Greinar þriðjudaginn 14. mars 2000

Forsíða

14. mars 2000 | Forsíða | 99 orð

Enskar krár alltaf opnar

Brezka ríkisstjórnin hyggst leyfa kráareigendum að hafa opið lengur en nú er og reyndar allan sólarhringinn ef þeir vilja. The Times segir að þetta eigi að koma til framkvæmda sum-arið 2001. Meira
14. mars 2000 | Forsíða | 334 orð

Evrópuráðið sakar hvoratveggju um stríðsglæpi

EVRÓPURÁÐIÐ sakaði í gær jafnt Rússa sem Tsjetsjena um stríðsglæpi og skoraði á rússnesk stjórnvöld að hefja strax viðræður við tsjetsjneska leiðtoga. Meira
14. mars 2000 | Forsíða | 195 orð

Ofbeldið eyði-leggur stuðning

BANDARÍSK stjórnvöld hafa sett harðlega ofan í við leiðtoga Kosovo-Albana og í gær sagði bandarískur embættismaður að hættu ekki Albanar árásum sínum á Serba og aðra minnihlutahópa í héraðinu myndi draga verulega úr alþjóðlegum stuðningi við þá. Meira
14. mars 2000 | Forsíða | 128 orð

Sósíalistar í vanda

SPÆNSKIR sósíalistar eru í miklum vanda eftir að hafa goldið afhroð í þingkosningunum á sunnudag og leiðtogi flokksins, Joaquín Almunia, ætlar að segja af sér. Meira
14. mars 2000 | Forsíða | 80 orð

Sprengjuárás í Teheran

TÍU sprengjum var skotið á íbúðarhverfi við herstöð í Teheran, höfuðborg Írans, í gær. Slösuðust a.m.k. fjórir. Meira
14. mars 2000 | Forsíða | 144 orð

Vetrarstríðsins minnst

GÖMUL kona leggur hér túlípana á gröf finnsks hermanns í Hietaniemi-kirkjugarðinum í Helsingfors í gær. Finnar minntust þess með ýmsu móti að rétt 60 ár voru í gær liðin frá því að samið var um frið í Vetrarstríðinu við Sovétríkin. Meira

Fréttir

14. mars 2000 | Landsbyggðin | 256 orð | 1 mynd

Aðeins 43 laxar komu á land úr Ölfusá

Selfossi- Ölfusá gaf aðeins 43 laxa á stöng í fyrra á veiðisvæðunum við Selfoss, fyrir landi Hellis og Fossness. Þetta er mun minni veiði en 1998 þegar áin gaf vel yfir 200 laxa. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Að mestu nýr tækjabúnaður í Efstaleiti

SIGURJÓN Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Bandaríkjunum, og fyrirtækið Ofanleiti ehf., hafa komist að samkomulagi við Sjónvarpið um kaup á húseign Sjónvarpsins á Laugavegi 176. Kaupverðið er 280 milljónir kr. sem greiðast við afhendingu 1. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð

Afhenti trúnaðarbréf

Sigríður Ásdís Snævarr sendiherra afhenti 10. mars forseta Portúgals, dr. Jorge Fernando Braco de Sampaio, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Portúgal með aðsetur í... Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 410 orð

Allsherjarkosning í stjórn SFR

NÚ stendur yfir allsherjarkosning í stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana (SFR) og er gert ráð fyrir því að niðurstöður verði kynntar á aðalfundi félagsins hinn 25. mars nk. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Alvarleg aðför að eignarrétti

BÚNAÐARÞING mótmælir harðlega kröfugerð ríkisins um eignarrétt á landi í Árnessýslu á grundvelli laga um þjóðlendur. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 178 orð

Alþjóðlegur hópur yfir Vatnajökul

Í dag, 14. mars, leggur alþjóðlegur hópur manna af stað í ferð yfir Vatnajökul. Leiðangursmenn eru Halldór Kvaran, Helgi Borg og Ingvar Á. Þórisson frá Íslandi, Tyler Young frá Bandaríkjunum og Chiu-Liang Kuo frá Taívan (búsettur í Bandaríkjunum). Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Arnar HU slær enn eitt metið

FRYSTITOGARINN Arnar HU kemur til heimahafnar á Skagaströnd síðdegis í dag með metaflaverðmæti, um 140 milljónir, eftir 33 daga veiðiferð. Ætla má að hásetahluturinn eftir túrinn nemi ríflega 1.300 þúsund krónum. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Augljós tengsl milli kláms og ofbeldis

FULLT var út úr dyrum á fyrirlestri dr. Díönu E.H. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 155 orð

Aukið fé í sjóði Verkamannaflokksins

TONY BLAIR hefur að sögn The Sunday Times tekizt að fá verkalýðsfélögin til þess að stórauka framlög til kosningasjóðs Verkamannaflokksins. Meira
14. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 723 orð

Áhersla á forvarnir og hverfalöggæslu

ÁKVEÐIÐ hefur verið á fundi borgarráðs að samstarfsnefnd um afbrota- og fíkniefnavarnir í Reykjavík starfi áfram næstu tvö árin. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 481 orð

Á leið inn í erfiða lotu

SÁTTASEMJARI hefur boðað til fundar milli vinnuveitenda og Verkamannasambands Íslands í dag klukkan eitt eftir að fyrirhuguðum fundi í gær var frestað og hefjast nú viðræður á ný eftir nokkurra vikna hlé. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð

Biskup áminnir séra Gunnar Björnsson

BISKUP Íslands hefur áminnt séra Gunnar Björnsson, sóknarprest í Holti í Önundarfirði, vegna framkomu sem "þykir ósamrýmanleg því embætti sem þér gegnið", eins og segir í bréfi biskups. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Borgin hættir þátttöku í ráðstefnuskrifstofunni

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins bókuðu mótmæli í borgarráði vegna ákvörðunar borgarstjóra um að segja Reykjavíkurborg úr Ráðstefnuskrifstofu Íslands. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 829 orð | 1 mynd

Bretar brátt einir fyrir utan?

Innganga í evrópska myntbandalagið er komin á dagskrá í Grikklandi, Danmörku og Svíþjóð. Auðunn Arnórsson segir nú vera útlit fyrir að eftir fáein ár verði Bretland eina ESB-ríkið utan evru-svæðisins. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð

Brunamálastjóri biðst lausnar frá næstu áramótum

BERGSTEINN Gizurarson, brunamálastjóri ríkisins, hefur beðist lausnar úr starfi sínu frá og með næstu áramótum. Fyrir liggur að gerðar verða viðamiklar breytingar á Brunamálastofnun, samkvæmt frumvarpi sem umhverfisráðherra kynnti í ríkisstjórninni sl. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Cohen vel tekið í Víetnam

WILLIAM Cohen, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Phan Van Tra, varnarmálaráðherra Víetnam, sjást hér ásamt heiðursverði víetnamska hersins við komu Cohens til Víetnam í gær. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Efling ræðir við ríkisvaldið

EFLING - stéttarfélag mun hefja viðræður við ríkisvaldið um kjarasamning á morgun. Samningur sá sem skrifað var undir í gær, tekur aðeins til almenna vinnumarkaðarins, en áður hafði Efling gert n.k. bráðabirgðasamning við Reykjavíkurborg. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 372 orð

Eftirlitsstöðin í Snjóholti opnuð aftur

NOKKUR óvissa ríkir um starfsemi gervihnattasímafyrirtækisins Iridium sem á í miklum fjárhagserfiðleikum. Meira
14. mars 2000 | Landsbyggðin | 177 orð

Ellefu býli og tvö sumarhús fá hitaveitu

Blönduósi -Hreppsnefnd Torfalækjarhrepps ákvað fyrir skömmu að ráðast í hitaveituframkvæmdir í hreppnum og tengja 11 sveitaheimili og tvö sumarhús hitaveitu á næstunni. Um er að ræða megintengingu við aðalæð hituveitu Blönduóss rétt sunnan við Meðalheim. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Er lyfjatæknir í apótekinu þínu?

