægju sinni með að nýir tímar í samskiptum Bretlands og Írlands væru upp runnir. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fimm til sex ný störf á Húsavík

SULTU- og efnagerðin Búbót í Kópavogi sameinast efnagerðinni Sana á Húsavík um áramótin. Starfsemi nýja fyrirtækisins verður á Húsavík og skapast fimm til sex ný störf á Húsavík í kjölfarið. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fjallað um leiðir til að höndla breyttar aðstæður

FRÆÐSLU- og stuðningsnámskeið fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur var haldið nýlega í Reykjavík. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Forvitinn skuggi

Meðan mannfólkið er önnum kafið við undirbúning jólahátíðarinnar lifa dýrin sínu eðlilega lífi og vita lítið sem ekkert af erlinum í kringum... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 87 orð

Framkvæmdin í þjóðaratkvæðagreiðslu

ÞRÍR þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram breytingartillögu við þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun, sem væntanlega verður til umræðu á Alþingi í dag, en breytingin felur í sér að efnt skuli til... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 49 orð

Gaf SKB andvirði jólakorta

FYRIRTÆKIÐ Halldór Jónsson ehf. hefur á undanförnum árum afhent Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna 100.000 króna styrk fyrir hver jól í stað þess að senda viðskiptavinum sínum jólakort. Svo er einnig nú. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gengið á Úlfarsfell

FERÐAFÉLAG Íslands efnir á sunnudaginn 19. des. til síðustu sunnudagsgöngu á þessu ári. Gengið verður á Úlfarsfell (295 m y.s) og kemur sú ganga í stað Esjugöngu sem var í áætlun. Þetta er um 2 klst. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 212 orð

Grunaðir um brot á lögum um höfundarrétt

LAGT hefur verið lögbann við því að þrír fyrrverandi starfsmenn Verk- og kerfisfræðistofunnar í Reykjavík, VKS, starfi í samkeppni við fyrirtækið við þróun og sölu á ákveðnu sviði hugbúnaðarvinnu. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 246 orð

Gæsluvellinum við Dalaland lokað

BORGIN hefur lokað gæsluvellinum við Dalaland og vísar nú börnum þaðan á gæsluvöllinn við Tunguveg. Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur, segir gæsluleikvellinum hafa verið lokað vegna lítillar aðsóknar. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hlustað af athygli

AF svip þingmannanna Ögmundar Jónassonar, Lúðvíks Bergvinssonar, Þórunnar Sveinbjarnardóttur og Jóhanns Ársælssonar að dæma er eitthvað athyglisvert að gerast í pontu Alþingis á því augnabliki sem myndin er... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 577 orð

Hlutaféð boðið núverandi hluthöfum á genginu 2,5

STJÓRN Fiskeldis Eyjafjarðar hf. (FISKEY) hefur ákveðið að auka hlutafé félagsins um allt að 75 milljónir króna að nafnverði með útgáfu nýs hlutafjár. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hundraða enn saknað

HUNDRAÐA er enn saknað eftir flóðin í Venesúela á miðvikudag og fimmtudag. Að minnsta kosti 140 létust er aurskriður féllu í og við höfuðborgina Caracas og í strandhéruðum landsins. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka mikið. Talið er að yfir... Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Hunsuðu viðvaranir

SAMEINUÐU þjóðirnar (SÞ) og ríki heims brugðust þeirri skyldu sinni að koma í veg fyrir fjöldamorð á 800.000 saklausum borgurum i Rúanda vorið 1994, að því er segir í nýrri skýrslu sem birt var á fimmtudag. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 115 orð

Íslenska stúlkan neitar sakargiftum

MÁLI tuttugu og tveggja ára gamallar íslenskrar stúlku, sem búsett er í Danmörku og handtekin var með Kio Briggs í Sönderborg snemma í nóvember, var frestað fyrir dómi í gær þar sem stúlkan neitar sakargiftum. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1409 orð

(Jóh. 1.)

Vitnisburður Jóhannesar. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 209 orð

Jólapakkaskákmót Hellis

HIÐ árlega Jólapakkaskákmót Taflfélagsins Hellis verður haldið sunnudaginn 19. desember klukkan 14. Allir 15 ára og yngri eru velkomnir. Þátttaka er ókeypis, en fjöldi jólapakka verður í verðlaun. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Jólastemmning í Krakkakoti

MIKIL stemmning var á jólaballi leikskólans Krakkakots á Álftanesi í gær og greinilegt að allir þar, bæði starfsmenn og börn, eru komin í jólaskap. Það var glampi í augum barnanna, sem sátu við fallega skreytt jólatréð inni í hlýrri stofu leikskólans. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 905 orð | 1 mynd

Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju

Á sunnudaginn verða jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju. Þetta er samvera fyrir alla fjölskylduna, þar sem jólalögin eru sungin og börnin ásamt foreldrum, öfum og ömmum koma saman til kirkju og eiga helga stund. Meira
18. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 88 orð

Jólatónleikar

KÓR Glerárkirkju heldur hina árlegu jólatónleika í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 19. desember, og hefjast þeir kl. 16. Á efnisskránni er tónlist tengd jólum og aðventu en einnig verk frá öðrum tímabilinum kirkjuársins. Tónlistin er m.a. Meira
18. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 261 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Jólaskemmtun sunnudagaskólans í safnaðarheimilinu á morgun, sunnudaginn 19. desember kl. 11. Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju kl. 20 um kvöldið undir yfirskriftinni: Syngjum jólin inn. Morgunsöngur á þriðjudag, 21. desember, kl. 9. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Kohl verði refsað vegna leynigreiðslna

HART var deilt á Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands, í gær eftir að hann viðurkenndi í sjónvarpsviðtali á fimmtudagskvöld að hafa tekið við leynilegum greiðslum í flokkssjóð kristilegra demókrata, CDU. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 241 orð

Komið í veg fyrir hefndarárás

ALLT var með kyrrum kjörum á landamærum Ísraels og Líbanons í gær þrátt fyrir hótanir Hizbollah-skæruliða um að svara sprengjuárás Ísraela á fimmtudag. Meira
18. desember 1999 | Landsbyggðin | 574 orð | 2 myndir

Krýsuvíkur-samtökin fá liðstyrk

Grindavik - Fyrir tveimur árum lá við að sjálfhætt væri þeirri meðferð sem fer fram í Krýsuvíkurskóla sakir rekstrarerfiðleika. Meira
18. desember 1999 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Kvenfélag Selfoss gefur lækningatæki

Selfossi- Kvenfélag Selfoss afhenti á miðvikudag Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi tvö ný tæki að gjöf. Um er að ræða tæki til að mæla þrýsting í innra eyra og heyrn ásamt barnavog og reislu. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 270 orð

Landssímanum ekki skipt í fleiri einingar

EYÞÓR Arnalds, forstjóri Íslandssíma, segir að útboð á rekstri grunnnetsins sé nútímaleg leið til að ná niður kostnaði og feli ekki í sér að Landssímanum sé skipt upp í fleiri einingar. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 74 orð

Listasafnið í Hafnarhúsið í apríl

LISTASAFN Reykjavíkur flyst í Hafnarhúsið við Tryggvagötu í apríl á næsta ári, þegar Reykjavík verður ein menningarborga Evrópu. Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Reykjavíkur voru framlög til framkvæmda í Hafnarhúsinu aukin um 50 milljónir króna. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 470 orð

Lífeyrissjóður dæmdur til að veita hlut í hagnaði

Hæstiréttur hefur dæmt í máli tveggja verkfræðinga gegn Lífeyrissjóði verkfræðinga sem höfðuðu mál til að krefjast hlutdeildar í verðtryggingu og hagnaði vegna réttinda sinna í sjóðnum en báðir hafa hafið töku lífeyris. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 125 orð

Líflegt við Laugaveginn

VERSLANIR við Laugaveg verða opnar til kl. 22 frá og með helginni og fram á Þorláksmessu en þá er opið til kl. 24. Undanfarnar helgar hefur fjöldi listamanna lagt sitt af mörkum til að skapa skemmtilega stemmningu. Laugardaginn 18. desember frá kl. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Lokagreiðsla Þjóðverja vegna nasistatímans

