Greinar föstudaginn 24. desember 1999

Forsíða

24. desember 1999 | Forsíða | 155 orð

Lokasóknin hafin?

MEIRA en 3.500 óbreyttir borgarar eru sagðir hafa flúið frá Grosní, héraðshöfuðborg Tsjetsjníu, á miðvikudag og fimmtudag á sama tíma og svo virðist sem Rússar séu að hefja lokasókn sína að borginni. Meira
24. desember 1999 | Forsíða | 231 orð

Um 600 manns bjargað en margra saknað

HÉR UM bil 600 manns var bjargað úr sjónum undan strönd Filippseyja eftir að farþegaferja sökk þar fyrir dögun í gærmorgun. Embættismenn í Manila sögðu að 591 hefði verið bjargað og níu hefðu farist í sjóslysinu en 58 væri enn saknað. Meira

Fréttir

24. desember 1999 | Landsbyggðin | 467 orð | 1 mynd

41 brautskráður á haustönn

Akranesi- Skólaslit Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á haustönn 1999 fór fram laugardaginn 18. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

41 nemandi brautskráður frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

FJÖRUTÍU og einn nemandi var brautskráður frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ fyrir síðustu helgi; 40 stúdentar og einn nemandi af verslunarbraut. Athöfnin fór fram í Vídalínskirkju. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

420 milljónir greiddar til kröfuhafa

BYRJAÐ var að greiða út kröfur samkvæmt nauðasamningi Kaupfélags Þingeyinga í gær. 420 milljónir króna verða greiddar út til á fjórða þúsund aðila í fyrsta greiðsluáfanga. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 181 orð

Aftansöngur á Netinu

AFTANSÖNGUR í Grafarvogskirkju í kvöld, aðfangadagskvöld, verður sýndur í beinni útsendingu bæði á sjónvarpsstöðinni Skjá einum og á Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 94 orð

Aftansöngur sýndur beint á Skjá einum og á mbl.is

Á AÐFANGADAG verður Skjár einn með beina útsendingu frá aftansöng kl. 18. Sjónvarpað verður frá Grafarvogskirkju. Útsendingin verður einnig send út á Netinu á mbl.is þar sem Íslendingar um allan heim geta fylgst með íslenskum aftansöng. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Augasteinn og Bláskjár

ANNAN í jólum frumsýnir Háskólabíó nýja mynd með Hugh Grant sem heitir "Mikey Blue Eyes" eða Mikki bláskjár en hún er einnig sýnd í Laugarásbíói. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ákvörðun umhverfisráðherra um umhverfismat viðurkennd

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær umhverfisráðherra af kröfum Stjörnugríss hf. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Beðið eftir hátíðinni

Í kvöld kemur loksins að því sem börn á öllum aldri hafa beðið með óþreyju á aðventunni. Hátíðin gengur í garð með gleði og frið og líka góðum mat, sparifötum og jólagjöfum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Bein útsending frá aftansöng SKJÁR EINN...

Bein útsending frá aftansöng SKJÁR EINN mun sjónvarpa frá aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld kl. 18. Það er í fyrsta sinn sem sjónvarpað er beint frá aftansöng. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 190 orð

Bindindisdagur fjölskyldunnar í Ráðhúsinu

VEGLEG skemmtun var haldin 4. desember í Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni af Bindindisdegi fjölskyldunnar. Skemmtunin var einstaklega vel sótt og voru nokkur hundruð manns mætt til þess að fylgjast með skemmtidagskránni, en aðgangur var ókeypis. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 180 orð

Bíósýningar í tengslum við Hjálparstarf kirkjunnar

NÝJA stjörnustríðsmyndin, Star Wars Episode I: The Phantom Menace verður sýnd aftur í stórum sal, nú í Háskólabíói 26. des. (annan í jólum). Verður myndin sýnd í viku til að byrja með (eða til og með 2. jan. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 99 orð

Bjartasta tungl síðustu 70 ára

SÍÐASTA fulla tungl fyrir árþúsundaskiptin hefur að öllum líkindum ekki verið bjartara síðastliðin 69 ár. Tungl var fullt á miðvikudag, sama dag og það var næst jörðu, en fjarlægðin er "einungis" 356. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bráðlæti að bjóða verkið út

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs lýsir furðu á því bráðlæti forsvarsmanna Landsvirkjunar að auglýsa nú þegar á næstu dögum forval að útboði fyrir Fljótsdalsvirkjun. Meira
24. desember 1999 | Miðopna | 842 orð

Breytingar leiði ekki til yfirburðastöðu eins banka á markaðnum

PÁLMI Jónsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans, segir í samtali við Morgunblaðið að tekist hafi vel til við söluna á 15% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum en alls skráðu 23.503 sig fyrir hlutafé í útboðinu, sem fram fór í seinustu viku. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Börn með snilligáfu

JÓLAMYND Regnbogans í ár er fjölskyldumyndin "Baby Geniuses" eða Lilli snillingur með Kathleen Turner og Christopher Lloyd í aðalhlutverkum en aðrar myndir sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu yfir hátíðarnar eru m.a. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 154 orð

Börn sýna umferðarverkefni á Hlemmtorgi

SVR og lögreglan í Reykjavík hafa um árabil boðið einum árgangi grunnskólanema, ásamt kennara, á Kirkjusand til umferðarfræðslu. Umferðarfræðslan er fyrir öll 8 ára börn (3. bekkur) í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Doktor í aflfræði

Birgir Örn Arnarson varði doktorsritgerð sína í aflfræði sl. ágúst við Cornell-háskólann í Bandaríkjunum. Ritgerðin heitir á frummálinu "Two phase flows of granular materials" og skiptist niður í þrjú verkefni. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ekki lengur vísað til flugvallarins

FLUGLEIÐIR hafa brugðist við tilmælum utanríkisráðuneytisins, um að flugfélagið vísaði til Keflavíkurflugvallar sem "Keflavik International Airport" en ekki "Reykjavik International Airport" í kynningarefni sínu á ensku, með því að... Meira
24. desember 1999 | Miðopna | 1268 orð

Ekki til tjóns þó til yrði stór banki með sameiningu

Í ÚTBOÐSSÖLU á 15% af hlutafé ríkissjóðs í Landsbankanum í seinustu viku bárust óskir frá um 28 þúsund aðilum um kaup á hlutabréfunum í áskriftarhluta útboðsins. Helgi S. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 308 orð

Félagið með samningsrétt við Reykjavíkurborg

FÉLAGSDÓMUR úrskurðaði í gær að Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar bæri að viðurkenna rétt Vélstjórafélags Íslands til að fara með samningsaðild 17 félagsmanna sem starfa hjá Orkuveitum Reykjavíkurborgar þegar núgildandi kjarasamningur... Meira
24. desember 1999 | Miðopna | 495 orð | 3 myndir

Fjórðungur bruna af völdum kerta

KERTI og kertaskreytingar eru orsakavaldar 25% brunatilfella síðustu 10 árin. Þetta kemur fram í skýrslu Félagsvísindastofnunar um eldvarnir og brunamál á íslenskum heimilum, sem unnin var fyrir Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna. Meira
24. desember 1999 | Landsbyggðin | 185 orð

Fjölgun á Suðurnesjum

Suðurnesin eru orðin eftirsóttur staður til búsetu, enda fasteignaverð mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Gott samgöngukerfi, nálægð við höfuðborgina og öruggt samfélag gera Suðurnesin að vinsælu íbúasvæði. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjölmenni í friðargöngu