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1960 en ólst upp í Ölfusinu. Hún lauk lyfjatæknaprófi 1982 og stúdentsprófi úr Fjölbrautaskóla Suðurlands 1993. Hún hefur tekið þátt í félagsmálum, m.a. unnið fyrir Lyfjatæknafélag Íslands, þar af setið í stjórn félagsins frá 1996, formaður hefur hún verið 1998. Sigrún starfar í Árnesapóteki á Selfossi sem lyfjatæknir. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fasteignagjöld af margföldu raunverulegu verðmæti

BÚNAÐARÞING hefur skorað á stjórnvöld að leiðrétta hið fyrsta það sem þingið kallar gróft misrétti sem felst í álagningu fasteignagjalda á landsbyggðinni þar sem gjaldstofninn er uppfærður til markaðsverðs fasteigna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Félög Flóabandalagsins í festum

VERKALÝÐSFÉLÖGIN þrjú sem saman hafa myndað Flóabandalagið í kjaraviðræðunum hafa ekki beinlínis opinberað trúlofun sína, en tilhugalíf þeirra hefur verið ljómandi gott. Meira
14. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Fíkniefni fundust á heimili hans

TVÖ fíkniefnamál komu upp á Akureyri um helgina og gerði rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri nokkurt magn fíkniefna upptækt. Einn þeirra, sem koma við sögu í þessum málum, á sæti í áfengis- og vímuvarnanefnd Akureyrar. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Forsenda að verðbólga fari minnkandi

KJARASAMNINGUR milli Samtaka atvinnulífsins (SA) og Flóabandalags Eflingar - stéttarfélags í Reykjavík, Verkalýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis var undirritaður kl. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fundur um þróun Evrópusambandsins

JOHN Maddison sendiherra, sem fer fyrir fastanefnd framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir Ísland og Noreg, heldur í dag, þriðjudag, erindi á fundi á vegum Félags stjórnmálafræðinga og Reykjavíkurakademíunnar. Meira
14. mars 2000 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Grétar Hjartarson íþróttamaður ársins

Sandgerði- Árlegt kjör íþróttamanns ársins fór fram 5. mars en það er afmælisdagur Magnúsar Þórðarsonar, eins af stofnendum Knattspyrnufélagsins Reynis. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Gyðingar fagna en vilja frekari aðgerðir

LEIÐTOGAR gyðinga víða um heim hafa fagnað því að Jóhannes Páll II páfi skyldi við messu í Páfagarði á sunnudag biðja Guð fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar á umliðnum öldum. Sumir þeirra töldu þó að ekki væri gengið nógu langt. Meira
14. mars 2000 | Miðopna | 702 orð | 2 myndir

Hafa lagt að baki um 13 km í erfiðu færi

ÍSLENSKU norðurpólsfararnir hafa nú gengið um 13 km af 800 á leið sinni til norðurpólsins og láta vel af sér í upphafi leiðangursins þrátt fyrir mikinn kulda og erfitt færi á köflum. Á sunnudag komust þeir hálfan fimmta kílómetra frá klukkan 10.30 til... Meira
14. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 966 orð

Hefðbundin úthlutun til íþróttastarfsemi

HJÖRLEIFUR Kvaran borgarlögmaður segir að sér sýnist að gögn þau sem Sveinn Andri Sveinsson, formaður Fram, segir staðfesta eign félagsins á svæðinu við Safamýri styðji þá skoðun að svæðinu hafi verið úthlutað á hefðbundinn hátt undir íþróttastarfsemi. Meira
14. mars 2000 | Miðopna | 497 orð | 2 myndir

Heiðursverðlaun í norrænni samkeppni

NORRÆNA nefndin í málefnum fatlaðra (Nordiska Handikappolitiska Radet NHR) efndi í annað sinn til samkeppni sem að þessu sinni bar yfirskriftina "Aðgengi fatlaðra að æðri menntun". Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Heklugosið gaf tækifæri til prófunar

MEÐAL verkefna sem unnið er að hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Flugkerfum er viðbúnaðaráætlun vegna flugumferðar yfir landinu í tengslum við hugsanlegt Kötlugos. Unnt var að prófa kerfið að nokkru í Heklugosinu um mánaðamótin. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ingólfur Arnarson nemur land á ný

FYRSTI landnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnarson, hefur numið land á Árbæjarsafni ásamt konu sinni Hallveigu Fróðadóttur. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

ITC Fífa með kynningarfund

KYNNINGARFUNDUR verður hjá ITC Fífu í Kópavogi miðvikudaginn 15. mars kl. 20.15 á Digranesvegi 12, Kópavogi. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Komu frá Noregi til að kaupa sér efni í bútasaum

BÚTASAUMUR er tómstundagaman sem margir stunda en af mismikilli alvöru. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð

Kostnaður tæpar sjö milljónir á síðasta ári

KOSTNAÐUR við verkefni sem unnin voru á síðasta ári í nafni átaksverkefnis um framleiðslu og markaðssetningu vistvænna og lífrænna afurða nam alls 6.877.500 krónum. Þar af var veitt 1.250.000 kr. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Krafist gæslu til 26. apríl

RÍKISSAKSÓKNARI, sem tekið hefur stóra fíkniefnamálið til ákærumeðferðar mun í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, krefjast áframhaldandi gæsluvarðhaldsúrskurðar til 26. apríl yfir öllum níu sakborningum í málinu. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Krstic svarar til saka

Saksóknarar Sameinuðu þjóðanna hófu í gær málflutning sinn gegn serbneska hershöfðingjanum Radislav Krstic en hann er sakaður um aðild að þjóðarmorði. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 371 orð

Landsvirkjun yfirfer innra skipulag

LANDSVIRKJUN er að yfirfara innra skipulag fyrirtækisins í ljósi þeirra breytinga sem fyrirhugað er að gera á raforkumarkaði hér á landi og snúast meðal annars um að greina á milli framleiðslu, dreifingar og sölu á raforku í samræmi við tilskipun... Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 93 orð

Leiðrétt

Rangt starfsheiti Rangt var farið með starfsheiti Ara Edwald í Morgunblaðinu á laugardag. Hið rétta er að hann er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 236 orð

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

UM þessar mundir stendur lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk sem hæst. Að þessu sinni eru haldnar 18 hátíðir í 14 byggðarlögum, sú fyrsta var haldin í Vinaminni á Akranesi hinn 7. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lýst eftir ökumanni og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir ökumanni bifreiðar sem ók á kyrrstæða bifreið við Unufell aðfaranótt miðvikudagsins 8. mars. Þá var ekið á dökkgráa Mercedes-Benz-bifreið á bifreiðastæði við Unufell 15. Meira
14. mars 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 56 orð | 1 mynd

Matmálstími í Laugardal

GEITIN er dýr mánaðarins í Húsdýragarðinum og leggur starfsfólk garðsins nú áherslu á fróðleik um geitur, auk þess sem fyrstu kiðlingar ársins fæðast væntanlega einhvern næstu daga. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Málefni fatlaðra flytjast frá ríki til sveitarfélaga

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga en það sem ber hæst í frumvarpinu er að samkvæmt því flytjast málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Málflutningur að hefjast í Vatneyrarmáli

MÁLFLUTNINGUR í Vatneyrarmálinu svokallaða hefst fyrir Hæstarétti á morgun, miðvikudag, í máli ákæruvaldsins gegn Birni Kristjánssyni, Svavari Rúnari Guðnasyni og útgerðarfélaginu Hyrnó ehf. Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði í janúar sl. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Málfundur um samband ríkis og kirkju í Borgarnesi

Í TENGSLUM við kristnihátíð í Borgarfjarðarprófastsdæmi verður haldinn málfundur um samband ríkis og kirkju. Fundurinn verður haldinn á Hótel Borgarnesi á miðvikudagskvöld kl. 20.30. Framsögu hefur dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 122 orð