NOKKUR þáttaskil urðu í þýskri sögu í gær er samið var um að Þjóðverjar, þýsk fyrirtæki og ríkið, greiddu þeim, sem voru í nauðungarvinnu nasista á stríðsárunum og enn eru á lífi, um 387 milljarða ísl. kr. í bætur. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 39 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á Hringbraut í Hafnarfirði laugardaginn 11. desember klukkan 15.30 milli blárrar Daihatsu Feroza-bifreiðar og gulrar Caterpillar-vinnuvélar. Meira
18. desember 1999 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Meira en fjögurra alda yfirráðum lýkur

FORSETI Portúgals, Jorge Sampaio, kom í gær til nýlendunnar Macau á suðurströnd Kína, skammt frá Hong Kong og mun hann afhenda fulltrúum alþýðulýðveldisins völdin með formlegum hætti á sunnudag. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 168 orð

Meiri hækkun hjá yfirstjórn en Dagvist barna

LAUNAKOSTNAÐUR Reykjavíkurborgar, miðað við stöðugildi, hækkaði nokkuð á árunum 1997 til 1999, mest hjá starfsfólki í stjórnsýslu borgarinnar eða 26,8% en minnst hjá starfsfólki Dagvistar barna eða um 8,2%. Meira
18. desember 1999 | Landsbyggðin | 178 orð | 2 myndir

Minntust aldarafmælis Helga Benediktssonar

Vestmannaeyjum- Öld var liðin frá fæðingu Helga Benediktssonar 3. desember sl. en hann var í áratugi einn umsvifamesti athafnamaður í Vestmannaeyjum. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 206 orð

Nektarstaðir verði flokkaðir sérstaklega

ENDURSKOÐA þarf lög um veitinga- og gististaði með það að markmiði að hægt verði að flokka nektarstaði sérstaklega. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Ný húsgagna- og gjafavöruverslun

OPNUÐ hefur verið verslunin Decor við Skólavörðustíg 12. Eigendur eru Ingunn Ása Bjarnadóttir og Una Gunnarsdóttir. Í Decor er boðið upp á amerísk húsgögn og gjafavörur í rómantískum stíl. Verslunin er opin virka daga kl. 10-18 og frá kl. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ólympískir hnefaleikar verði lögleiddir

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um að lögleiða ólympíska hnefaleika. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 68 orð

Pizzusendill stunginn í Breiðholti

RÁÐIST var á pizzusendil og hann stunginn við Iðufell í Breiðholti á tólfta tímanum í gærkvöldi. Pizzusendillinn kom sér sjálfur á lögreglustöðina í Völvufelli sem er í um 700 metra fjarlægð frá árásarstað. Meira
18. desember 1999 | Miðopna | 333 orð | 3 myndir

Ríkissjóður fær 5,5 milljarða fyrir hlutabréfin

MEIRI þátttaka var í útboði ríkisins á 15% hlut í Landsbankanum og Búnaðarbankanum en stjórnendur bankanna og fulltrúar í einkavæðingarnefnd áttu von á. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Ríkissjóður fær 5,5 milljarða fyrir hlutabréfin

MEIRI þátttaka var í útboði ríkisins á 15% hlut í Landsbankanum og Búnaðarbankanum en stjórnendur bankanna og fulltrúar í einkavæðingarnefnd áttu von á. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 120 orð

Samþykkt að selja Málmey og Elliðaey

VIÐ afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2000 á Alþingi í fyrradag voru m.a. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sextíu óhöpp á 2 dögum

BÍLL valt í Urriðakvísl í Reykjavík í gærdag. Ökumaður slapp ómeiddur, en var fluttur af lögreglu á slysadeild til athugunar. Tildrög óhappsins voru þau að ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni við of hraðan akstur. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 262 orð

Sífellt færri hafa áhyggjur af 2000-vandanum

MIKILL meirihluti landsmanna telur að lítil truflun verði af völdum 2000-vandans í tölvum og tækjabúnaði hérlendis. Hlutfall þeirra sem telja að 2000-vandinn valdi truflunum hefur farið minnkandi frá því í upphafi þessa árs. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skátar í samstarf við Ingvar Helgason hf.

BANDALAG íslenskra skáta hefur í níu ár fært öllum sex ára börnum á landinu endurskinsborða að gjöf og er það gert í samvinnu við ýmsa aðila. Landsátak þetta hefur gengið undir nafninu Látum ljós okkar skína. Meira
18. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 56 orð

Skíðasvæðið opið

SKÍÐASVÆÐIÐ í Tindaöxl verður opnað í annað sinn í vetur nú í dag, laugardaginn 18. desember, og verður opið frá kl. 13 til 18 og einnig á sama tíma á morgun, sunnudag. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skýrslutaka af börnum rædd utan dagskrár

BOÐAÐ er til tveggja utandagskrárumræðna á Alþingi í dag, laugardag, og stendur hvor um sig í hálfa klukkustund. Í upphafi þingfundar kl. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Spjallað við jólasveininn

JÓLASVEINARNIR eru nú farnir að koma til byggða einn í einu og í nótt var það Askasleikir sem færði börnunum gott í skóinn. Jólasveinninn á myndinni er þó líklega vestrænn frændi þeirra íslensku. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

TAL komið með 35 þúsund viðskiptavini

TAL hf. hefur nú fengið 35 þúsund viðskiptavini í GSM-símaþjónustu fyrirtækisins. Þetta er aukning um 24 þúsund viðskiptavini á þessu ári, því í ársbyrjun voru viðskiptavinir um 11 þúsund talsins. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 184 orð

Tekur lengri tíma en gert var ráð fyrir

Á FJÓRÐA tug þúsunda undirskrifta hafa safnast í undirskriftasöfnun Umhverfisvina, sem skora á stjórnvöld að láta formlegt umhverfismat fara fram á umhverfisáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. Söfnuninni var hleypt af stokkunum 10. nóvember sl. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 404 orð

Telur dóm Hæstaréttar styrkja stöðu EES-samningsins

LÖG um ábyrgðarsjóð launa voru ekki nægilega vel löguð að reglum Evrópska efnahagssvæðisins að mati Hæstiréttar, sem dæmdi ríkið í fyrradag til að greiða sjötugri konu 200 þúsund krónur í skaðabætur vegna höfnunar sjóðsins á launakröfu hennar í... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tækjagjöf til Landspítalans

RANNSÓKNARSTOFA Landspítalans í meltingarsjúkdómum hefur fengið veglega gjöf frá Omega Farma ehf. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 178 orð

Umhverfisvinir á Skjá einum

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi frá Árna Þór Vigfússyni, framkvæmdastjóri Íslenska sjónvarpsfélagsins, Skjás eins. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 25 orð

Um sólkerfið ferðast nú Guðni með...