MIKILL fjöldi fólks tók þátt í friðargöngu samstarfshóps friðarhreyfinga niður Laugaveg í Reykjavík á Þorláksmessu í gær. Ekki spillti veðrið heldur fyrir þátttökunni enda með eindæmum hlýtt og stillt miðað við árstíma. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Flugeldasala KFUM

EINS og undanfarin ár standa æskulýðsfélögin KFUM og KFUK fyrir flugeldasölu til fjáröflunar starfi sínu. Að þessu sinni fer salan fram í aðalstöðvum félagsins við Holtaveg eftirtalda daga: Þriðjudaginn 28. desember kl. 17-22, miðvikudaginn 29. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Flugfélag Íslands 2000-hæft

ALLT þetta ár hefur vinnuhópur á vegum Flugfélags Íslands unnið að því að skilgreina og leysa hinn svokallaða 2000-vanda. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 106 orð

Flutningum lýkur í ágúst

STEFNT er að því að starfsemi Sjónvarpsins verði flutt í Útvarpshúsið við Efstaleiti í ágúst á næsta ári. Rúm tvö ár eru síðan Ríkisstjórn Íslands gaf leyfi til flutninganna. Áætlaður kostnaður við þá er einn milljarður króna. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Formaður skólanefndar hótar afsögn

GUÐMUNDUR Hallgrímsson, formaður skólanefndar Tónlistarskóla Garðabæjar og formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar, segir að afsögn sín úr skólanefndinni vofi yfir komi Agnes Löve til starfa sem skólastjóri frá áramótum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Formaður skólanefndar hótar afsögn

GUÐMUNDUR Hallgrímsson, formaður skólanefndar Tónlistarskóla Garðabæjar og formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar, segir að afsögn sín úr skólanefndinni vofi yfir komi Agnes Löve til starfa sem skólastjóri frá áramótum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 327 orð

Formlegur orkukaupandi verður að liggja fyrir

FYRSTI sameiginlegi fundur Hæfis og Norsk Hydro við Landsvirkjun um orkusölu til álvers í Reyðarfirði fór nýverið fram. Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Fyrsta æfingin í Skautahöllinni

SKAUTAMENN á Akureyri fá forskot á jólin í dag, aðfangadag, þegar haldin verður fyrsta æfingin í Skautahöllinni. Þótt Skautahöllin sé ekki fullbúin er verið að setja ís og er reiknað með að hann verði tilbúinn kl. 11 í dag. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 404 orð

Gatnagerðargjöld fjölbýlishúsa hækka um 50,4%

LAGÐAR hafa verið fyrir bæjarráð Hafnarfjarðar tillögur að breyttu gatnagerðargjaldi. Þær fela í sér 50,4% hækkun vegna fjölbýlishúsa og 8,3% hækkun vegna raðhúsa, parhúsa og tvíbýlishúsa. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 234 orð

Gengið í kringum jólatréð

JÓLIN hafa verið og eru enn einhver dýrlegasta hátíðin á árinu, ekki síst í augum barnanna. Þá eru ýmsir kynlegir kvistir á ferðinni, þeirra merkilegastir eru jólasveinarnir. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 35 orð

Gjaldskrárlækkun hjá Intis

INTIS, Internet á Íslandi hf., hefur ákveðið að lækka verð á netsambandi um 50-56% frá og með fyrsta janúar. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að lækkunin sé til þess að mæta aukinni samkeppni á... Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 266 orð

Hafa haldið skötuveislu í 28 ár

ÞEIR voru matarlegir félagarnir sem sátu saman til borðs hjá hjónunum Sigurði Oddssyni og Hrefnu Hagalín á heimili þeirra við Bakkasíðu á Akureyri í gær. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 502 orð

Hafnar ásökunum um rangfærslur

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Guðmundi Ólafssyni hagfræðingi vegna svara forsvarsmanna Landsvirkjunar um útreikninga á arðsemi Fljótsdalsvirkjunar. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

HARALDUR MATTHÍASSON

HARALDUR Matthíasson, rithöfundur og fyrrverandi menntaskólakennari á Laugarvatni, er látinn á 92. aldursári. Hann fæddist í Háholti í Gnúpverjahreppi hinn 16. mars 1908 en ólst upp í Skarði. Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Hátíðardagskrá um jólin

ÚTVARPSSTÖÐIN Nett fm 90,9 ætlar að þjóna Eyfirðingum með hátíðardagskrá um jólin. Dagskráin hefst á aðfangadag kl. 15.00 með þættinum "Helg eru jól". Meira
24. desember 1999 | Landsbyggðin | 72 orð

Hátíð æskulýðsstarfsins á Húsavík

Húsavík- Sunnudagaskóli Húsavíkurkirkju hefur í vetur verið rekinn undir stjórn Fjalars Fr. Einarsson og skipst í þrjá aldursflokka. Þetta skipulag hefur tekist vel og boðuðu ungmennin til fjölskylduhátíðar í Húsavíkurkirkju fyrir skömmu. Þar sýndu þau... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Heldur upp á 40 ára söngafmæli

SÖNGKONAN Hjördís Geirsdóttir heldur upp á 40 ára söngafmæli sitt í Næturgalanum, Smiðjuvegi, sunnudaginn 26. desember. Hjördís kemur fram ásamt hljómsveit sinni og hefst dagskráin um kl.... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hverfjall en ekki Hverfell

MENNTAMÁLARÁÐUNEYIÐ hefur úrskurðað að örnefnið Hverfjall skuli vera á landakortum frá Landmælingum Íslands á gjóskugíg einum í Skútustaðahreppi, en úrskurðurinn felur það í sér að örnefnið Hverfell sem einnig hefur verið notað um gíginn skuli fylgja með... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 304 orð

Hækkun stíflunnar væntanlega besti kosturinn

MEÐAL þeirra virkjunarkosta sem Landsvirkjun er að skoða er stækkun Fljótsdalsvirkjunar. Þetta yrði gert með því að hækka stífluna við Eyjabakka. Með stækkun virkjunar væri hægt að tryggja næga raforku fyrir 120 þúsund tonna álver í Reyðarfirði. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 992 orð

Í fótspor góða hirðisins. . .

AFRÍKA dró mig til sín á ný, sagði Helgi Hróbjartsson, kristniboði og prestur, í stuttu símaspjalli við Morgunblaðið en þar hefur hann starfað í meira en tvo áratugi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslistaverk við Kringluna

ÞAÐ var við hæfi í gær að enda jólainnkaupin á því að skoða íslistaverk listamannsins Árna Péturs en hann hjó hina ýmsu hluti úr ísklumpum við verslunarmiðstöðina Kringluna. Heimildir herma að hann hafi haft um 16 tonn af ís til að moða úr. Meira
24. desember 1999 | Landsbyggðin | 72 orð | 1 mynd

Í sögustund í Flateyr-arkirkju

Flateyri- Það ríkti míkil andakt hjá börnunum af leikskólanum Grænagarði á Flateyri þegar þau hlýddu á jólaguðspjallið hjá séra Agnesi Sigurðardóttur í Flateyrarkirkju, ásamt fóstrum sínum. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 170 orð

Jarðskjálfti banar 28

AÐ minnsta kosti 28 fórust og meira en 175 manns slösuðust í jarðskjálfta sem reið yfir Norðvestur-Alsír á miðvikudag, samkvæmt fréttum ríkissjónvarpsins þar í landi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag í Herkastalanum Kirkjustræti 2 í Reykjavík og hefst með borðhaldi kl. 18. Meira
24. desember 1999 | Landsbyggðin | 61 orð | 1 mynd

Jólaföndur barna og fullorðinna

Flateyri- Einhugur ríkti á meðal barna og fullorðinna í jólaföndri í mötuneyti Kambs á Flateyri. Það voru Foreldrafélag Grunnskólans á Flateyri og handverkshúsið Brynjubæ sem stóðu að árvissu jólaföndri. Brynjubær lagði til föndrið. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jólaskreyting á húsið