Með tvíburabróður inni í sér

KÍNVERSKUR bóndi lifði í 28 ár með fóstrið að eineggja tvíbura sínum inni í sér og það uppgötvaðist ekki fyrr en hann meiddist í maganum við vinnu, eftir því sem Xinhua -fréttastofan í Kína greindi frá. Meira
14. mars 2000 | Landsbyggðin | 279 orð | 1 mynd

Menningarperla á Blönduósi

Blönduósi -"Menning náttúrulega" er heiti á samstarfsverkefni sem tengist Reykjavík menningarborg 2000 . Meðal annarra koma Blönduósbær og Listaháskóli Íslands að þessu verkefni. Meira
14. mars 2000 | Landsbyggðin | 171 orð

Menning sem atvinnugrein

Reyðarfirði- Málþing um menningu sem atvinnugrein var nýlega haldið á Reyðarfirði í umsjón Þróunarstofu Austurlands og Markaðsstofu Austurlands. Um 50 manns sátu þingið, flestir á einhvern hátt tengdir ferðaþjónustu. Fyrirlesarar voru m.a. Meira
14. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 658 orð | 5 myndir

Mesti sigurinn fólginn í að trúa á sjálfan sig

"Þetta var ótrúleg helgi, skemmtileg og afar gefandi," sagði Amanda Boxtel, einn af leiðbeinendum frá Aspen í Colorado sem sáu um námskeið fyrir fatlaða í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Flugleiðavefnum

FÆRRI komust að en vildu á almennum kynningarfundi um starfsemi Netklúbbs Flugleiða í bíósal Hótels Loftleiða. Var því haldin aukakynning en alls mættu á þriðja hundrað manns. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 118 orð

Námskeið í heimspekilegum samræðum

FÉLAG kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum stendur fyrir námskeiði í heimspekilegum samræðum, í samvinnu við fræðsludeild Þjóðkirkjunnar. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Námuslys í Úkraínu

ÞJÓÐARSORG ríkti í Úkraínu í gær þegar fyrstu fórnarlömb kolanámasprengingar í Barakova námunum á laugardag voru borin til grafar. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýfæddir kiðlingar

Laxamýri- Þeim fjölgaði, geitunum á Rauðá í S-Þingeyjarsýslu, fyrir helgina þegar nokkrir hvítir og flekkóttir kiðlingar fæddust í hjörðinni. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

"Varla hægt að gera betur"

AUÐUR Sif Sigurgeirsdóttir, 17 ára gamall Kvennaskólanemi úr Breiðholtinu, náði 2. sæti á heimsmeistaramóti ungra hundasýnenda (International Junior Handling Final) í Birmingham í fyrradag. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Rafiðnaðarmenn funda með SA

SAMNINGANEFND Rafiðnaðarsambands Íslands, RSÍ, fundaði með fulltrúum SA í húsnæði sáttasemjara í gær. Áætlað er að viðræðurnar haldi áfram í dag. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Róleg helgi þrátt fyrir margmenni í miðbænum

MJÖG rólegt var hjá lögreglumönnum sem voru við skyldustörf í miðborginni um helgina, þrátt fyrir að talsverður fjöldi einstaklinga hafi sótt skemmtistaðina.. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Samfylkingin og virkjanir

MÁLEFNAHÓPUR Samfylkingarinnar í Reykjavík um umhverfismál heldur fund miðvikudagskvöldið 15. mars kl. 20 á 2. hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Samkomulag, bókun og yfirlýsing

SKRIFAÐ var undir yfirlýsingu um blaðbera við undirritun kjarasamningsins í gær, en einnig um samkomulag um starfsmenntamál, bókun um Landssíma Íslands hf., og sérkjarasamninga um kaup og kjör í fiskimjölsverksmiðjum, annars vegar milli Faxamjöls hf. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sauðfé hefur fjölgað jafnt og þétt frá 1995

MEÐ nýjum samningi milli ríkisins og sauðfjárbænda, sem gerður var um helgina, er stefnt að því að fækka sauðfé í landinu um 45 þúsund og ætlar ríkið að verja til þess allt að 990 milljónum. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sérstakur vináttuvottur við Ísland

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, tók um helgina þátt í því er Litháar minntust þess með hátíðlegum hætti að réttur áratugur er liðinn frá því litháíska þingið lýsti yfir sjálfstæði landsins frá Sovétríkjunum. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 844 orð | 3 myndir

Sigri Aznars lýst sem "pólitískum landskjálfta"

Þjóðarflokkurinn á Spáni fékk meirihluta þingsætanna í kosningunum á sunnudag og er þetta í fyrsta sinn sem spænskir hægrimenn geta stjórnað landinu án stuðnings annarra flokka eftir dauða Francos einræðisherra fyrir 25 árum. Úrslitunum er lýst sem miklum persónulegum sigri José María Aznars forsætisráðherra. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Snjóþungi veldur manntjóni í Noregi

ÞRÍR norskir hermenn létust og tuttugu og þrír slösuðust aðfaranótt sunnudags þegar þak skála sem hermennirnir gistu í í bænum Målselv nærri Tromsø gaf sig undan snjóþunga með þeim afleiðingum að byggingin lagðist saman. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Sólarlagsákvæði komi inn í lög um stjórn fiskveiða

Í FRUMVARPI sem lagt hefur verið fram á Alþingi er gerð tillaga um að kvótasetningu ýsu, ufsa og steinbíts í smábátaveiðikerfinu verði frestað og lagfærð verði ákvæði sóknardagatalningar þannig að veiðitími úr höfn í höfn megi teljast í 12 klst. Meira
14. mars 2000 | Miðopna | 1266 orð | 1 mynd

Stefnt að því að fækka sauðfé um 45 þúsund

Með nýjum samningi milli ríkisins og sauðfjárbænda er stefnt að því að fækka sauðfé í landinu um 45 þúsund og ætlar ríkið að verja til þess allt að 990 milljónum. Samningurinn kveður á um gæðastýringu og í honum er að finna hvata fyrir bændur til að skila góðum afurðum og ganga vel um landið. Egill Ólafsson kynnti sér nýja samninginn. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Styrktu SKB

UNDANFARIN ár hefur Jólatréssalan Landakot selt jólatré á nokkrum stöðum í Reykjavík og látið hluta hagnaðar renna til barna með krabbamein. Upphæðin sem í hlut Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna kemur hefur farið vaxandi og var að þessu sinni 220. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Svona, segðu honum það, hann verður...

Svona, segðu honum það, hann verður svo glaður að heyra að þú hafir ekki viljað sjá að fá eins mikla kauphækkun og hann... Meira
14. mars 2000 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Tillaga um að bændur kaupi mjólkurvinnslu KEA felld

TILLAGA um að væntanlegt framleiðenda-samvinnufélag bænda í Eyjafirði myndi kaupa Mjólkursamlag KEA og MSKÞ á Húsavík á 1,3 milljarða var felld á deildarfundi í Hrafnagils-, Saurbæjar- og Öngulsstaðadeildum Kaupfélags Eyfirðinga fyrr í vikunni. Meira
14. mars 2000 | Erlendar fréttir | 306 orð

Tribune kaupir LA Times

SKÝRT var frá því í gær að bandaríska fjölmiðlafyrirtækið Tribune Co í Chicago muni taka yfir Times Mirror Co sem hefur undir forystu Chandler-fjölskyldunni rekið dagblaðið The Los Angel es Times frá 1882. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Ungt fólk hefur lengi haft forgöngu um vinstri sameiningu

SAMTÖKIN Ungir jafnaðarmenn voru stofnuð á laugardag og þar með varð til formlegt félag ungs fólks innan Samfylkingarinnar. Bráðabirgðastjórn var skipuð til sex mánaða, í henni sitja Vilhjálmur H. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 210 orð