Um sólkerfið ferðast nú Guðni með glans/og gáfurnar þarf ekki að spara/því heimurinn víkur úr vegi þess manns/sem veit hvert hann ætlar að fara. (Páll P. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Unnið í vetrarblíðu

ÁFRAM er útlit fyrir gott en kalt veður hérlendis. Spáin fyrir hádegi í dag gerir ráð fyrir 5 stiga frosti í Reykjavík, 10 stiga frosti á Akureyri og Egilsstöðum, 6 stiga frosti á Bolungarvík og 8 stiga frosti á Kirkjubæjarklaustri. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 296 orð

Uppsögn á reynslutíma lögmæt

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfu konu, sem krafðist skaðabóta vegna uppsagnar. Meira
18. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 270 orð

ÚA sýknað af skaðabótakröfu skipverja

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa var sýknað af kröfu skipverja á Sléttbak EA en hann gerði kröfu um skaða- og miskabætur að upphæð 15 milljónir króna auk vaxta frá slysadegi sem var 15. júní 1993. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 254 orð

Útskrift frá Sjávarútvegsskóla SÞ

ANNAR nemendahópur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaðist föstudaginn 17. desember. Athöfnin fór fram í sal í Sjávarútvegshúsinu. "Námið tekur sex mánuði og þeir sem nú útskrifast hófu nám upp úr miðjum júní sl. Meira
18. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 386 orð

Viðurkenningar fyrir jólaskreytingar

NEMENDUR í Myndlistarskóla Arnar Inga veittu í gær viðurkenningar fyrir jólaskreytingar og útstillingar í verslunargluggum og almennum húsa- og garðskreytingum á Akureyri fyrir jólin 1999 og er þetta í þriðja sinn sem nemendur skólans veita slíkar... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 952 orð | 2 myndir

Vill ljúka umræðum um hugsanleg kjarnorkuvopn á Íslandi

TÓMAS Ingi Olrich, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, beindi þeirri spurningu til utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær hvort ekki væru komnar allar forsendur til þess að ljúka umræðunum um meinta geymslu... Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Vistmönnum færðar gjafir

VISTMÖNNUM á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi voru færðar gjafir á sunnudaginn, annan í aðventu. Meira
18. desember 1999 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Það verða engir skuggar

Anna S. Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 1948. Hún lauk kennaraprófi 1969 og kenndi um árabil í grunnskólum í Reykjavík. Tvö ár var Anna skólastjóri á Broddanesi á Ströndum, árin 1988 til 1990. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 1999 | Staksteinar | 503 orð

Fjárhagsstaða sveitarfélaga - vandi hverra?

"HÚN hefur verið sérkennileg umræðan um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna nú á haustdögum," segir Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður á vefsíðu sinni, "og í raun afhjúpað ótrúlegt skilningsleysi ríkisstjórnarinnar, ekki bara á stöðu sveitarfélaganna heldur ekki síður á samspili stöðu sveitarfélaganna og byggðaþróunar í landinu." Meira

Menning

18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 417 orð | 1 mynd

Að missa Stjórnina

Stjórnin@2000, geisladiskur Stjórnarinnar. Sveitina skipa þau Sigríður Beinteinsdóttir (söngur), Grétar Örvarsson (hljómborð, söngur), Kristján Grétarsson (gítar), Eiður Arnarsson (bassi) og Hjörleifur Örn Jónsson (trommur). Margrét Eir Hjartardóttir söng bakraddir ásamt Sigríði og Grétari. Upptökum stýrði Grétar Örvarsson. 37,33 mín. Stjórnin gefur út. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 26 orð

Djass á Kaffi Nauthóli

ÞÓRA Gréta söngkona og Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari flytja djass á Kaffi Nauthóli, Nauthólsvík, í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30. Á efnisskránni verða ýmsar þekktar djass- og... Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Dýrir skartgripir

Uppboðshaldarinn Lorna Kelly tekur lokaboðinu í Svanavatnsskartgripi Díönu prinsessu á uppboði í Guernsey á fimmtudag. Ónafngreindur kaupandi bauð 525 þúsund pund eða um 63 milljónir króna í síma í perluhálsfestina og eyrnalokkana. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 550 orð | 1 mynd

Enginn meðaljón

Höfundur og flytjandi: Jón Gnarr. Upphitari: Pétur Sigfússon. 26. nóvember. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 675 orð

Fjölmiðlafár og annað fár

NÚTÍMINN hefur þá tæknilegu einföldun í för með sér, að stór hluti þjóðfélaga lifir einskonar fjölmiðlalífi, þ.e. því lífi sem sagt er frá í fjölmiðlum. Annað líf virðist svo ómerkilegt að það tekur því ekki að hafa orð á því. Meira
18. desember 1999 | Margmiðlun | 763 orð

Flughermir - Flight Unlimited III

Flight Unlimited III. Framleiðandi Looking Glass / Electronic Arts, 1999. Þarfnast stuðnings af hljóð- og skjákorti. Tölvan þarf a.m.k. að vera Windows 95 eða 98, Intel Pentium 233 MHz, RAM 32MB, 300MB laust pláss á harða diskinum, 4x CD-ROM og 2MB skjákort. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 202 orð | 1 mynd

Færri tónleikar í framtíðinni

NOEL Gallagher hefur ákveðið að segja skilið við breska heimsveldið og flytja sig um set til Spánar, að því er breska slúðurblaðið Sun greinir frá. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Hin fegursta rósin er fundin

MÓTETTUKÓR Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar heldur sína árlegu jólatónleika á sunnudaginn 19. desember og þriðjudaginn 28. desember kl. 20 í Hallgrímskirkju. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Hrekkir í skjóli nætur

HREKKJALÓMAFÉLAGIÐ í Eyjum hélt sitt árlega skötukvöld fyrir skömmu. Skötukvöldið hefur verið haldið árlega frá stofnun félagsins sem nú fagnar 15 ára afmæli og er það orðinn einn af föstum liðum í menningarlífi Eyjamanna á jólaföstunni. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Hrekkjalómar í Stoke

Knattspyrnufélagið Stoke, sem Íslendingar eignuðust nýverið meirihluta í, hefur nú fengið öflugan stuðningshóp á Íslandi. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Jól með Jóla Birni og Úlfi

HVERNIG ætli jólalögin verði á komandi öld? Jóli Björn og Úlfur skemmtari telja sig geta svarað því og eru svo vissir í sinni sök að þeir hafa gefið út breiðskífu sem nefnist "Jólalög framtíðarinnar". Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 76 orð

Konukvöld í Kaffileikhúsinu

KAFFILEIKHÚSIÐ býður konum að efla andann, taka þátt í umræðum og hlusta á ljóð og leiklist í Kaffileikhúsinu á sunnudagskvöldið kl. 21. Sr. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Leiknir þættir úr Kalevala

FINNSKI leikhópurinn Q-leikhúsið verður með tvær sýningar í Norræna húsinu á morgun, laugardag, og á sunnudaginn og hefjast þær báðar kl. 16. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 57 orð

Lesið á Næstabar

FIMM rithöfundar lesa úr verkum sínum á Næstabar, Ingólfsstræti, á sunnudagskvöldið kl. 21. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 40 orð

Lesið í Galleríi Gutenberg

FJÓRIR rithöfundar lesa úr verkum sínum í Galleríi Gutenberg, listamarkaði, Þingholtsstræti 6, í dag, laugardag, kl. 17. Höfundarnir eru Sigfús Bjartmars, Stefán Máni, Birgir Sigurðsson og Óskar Árni Óskarsson. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 684 orð | 4 myndir

Nýbúar frá Mars - Athugið!

LÆRDÓMUR tuttugustu aldar er sá helstur að tíminn er orðinn verðmætasta auðlind fólks. Nútíminn er trunta söng Þursaflokkurinn fyrir 20 árum en svo heimilisleg sveitalýsing er í besta falli kindarleg í dag. Meira
18. desember 1999 | Bókmenntir | 308 orð | 1 mynd

Ný ljóð um Grýlu gömlu

Myndir og texti: Gunnar Karlsson Skrípó, 1999, 28 s. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Péturskvöld á Hvammstanga

TÓNLISTARKVÖLD var haldið í Félagsheimilinu Hvammstanga á dögunum. Dagskráin var í tónum og töluðum orðum og kallaðist Péturskvöld. Flutt voru ellefu lög og ljóð eftir Pétur Aðalsteinsson, fyrrum bónda á Stóru Borg í Víðidal. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 412 orð | 2 myndir

Reynt að ræna syninum

DAVID Beckham vann áfrýjun sína vegna ökuleyfissviptingar í átta mánuði þrátt fyrir að hann hefði verið tekinn á 110 kílómetra hraða á Ferrari-bifreið sinni. Meira
18. desember 1999 | Fólk í fréttum | 352 orð | 3 myndir

Smáfólkið sest í helgan stein

SMÁFÓLKIÐ er að setjast í helgan stein næstum 50 árum eftir að höfundurinn Charles Schulz lagði drög að því í fyrsta skipti. Schulz, sem er 77 ára, hefur samið, teiknað, litað og skrifað inn á hverja einustu teiknimyndaröð af Smáfólkinu. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 326 orð | 2 myndir