JÓLASKRAUTIÐ yljar mörgum um hjartarætur í skammdeginu og ekki er seinna vænna en að koma skreytingunum upp áður en kirkjuklukkurnar hringja jólin inn og landsmennfagna jólum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 90 orð

Jólatilboð á millilandasímtölum

LANDSSÍMINN býður viðskiptavinum sínum sérstakan jólaafslátt af millilandasímtölum á jóladag og annan dag jóla. Afslátturinn nemur 15% og verður lægsta mínútugjaldið þessa daga aðeins tæpar 23 krónur. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 46 orð

Jólatrésskemmtun Karlakórs Keflavíkur

HIN árlega jólatrésskemmtun Kvennaklúbbs Karlakórs Keflavíkur verður haldin þriðjudaginn 28. desember kl. 17 í félagsheimili kórsins að Vesturbraut 1, Keflavík. Skemmtunin er opin öllum. Að venju verða bornar fram veitingar að hætti kvennaklúbbsins. Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 365 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00 aðfangadag jóla. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar frá kl. 17.30 og Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

Kraftaverk á hverjum degi

Pálína Ásgeirsdóttir fæddist 23. júní 1959 í Reykjavík. Hún lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1982 og svæfingahjúkrun lauk hún 1990 frá Háskóla Íslands og Nýja hjúkrunarskólanum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Landsbankinn og Landsbréf gefa börnum jólagjafir

STARFSFÓLK Landsbanka Íslands hf. og Landsbréfa hf. fór nýverið með jólagjafir til Barnaspítala Hringsins, Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans við Dalbraut, Sjúkrahúss Reykjavíkur og fleiri sjúkrahúsa úti um land. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 21 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT blaðsins í gær um Flugfélag Íslands var Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri félagsins ranglega sagður Helgason. Beðist er velvirðingar á... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 47 orð

Leitað eftir vitnum

Á TÍMABILINU frá 17.-21. desember sl. var ekið á Toyotu Corollu, bláa að lit, við Flyðrugranda 16 í Reykjavík og fór tjónvaldur af vettvangi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Luc Besson og Sendiboðinn

NÝJASTA mynd franska leikstjórans Luc Bessons, Sendiboðinn: Sagan um Jóhönnu af Örk, er jólamynd Stjörnubíós í ár en með aðalhlutverkið í henni fer Milla Jovovich. Aðrar myndir sem sýndar eru í kvikmyndahúsinu yfir hátíðarnar eru m.a. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lyfjaverslun hf. gefur barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur tölvu

LYFJAVERSLUN Íslands hf. gaf barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur fullkomna margmiðlunartölvu og stafræna myndavél. Fyrirtækið ákvað að styrkja barnadeildina í stað þess að senda innlendum viðskiptavinum jólakort. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Margir gáfu blóð þrátt fyrir annríki

Á MILLI 140 og 150 manns gáfu sér tíma í mestu önnunum í gær til að heimsækja Blóðbankann og gefa blóð. Vöktu þessi góðu viðbrögð landsmanna mikla gleði hjá starfsfólki Blóðbankans, að sögn Sveins Guðmundssonar yfirlæknis. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 342 orð

Margir sendifulltrúar erlendis

ALDREI hafa fleiri sendifulltrúar Rauða kross Íslands verið við hjálparstörf erlendis, en þrjátíu hafa verið sendir utan á þessu ári. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Mánaskin yfir Akrópólis

FULLT tungl skín yfir Parþenon-hofinu á Akrópólis-hæð í Aþenu aðfaranótt gærdagsins. Þetta síðasta fulla tungl fyrir árþúsundaskiptin virðist 14% stærra en venjulega, þar sem máninn hefur ekki verið nær jörðu frá því 21. desember árið 1866. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 194 orð

Mikið af sprengiefni finnst í flutningabifreið

SPÆNSK lögregla stöðvaði í gær flutningabifreið á leið til höfuðborgarinnar Madríd og reyndist hún hafa mikið af sprengiefni innanborðs. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

Mikill munur á afstöðu kynjanna

RÚMLEGA 96% landsmanna telur að vændi sé stundað í einhverjum mæli í tengslum við nektarstaði, samkvæmt nýrri könnun Gallup á afstöðu Íslendinga til nektarstaða hér á landi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 119 orð

Mikil viðbrögð við ókeypis veiruvarnarforriti

VEGNA gífurlegra undirtekta landsmanna við tilboði Snerpu um að fá AVP-veiruvarnarforritið endurgjaldslaust fram yfir áramót þá hefur Snerpa ákveðið að bæta við stöðum þar sem hægt er að nálgast AVP. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 1020 orð | 1 mynd

Milli bjartsýni og vonar

Í FRAKKLANDI er haft á orði að bjartsýnismenn séu þeir sem ekki skilja spurninguna. Það sem gerst hefur á Norður-Írlandi að undanförnu er í mótsögn við slíka hæðni. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 16 orð

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 28.

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 28. desember. Fréttaþjónusta verður á Fréttavef Morgunblaðsins um hátíðirnar. Slóðin er... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Námsgagnastofnun býður út gerð námsefnis

NÁMSGAGNASTOFNUN hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða út námsefnisgerð. Fram að þessu hafa einungis prentun og aðrir framleiðsluþættir verið boðin út en nú bætast við ritun texta og gerð eða útvegun myndefnis. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nýkaup gefur Mæðrastyrksnefnd

VERSLUNIN Nýkaup afhenti Mæðrastyrksnefnd þær vörur sem söfnuðust í átaki Nýkaups og viðskiptavina Nýkaups til styrktar nefndinni. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 108 orð

Nýr forstöðumaður félagsþjónustu

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur ráðið Sæmund Hafsteinsson í stöðu forstöðumanns Félagsþjónustu Hafnarfjarðar. Níu sóttu um starfið. Á síðasta bæjarstjórnarfundi fór fram atkvæðagreiðsla og hlaut Sæmundur 10 atkvæði en Þór Garðar Þórarinsson 1. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýtt skip í flota Eimskipafélagsins

NÝTT flutningaskip, Mánafoss, hefur bæst í flota Eimskipafélags Íslands og kom það til hafnar í fyrsta skipti í gær. Á Mánafossi er ellefu manna áhöfn og skipstjóri verður Guðmundur Kr. Kristjánsson, 1. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 65 orð

Ostur ver tennurnar

FÁTT er betra en ostur til að halda aftur af tannskemmdum. Kom þetta fram í rannsókn, sem greint var frá í breska tannlæknatímaritinu á dögunum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ókeypis talsamband um jólin

TAL hf. hefur ákveðið að gefa öllum viðskiptavinum fyrirtækisins í jólagjöf að geta hringt ókeypis sín á milli á aðfangadag og jóladag. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 743 orð

"Alltaf deilt um skiptihlutföll við samruna"

REINHARD Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík og stjórnarmaður í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, segir ljóst að alltaf sé deilt um skiptihlutföll við samruna og honum þykir miður að umræðan um samruna FH og Ljósavíkur sé orðin að pólitískum deilum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 41 orð

Rauðakross-húsið opið yfir hátíðarnar

RAUÐA KROSS-HÚSIÐ verður opið yfir hátíðarnar. Börn og unglingar í vanda geta leitað í athvarfið, sem er að Tjarnargötu 35 í Reykjavík. Þar verður vakt allan sólarhringinn eins og venjulega. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 110 orð

Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2000 Reykjavíkurmótið í...

Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2000 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni verður haldið dagana 11.-23. janúar. Áætlaðir spiladagar miðað við þátttöku 22-24 sveita verða: 11/1, 12/1, 15/1, 16/1, 18/1, 19/1, 22/1 og 23/1. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 214 orð

Rúmlega helmingur vill inngöngu í Evrópusambandið

RÚMLEGA helmingur landsmanna vill að Ísland sæki um aðild að ESB en tæplega 27% eru því andvíg. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnum Gallup um viðhorf landsmanna til inngöngu í Evrópusambandið. Spurt var tveggja spurninga, þ.e. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Serían fuðraði upp

ELDUR blossaði upp í jólaseríu sem var höfð í eldhúsglugganum á bænum Syðra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi um síðustu helgi. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sest inn í hlýjan bíl á morgnana

FYRSTI áfangi tilraunaverkefnis í notkun svokallaðra hreyfilhitara í bifreiðum hófst í gær hjá Landsvirkjun. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skata handa öllum

Í TILEFNI Þorláksmessu var börnum á leikskólanum Sólborg á Ísafirði boðið í gær að bragða á kæstri skötu í samræmi við forna íslenska hefð. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 1040 orð

Skólanefndarformaður segir af sér að óbreyttu

BÆJARRÁÐ Garðabæjar hefur boðið skólanefnd Tónlistarskóla bæjarins og fulltrúa kennara þar til fundar næstkomandi þriðjudag til að ræða ráðningu Agnesar Löve í starf skólastjóra skólans og óánægju starfsfólks með að gengið var fram hjá Smára Ólasyni... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Skrautverk sett upp á Dómkirkjuna

ENDURBÆTUR á Dómkirkjunni standa nú sem hæst og í gær var verið að setja upp á sunnan- og norðanverðri hlið kirkjunnar kórónur sem skornar eru í kopar og blaðgylltar en undir þeim er síðan flattur þorskur, að sögn Þorsteins Gunnarssonar arkitekts, sem... Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 583 orð

Skuldasöfnun komin á fulla ferð

JAKOB Björnsson oddviti Framsóknarflokks í bæjarstjórn Akureyrar gagnrýnir þá skuldasöfnun sem fram kemur í nýsamþykktri fjárhagsáætlun bæjarins. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Skötuveisla á Borginni

EINS og vera ber var kæst skata á boðstólum á matseðlinum á Hótel Borg í gær í tilefni Þorláksmessunnar. Myndaðist biðröð eftir kræsingunum og var ekki laust við að eftirvænting skini úr andlitum... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 63 orð

Slasaðist alvarlega í bruna í Keflavík

KONA slasaðist alvarlega í eldssvoða í einbýlishúsi á Heiðarbóli í Keflavík í gær. Hún var fyrst flutt á Sjúkrahús Keflavíkur en eftir athugun var hún flutt á bráðamóttöku Landspítalans. Meira
24. desember 1999 | Erlendar fréttir | 63 orð

Sprenging í Ósló

GLER, múrsteinar, timbur og innbú þakti Ólafs helga-götu í Ósló í gær, eftir að gríðarsterk sprenging lagði ABC-leikhúsið í rúst. Talið er líklegast að gasleki hafi valdið sprengingunni, að því er segir í vefútgáfu Aftenposten . Meira
24. desember 1999 | Akureyri og nágrenni | 338 orð

Starfsemi félaganna flutt af Oddeyrartanga

SAMNINGUR um flutning á starfsemi Olíudreifingar ehf. af Oddeyrartanga á Akureyri út í Krossanes og um flutning á starfsemi Olíufélagsins hf. af Oddeyrartanga, var undirritaður í vikunni. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 144 orð

Starfskonur dómsmálaráðuneytis í fríi

ÞEIR sem þurfa að hafa samband við dóms- og kirkjumálaráðuneytið í dag, aðfangadag, mega eiga von á að til svara verði karlmannsrödd í stað hljómþýðrar konuraddar. Öllum kvenkyns starfsmönnum ráðuneytisins hefur nefnilega verið gefið frí vegna hátíðanna. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 450 orð

Stöndum vel að krabbameinsrannsóknum miðað við aðrar þjóðir

SIGURÐUR Björnsson, yfirlæknir á blóðsjúkdóma- og krabbameinslækningadeild hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur og formaður Krabbameinsfélags Íslands, tekur fram vegna umræðunnar um fjölgun krabbameinstilfella hér á landi að mikil uppbygging hafi átt sér stað... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 227 orð

TAKMARKALAUS endurgreiðsla til örorku- og ellilífeyrisþega...

TAKMARKALAUS endurgreiðsla til örorku- og ellilífeyrisþega vegna tannhreinsunar verður væntanlega í gildi fram í janúar, þegar reglugerð um það verður breytt. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 76 orð

Tónlistarmenn heiðraðir á styrktartónleikum

TÓNLEIKAR til styrktar börnum sem eiga um sárt að binda verða haldnir í Háskólabíói að kvöldi 29. desember. Þar verður tónlistarmaður aldarinnar meðal annars heiðraður en val á honum fer nú fram á Visi.is. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vara við óhóflegu verði á laxveiðileyfum

STJÓRN Landssambands stangaveiðifélaga mótmælir harðlega þeirri hækkun sem orðið hefur á verði á laxveiðileyfum. "Stjórn Landssambands stangaveiðifélaga varar ákveðið við þeirri óheillaþróun sem við blasir í verðlagningu á laxveiðileyfum. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 218 orð

Verslað fyrir meira en milljón á mínútu

KAUPMENN eru almennt sammála um að verslun fyrir þessi jól hafi aukist frá því í fyrra. Hjá VISA Ísland fengust þær upplýsingar að viðskipti með debet- og kreditkort fyrirtækisins hefðu verið komin í 15 milljarða síðari hluta Þorláksmessu. Einar S. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 175 orð

Viðvörun til bandarískra ríkisborgara

BANDARÍSKA sendiráðið í Reykjavík sendi í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem bandarískir ríkisborgarar, sem eru á ferðalagi erlendis, eru beðnir um að halda vöku sinni um áramótin og fram í miðjan janúar vegna hættu á að hryðjuverkum verði beint gegn... Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 513 orð

Yfirlýsing frá Hollustuvernd ríkisins um álver á Reyðarfirði

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Hollustuvernd ríkisins vegna umræðna sem fram hafa farið á Alþingi og í fjölmiðlum um umsögn sem Hollustuvernd gaf um álver á Reyðarfirði. Meira
24. desember 1999 | Innlendar fréttir | 203 orð

Þörfin síst minni en í fyrra

JÓNAS Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, segir jólasöfnun þess hafa gengið nokkuð vel og að hún sé á svipuðu róli og í fyrra. Í gær sagðist hann reikna með því að þegar hefðu safnast alls um tíu milljónir. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 1999 | Leiðarar | 762 orð

KRISTINN ARFUR

Á JÓLUM er ágætt að staldra við, líta um öxl og minnast þeirra sem hafa skilað okkur áleiðis. Meira

Menning

24. desember 1999 | Bókmenntir | 601 orð

Allir fuglar úr eggi skríða

eftir David Attenborough. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius þýddu. 300 bls. Útgefandi bókaforlagið Skjaldborg 1999. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 496 orð | 1 mynd

Amma grípur til sinna ráða

AMMA hennar Dísu í Töfrahólunum býr hinumegin á hnettinum - í Ástralíu. Amman hefur mikla unun af ferðalögum og má ekki missa af neinu, síst af öllu þegar von er á nýju ömmubarni. Þá grípur hún til sinna ráða og flýgur á töfrateppi alla leið til Íslands. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 763 orð