Úrvalsvísitalan upp um 2,58%

ALLS námu hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi Íslands 519 milljónum króna í gær. Mest viðskipti voru með bréf Marels fyrir 102 milljónir króna og hækkaði gengi þeirra um 4,55%, úr 55 í 57,50. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 91 orð

Varð undir þungu kari

SKIPVERJI slasaðist í vinnuslysi um borð í bát í höfninni á Patreksfirði í gær þegar nokkur hundruð kílóa kar féll á hann. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 288 orð

Var löglega afsakaður frá umræðum um fjárreiður flokkanna

SIGHVATUR Björgvinsson, þingmaður Samfylkingar og formaður Alþýðuflokksins, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í gær og gerði athugasemd við nýleg ummæli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra þess efnis að hann hefði, einn formanna stjórnmálaflokkanna,... Meira
14. mars 2000 | Landsbyggðin | 69 orð

Vilja hraða gagnasöfnun

EFTIRFARANDI samþykkt hefur verið gerð í bæjarstjórn Grindavíkur: "Bæjarstjórn Grindavíkur fagnar þingsályktunartillögu um gagnasöfnun vegna hættu sem stafar af olíuflutningum eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Meira
14. mars 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag og á dagskrá Alþingis eru ýmis mál er tengjast fiskveiðum og fiskveiðistjórnun. Dagskráin er sem hér segir: 1. Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umræðu (atkvgr.) 2. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 1. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2000 | Staksteinar | 254 orð | 2 myndir

Slæm samningsstaða í kjölfar hæstaréttardóms

DÓMURINN setur launafólk í slæma samningsstöðu, segir formaður VR um nýjan dóm Hæstaréttar. Magnús L. Sveinsson segir dóminn setja launafólk, einkum ungt fólk, í mjög slæma stöðu. "Í þessu máli er einhliða ákvörðun vinnuveitanda um launagreiðslur túlkuð sem ráðningarsamningur milli aðila, þrátt fyrir mótmæli okkar." Meira
14. mars 2000 | Leiðarar | 693 orð

TÖLVUR Á HVERT HEIMILI

Það er skemmtilegt framtak hjá Eimskipafélagi Íslands að bjóða starfsfólki sínu tölvu heim ásamt nauðsynlegum búnaði gegn vægu mánaðarlegu gjaldi í þrjú ár en að tölvan sé þeirra eign að því loknu. Meira

Menning

14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Alanis Morrissette verðlaunuð

SÖNGKONAN Alanis Morrissette fékk Juno-verðlaunin fyrir bestu plötu síðasta árs þegar Juno-hátíðin var haldin í Toronto á dögunum. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 261 orð

DILLINGER 1973 ½ Sögufræg, lítil stórmynd,...

DILLINGER 1973 ½ Sögufræg, lítil stórmynd, sem sýnir augljóslega hvers vegna þeir Coppola og Lucas álitu Milius risa við hliðina á sér. Kom Miliusi og Richard Dreyfuss (sem gerir mikið gott úr litlu hlutverki Pretty Boy Floyd) á landakort kvikmyndanna. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1271 orð | 4 myndir

Eitraður taktur

LAGASMIÐURINN, textahöfundurinn og söngkonan Tori Amos hefur allt frá því um mitt árið 1992, á svipuðum tíma og hún heimsótti Ísland þá nánast óþekkt, notið mikilla vinsælda um allan heim fyrir mjög sérstakan stíl, persónulega texta og sterk tengsl við... Meira
14. mars 2000 | Skólar/Menntun | 46 orð | 1 mynd

Foreldraþingið 2000

Foreldraþingið 2000 var haldið á laugardaginn af SAMKÓP og SAMFOK í hátíðarsal Breiðholtsskóla. Á þinginu sögðu foreldrar frá reynslu sinni af góðu og jákvæðu starfi með skólastjórnendum og börnum sínum. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Fyrirlestur um hirðingja

KRISTÍN Loftsdóttir mannfræðingur heldur fyrirlestur í Hafnarborg fimmtudaginn 16. mars kl. 20.30. Fyrirlesturinn heitir Hirðingjar sem dansa: Rómantískar ímyndir WoDaaBe og dregur nafn sitt af ljósmyndasýningu Ragnheiðar sem nú stendur yfir í... Meira
14. mars 2000 | Myndlist | 442 orð | 1 mynd

Gegnum múrinn

Til 16. mars. Opið daglega frá kl. 10-18. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 165 orð

Grettir og Freud í Skólabæ

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 með Torfa H. Tulinius, dósent í frönsku. Erindi Torfa nefnist "Grettir og Freud: Er sálgreining nothæf til að skýra miðaldatexta? Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Grimm örlög

Leikstjóri: Cathal Black. Handrit: James Carney og Brian Lynch. Aðalhlutverk: Greta Scacchi, Daniel Graig og Stephen Dillane. (97 mín.) Bretland. Skífan, 2000. Bönnuð innan 12 ára. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 990 orð | 1 mynd

Hér þorir fólk að tala um bókmenntir

Ungir rithöfundar á Íslandi og í Noregi eru einir í heiminum og ljóðskáldin drottna yfir smáatriðum. Silje Beite-Løken ber saman bókmenntalíf í löndunum tveimur og greinir Sigurbjörgu Þrastardóttur hér frá framvindu verksins. Meira
14. mars 2000 | Skólar/Menntun | 301 orð | 3 myndir

Írar í öðru sæti í hugbúnaðarútflutningi

Dagana 23. og 24. mars nk. verða haldnar tvær ráðstefnur á vegum Leonardo da Vinci-áætlunarinnar. Sú fyrri, sem hefst kl. 9 fimmtudaginn 23. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Ísland með í fyrsta sinn

Á MORGUN munu ellefu ballettnemendur keppa um réttinn til þátttöku í Norræna ballettmótinu sem haldið verður í Mora í Svíþjóð 1.-3. júní. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 817 orð | 4 myndir

Íslensk hátíska markaðssett í London

Á meðan á tískuviku stendur iðar London af glamúr og helstu hönnuðir og gúrúar hátískunnar keppa um athygli heimspressunnar og kaupenda. Dagur Gunnarsson fylgdist með hópi íslenskra hönnuða í London. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Íslensk leiklistarhátíð haldin í fyrsta sinn

SAMTÖK sjálfstæðra atvinnuleikhúsa standa að fyrstu leiklistarhátíðinni hérlendis þar sem verkefnin eru öll ný og frumsamin. Á hátíðinni, sem hefst í byrjun september, verða sett upp sex ný íslensk leikverk. Sl. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 781 orð | 3 myndir

JOHN MILIUS

SNILLIGÁFAN sem menn þóttust greina í verkum Johns Miliusar fyrir hálfum öðrum áratug í fjölda úrvals handrita og nokkrum kraftmiklum kvikmyndum, hefur ekki enn skilað sér fyllilega. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Keppni í rúmlegu

FJÖGUR pör ætla að feta í fótspor söngvarans Johns Lennons og konu hans Yoko Ono og liggja í rúminu um hríð í tilefni af því að sextugasti afmælisdagur Lennons er einmitt um þessar mundir. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Kærastinn er kúreki

POPPSTJARNAN Jewel á kærasta sem er kúreki. Hann heitir Ty Murrey og tekur oft þátt í kúrekasýningum af ýmsu tagi. Meira
14. mars 2000 | Myndlist | 1360 orð | 2 myndir

Landamæri málverksins

Opið alla daga frá kl. 10-18. Til 2. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
14. mars 2000 | Leiklist | 657 orð | 1 mynd

Leikið með orð og þrár

Höfundur: Bjarni Bjarnason. Leikstjóri: Stefán Karl Stefánsson. Leikarar: Jakob Þór Einarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Lýsing: Kjartan Þórisson. Hádegisleikhús 10. mars Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir

Leikir í Iðnó

HÁDEGISLEIKHÚS Iðnó hefur áunnið sér fastan sess í menningarlífi borgarinnar. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Nýir gripir frá gæðablóðum

ÞAÐ gleður eflaust marga tónlistarunnendur að heyra þær fréttir að væntanlegt er nýtt efni frá tveimur af athyglisverðustu flytjendum liðinna ára, skosku sveitinni Belle and Sebastian og bandarísku söngkonunni P.J. Harvey. Meira
14. mars 2000 | Skólar/Menntun | 314 orð | 1 mynd

Nýjar hugmyndir kvikna á milli greina

Þverfaglegt meistaranám í umhverfisfræðum í umsjá Umhverfisstofnunar Háskóla Íslands hófst í september 1999. Í fyrsta hópnum eru 25 nemendur sem eru skráðir í hinar ýmsu deildir háskólans, miðað við bakgrunn hvers og eins. Meira
14. mars 2000 | Myndlist | 330 orð | 1 mynd

Óheft tölvutjáning

TIL 16. mars. Opið á verslunartíma. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Samkeppni um gerð vettlinga

ULLARVINNSLAN Þingborg, í samvinnu við Listasafn Árnesinga, efnir til samkeppni um gerð vettlinga. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Skömm DiCaprios?

UMHVERFISSINNI þóttist fremja sjálfsmorð með grímu af andliti Leonardos DiCaprio fyrir andlitinu í mótmælaskyni vegna nýjustu kvikmyndar leikarans "The Beach" eða Ströndin sem frumsýnd var hér nýverið. Meira
14. mars 2000 | Myndlist | 540 orð | 1 mynd

Til alheimsins

Til 9. apríl. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17. Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 156 orð

Tónakvöld fjölskyldunnar í Kópavogi

TÓNAKVÖLD fjölskyldunnar verður í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20, í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, í Kópavogi. Hátíðin er á vegum Tónlistarklúbbs Hana-nú. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 194 orð | 2 myndir

Travolta slær við amerísku pæjunum

EFTIR þriggja vikna þægilega veru í toppsæti myndbandalistans lúta amerísku pæjurnar loks í lægra haldið fyrir John Travolta og mynd hans, Dóttur hershöfðingjans. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Tyrkneskir söngfuglar

Women of Istanbul Traditional Crossroads USA Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 1095 orð | 1 mynd

Umdeild heimildamynd

Eitt algengasta umræðuefni Íslendinga í síðustu viku var eflaust fyrsti þáttur heimildamyndarinnar "Sex í Reykjavík" sem sýndur var á Stöð 2. Í kvöld er komið að öðrum þættinum og ætlar Birgir Örn Steinarsson að vera vel límdur við sjónvarpstækið. Hann sló á þráðinn til Sigursteins Mássonar, þáttagerðarmanns og fréttastjóra Skjás eins, og ræddi við hann um þættina. Meira
14. mars 2000 | Leiklist | 638 orð

Úr öskunni í eldinn

Höfundur Frederick Harrison. Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason. Þýðandi Guðrún J. Bachmann. Föstudaginn 10. mars Meira
14. mars 2000 | Tónlist | 666 orð

Útlægir gyðingar

Diáspora Sefardí: Rómönsur og hljóðfæratónlist spænskra gyðinga í útlegð. Einsöngur: Montserrat Figueras (sópran). Meira
14. mars 2000 | Menningarlíf | 104 orð

Verk eftir þrjú tónskáld

HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Þá leika Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Jón Sigurðsson píanóleikari verk eftir Leo Janácek, Alexander Scriabin og Claude Debussy. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 278 orð | 3 myndir

Viðbrögðin vonum framar

ÍSLENSKA kvikmyndin Fíaskó var frumsýnd sl. föstudagskvöld fyrir fullum sal í Háskólabíói. Eftir uppklapp og fagnaðarlæti buðu aðstandendur kvikmyndarinnar frumsýningargestum á Skuggabar þar sem konur og karlar héldu áfram að ræða myndina í bak og fyrir. Meira
14. mars 2000 | Skólar/Menntun | 1224 orð | 1 mynd

Vilja ekki kennslu með fyrirlestrum

Skólatölvur -Mönsteråsgymnasiet í Svíþjóð er enginn venjulegur menntaskóli. Námið stunda nemendurnir með tölvum. En allir eru með fartölvur. Skólastjórinn og einn af nemendum hans sögðu Maríu Hrönn Gunnarsdóttur frá skólastarfinu og hvernig það stuðlar að gagnrýnni hugsun og sjálfsöryggi nemenda jafnt sem kennara. Meira
14. mars 2000 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Villti tryllti Villi

1/2 Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. Handrit: Jim Thomas, John Thomas. Aðalhlutverk: Will Smith, Kevin Kline, Kenneth Branagh, Salma Hayek. Bandaríkin 1999. (107 mín.) Warner-myndir. Öllum leyfð. Meira

Umræðan

14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 27 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 14. mars, verður sjötíu og fimm ára Hreiðar Valtýsson útgerðarmaður, Bjarmastíg 4, Akureyri . Hann og eiginkona hans, Elsa Jónsdóttir, eru að... Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 39 orð

ÁLFAR

Þeir ganga um haustskóg í heiðrökkri bláu á hvítri mjöll, handan við daginn og dulheima nætur að Dísahöll, burtu úr mannheim og myrkviði dalsins á Mánafjöll. En fylgdu þeim varlega. - Úr álfheimum enginn aftur fer. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 55 orð

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 8.

Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 8. mars lauk Board Match keppni félagsins með sigri sveitar Karl G. Karlssonar. Lokastaða efstu sveita var þessi. Sveit stig Karls G. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 128 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs lauk síðastliðinn fimmtudag. Lokaumferðin var æsispennandi þar sem fjórar sveitir höfðu möguleika á sigri. Fóru leikar þannig að sveit Þorsteins Berg sigraði með 197 stig. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. febrúar í Landakirkju í Vestmannaeyjum af sr. Kristjáni Björnssyni Kaderina Yatsenkoa og Hlynur B. Sigmundsson. Heimili þeirra er á Brekastíg 12,... Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Eiturlyf í almennri sölu?

Hér á landi þarf sterk- an þrýstihóp sem get- ur aðstoðað við forvarnarstarf, segir Guðjón Bergmann, og látið í sér heyra um aukið aðhald í sölu og dreifingu á tóbaki. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Er stærsta umhverfisslys í sögu Reykjavíkur á næsta leiti?

Það er fyrst og fremst sinnuleysi borgaryfirvalda sem veldur því, segir Bubbi Morthens, að árnar eru í því ástandi sem þær eru í dag. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 5 orð | 1 mynd

Ég fékk gamla klefann hans pabba.

Ég fékk gamla klefann hans... Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 594 orð | 1 mynd

Helgi og Jóhann tefla til úrslita á Atskákmóti Íslands

10.-19. mars 2000 Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Hjartabaninn

Með því að reykja, segir Rúnar Júlíusson, getur þú verið viss um að þú sért að skaða hjarta þitt. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Í þágu alþjóðar?

Markús Möller heldur því fram að leiða megi að því rök og vitni, að réttlæting ríkisstjórnarinnar fyrir gjafakvótastefnunni sé byggð á misskilningi. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 816 orð

Kássast upp á jússur

Heimspekin glímir nú við óttann við að vera ekki það sem hún hélt sig vera, sérstaka eða öllu heldur einstaka fræðilega orðræðu um manninn og heiminn. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Kindur í þjóðgarði

Ég legg til, segir Ingimundur Gíslason, að nokkrum vel völdum ám og hrútum verði sleppt lausum til reynslu í þjóðgarðinn í Skaftafelli. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Landráðamenn og málaliðar

Er ekkert við það að athuga, spyr Hákon Aðalsteinsson, þegar valdhafarnir reyna að telja fólki trú um að stóriðja sé það eina sem geti bjargað byggð. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Metrafárið í veðurfréttunum ÉG er alveg...