Smekkleysa með átta plötur

HJÁ Smekkleysu koma út 8 plötur nú fyrir jólin. Milljónamæringarnir - Allur pakkinn er safnplata með Millunum Bogomil Font, Páli Óskari, Stefáni Hilmars, Ragga Bjarna, Bjarna Ara og Ástvaldi Traustasyni. Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 60 orð

Spilakvöld á Múlanum

Á SÍÐASTA Múlakvöldi fyrir jól, sunnudaginn 19. desember, kl. 21 munu ýmsir spilarar leiða saman hesta sína. Múlinn hefur oft áður staðið fyrir frjálsum spilakvöldum eða svokölluðum "djammsessjónum". Meira
18. desember 1999 | Menningarlíf | 17 orð

Sýningu lýkur

Galleri@hlemmur.is SÝNINGU Söru Björnsdóttur, Þunglyndi hins sanna listamanns, í galleri@hlemmur.is lýkur á sunnudag. Sýningin er opin frá kl.... Meira

Umræðan

18. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Athugasemd við gagnrýni Braga Ásgeirssonar

Í GAGNRÝNI Braga Ásgeirssonar í Morgunblaðinu 15. desember, er fjallaði um sýningu í sal félagsins Íslensk grafík í Tryggvagötu 17, gætir nokkurs misskilnings. Meira
18. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Bókaflóðið

EIN er sú bók í bókaflóðinu í ár, sem ég hef lesið mér til mikillar ánægju og fróðleiks. Það er samræðubók þeirra Gunnars Dal og Baldurs Óskarssonar og ber heitið: Stefnumót við Gunnar Dal. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 240 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

124 pör spiluðu í landstvímenningnum Rúmlega 800 pör tóku þátt í samnorræna tvímenningnum sem var spilaður sl. föstudag, þar af 124 pör á Íslandi. Öll Norðurlöndin nema Finnland voru með að þessu sinni. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Eimskip og sýslumennirnir

Sjómannafélag Reykjavíkur, segir Jónas Garðarsson, mun mæta á bryggjum höfuðborgarsvæðisins til varnar kjörum íslenskra sjómanna. Meira
18. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Fagnaðarerindið

JÓLIN eru tími anna, eins og allir vita. Þá eru keyptar gjafir í stíl við þær gjafir sem viðkomandi kaupandi fékk árið áður. Kökur bakaðar sem ekki má borða fyrr en á jólunum og ef einhver er staðinn að því að stela úr boxum er bara límt fyrir. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 177 orð

Fastar reglur í stað umræðu

DEILUR þeirra Vilhjálms Árnasonar heimspekings og Jóns Steinars Gunnlaugssonar lögfræðings hér í blaðinu síðustu daga um nýlegan sýknudóm Hæstaréttar í kynferðisbrotamáli hafa leitt í ljós alvarlegan galla á því umræðusiðferði, sem Vilhjálmur iðkar og... Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 929 orð | 1 mynd

Fjárlagabrot og forstjóraábyrgð

Fordæming á nýju launakerfi og krafa um brottrekstur forstöðumanna leysir ekki, að mati Magnúsar Jónssonar, aðlögunarvandann í launamálum. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

HREINN ÁGÚST STEINDÓRSSON

Hreinn Ágúst Steindórsson fæddist á Teigi á Seltjarnarnesi hinn 20. desember 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 17. desember. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Í læri hjá lýðskrumara

Ljóst er, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, að ungir sjálfstæðismenn eru á öndverðum meiði við unga sjálfstæðismenn. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 5736 orð

JÓHANNA JAKOBSDÓTTIR

Jóhanna Jakobsdóttir fæddist á Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi 16. október 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur H. Benediktsdóttir, f. 11.9. 1896, d. 7.1. Meira
18. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 370 orð

Svar við opnu bréfi Jóns Oddssonar

Í MORGUNBLAÐINU 14. desember sl. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 944 orð

Svo segir í Grettis sögu: "Satt...

Svo segir í Grettis sögu: "Satt er hið fornkveðna, að langvinirnir rjúfast síst." Sannast þetta enn í bréfi sem mér sendir Valgeir Sigurðsson skjalav. í Kópavogi. Meira
18. desember 1999 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Við byggjum brú yfir í betri heim

UNIFEM er þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna til styrktar konum í "þróunarlöndum". Sigríður Margrét Guðmundsdóttir greinir frá starfsemi UNIFEM á Íslandi, en 10 ár eru frá stofnun félagsins. Meira

Minningargreinar

18. desember 1999 | Minningargreinar | 712 orð

AÐALHEIÐUR JÚLÍUSDÓTTIR

Aðalheiður Júlíusdóttir fæddist í Munaðstungu í Reykhólasveit 15. desember 1914. Hún lést á heimili sínu 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Daníel Júlíus Jóhannsson, f. 10.6. 1885, d. 13.12. 1938, og Júlíana Jóhannsdóttir, f. 6. 4. 1881, d, 29.3. 1965. Systir Aðalheiðar var Herdís María, f. 7.5. 1910, d. 18.4. 1980. Útför Aðalheiðar fer fram frá Reykhólakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

ALF KARSTEN WALDERHAUG

Alf Karsten Walderhaug fæddist á Akureyri 1. júlí 1941. Hann lést 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakobína Jónsdóttir, f. 19. október 1912, d. 20. október 1992, og Andrés Walderhaug, f. 1. janúar 1906, d. 17. maí 1972. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 2666 orð | 1 mynd

ARNÞÓR ÞÓRÓLFSSON

Arnþór Þórólfsson fæddist á Reyðarfirði 14. apríl 1927. Hann andaðist á heimili sínu 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórólfur Gíslason, f. 22. ágúst 1889, d. 17. nóvember 1978, og Katrín Jóhannesdóttir, f. 23. nóvember 1884, d. 11. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 4023 orð | 1 mynd

ÁSTRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Ástríður Sigurðardóttir, húsfreyja og ljósmóðir, fæddist á Oddsstöðum í Lundarreykjadal 9. desember 1913. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Bjarnason, f. á Hömrum í Reykholtsdal 28. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

EDDA EINARS ANDRÉSDÓTTIR

Edda Einars Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hún lést á Vífilsstaðaspítla 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lydia Anika Einarsdóttir, f. 13.8. 1912, d. 20.4. 1969, og Andrés Björnsson, f. 8.3. 1914, d. 9.5. 1981. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Ingveldur Jóna Jónsdóttir

Ingveldur Jóna Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 12. júní 1901. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 5. des. síðastliðinn. Foreldrar hnnar voru Arndís Einarsdóttir, f. 3. ágúst 1865, d. 16. júlí 1942, og Jón Grímsson, f. 16. júní 1851, d. 22. mars 1902. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 5079 orð

JÓHANNA JAKOBSDÓTTIR

Jóhanna Jakobsdóttir fæddist á Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi 16. október 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur H. Benediktsdóttir, f. 11.9. 1896, d. 7.1. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ALDÍS ÞÓRÐARDÓTTIR

Jónína Aldís Þórðardóttir fæddist á Stokkseyri 7. júlí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 7. desember síðastliðinn. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

LAUFEY ÞÓRMUNDARDÓTTIR

Laufey Þórmundardóttir fæddist að Langholti í Bæjarsveit í Borgarfirði 4. desember 1908. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Helga Guðbrandsdóttir, húsfreyja, f. 19.6. 1875, d. 4.2. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐJÓNSSON

Ólafur Guðjónsson fæddist í Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum 31. ágúst 1909. Hann andaðist á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 8. desember síðastliðinn. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 2983 orð | 1 mynd

ÓLI ÁGÚST INGVARSSON

Óli Ágúst Ingvarsson fæddist í Keflavík í Rauðasandshreppi hinn 1. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu á Geitagili í Örlygshöfn 10. desember síðastliðinn. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 2401 orð | 1 mynd