Arfsagnir Tolkiens

eftir J.R.R. Tolkien. Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Fjölvi, Reykjavík 1999. 384 bls. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Carrey og Zellweger finna ástina

NÚ HEFUR fengist staðfest að leikararnir Jim Carrey og Renee Zellweger eru saman, en slúðrarar í Hollywood hafa verið óþreytandi við að breiða út þá sögusögn síðustu vikur. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 104 orð

Dion upp fyrir Selmu

CELINE Dion nær efsta sæti Tónlistans af Selmu Björnsdóttur með breiðskífu sinni "All the Way... A Decade of Song". Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Eikin hjálpar eplinu

Jacqui Frazier Lyde, dóttir hnefaleikakappans Joe Frazier, hefur ákveðið að feta í fótspor gamla mannsins og æfir nú fyrir fyrsta bardagann sem fer fram í febrúar. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 392 orð | 1 mynd

Foldarskart

Eftir Hjálmar R. Bárðarson. Hönnun: höfundur. Litgreining og skeyting: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgefandi: Hjálmar R. Bárðarson, 1999. 264 bls. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 882 orð | 3 myndir

Galdranorn og gullhálmur

"Það er ekki hægt að skemmta börnum nema hafa gaman af því sjálfur," segir Örn Árnason, höfundur, leikstjóri og leikari í Afaspili, barnasýningu Borgarleikhússins á þessum jólum. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 1178 orð

Gróska í fræðiheiminum

Tímarit hins íslenska bókmenntafélags, haust 1999. Ritstjórar: Jón Karl Helgason og Róbert H. Haraldsson. Hið íslenska bókmenntafélag. 1999 - bls. 249 -514 Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Halle Berry upp að altarinu?

FRÆGA fólkið er alveg eins og við hin að því leyti að það á það til að draga sig saman og ganga jafnvel í eina sæng líkt og leikkonan Halle Berry og djasstónlistarmaðurinn Eric Benét munu gera á næstunni, ef marka má frétt í þættinum Entertainment... Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 406 orð | 1 mynd

Hernaðarumsvif á Austurlandi

Átök og hernaðarumsvif á Austurlandi í heimsstyrjöldinni síðari eftir Friðþór Eydal. Útgefandi Bláskeggur, Reykjavík, 1999, 277 bls. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

Hvað leynist í kjallaranum?

LEYNDARMÁLIÐ í kjallaranum heitir fyrsta bók Steinunnar Hreinsdóttur, magisters í norrænum bókmenntum og flugfreyju. Hún er skreytt myndum eftir tvíburasystur Steinunnar, Jóhönnu. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 461 orð | 1 mynd

Hættulegir hákarlar

JÓLAMYNDIR Laugarásbíós í ár eru hákarlamyndin "Deep Blue Sea", eftir Renny Harlin sem einnig er í Kringlubíói, Nýja bíói í Keflavík og Borgarbíói Akureyri, og "Mickey Blue Eyes", sem einnig er í Háskólabíói en nýjasta Bond-myndin,... Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 584 orð | 1 mynd

Járnrisi, hákarlar og Endadægur

SAMBÍÓIN frumsýna tvær jólamyndir á annan í jólum, "Deep Blue Sea" eftir Renny Harlin, sem einnig er sýnd í Laugarásbíói, Nýja bíói Keflavík og Borgarbíói Akureyri (sjá Laugarásbíó), og Warner-teiknimyndina Járnrisann, sem sýnd er með íslensku... Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Jordan á villigötum

½ Framleiðandi Stephen Wolley. Leikstjóri: Neil Jordan. Handrit: Bruce Robinson og Neil Jordan. Aðalhlutverk: Annette Bening, Aidan Quinn og Robert Downey Jr. (90 mín.) CIC-myndbönd, desember 1999. Bönnuð innan 16 ára. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 722 orð | 1 mynd

Kata Mannabarn á meðal álfa í hulduheimum

KJARTAN Árnason sem kunnur er sem ljóðskáld og sagnahöfundur, hefur sent frá sér bók fyrir börn Kata Mannabarn og stelpa sem ekki sést. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 273 orð

Klaustrin í Kirkjubæ og Veri

Rit Vestur-Skaftfellinga, 7. hefti Vík. Dynskógar. Sögufélag Vestur-Skaftfellinga, 1999, 221 bls. Af klaustrum og kennimönnum í Skaftafellsþingi. Sérprent úr Dynskógum, 7. hefti, 202 bls. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 409 orð | 1 mynd

Lát hjarta ráða för

eftir Paulo Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi úr portúgölsku. Mál og menning, Reykjavík 1999. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. 186 bls. Leiðb. verð: 3.680 kr. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

LEIFUR Þórarinsson - Sumarmál hefur að...

LEIFUR Þórarinsson - Sumarmál hefur að geyma verk sem Leifur samdi fyrir Helgu Ingólfsdóttur og Manuelu Wiesler. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 30 orð

Leikarar og listrænir stjórnendur

AFASPIL eftir Örn Árnason. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir, Örn Árnason. Leikstjóri: Örn Árnason. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Kári Gíslason. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Nektardansmeyjar og tequila

HEIMSPRESSAN fylgist náið með furðulegum fýrum á borð við Robbie Williams og oft endar það með spennandi játningum fyrir slúðurþyrstan almenning. Hér kemur því eitt krassandi. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

MARGIR eru vísdóms vegir er eftir Þ. Ragnar Jónasson , fræðimann og fyrrverandi bæjargjaldkera á Siglufirði. Undirtitill bókarinnar er: Skólastarf á Siglufirði í eitthundrað ár, 1883-1983. Þetta er fjórða bindið í bókaflokknum Úr Siglufjarðarbyggðum. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 69 orð

Nýjar bækur

SAGA Skáksambands Íslands í 70 ár. Af skákakrinum, seinna bindi, er skráð af Þráni Guðmundssyni , fyrrverandi forseta Skáksambands Íslands. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

DÓRI - Sagan af mér, honum Dóra, Halldóri Jóhannssyni er barna- og unglingasaga eftir Einar Loga Einarsson . Fjallað er um tíu ára íhugulan dreng sem varð fyrir þeirri raun að foreldrar hans fórust í bílslysi. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

PÉTUR og úlfurinn er með nokkrum helstu verkum sígildrar tónlistar sem samin hafa verið sérstaklega fyrir börn. Tónlistin er leikin af Sinfóníuhljómsveit Melbourne en stjórnandi er John Lanchberry. Sögumaður er Örn Árnason . Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Sharon Stone misstígur sig

SHARON Stone stendur í ströngu þessa dagana, en kvikmyndafyrirtækið USA Films sendi, fyrir hönd leikkonunnar, rándýr armbandsúr til þeirra 84 dómara sem völdu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd

Skólamál Siglfirðinga

Skólastarf á Siglufirði í eitt hundrað ár, 1883-1983. Grunnskóli Siglufjarðar, 1999, 207 bls. eftir Þ. Ragnar Jónasson. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 244 orð

Skrýtnar vísur á myndarlegum stalli

Guðrún Hannesdóttir valdi og myndskreytti. Forlagið, Reykjavík, 1999. 43 bls. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 388 orð | 3 myndir

Snilligáfa barnanna

KVIKMYNDIR/Regnboginn frumsýnir gamanmyndina "Baby Geniuses" með Kathleen Turner og Christopher Lloyd í aðalhlutverkum Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 126 orð

Tímarit

DYNSKÓGAR , rit Vestur-Skaftfellinga, 7. bindi, er komið út. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 33 orð