Metrafárið í veðurfréttunum ÉG er alveg sammála þeim sem vilja afnema metrafárið í veðurfréttunum. Ég vil að aftur verði notast við hin gömlu orðtök, svo sem logn, golu og kalda, stinningskalda, rok og ofsarok. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Ný sjávarútvegsstefna

Í TILLÖGU til þingsályktunar um grundvöll nýrrar fiskveiðistjórnunar, sem þingmenn Frjálslynda flokksins og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboð hafa lagt fram, kemur fram skýr stefnumörkun um gjörbreyttar leiðir í sjávarútvegsmálum. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveitin og nýtt tónlistarhús

Þar sem ég hef orðið vör við að sumir líti á það sem andstöðu við byggingu tónlistarhúss, segir Inga Jóna Þórðardóttir, finnst mér mikilvægt að fram komi að svo er ekki. Við vorum að mótmæla vinnubrögðum borgarstjóra sem ítrekað er staðinn að því að virða ekki lýðræðislegar leikreglur. Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

Undanúrslit í Bikarkeppni Reykjaness Ákveðið hefir...

Undanúrslit í Bikarkeppni Reykjaness Ákveðið hefir verið að undankeppni Bikarkeppni Reykjaness fari fram í félagsheimili bridsspilara á Suðurnesjum 17. marz nk. og hefst spilamennskan kl. 18.30. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Unnið gegn hagsmunum launafólks

Lágmarkslaun, segir Ívar Páll Jónsson, skapa atvinnuleysi og vinna því gegn hagsmunum þeirra lægstlaunuðu. Meira
14. mars 2000 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Vonbrigði okkar Péturs Bjarnasonar

Er ekki rétt að ræða málefnalega, spyr Kristinn Pétursson hvort auka megi veiðiálag og reyna þannig að draga úr falli vaxtarhraða og minnka sjálfát í stofninum? Meira
14. mars 2000 | Bréf til blaðsins | 678 orð

ÞAÐ er ekki ofsögum sagt að...

ÞAÐ er ekki ofsögum sagt að Víkverji sé ósáttur við viðskipti sín við fyrirtækið Landssímann, sem er í einkaeigu ríkisins. Hann hefur oft kvartað undan samskiptum sínum við þetta fyrirtæki og forvera þess Póst og síma og haft til þess ærna ástæðu. Meira

Minningargreinar

14. mars 2000 | Minningargreinar | 3169 orð | 1 mynd

ANNA mAACK

Anna Ragnhildur Björnsdóttir Maack fæddist í Reykjavík 3. júní 1911. Hún lést á Vífilsstöðum 28. febrúar síðastliðinn. Faðir hennar: Björn Rósinkranz Ólafsson, kaupmaður í Reykjavík (1874-1935), móðir hennar: Guðrún Sveinsdóttir (1890-1945). Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR

Guðrún Björnsdóttir fæddist á Kvískerjum í Öræfum 14. september 1910. Hún lést á Skjólgarði á Höfn 24. desember 1999. Guðrún var dóttir Björns Pálssonar bónda á Kvískerjum Jónssonar á Svínafelli, f. 22.3. 1879, d. 14.5. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

GUNNAR WEDHOLM STEINDÓRSSON

Gunnar Wedholm Steindórsson fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrea Soffía Wedholm, f. 5. júlí 1901 á Ísafirði, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

HREIÐAR VALTÝSSON

Aldur er afstætt hugtak og ekki öllum gefið að útskýra hvað við er átt, til dæmis þegar talað er um að einn sé gamall en annar ungur eftir aldri. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 4551 orð | 1 mynd

Jón Örn Garðarsson

Jón Örn Garðarsson fæddist í Reykjavík 8. janúar 1980. Hann lést í Reykjavík 4. mars síðastliðinn. Foreldrar Jóns eru: Sigurdís Jónsdóttir, f. 27.5.1960, maki Birgir Rafn Árnason, f. 25.1.1962, og Garðar Ingþórsson, f. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

VILBORG VALGEIRSDÓTTIR

Vilborg Valgeirsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 25. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum 3. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarkirkju 11. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2000 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

ÞORMÓÐUR KARLSSON

Þormóður Karlsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1958. Hann lést á Landspítalanum 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halla Jóhannsdóttir, f. 20. nóvember 1923 og Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur, f. 12. nóvember 1919. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Bandarísk hlutabréf hækka á ný

Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku aftur kipp upp á við í gær eftir miklar lækkanir undanfarið. Meginástæðan var sú að fjárfestar töldu að sú efnahagslægð sem nú gengur yfir Japan, mundi ekki hafa áhrif á afkomu bandarískra fyrirtækja. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 147 orð

ESB stöðvar líklega tvo samruna

EVRÓPURÁÐIÐ er sagt vera tilbúið til að koma í dag í veg fyrir tvo stórsamruna stórfyrirtækja. Annars vegar er um að ræða fyrirhugaðan samruna þriggja álfyrirtækja; Pechiney í Frakklandi, Alcan í Kanada og Algroup í Sviss. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Frá F&M til Kaupþings

HEIÐAR Már Guðjónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá skrifstofu Kaupþings í New York. Heiðar Már starfaði áður sem deildarstjóri miðlunar hjá Íslandsbanka F&M. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 181 orð

GM og Fiat í eina sæng

BÍLARISARNIR General Motors (GM) og Fiat SpA hafa náð samkomulagi sem gerir ráð fyrir því að hvort fyrirtæki um sig öðlist eignarhlutdeild í hinu. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Kaupir Hilfiger Calvin Klein?

FREGNIR herma að tískufatafyrirtækið Tommy Hilfiger Inc. eigi nú í viðræðum um að kaupa hluta eða allt Calvin Klein-tískufyrirtækið, og yrði hið síðarnefnda, sem ekki hefur verið á hlutabréfamarkaði, verðmetið á um 73 milljarða króna. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 1006 orð | 1 mynd

Starfsmenn bankans fá 120 þúsund króna launaauka

REKSTRARÁÆTLUN Búnaðarbanka Íslands fyrir árið 2000 gerir ráð fyrir að hagnaður fyrir skatta verði 1.900 milljónir króna en 1.400 milljónir króna að teknu tilliti til skattaáhrifa. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 354 orð | 1 mynd

Svipuð afkoma og árið áður

HAMPIÐJAN hf. hagnaðist um 147,4 milljónir króna árið 1999 og jókst hagnaður um 3,7% frá fyrra ári þegar afgangur ársins nam 142,1 milljón króna. Rekstrartekjur drógust lítillega saman en þær námu 1.494,5 milljónum króna árið 1999 á móti 1. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Umskipti í rekstri Myllunnar-Brauðs hf.

HAGNAÐUR af rekstri Myllunnar-Brauðs hf. á síðasta ári nam 62 milljónum króna. Er þetta mikill viðsnúningur frá árinu 1998 en þá nam tap af rekstri tæpum 17 milljónum króna. Meira
14. mars 2000 | Viðskiptafréttir | 347 orð

Viðskiptahallinn 42,8 milljarðar á síðasta ári

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var viðskiptahallinn 42,8 milljarðar króna á árinu 1999 samanborið við 40,1 milljarðs króna halla árið áður. Meira

Daglegt líf

14. mars 2000 | Neytendur | 1152 orð | 1 mynd

Val neytenda verður að byggjast á þekkingu

Eru erfðabreytt matvæli framtíðarvon eða "Frankenstein"-fæða?, var spurt á ráðstefnu sem umhverfisráðuneytið efndi til í lok síðustu viku. María Hrönn Gunnarsdóttir sat fundinn og heyrði að málefnið er flókið og menn ekki á eitt sáttir. Meira

Fastir þættir

14. mars 2000 | Dagbók | 628 orð

(1 Pt. 3, 12.)