REYNIR INGASON

Reynir Ingason, aðstoðarmatráðsmaður á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, áður framkvæmdastjóri Djúpbátsins hf., fæddist á Ísafirði 16. nóvember 1943. Hann lést á Landspítalanum 7. desember síðastliðinn. Meira
18. desember 1999 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

SIGURÐUR AUÐUNSSON

Sigurður Auðunsson fæddist á Eystri-Dalbæ í V-Skaftafellssýslu 21. desember 1912. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Agnes Þorláksdóttir og Auðunn Þórarinsson. Hann var yngstur 12 systkina. Meira

Viðskipti

18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 303 orð

Álbræðsla þjóðhagslega óhagkvæm í Ástralíu

RANNSÓKNIR hafa leitt í ljós að álbræðsluiðnaður í Ástralíu er ekki hagkvæmur fyrir efnahagslíf þar í landi. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 328 orð

FBA spáir 4,2% verðbólgu árið 2000

FJÁRFESTINGARBANKI atvinnulífsins spáir 4,2% hækkun verðlags frá upphafi til loka ársins 2000. Þá er reiknað með að hækkun verðlags milli ársmeðaltala áranna 1999 og 2000 verði 4,9%. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 242 orð

Hækkanir almennt

Hækkanir urðu á flestum hlutabréfamörkuðum í Evrópu í gær. Fylgdu hækkanirnar í kjölfarið á miklum hækkunum á bandarísku Nasdaq-hlutabréfavísitölunni á fimmtudag er hún fór yfir 3.700 stig. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Jákvæð afkomuviðvörun frá Skýrr

SAMKVÆMT nýrri afkomuspá Skýrr hf. er gert ráð fyrir að hagnaður ársins 1999 nemi samtals um 100 milljónum króna eftir skatta, en rekstraráætlun gerði ráð fyrir 65 milljón króna hagnaði. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 827 orð

Markmiðið að verða stærstir á heimsmarkaði

VÖXTUR Bakkavarar hefur verið mikill á undanförnum árum, og að sögn Ágústs Guðmundssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins, eru forsendur vaxtarins þær að Bakkavör hefur frá upphafi haft skýr markmið og framtíðarsýn um vöxt, sem að sjálfsögðu sé... Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 137 orð

"Viðurkenning til samstarfsmanna minna"

Páll Sigurjónsson, sem tilnefndur hefur verið af tímaritinu Frjálsri verslun sem maður ársins 1999 í íslensku viðskiptalífi, segir í samtali við Morgunblaðið að hann gleðjist yfir þeirri viðurkenningu sem Ístak fær með þessari tilnefningu. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 954 orð | 1 mynd

Samruni með innbyggðri sundrung

ÓLÍK viðbrögð í Noregi og Svíþjóð við riftun samruna Telia og Telenor bera þess glögg merki að eðli málsins var ekki hið sama í löndunum. Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 147 orð

VÞÍ óskar eftir leiðréttingu Reuters

Í FRÉTT frá Reuters-fréttastofunni í fyrradag, þar sem fjallað var um útboð á 15% af hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka, var haft eftir embættismönnum hjá Verðbréfaþingi Íslands að eftirspurn eftir bréfunum í útboðinu væri mikil og meiri en... Meira
18. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Wal-Mart og AOL í samstarf

WAL-MART-verslanakeðjan og America Online-netfyrirtækið í Bandaríkjunum (AOL) hafa tilkynnt að þau muni í sameiningu bjóða viðskiptavinum Wal-Mart upp á ódýran netaðgang. Meira

Daglegt líf

18. desember 1999 | Neytendur | 222 orð

Eldhús sannleikans

Gestir sjónvarpsþáttarins Eldhús sannleikans sl. föstudag voru Steinunn Ingimundardóttir, fyrrverandi skólastjóri, Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður og Hjálmar Jónsson alþingismaður. Laufabrauðsdeig Steinunnar Ingimundardóttur: ½ kg hveiti 1 tsk. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 44 orð | 1 mynd

Hreinsiefni

Komin er á markað hreinsifroða sem heitir "Total cleaner". Það er Frigg sem flytur froðuna inn og í fréttatilkynningu kemur fram að froðan drekki í sig óhreinindi og afrafmagni þá fleti sem hún hreinsar. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 350 orð | 1 mynd

Kostar lántaka heilsu og líf?

Við sem störfum við fjárhagsráðgjöf til skuldsettra heimila fáum því miður að sjá þá mynd. Greiðsluerfiðleikar eru dauðans alvara. Við vitum af sjálfsvígum og öðrum hörmulegum afleiðingum greiðsluerfiðleika. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 42 orð | 1 mynd

Krothreinsir

Kominn er á markað svokallaður krothreinsir. Um er að ræða blautþurrkur sem fjarlægja t.d. erfiða tússbletti og annað krot af veggjum. Í fréttatilkynningu frá Frigg, sem flytur inn krothreinsinn kemur fram að blautþurrkurnar séu umhverfisvænar þ.e. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 56 orð

Nuddtæki

NÝTT nuddtæki, sem ber heitið "Duing Clinque" er komið á íslenskan markað. Fyrirtækið Nudd fyrir heilsuna notar tækið, sem er lítið rafmagnstæki með rúllum og tveimur litlum vírum. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 60 orð | 2 myndir

Orkudrykkir

FYRIRTÆKIÐ Þrekraun ehf. hefur hafið innflutning á orkudrykkjunum Nice. Fluttar eru inn 4 tegundir af orkudrykkjum, blár Nice, rauður Nice, gulur Nice og Niagara. Gulur Nice, Coffee Cola, er með kaffi- og kókbragði. Meira
18. desember 1999 | Neytendur | 546 orð | 2 myndir

Skatan dýrari en í fyrra

NÚ LÍÐUR að Þorláksmessu og fer senn ilmandi skötulyktin að kitla nef landsmanna. Mörgum þykir skatan ómissandi þáttur í jólaundirbúningnum og þrátt fyrir að líka ekki lyktin er hún óneitanlega vottur um að jólin séu á næsta leiti. Meira

Fastir þættir

18. desember 1999 | Í dag | 38 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 19. desember, verður sextugur Kjartan Jóhannsson, framkvæmdastjóri EFTA og fyrrverandi ráðherra, Genf, Sviss. Eiginkona hans er Irma Karlsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skálanum, Hótel Sögu, 2. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 38 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 19. desember, verður sextugur Kjartan Jóhannsson, framkvæmdastjóri EFTA og fyrrverandi ráðherra, Genf, Sviss. Eiginkona hans er Irma Karlsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skálanum, Hótel Sögu, 2. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 31 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 20. desember, verður sextugur Þorbergur Ormsson, bifreiðastjóri, Stórholti 33, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Þórshöll, Brautarholti 20, í dag, laugardag, milli kl.... Meira
18. desember 1999 | Í dag | 31 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 20. desember, verður sextugur Þorbergur Ormsson, bifreiðastjóri, Stórholti 33, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Þórshöll, Brautarholti 20, í dag, laugardag, milli kl.... Meira
18. desember 1999 | Í dag | 31 orð

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudaginn 19. desember, verður sjötug María Guðvarðardóttir, Laugarnesvegi 62. María tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn 19. desember í Víkingasal Hótels Loftleiða frá kl.... Meira
18. desember 1999 | Í dag | 41 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 20. desember, verður sjötíu og fimm ára Jóhanna Hall Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 10a, Hafnarfirði. Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 177 orð

Afbrigðilegt prótín veldur alzheimer

ALZHEIMER-sjúkdómurinn stafar af afbrigðilegu prótíni sem klofnar, að því er fram kemur í grein banda rískra vísindamanna í breska vís indatímaritinu Nature. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 22 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. október sl. hjá Sýslumanninum í Reykjavík Þórhildur Guðmundsdóttir og Helgi Ólafsson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 35,... Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 1522 orð | 2 myndir

Dyngjufjöll og Askja

ÁRIÐ 1838, síðast í júlímánuði, villtist Björn Gunnlaugsson af Sprengisandsleið og lenti inn í Öskju. Þaðan komst hann við illan leik niður að Jökulsá á Fjöllum. Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 21 orð

Er morgunógleði ávísun á stúlkubarn?