Tónleikar í Bessastaðakirkju

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigurður Ingvi Snorrason og Kjartan Óskarsson klarínettuleikarar, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson, hornaleikarar og fagottleikararnir Brjánn Ingason og Björn Árnason koma fram á tónleikum í Bessastaðakirkju... Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Tónlist úr Börnum náttúrunnar

TOUCH í Bretlandi hefur gefið út tónlist Hilmars Arnar Hilmarssonar úr kvikmyndinni Börn náttúrunnar, en fyrir hana hefur Hilmar Örn hlotið margvíslegar viðurkenningar, þ.ám. æðstu verðlaun evrópskra kvikmyndagerðarmanna, Felixinn. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Týnda Jólaóratorían

FYRIR 250 árum lést í Þýskalandi tónsmiðurinn Gottfried Heinrich Stöltzel (1690-1749). Hann var samtímamaður og kunningi Bachs og bæði mikilsvirt tónskáld og menntamaður. Hann þótti einn mesti tónsmiður Þýskalands og naut virðingar um alla Evrópu. Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Utan hringsins

eftir Eystein Björnsson. Ormstunga 1999. 253 bls. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 562 orð | 1 mynd

Verk Jónasar skáldskaparfræði fyrir nýjan tíma

Í NÝÚTKOMNU ritgerðasafni Svövu Jakobsdóttur, Skyggnst á bak við ský , eru þrjár ritgerðir um skáldskap Jónasar Hallgrímssonar og ein sem sprottin er upp úr vinnu hennar við skáldsögu hennar sjálfrar, Gunnlaðar sögu . Meira
24. desember 1999 | Bókmenntir | 268 orð

Veröld stórmerkilegra viðburða

eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Anna V. Gunnarsdóttir myndskreytti. Mál og menning, Reykjavík, 1999. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 826 orð | 2 myndir

Vestfirskur harðfiskur í pokanum

Sigmundur Þórðarson trésmiður hefur verið umboðsmaður jólasveina ásamt fjórum félögum sínum undanfarin ár. Þeir synir Grýlu hafa farið um Þingeyri og dreift jólagjöfum í hús, glatt börn á leikskólum og vistmenn elliheimila. Egill Egilsson hitti hann í Haukadalnum í Dýrafirði. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Þjóð í jólaskapi

JÓLAPLATAN heldur efsta sæti Safnlistans með ívið meiri sölu en Sögur 1980 til 1990 með Bubba Morthens. Vilhjálmur Vilhjálmsson virðist alltaf seljast vel fyrir jólin og er í þriðja sæti með Dans gleðinnar - bestu lögin. Meira
24. desember 1999 | Menningarlíf | 144 orð

Þýðing á Brekkukotsannál tilnefnd til verðlauna

ÞÝÐING Huberts Seelows á Brekkukotsannál Halldórs Laxness var ein fimm þýðinga sem tilnefndar voru til evrópsku Aristeion-verðlaunanna. Verðlaunin voru afhent nýlega í Weimar, sem er menningarhöfuðborg Evrópu í ár, ásamt verðlaunum í bókmenntum. Meira
24. desember 1999 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Þægileg STEF

Geisladiskur Gunnars Gunnarssonar. Hljóðfæraleikur og útsetningar: Gunnar Gunnarsson. Hljóðfæri: Bösendorfer - Model 275. Hljóðritun og eftirvinnsla: Sveinn Kjartansson/Stafræna hljóðupptökufélagið ehf. Hljóðritun fór fram í Salnum í Kópavogi í október 1999. Píanóstillingar: Leifur H. Magnússon. Hönnun: Hlynur Helgason. Ljósmyndir: Gréta Guðjónsdóttir og Sóla. Útgefandi: Dimma. Dreifing: Japis. 47:41 mín. Meira

Umræðan

24. desember 1999 | Bréf til blaðsins | 775 orð | 1 mynd

Alheimsviðskiptastofnunin

ÉG er orðinn gamall maður og er búinn að fylgjast með framvindu mála í landinu og reyndar í heiminum, í meira en sextíu ár og leyfi mér á þeim forsendum að senda þjóðinni nokkrar línur. Meira
24. desember 1999 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Fyrsta ævisaga Jóns Leifs

Jón Leifs er eitt merkasta tónskáld Norðurlandanna, segir Atli Heimir Sveinsson, ásamt Grieg, Sibelíusi, Stenhammer og Carl Nielsen. Meira
24. desember 1999 | Aðsent efni | 898 orð

Jólakvíði

Hugtakið "jólakvíði" leiðir í ljós þá ónauðsynlegu misskiptingu, sem þrífst í samfélaginu og þá algjöru firringu, er einkennir forgangsröðun á Íslandi. Meira
24. desember 1999 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Ætli það fljóti?

En það eru fleiri með í för, segir Bolli Valgarðsson. Nefnilega Karíus og Baktus. Meira

Minningargreinar

24. desember 1999 | Minningargreinar | 106 orð | 1 mynd

ÁRNI G. MARKÚSSON

Árni G. Markússon fæddist á Sjónarhóli í Súðavík 30. janúar 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 27. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðholtskirkju 6. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

BJÖRN RÍKARÐUR LÁRUSSON

Björn Ríkarður Lárusson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 15. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 199 orð

EDDA EINARS ANDRÉSDÓTTIR

Edda Einars Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hún lést á Vífilsstaðaspítala 6. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 18. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

GUÐRÚN INGIBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Guðrún Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1903. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 9. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

JÓN GUNNAR ARNDAL

Jón Gunnar Arndal fæddist 26. október 1930. Hann lést 4. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 14. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ARINBJARNARDÓTTIR

Sigríður Arinbjarnardóttir fæddist í Vesturhópshólum í V-Húnavatnssýslu 2. mars 1919. Hún lést 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey 4. desember. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 435 orð

SIGÞRÚÐUR JÓNÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Sigþrúður Jónína Sigurðardóttir, dvalarheimili aldraðra Skjóli, fæddist að Ásmundanesi í Kaldrananeshreppi Strandasýlu 6. október 1915 . Hún andaðist á heimili sínu 15. desember síðastliðinn. Sigþrúður var dóttir hjónanna Sigurðar Guðjónssonar, f. 23.4. Meira
24. desember 1999 | Minningargreinar | 2654 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN STEFÁN GUNNARSSON

Þórarinn Stefán Gunnarsson, gullsmiður, fæddist í Reykjavík 5. janúar 1928. Faðir hans var Gunnar Sigurðsson, gullsmiður, f. 8. mars 1897, d. 29. desember 1954. Móðir: Guðrún Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 11. febrúar 1900, d. 23. apríl 1980. Hinn 6. Meira

Viðskipti

24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

80% umframeftirspurn

UMFRAMEFTIRSPURN eftir hlutabréfum í útboði Sæplasts var um 80% en útboðinu lauk í gær. Alls voru boðnar út 30 milljónir króna að nafnverði á genginu 9 eða sem nemur 270 milljónum að kaupverði til 375 hluthafa. Meira
24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Allt selt til forkaupsréttarhafa

HLUTAFJÁRÚTBOÐI Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. lauk í gær með 58% umframeftirspurn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslandsbanka F&M. Meira
24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Ástæðan skammtímavandi í fjármögnun

SAMVINNUSJÓÐUR Íslands hf. hefur undanfarið selt hlutabréf í eigu sjóðsins, t.d. öll bréf sem sjóðurinn átti í Olíufélaginu hf., og einnig hefur m.a. VÍS innleyst bréf sín í sjóðnum. Meira
24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 668 orð

Eign í ríkisbréfum ekki að fullu frádráttarbær

EIGN manna í ríkisverðbréfum kemur ekki að öllu leyti til frádráttar frá skattskyldum eignum, heldur aðeins sú eign í ríkisverðbréfum sem er umfram skuldir, samkvæmt breytingum á annarri málsgrein 78. greinar laga nr. Meira
24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Markaðsvirðið um 2 milljarðar