Í dag er þriðjudagur 14. mars, 74. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 95 orð

Ályktun á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

OPINN fundur haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, miðvikudaginn 8. Meira
14. mars 2000 | Í dag | 429 orð

Áskirkja .

Áskirkja . Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14.Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 342 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í NÝLEGU viðtali við Jeff Meckstroth í mánaðarriti bandaríska bridssambandsins er að finna 20 ára gamalt bútaspil, sem Meckstroth hefur af skiljanlegum ástæðum ekki gleymt. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Bæklingur um einhverfu

UMSJÓNARFÉLAG einhverfra hefur gefið út nýjan bækling um einhverfu. Í bæklingnum er m.a. sagt frá helstu einkennum einhverfu og gefin eru lifandi dæmi um það hvernig einhverfa getur birst í daglegu lífi. Ætla má að 200 Íslendingar séu með einhverfu. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 67 orð

Endurbætt heimasíða hjá Hveragerðisbæ

HVERAGERÐISBÆR hefur opnað nýja og endurbætta útgáfu af heimasíðu. Á síðunni er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um bæjarfélagið, skoða fundargerðir nefnda, ráða og stjórna og fá yfirlit yfir þjónustu og fyrirtæki á staðnum. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 814 orð | 2 myndir

Keppnin bætir reiðmennskuna

Keppnistímabil hestamanna er komið vel á skrið og félög keppast við að halda stutt mót þar sem boðið er upp á töltkeppni með firmakeppniformi, þ.e. engar einkunnir gefnar en notað útsláttarfyrirkomulag. Valdimar Kristinsson tínir hér til ýmis rök sem mæla með því að knapar taki þátt í keppni án þess þó að þeir geri keppnina sjálfa að aðalatriði í hestamennskunni. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 210 orð

Mjög mikil ásókn er í Orra frá Þúfu

FYRR í vetur var seldur hlutur í Orra frá Þúfu og mun söluverðið vera 1 milljón króna eða sama verð og annar hlutur í hestinum var seldur á í haust. Þetta munu einu hlutirnir sem hafa skipt um eigendur frá því í haust. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 411 orð

"Hestunum væri heilla-ráð að hleypa í Bláa lónið"

Íslenski hesturinn og hestamennskan hefur undanfarna mánuði verið mikið í þjóðmálaumræðunni og nú fyrir skömmu lagði Gísli S. Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 81 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Svartur á leik. Þessi staða kom upp á milli stórmeistaranna Sergei Beshukov (2460) og Boris Kantsler (2562) á opna alþjóðlega mótinu í Cappelle la Grande sem lauk fyrir skömmu. Sá síðarnefndi hafði svart og fann snjalla leið til að útkljá skákina. 36... Meira
14. mars 2000 | Fastir þættir | 128 orð

Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ kynnt

Í BYRJUN árs 1999 hófst vinna við gerð Staðardagskrár 21 í Reykjanesbæ en það er áætlun um hvernig bæjarbúar vilja sjá sveitarfélagið sitt þróast á nýrri öld. Gerð Staðardagskrár 21 skiptist í þrjá hluta. Meira

Íþróttir

14. mars 2000 | Íþróttir | 752 orð

Afturelding varði deildarmeistaratitilinn

AFTURELDING tryggði sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð er liðið lagði Fram, 23:21 í uppgjöri tveggja bestu liða landsins um þessar mundir að Varmá á sunnudag. Þetta er í þriðja sinn á sl. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 233 orð

Barátta upp á líf og dauða í Kaplakrika

BRYNJA Steinsen, fyrirliði Vals, kvaðst hafa verið þess fullviss að liði sínu tækist að fara með sigur af hólmi að Hlíðarenda á sunnudag - jafnvel þótt það hefði lengstum átt við ramman reip að draga og munurinn hefði verið mikill. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 409 orð

Betra liðið vann

"BETRA liðið vann, ég held að enginn vafi hafi leikið á því," sagði Bjarki Sigurðsson, fyrirliði Aftureldingar, eftir sigur á Fram að Varmá. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 187 orð

Bjarki stökk fyrsta sinni daginn fyrir leik

BJARKI Sigurðsson kom inn á í fyrsta sinn þegar 23,30 mínútur voru liðnar af leiknum við Fram og var þetta svo gott sem í fyrsta skipti sem hann leikur með UMFA eftir áramót. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 118 orð

Cogley til liðs við Keflavík

Christie Cogley, 23 ára bandarísk körfuknattleikskona, er væntanleg til liðs við Keflavík í dag og leikur hún með liðinu í úrslitakeppninni. Cogley er skotbakvörður sem einnig tekur mikið af fráköstum, enda hávaxin, 1,83 m á hæð. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 102 orð

Donar tapaði úrslitaleik

HERBERT Arnarson og félagar í Donar Groningen máttu sætta sig við tap gegn Canoe Jeans, 89:79, í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í körfuknattleik á sunnudaginn. Herbert lék í 32 mínútur með Donar og skoraði 5 stig. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 163 orð

Dvöl Þórarins hjá Hibs framlengd

ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, hefur staðið sig vel á reynslutíma sínum hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Hibernian. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 144 orð

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Bolton,...

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir Bolton, sem vann Fulham 3:1 í ensku 1. deildinni um helgina. Eiður, sem gerði þriðja mark liðsins á 90. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 98 orð

EM í snóker á Íslandi 2002

EVRÓPUMÓTIÐ í snóker verður haldið hér á landi í febrúar árið 2002. Það var ákveðið á fundi Evrópska snókersambandsins, sem haldinn var í Gíbraltar í tengslum við EM landsliða í snóker. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Eyjastúlkur mikið einbeittari og ákveðnari

Eyjastúlkur tryggðu sér í fyrsta sinn sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna þegar þær lögðu Framara að velli, 25:29, í Safamýri á sunnudag. Leikurinn sem liðin buðu uppá var mjög slakur. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Ég mun fagna vikum saman

Hermann Maier frá Austurríki tryggði sér á laugardaginn sigur í stigakeppni heimsbikarsins á skíðum í annað skiptið á þremur árum. Hann varð þá í þriðja sæti í stórsvigi í Hinterstoder í heimalandi sínu og kominn með 1. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Figo iðinn við kolann

RÖÐ efstu liða í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu breyttist ekkert um liðna helgi, þar sem fimm efstu liðin fóru öll með sigur af hólmi í leikjum sínum. Deportivo er því enn með fjögurra stiga forskot, en meistarar Barcelona eru fimm stigum á eftir toppliðinu. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 456 orð

Framan af benti fátt, ef eitthvað,...

BIKARMEISTARAR Vals knúðu fram oddaleik við FH í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna með fræknum sigri á Hafnfirðingunum, 24:20, að Hlíðarenda á sunnudagskvöld. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 139 orð

Fram óskaði eftir því við mótanefnd...

Fram óskaði eftir því við mótanefnd HSÍ að leik liðsins við Aftureldingu yrði frestað um að minnsta kosti einn dag. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

GEORGI Larin , aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka...