Er morgunógleði ávísun á stúlkubarn? Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 528 orð

Er vatnsdrykkja holl?

Spurning: Hvaða áhrif hefur vatnsdrykkja á líkama og heilsu? Af mikilli vatnsdrykkju verð ég oft þanin og á mig sest bjúgur. Er þetta staðreynd og hvað er þá til ráða? Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 299 orð

Flaga í auga gegn blindu

MÖGULEGT er talið að á næstu tíu eða tuttugu árum takist að þróa kísilflögu sem hægt verður að græða í augu og meðhöndla þannig tilteknar tegundir blindu, að því er vísindamenn við Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum greindu frá. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 127 orð

Fossberg flytur

FOSSBERG vélaverslun flytur frá Skúlagötu dagana 20.-24. desember í nýtt húsnæði að Suðurlandsbraut 14 (þar sem B&L var áður). Jafnframt verður tækifærið notað og nafn fyrirtækisins stytt úr G J Fossberg vélaverzlun ehf. í Fossberg ehf. Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 50 orð

Furðulegur staður

"Ég hef það fyrir satt, að Askja sé furðulegasti staðurinn á þessu furðulega landi. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 457 orð

Hver þekkir stúlkuna?

HVER þekkir Hjördísi Perlu Rafnsdóttur, sem veiddi Maríulaxinn sinn 1996? Vinsamlegast hafið samband í síma 5518249. Villa í auglýsingu SVERRIR hafði samband við Velvakanda vegna auglýsingar, sem birtist í Morgunblaðinu 16. desember sl. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 35 orð

JÓLAVÍSA

Nei, hér er þá dálítil hjörð á beit og hjarðsveinn á aldri vænum. - Í hverri einustu Íslands sveit og afkima fram með sænum nú stendur hún jólastundin há með stjörnuna yfir bænum. Jón... Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 64 orð

Nútími

Nútími er skilgreindur til hægðarauka sem síðustu 10.000 ár jarðsögunnar, en það er um það bil tíminn frá lokum síðasta jökulskeiðs. Meira
18. desember 1999 | Dagbók | 509 orð

Skipin Reykjavíkurhöfn: Arnarfell fór í fyrrinótt. Skapti kom vegna viðgerðar. Bjarni Ólafsson kom í gærmorgun og fór í gær. Sel

Hafnarfjarðarhöfn: Hamra-Svanur kom í gærmorgun. Hvítanes og Kristján fóru í fyrrinótt. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Sólvallagötu 48, sími 5514349, gíró 36600-5. Skrifstofan er opin virka daga til jóla frá kl. 14-18. Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 129 orð

Slysið í Öskju 1907

Hrikaleg náttúra, mannlegur harmleikur og eins konar ástarsaga eru umgjörð atburðanna, sem hafa sveipað Öskju leikrænni dulúð í hugum margra Íslendinga í hartnær heila öld. Þrír menn frá Þýskalandi fóru til rannsókna í Öskju og tóku með sér bátskríli. Meira
18. desember 1999 | Fastir þættir | 225 orð

Stúlkubarn á leiðinni?

KONUR sem þjást af mikilli morgunógleði snemma á meðgöngu eru líklegri til að bera stúlkubarn undir belti, samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Niðurstöðurnar voru birtar í læknaritinu The Lancet. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 634 orð

VÍKVERJI man þá tíð er Íslendingar...

VÍKVERJI man þá tíð er Íslendingar gátu ekki stigið upp í flugvél án þess að drekka frá sér ráð og rænu. Meira
18. desember 1999 | Í dag | 148 orð

ÞETTA spil sást fyrst á prenti...

ÞETTA spil sást fyrst á prenti árið 1937: 75 ÁD1073 653 D54 DG10832 965 9 762 6 K84 KG1072 KG103 ÁK94 G2 ÁD84 Á98 Suður spilar þrjú grönd eftir hindrunarsögn vesturs í spaða. Útspilið er spaðadrottning, sem er drepin og hjartagosa svínað. Meira

Íþróttir

18. desember 1999 | Íþróttir | 460 orð

Allen sýndi stáltaugar

Þær voru æsispennandi, lokamínúturnar í leik Milwaukee Bucks og Miami Heat á heimavelli síðarnefnda liðsins í amerísku NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Ray Allen tryggði Milwaukee nauman, en sætan, sigur á háttskrifuðu liði heimamanna, 96:95. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 851 orð | 1 mynd

Bergkamp kannast við kauða

HERMANN Hreiðarsson leikur á ný með Wimbledon í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sækir Arsenal, nágranna sinn úr Lundúnaborg, heim að Highbury í dag. Leikmenn Manchester United fara á ferðina á ný eftir ellefu daga hlé er þeir sækja West Ham heim, en halda síðan til Brasilíu til þátttöku í heimsmeistaramóti félagsliða. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 117 orð

Byrjar Sigurður Ragnar?

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Walsall í dag í fyrsta sinn á leiktíðinni. Walsall mætir Barnsley á útivelli í 1. deildinni og stefnir að sigri, enda staða liðsins slæm við botn deildarinnar. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 1139 orð | 1 mynd

Capello að koma Roma í fremstu röð

AS Roma hefur liða mest komið á óvart á Ítalíu í haust og er nú við topp 1. deildar, ásamt Lazio og Juventus. Þykir þetta allnokkurt afrek í ljósi þess að liðið er ekki prýtt ofurstjörnum í neinum mæli miðað við fyrrnefnd lið eða Mílanóliðin tvö. Er árangur Roma enn ein skrautfjöðrin í hatt þjálfarans Fabios Capellos, sem áður hefur gert AC Milan að margföldum Ítalíumeisturum og Evrópumeisturum auk þess að leiða Real Madrid til sigurs á Spáni. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 200 orð

Forsvarsmenn enska knattspyrnuliðsins Stoke City, íslenskir...

Forsvarsmenn enska knattspyrnuliðsins Stoke City, íslenskir og breskir, hafa vísað sögusögnum á bug þess efnis, að félagið sé á höttunum eftir Richard Barker, sóknarmanni Macclesfield Town. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 309 orð

Frjálst flæði leikmanna að sliga lið í Evrópu

FORKÓLFAR Alþjóða og Evrópska knattspyrnusambandsins telja að frjálst flæði leikmanna innan Evrópska efnahagssvæðisins sé að sliga knattspyrnulið í Evrópu og víðar. Margir stjórnmálamenn í Evrópu taka undir þau orð og hafa Frakkar og Norðmenn lýst yfir vilja til þess að breyta þeim reglum sem fyrir eru. Embættismenn sambandsins telja hins vegar útilokað að svo geti orðið. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 237 orð

Gerard Houllier og lærisveinar hans í...

Gerard Houllier og lærisveinar hans í Liverpool hafa unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum - eru komnir í fimmta sæti úrvalsdeildar. Þeir fá Coventry í heimsókn á Anfield í dag. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

JASON Wilcox , fyrirliði Blackburn í...