KAUPÞING hf. hefur tilkynnt til Verðbréfaþings Íslands að eignarhlutur fyrirtækisins í Eimskipafélagi Íslands hf. sé komin úr 3,84% í 5,5%. Markaðsvirði hlutar Kaupþings í Eimskip er því ríflega tveir milljarðar króna. Meira
24. desember 1999 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Miklar hækkanir á hlutabréfamörkuðum

UMTALSVERÐ hækkun varð á hlutabréfum í Evrópu í gær og styrkti það stöðu á mörkuðum síðdegis er fregnir bárust af mikilli hækkun á hlutabréfamarkaði á Wall Street í New York en Dow Jones-vísitalan hækkaði um 1,3% eða 143 stig í upphafi viðskipta þar. Meira

Fastir þættir

24. desember 1999 | Í dag | 38 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, 25. desember, jóladag, verður fimmtug Guðrún Bjarney Samsonardóttir, Bjarteyjarsandi, Hvalfirði. Eiginmaður hennar er Jónas Guðmundsson. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 22 orð

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Á morgun, 25. desember, jóladag, verður sextugur Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Iðju, félags verksmiðjufólks og Landssambands iðnverkafólks, Blikahólum 2,... Meira
24. desember 1999 | Í dag | 36 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Næstkomandi þriðjudag, 28. desember, verður áttræður Óli Helgi Ananíasson, Merkigerði 21, Akranesi. Eiginkona hans er Sigurbjörg Sæmundsdóttir. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 24 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 26. desember, verður áttræður Tómas Þorvaldsson, fyrrv. forstjóri, Víkurbraut 30, Grindavík. Eiginkona hans er Hulda Björnsdóttir. Þau eru að... Meira
24. desember 1999 | Í dag | 38 orð

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 25. desember, jóladag, verður níræður Indriði Friðbjarnarson, Leirubakka 6, Reykjavík. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 17 orð

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Næstkomandi sunnudag, 26. desember, verður níutíu og fimm ára Þorsteinn Jósef Stefánsson, Sundabúð II,... Meira
24. desember 1999 | Í dag | 82 orð

JÓLALOFSÖNGUR

Heims um ból helg eru jól. Signuð mær son guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins. En gjörvöll mannkind :,: meinvill í myrkrunum lá. :,: Heimi í hátíð er ný. Himneskt ljós lýsir ský. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 396 orð

Með söng í hjarta

ÁR aldraðra er senn á enda. Á þessu ári höfum við notið margs af skapandi starfi eldri borgara. "Smellur" Kópavogsbúa er t.d. mjög minnisstæður, enda bráðsnjallt leikverk. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 28 orð

Næstkomandi mánudag, 27.

Næstkomandi mánudag, 27. desember, verður sjötug Sólborg Júlíusdóttir, Hörpugötu 4, Reykjavík. Sólborg og eiginmaður hennar, Jens Guðmundsson, taka á móti gestum frá kl. 16-19 á afmælisdaginn í safnaðarheimili... Meira
24. desember 1999 | Fastir þættir | 671 orð

"Svo á jörðu sem á himni"

Frá vetrarsólstöðum liggja allar leiðir til birtu og yls. Stefán Friðbjarnarson fjallar í þessari jólahugvekju um hann sem er ljós lífsins. Megi lífssól hans rísa í huga okkar, lífi og breytni og hrekja burt kuldann og myrkrið. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 18 orð

RÚBÍNBRÚÐKAUP.

RÚBÍNBRÚÐKAUP. Hinn 26. desember nk. eiga 40 ára hjúskaparafmæli hjónin Halla Stefánsdóttir og Baldvin L. Guðjónsson, Blikahöfða 3,... Meira
24. desember 1999 | Dagbók | 614 orð

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Goðafoss og Lagarfoss koma sunnudaginn 26. des. Vædderen, Bakkafoss og Kristrún RE fara sunnudaginn 26. des. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kemur í dag. Fréttir Frímerki. Meira
24. desember 1999 | Í dag | 604 orð

VÍKVERJI hefur að sjálfsögðu oft þurft...

VÍKVERJI hefur að sjálfsögðu oft þurft að taka viðtöl í síma, verulegur hluti af starfi fréttamanna fer í slíka vinnu. Alltaf getur komið upp sú staða að hvert orð vegi svo þungt, t.d. þegar ráðherra tjáir sig, að vissara sé að hljóðrita svörin. Meira
24. desember 1999 | Fastir þættir | 123 orð

Ýmsar útgáfur af Ris á l'amande

Af hverju gefum við gjafir á jólunum? Kristín Gestsdóttir hefur aldrei verið í vafa: Til þess að gleðja. Meira

Íþróttir

24. desember 1999 | Íþróttir | 65 orð

Bandaríkjamenn til reynslu hjá Blikum

TVEIR bandarískir leikmenn eru væntanlegir til reynslu hjá knattspyrnuliði Breiðabliks. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 80 orð

Boseman til Hauka

STAIS Boseman, 24 ára Bandaríkjamaður, er væntanlegur til körfuknattleiksliðs Hauka á nýju ári. Hann kemur í stað Chris Dade. Boseman er 190 cm á hæð og 92 kg. Hann lék með háskólaliði í Kyrrahafsriðli [PAC-10] í bandarísku háskóladeildinni um hríð. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 58 orð

Einherjar hittast

MEÐLIMIR Einherjaklúbbsins svonefnda, þ.e. þeir sem hafa farið holu í höggi og tilkynnt það til Golfsambands Íslands, koma saman á veitingastaðnum Skólabrú miðvikudaginn 30. desember nk. kl. 19.30. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 296 orð

Ekki frjálsar á Wembley

NÝR Wembley-leikvangur sem stendur til að byggja í Lundúnum verður aðeins fyrir keppni í knattspyrnu og rugby, en keppnisvelli fyrir frjálsíþróttir verður að finna annan stað í borginni. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 253 orð

Frjálst flæði leikmanna að sliga lið í Evrópu

FORKÓLFAR Alþjóða og Evrópska knattspyrnusambandsins telja að frjálst flæði leikmanna innan Evrópska efnahagssvæðisins sé að sliga knattspyrnulið í Evrópu og víðar. Margir stjórnmálamenn í Evrópu taka undir þau orð og hafa Frakkar og Norðmenn lýst yfir vilja til þess að breyta þeim reglum sem fyrir eru. Embættismenn sambandsins telja hins vegar útilokað að svo geti orðið. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 434 orð

Guðrún Arnardóttir Íslandsmethafi í grindahlaupi skiptir um þjálfara

GUÐRÚN Arnardóttir, Íslandsmethafi í sprett- og grindahlaupi úr Ármanni hefur skipt um þjálfara. Eftir nokkurra ára samstarf við Norbert Elliot, þjálfara við háskólann í Athens í Georgíu, ákvað hún í haust að söðla um og ganga til samstarfs við Lorens Shegrave og Paul Dole, en meðal íþróttamanna sem eru á þeirra snærum er írski grindahlauparinn Susan Smith. Hún hefur verið einn allra fremsti 400 metra grindahlaupari í kvennaflokki undanfarin ár og verið í úrslitum á stórmótum. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 911 orð | 1 mynd

Hafði verið í röngum félagsskap

Hvern kylfing dreymir um að fara holu í höggi einhvern tíma á lífsleiðinni. Því er ekki að undra að slíkt sé nefnt "draumahöggið". Margir kylfingar leika golf heilan mannsaldur án þess nokkru sinni að fara holu í höggi. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 311 orð

Íþróttamaður ársins verður útnefndur í 44. sinn á mánudagskvöldið

ÞAÐ kemur í ljós á mánudagskvöldið hver verður kjörinn íþróttamaður ársins 1999 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ, en samtökin standa nú að kjörinu í 44. sinn. Kjörinu verður lýst í hófi á Hótel Loftleiðum, sem hefst klukkan 19.45 og verður í beinni útsendingu RÚV að þessu sinni. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 229 orð | 2 myndir

Johnson og Zsabó best

BANDARÍSKI heimsmethafinn og heimsmeistarinn í 400 metra hlaupi karla, Michael Johnson, og rúmenski heimsmeistarinn í 5. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

JULIO Cesar, miðvörður Real Madrid, getur...