JASON Wilcox , fyrirliði Blackburn í ensku 1. deildinni í knattspyrnu, er á leið til Leeds , efsta liðs úrvalsdeildar. Leeds keypti hann í gær á þrjár milljónir sterlingspunda, 350 milljónir króna. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 255 orð

Langþráður sigur KFÍ

Lið KFÍ náði að knýja fram langþráðan sigur á heimavelli sínum á Ísafirði í gærkveldi gegn Haukum, 82:77. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 54 orð

Risamót í Þýskalandi

FJÖGUR stórlið munu berjast um helgina á sannkölluðu risamóti í Magdeborg í Þýskalandi. Mætast þar sigurvegarar á Evrópumínútunum þremur á síðustu leiktíð og einnig topplið þýsku 1. deildarinnar, Flensborg. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ríkharður féll á læknisskoðun hjá HSV

RÍKHARÐUR Daðason, sem seldur var í fyrri viku frá norska félaginu Viking í Stavangri til þýska stórliðsins Hamburger Sportverein fyrir um 80 milljónir króna, stóðst ekki læknisskoðun þýska liðsins í gær og virðist salan því gengin til baka. Samkvæmt norskum fjölmiðlum bendir allt til þess að Ríkharður leiki áfram með Viking á næstu leiktíð. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 403 orð

Slæm byrjun í síðari hálfleik kostaði tap

PÓLVERJAR unnu Íslendinga með tveimur mörkum, 23:21, á sex þjóða handknattleiksmótinu í Haarlem í Hollandi í gærkvöldi. Íslendingar hófu leikinn betur og jafnt var í leikhléi en slæmur leikkafli íslenska liðsins í upphafi síðari hálfleiks reyndist dýrkeyptur. Meira
18. desember 1999 | Íþróttir | 119 orð

West Ham í vanda statt

ENSKA úrvalsdeildarliðið West Ham er í vanda, því komið hefur í ljós að það tefldi fram ólöglegum leikmanni gegn Aston Villa í deildabikarkeppninni í vikunni. Meira

Úr verinu

18. desember 1999 | Úr verinu | 317 orð | 1 mynd

Smíði á nýjum Hugin á fullan skrið í Chile

SMÍÐI á nýjum Hugin er komin á fullan skrið hjá Asmar-skipasmíðastöðinni í Chile. Huginn er næsta verkefni á eftir Ingunni AK sem sjósett var í október sl. og er ráðgert að smíði Hugins verði lokið næsta sumar. Meira
18. desember 1999 | Úr verinu | 333 orð

Vísir semur um byggðakvóta Breiðdalsvíkur

VONAST er til að í dag verði skrifað undir samning vegna kaupa Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði á lausafjármunum og tveimur fiskiskipum í eigu útgerðarfélagsins Njarðar ehf. Meira

Viðskiptablað

18. desember 1999 | Viðskiptablað | 492 orð

Markmið að auka við eigið fé

HJÁ Sparisjóði Kópavogs (SPK) er að hefjast sala á stofnfjárbréfum í A-flokki fyrir 100 milljónir króna að nafnverði eða 132 milljónir að markaðsverði. Meira

Lesbók

18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1193 orð

2000 ÁRA VEGFERÐ

Kona fæðir barn. Það er hið mikla undur. Tilefni helgustu hátíðar kristninnar er ekki samþykkt einhvers merks kirkjuþings, vígsla kirkjubyggingar, bylting, undirskrift samninga eða hernaðarsigur. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 195 orð

2000 ÁR EFTIR KRISTS BURÐ

Tvö þúsund árin þjóta hjá og þau sitt upphaf lofa: Sjá: Jesús, fæddur jörðu á í jötu - fjárhúskofa. Hvert ár fram kallar orðin hans með andann, kraftinn, viljann að bera syndir sérhvers manns slíkan kærleik á hann. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 7571 orð

ALKORT

Það er þjóðlegur siður að taka í spil á jólunum, og hefur svo lengi verið. En það er með spil eins og annað, þau njóta vinsælda um tíma, en víkja síðan fyrir öðrum spilum. Þeir eru nú ekki margir, sem kunna að spila alkort, sem eitt sinn var vinsælt spil á Íslandi. Hér er það rifjað upp, hvernig á að spila alkort. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 1 mynd

BARNIÐ Í JÖTUNNI

Það verða að vera ilmvötn Það verða að vera ilmsápur Það verður að vera djúpnæring í hárið Það verða að vera húðkrem Það verður að vera glanskvoða í hárið Það verður að vera vatnsekta farði. En jatan var svo smá jatan lyktaði af heyi. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2995 orð | 1 mynd

BÖRNUM LÍÐUR HVERGI BETUR EN Í KIRKJU

Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup Íslands 1959 til 1981, var staddur á æskuslóðum sínum í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu á prestastefnu í sumar er leið. KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR hitti Sigurbjörn þar að máli og hlýddi auk þess á ræðu sem hann hélt í Langholtskirkju í Meðallandi en þar vék hann meðal annars að bernsku sinni. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 515 orð | 1 mynd

Draumur um betra líf

Gullna hliðið er óumdeilanlega eitt þekktasta og ástsælasta leikrit íslenskrar leiklistarsögu. Þó er verkið ekki nema ríflega hálfrar aldar gamalt, nokkrum árum eldra en Þjóðleikhúsið sjálft sem fagnar 50 ára afmæli á næsta vori. Það á því vel við að bjóða upp á Gullna hliðið á síðustu jólum árþúsundsins sem veganesti handa aldamótakynslóðinni til móts við nýja öld. HÁVAR SIGURJÓNSSON ræddi við leikara og leikstjóra sýningarinnar. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð | 1 mynd

EFNI Í JÓLABLAÐI

Elstu nafngreindu myndlistarmenn Íslands. Grein eftir Þóru Kristjánsdóttur. Börnum líður hvergi betur en í kirkju. Viðtal Kristínar Einarsdóttur við Sigurbjörn Einarsson biskup. Húsin í Byggðasafninu í Skógum. Myndir og frásögn: Gísli Sigurðsson. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 4457 orð | 6 myndir

ELSTU NAFNGREINDU MYNDLISTARMENN ÍSLENDINGA

Það elsta í íslenskri myndlist er lýsingar í handritum, en myndlist af ýmsu tagi var síðan iðkuð öld fram af öld þó að mest af því sé glatað. Margt er þó til eftir ókunna listamenn, en í þessari grein er brugðið ljósi á þrjá menn sem telja verður að séu hinir fyrstu meðal íslenskra myndlistarmanna sem hægt er að nafngreina. Þeir eru Brynjólfur Jónsson, bóndi og lögréttumaður á Skarði á Landi, Jón Greipsson, bóndi á Haugi á Hjarðarnesi, og Björn Grímsson, málari og sýslumaður í Árnesþingi. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 688 orð | 1 mynd

Flytja Jólaóratóríuna við sex guðsþjónustur

JÓLAÓRATÓRÍA Bachs verður flutt í sínum upprunalegu sex hlutum við jafnmargar guðsþjónustur í Langholtskirkju frá jóladegi til þrettándans. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

GEISLAHÚS

Teiknum saman ljósgeislahús með skýjagluggum og sólarhurðum á fjallinu tigna það verður saga okkar kvöldið sem ljósker tendrast í rökkrinu ókominn dag eftir... Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð

GOÐSÖGULJÓÐ

Aldrei fyrr var ást mín vakin, uns ég leit þann sægarp hrakinn. Sól var innra, sálin nakin, sæla braust í barmi. Heimsókn hans var happafengur, hjartað lék sem lýrustrengur. Nú yfirgefur djarfur drengur drottningu í harmi. Ó nei! Ó nei! Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

Grafíkmappa með verkum þriggja listamanna

ÚT ER komin á Íslandi og í Þýskalandi grafíkmappa sem hefur að geyma verk þriggja listamanna, Rögnu Róbertsdóttur, Finnboga Péturssonar og Kristjáns Guðmundssonar. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 3 myndir

GRUNDVÖLLUR ÍSLENSKRAR NÚTÍMAMYNDLISTAR

Sýningin Vormenn í íslenskri myndlist verður opnuð í neðri sölum Listasafns Íslands í dag. Þar má sjá verk úr eigu safnsins eftir listamenn sem lögðu grunninn að nútímamyndlist hér á landi á fyrstu áratugum 20. aldar. MARGRÉT SVEINBJÖRNSDÓTTIR gekk um sali í fylgd með safnstjóranum Ólafi Kvaran. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3748 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR OG HEIMSMYNDIN

Þjáningarguðfræði miðalda, sem Passíusálmar eru partur af, stendur miklu nær sannleikanum um lífið og manninn og guð, en sú meiningarlitla velferðarguðfræði sem helst er á boðstólum - jafnvel boðunarstólum - um magnvana og innihaldsrýrar mundir þessar. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

HERMANN R. JÓNSSON

Ég lá í væntumþykjupeysunni í bólstruðum klefanum og augu mín þorðu ekki að opna sig. Ég vissi að til væri annað líf og stundum var ég staddur þar og ekkert sem skipti máli er væri jákvætt yrði mér einfalt mál. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1740 orð | 14 myndir

HÚSIN Í BYGGÐASAFNINU Á SKÓGUM

Fyrir utan aðalsafnhúsið, sem byggt var í tveimur áföngum, prýða Byggðasafnið í Skógum nokkrar byggingarsögulegar gersemar: Sýslumannshúsið frá Holti á Síðu, bæjarhús frá Skál á Síðu ásamt skemmu frá Gröf í Skaftártungu, safnbær með aðföngum víða að og kirkja sem byggð er að hætti íslenzkra kirkna fyrr á öldum og í sömu stærð og síðasta kirkjan í Skógum. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

JÓLA-STE MMNING

Nú ljúfasta minningin vaknar, blítt man ég bernskunnar jól, alsæl í faðmi móður var friður var skjól. Langt er nú liðið síðan er lít ég farinn veg fábrotnu jólin heima í minningu geymast vel. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2197 orð | 5 myndir

JÚNÍDAGUR Í JÓRVÍK

Að heimsækja York í Englandi - hina fornu Jórvík - er för langt aftur í aldir sem birtir minjar um Rómverja og víkinga. Rómverjar nefndu staðinn Eboracum, síðar komu Saxar til sögu og þá hét hann Eoforwick en víkingar nefndu hann Jórvík og þar er nú merkilegt safn sem sýnir muni og myndir af daglegu lífi þeirra. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 1980 orð | 1 mynd

KATRÍN MIKLA SNÝR AFTUR

Alla sína stjórnartíð taldi Katrín mikla að Rússlandi yrði ekki stjórnað eða ástand þjóðfélagsins bætt án þess að algert einveldi væri stjórnarformið. Hún var samt á móti bændaánauðinni, en taldi ekki fært að rísa gegn aðlinum með afnámi hennar. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 2965 orð | 1 mynd

KORNBRÚÐUR

ÉG HUGSA sjaldan um það en mun samt aldrei gleyma því. Það var skelfilegt fyrir barn. Skelfilegt og breytti öllu. Ég, sem vil helst vera einn og er það líka oftast, kem samt til hinna til að sofa, þá slæst ég í hópinn, deili jafnvel einhverju með hinum. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð

KVÆÐI AF STALLINUM CHRISTI, SEM KALLAST VÖGGUKVÆÐI

Emanúel heitir hann, herrann minn inn kæri. Með vísnasöng eg vögguna þína hræri. Nóttin var sú ágæt ein, í allri veröldu ljósið skein, það er nú heimsins þrautar mein að þekkja hann ei sem bæri. Með vísnasöng eg vögguna þína hræri. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð

KYRRAVIKA Í SALZBURG

Á pálmasunnudag signdi ég mig frammifyrir reykmettuðu og rykihlöðnu líkneski Maríu Plain í kirkju heilags Blasíusar þar sem áður var fátækraspítali á háalofti en allt er nú týnt og túristum gefið ef þeir þá nenna að líta inn og forvitnast um þetta... Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson. Tónlist : Páll Ísólfsson o.fl. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð | 1 mynd

MÓÐURKRAFTURINN OG STÓRLEIKI ÍSLENSKRAR VETRARNÆTUR

Kristín Gunnlaugsdóttir hefur málað altaristöflu í kirkjuna í Stykkishólmi og er hún stærsta altaristafla sem máluð hefur verið á einn dúk í kirkju á Íslandi. Myndin er á forsíðu þessa jólablaðs Lesbókar og myndefnið er eins og sjá má, María Guðsmóðir með son sinn nýfæddan. Kristín var beðin um að segja frá tilurð þessa listaverks og hugmyndinni sem fyrir henni vakti. Fara skýringar hennar hér á eftir. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 253 orð | 1 mynd

MÖSUR

"Lætur Leifur í haf og er lengi úti og hittir á lönd þau, er hann vissi áður enga von til. Voru þar hveitiakrar sjálfsánir og vínviður vaxinn. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Ásmundarsafn : Verk Ásmundar Sveinssonar. Galleri@hlemmur.is: Sara Björnsdóttir. Til 19. des. Gallerí OneoOne: Gjörningaklúbburinn. Til 4. jan. Gallerí Reykjavík: Ebba Júlíana Lárusdóttir. Til 1. jan. Gallerí Sævars Karls: Vignir Jóhannesson. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð | 3 myndir

Óvinurinn er kvenkyns

Kerlingin, Jón bóndi og óvinurinn eru sannarlega í góðum höndum. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 4338 orð

"STERKIR HEIMI STORKA, STÍGA EINIR SPORIN"

Sólon vakti athygli hvar sem hann fór og þótt mörgum stæði stuggur af manninum og þætti hann ógurlegur, þá sáu þeir, sem áttu þess kost að kynnast honum, góðmennskuna skína úr andlitinu enda var Sólon góðlyndur og hversdagslega ljúfur þótt hann blandaði lítið geði við annað fólk. Þórbergur Þórðarson kynntist Sóloni og urðu þau kynni Þórbergi svo minnisstæð að seinna sagði hann frá karlinum í Íslenskum aðli undir kaflaheitinu "Vestfirskir aðalsmenn". Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 3166 orð | 3 myndir

"ÖRMUM SÆTUM EG ÞIG VEF..."

Jólasálmurinn "Nóttin var sú ágæt ein" mun hljóma um þessi jól eins og fyrr. Hér er brugðið ljósi á höfund hans, séra Einar í Heydölum, 1538-1627. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 5460 orð | 3 myndir

Skriðuklaustur

Skriðuklaustur hefur ávallt verið talið með bestu bújörðum á Íslandi. Þó er heimaland ekki sérlega stórt, en frá klausturtímanum hafa nokkrar jarðir austan Jöklu, á Efra-Jökuldal, tilheyrt Klaustri. Þar stendur stórt og sérkennilegt íbúðarhús, sem Gunnar Gunnarsson skáld lét byggja, og nú gefst listamönnum tækifæri til að starfa þar. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 286 orð | 9 myndir

SKRÚÐUR RÍS GRÆNN ÚR GRÆÐI

ÚTI FYRIR austurströnd Fáskrúðsfjarðar rís klettaeyjan Skrúður og raunar eru heimildir fyrir því að Fáskrúðsfjörður hét Skrúðsfjörður til forna. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

Styrkir Snorra Sturlusonar

LIN Hua, Christos Chrissopoulos og Catalin Avramescu hafa hlotið styrk Snorra Sturlusonar, sem nú hafa verið veittir í áttunda sinn. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð

Styrkveitingar úr Norræna menningarsjóðnum

Á STJÓRNARFUNDI Norræna menningarsjóðsins sem haldinn var í Kaupmannahöfn á dögunum voru veittir styrkir að upphæð um 58 milljónir króna. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 883 orð | 3 myndir

Sýningarsaga Gullna hliðsins

LEIKFÉLAG Reykjavíkur frumsýndi Gullna hliðið á jólum 1941 í leikstjórn Lárusar Pálssonar. Davíð Stefánsson hafði lengi áður velt fyrir sér að gera leikrit úr þessum efnivið en þjóðsagan um Sálina hans Jóns míns hafði lengi verið honum hugstæð. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð

TÓNLIST -

Ásmundarsafn Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14 Soffía Sæmundsdóttir. Til 28. nóv. Gallerí Fold, Kringlunni Brian Pilkington og Gunnar Karlsson. GalleriÊhlemmur.is. Þverholti 5 Baldur J. Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 1 mynd

VERÐLAUNAKROSSGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétta ráðningu, 25.000 kr., 18.000 kr. og 12.000 kr. Ráðning berist fyrir 15. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins -... Meira
18. desember 1999 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð | 1 mynd

VERÐLAUNAMYNDAGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, kr. 25.000, kr. 18.000 og kr. 12.000.- Ráðning berist fyrir 15. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins - Myndagáta. Athugið að ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.