JULIO Cesar, miðvörður Real Madrid, getur ekki leikið með liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Brasilíu í næsta mánuði vegna axlarmeiðsla sem hann hlaut í leiknum gegn Alaves í spænsku deildinni í fyrrakvöld. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 111 orð

Little íhugar að hætta

HUGSANLEGT er að Brian Little, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins West Bromwich Albion, sem Lárus Orri Sigurðsson leikur með, segi stöðu sinni lausri hjá félaginu. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Tíð meiðsli hjá skíðakonum

Meiðsli hafa sett strik í reikninginn í heimsbikarkeppni kvenna í alpagreinum það sem af er vetri. Nokkrar af bestu skíðakonum heims hafa meiðst það alvarlega að þær eru hættar eða ekki væntanlegar aftur til keppni fyrr en næsta vetur. Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 217 orð

Þau slógu draumahöggið í ár

AUÐUR Árnadóttir, GS, Gunnar Berg Viktorsson, GV, Valdimar Einarsson, GG, Guðmundur Gunnarsson, GR, Rúnar Sigurðsson, GR, Garðar Eyland, GR, Erling Grosen Pedersen, GR, Auður Guðjónsdóttir, Keili, Jón Karl Scheving, Keili, Viðar Þorsteinsson, GR,... Meira
24. desember 1999 | Íþróttir | 133 orð

Össur hf. styrkir Geir

HÁTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Össur hf. hefur gert styrktarsamning við Geir Sverrisson, frjálsíþróttamann úr Breiðabliki, um að styðja hann fram yfir Ólympíuleika fatlaðra árið 2000. Meira

Úr verinu

24. desember 1999 | Úr verinu | 209 orð | 1 mynd

Lifandi sædýrasafn

SÆDÝRASAFNIÐ í Norðursjávarsetrinu í Hirtshals í Danmörku er hið stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Þar er að finna sýnishorn af nánast öllu sem á einhvern hátt snertir lífið í eða við Norðursjóinn, allt frá smæstu lífverum upp í öflugustu veiðarfæri. Meira
24. desember 1999 | Úr verinu | 232 orð

Margir af launaskrá

DRÆM loðnuveiði á sumar- og haustvertíðinni hefur haft mikil áhrif á alla starfsemi í verksmiðjunum og hefur fjöldi starfsfólks verið settur af launaskrá auk þess sem vinna hefur dregist saman hjá öðrum. Meira
24. desember 1999 | Úr verinu | 198 orð | 1 mynd

"Stærsta jólagjöfin til Grundfirðinga"

GUÐMUNDUR Runólfsson hf. í Grundarfirði hefur fest kaup á tveimur skipum með um 1.455 tonna þorskígildiskvóta. Annað skipið er þegar komið til Grundarfjarðar. Það heitir Heiðrún, 294 brúttólesta skip smíðað á Ísafirði 1978. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð

Afþreying

195 8 Legó-kubbarnir - Legó-plastkubbarnir eiga rætur að rekja til ársins árið 1949. Fyrstu kubbar listasmiðsins Ole Kirk Christiansens í Billund í Danmörku voru þó ekki með tökkum eins og þeir eru núna. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 2086 orð | 9 myndir

Draumar

Í verksmiðjuhúsnæði í London býr Svana Gísladóttir, umboðsmaður 16 leikstjóra sem gera myndbönd við lög heimsþekktra listamanna. Sjálf ætlaði Svana einu sinni að verða söngkona en segir Sigurbjörgu Þrastardóttur frá því hvernig tilveran tók aðra stefnu. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1224 orð | 6 myndir

Dynjandi tónlist

Sjálfsagt er það einsdæmi að fimm systkini hafi öll lært að leika á hljóðfæri og séu félagar í sömu hljómsveit, en sú er raunin með Valgerði, Gylfa, Arnljót, Þorvald og Unni Malínu Sigurðarbörn. Sveinn Guðjónsson tók hús á þeim systkinum til að forvitnast um þennan mikla tónlistaráhuga í fjölskyldunni. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 79 orð

Fatnaður

193 9 Nælonsokkarnir - Í byrjun voru nælonsokkar tvisvar sinnum dýrari en silkisokkarnir, sem lengi höfðu verið á boðstólum. Slíkt kom þó ekki í veg fyrir að konur stæðu í biðröð til að kaupa uppfinningu Wallace Hume Carothers 15. maí 1940. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 94 orð

Heilsa og snyrting

1903 Rakvélablöðin - "Af hverju finnur þú ekki upp á einhverju sem neytendur nota einu sinni og koma síðan og kaupa meira," sagði lærifaðir King Camp Gillette hjá Crown Cork fyrirtækinu þar sem hann vann. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 102 orð

Heimilið

1907 Ryksugan Fyrirrennari ryksugunnar var stórt og óþjált fyrirbæri, sem ekki þótti húsum hæft. Enda komst það ekki inn og varð að hafa tækið á vagni fyrir utan. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 367 orð | 2 myndir

Könnun á viðhorfi til áramóta

ONUR gefa ívið fleiri jólagjafir en karlmenn, og íbúar á landsbyggðinni eru gjafmildari, þ.e. gefa fleiri gjafir þessi jólin en höfuðborgarbúar. Að meðaltali ætlar fólk að gefa fjórtán jólapakka í kvöld. Þessar upplýsingar koma m.a. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 937 orð | 1 mynd

Súkkulaði fyrir sælkera

HVAÐ er súkkulaði eiginlega? Þótt flestir telji sig eflaust hafa svar á reiðum höndum er svarið ekki endilega augljóst. Það er svo margt sem kallað er súkkulaði að hætta er á því að við sjáum ekki skóginn fyrir trjánum. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 1676 orð | 7 myndir

Tíska á tímamótum

Ásta Guðmundsdóttir Nýtt líf í vændum "Rætur hugmyndarinnar liggja í íslenskri veðráttu og náttúru. Ég hafði í huga veðruð náttúrufyrirbæri með skorum og dældum og langaði að túlka það í flíkinni," segir Ásta sem er búninga- og fatahönnuður. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 94 orð

Vinnan

1900 Bréfaklemman - Tæknin síðustu tvo áratugina hefur umbylt vinnuumhverfi manna. En fyrir utan alls konar rafræn tól er bréfaklemman hugvitssamleg hönnun þótt hún láti lítið yfir sér og kæmi ekki með látum og lúðraþyt á markaðinn. Meira
24. desember 1999 | Daglegt líf (blaðauki) | 865 orð | 1 mynd

Vitringarnir gefa í skóinn á þrettándanum

EITT árið þegar vínberjarækt fór langt fram úr væntingum ákváðu bændur á Spáni að gefa meðbræðrum sínum handfylli vínberja í stað þess að senda þau á haugana. Upp frá því hófst sú venja að fagna nýju ári með því að borða eitt vínber við hvert... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.