GEORGI Larin , aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik, hélt upp á 65 handknattleiksára afmæli sitt á sunnudag. Honum varð ekki að ósk sinni um sigur síns liðs á afmælisdaginn því Haukar féllu úr keppni gegn Víkingi. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Grótta/KR í undanúrslit í fyrsta sinn

GRÓTTA/KR tryggði sér í fyrsta sinn sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik þegar liðið lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar að velli 19:18 í æsispennandi leik á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Grótta/KR mætir deildarmeisturum Víkings í undanúrslitum. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 106 orð

Guðjón óhress

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, lýsti yfir óánægju með dómgæsluna í leik liðsins við Notts County á laugardaginn í staðarblaðinu The Sentinel í gær. Leikurinn endaði 0:0 og Stoke datt við það úr sjötta sætinu niður í það sjöunda í 2.... Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 51 orð

Halldór ristarbrotnaði

HALLDÓR Sigfússon, leikstjórnandi KA í handknattleik, ristarbrotnaði á æfingu á laugardag og verður líklega ekki meira með á leiktímabilinu. Halldór, sem er 22 ára, missteig sig illa á æfingu og við rannsókn kom í ljós að hann er ristarbrotinn. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 372 orð

Haukar reyndu á þolrifin í Víkingum

VÍKINGUR tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna með því að leggja Hauka 20:17 í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum. Deildarmeistarar Víkinga lentu í kröppum dansi gegn Haukum. Þrátt fyrir að Haukar reyndu á þolrifin í Víkingum nær allan leikinn tókst þó deildarmeisturunum að sigla fram úr á síðustu mínútunni og vinna leikinn. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 362 orð

Haukar steinlágu

KA-menn hafa nú sett í fluggírinn eftir nokkurn hiksta að undanförnu og hyggjast veita Frömurum keppni í baráttunni um 2. sæti í deildinni. Þeir tóku Hauka í bakaríið í KA-heimilinu sl. sunnudagskvöld og gerðu út um leikinn með ótrúlegum tilþrifum í fyrri hálfleik þar sem niðurstaðan varð 17:10. Haukar hafa oftlega spilað liða best í vetur en þeir komust ekkert áfram gegn sterkri vörn KA og heimamenn sigruðu með yfirburðum, 20:24. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 75 orð

Haukar vilja Ragnar áfram

RAGNAR Hermannsson, sem tók við stjórn hjá Haukum fyrir úrslitakeppnina af Judit Esztergal, segir ekki loku fyrir það skotið að hann haldi áfram þjálfun liðsins næsta vetur. Hann sagði að Haukar hafi sýnt því áhuga á að ræða við hann um framhaldið. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 179 orð

Heppnin var með Víkingum

"HEPPNIN var með Víkingum í þessum leik því allt féll þeim í skaut. Þær tóku okkur mikið úr umferð og við náðum ekki að vinna okkur úr vandanum. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 124 orð

Hermann reif liðþófa

HERMANN Hreiðarsson, knattspyrnumaður hjá Wimbledon, reif liðþófa í hné á æfingu á föstudaginn og fór í aðgerð strax á laugardagsmorguninn. Hann verður frá keppni í þrjár vikur og missir væntanlega af þremur næstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

ÍA lagði ÍR 6:1 í æfingaleik...

ÍA lagði ÍR 6:1 í æfingaleik í knattspyrnu um helgina . Hjörtur Hjartarson gerði tvö fyrir ÍA en Jóhannes Harðarson, Pálmi Haraldsson, Alexander Högnason og Helgi Jónsson gerðu eitt hver . Geir Brynjólfsson skoraði mark ÍR. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 117 orð

Ísland í fjórða sæti á EM í snóker

ÍSLENSKA landsliðið í snóker hafnaði í fjórða sæti á Evrópumóti landsliða, sem lauk á Gíbraltar um helgina. Íslenska liðið vann Holland 3:0 í átta liða úrslitum. Brynjar Valdimarsson, Jóhannes B. Jóhannesson og Gunnar Hreiðarsson unnu sína andstæðinga. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 257 orð

Juventus fær olnbogarými

Eftir dapra viku ítalskra knattspyrnuliða í Evrópukeppni félagsliða sneru þau sér aftur að "innanríkismálum". Juventus jók forskot sitt í ítölsku 1. deildinni úr fjórum í sex stig eftir 2:0-sigur á neðsta liði deildarinnar, Piacenza, á... Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 529 orð

Leikmennirnir voru staðráðnir í að láta...

LEIKMENN Bayern München létu ekki slá sig út af laginu, þegar þeir léku sinn fyrsta leik í Þýskalandi eftir að Lothar Matthäus var hættur og farinn til Bandaríkjanna. Leik þeirra við Schalke var beðið með mikilli eftirvæntingu - margir búnir að spá því að liðið myndi brotna án Lothars. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 289 orð

Leikurinn minnti fremur á æfingaleik heldur...

FH vann auðveldan sigur á fallliði Fylkis í Kaplakrika, 29:20, á sunnudagskvöld. Fylkir stóð í FH í fyrri hálfleik en í þeim síðari syrti í álinn fyrir gestunum og þeir töpuðu enn eina ferðina í vetur. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Líkja vélarhljóðum Ferrari við hljómkviðu eftir Verdi

Óhætt er að segja að upphaf keppnistíðarinnar í Formúlu 1 hafi verið tíðindasamt og Ferrari-liðið fagnaði tvöföldum sigri í upphafsmóti ársins í fyrsta sinn í 37 ár, eða frá því Alberto Ascari og Luigi Villoresi komu fyrstir í mark í... Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 58 orð

Orri hjá Trelleborg

ORRI Freyr Hjaltalín, tvítugur sóknarmaður úr Þór á Akureyri, er kominn til sænska knattspyrnufélagsins Trelleborg og verður þar við æfingar í viku. Orri, sem var markahæstur hjá Þór í 2. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 118 orð

Sleit krossband

LÁRUS Orri Sigurðsson slasaðist illa í leik með WBA gegn Stockport í ensku 1. deildinni um helgina. Lárus Orri fór af velli á 22. mínútu leiksins og var talið í fyrstu að hann hefði fótbrotnað en í gær kom í ljós að krossband er slitið. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 91 orð

Stóðu í CSKA

FALUR Harðarson og félagar í finnska liðinu Honka töpuðu naumlega í gærkvöld, 94:91, fyrir stórliði CSKA Moskva í Norður-Evrópudeildinni í körfuknattleik en leikið var í Kaunas í Litháen. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 697 orð | 1 mynd

Sýndu klærnar

BARÁTTA Man. Utd og Leeds heldur áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Bæði lið unnu um helgina en önnur lið við toppinn töpuðu stigum. Leikmenn Tottenham, sem sýndu klærnar, eru komnir á meðal efstu liða er þeir kjöldrógu Southampton á heimavelli sínum, White Hart Lane, 7:2. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 95 orð

Tap hjá Fylki á Kýpur

FYLKIR tapaði 5.1 fyrir rússneska 1. deildar félaginu Alania Vladikavkaz á Kýpur á mánudag. Fylkir, sem lék án Sverris Sverrissonar, Þórhalls Dans Jóhannssonar og Hrafnkels Helgasonar, náði forystu í leiknum með marki frá Ómari Valdimarssyni á 6. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 199 orð

Tveir í 16 manna úrslit

Vignir Stefánsson og Vernharð Þorleifsson komust báðir í 16 manna úrslit á opna tékkneska meistaramótinu í júdó um helgina. Vernharð slasaðist á mótinu og getur ekki keppt á næstunni. Fimm Íslendingar tóku þátt í keppni á mótinu. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

ULI Höness, framkvæmdastjóri Bayern München ,...

ULI Höness, framkvæmdastjóri Bayern München , segir að Carsten Jancker - trukkurinn í sókn Bæjara - sé falur fyrir 600 milljónir króna. Jancker hefur lítið leikið undanfarið og ljóst að hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfaranum Hitzfeld í... Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 207 orð

Vilja fá Val

ÍBV mætir annað hvort FH eða Val í undanúrslitum og verður að laga varnarleik sinn verulega ef liðið ætlar sér ekki að falla út 2-0 úr þeirri viðureign. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 448 orð

Víkingar fallnir

VÍKINGAR skoruðu fimm síðustu mörkin í leik sínum við Stjörnuna í Víkinni á sunnudagskvöld og fengu meira að segja færi á að knýja fram sigur sex sekúndum fyrir leikslok, en Birkir Ívar Guðmundsson varði frá Sigurbirni Narfasyni. Niðurstaðan varð jafntefli, 22:22, og Víkingar féllu í 2. deild. Sigur hefði engu breytt um þá staðreynd, því ÍR-ingar, keppinautar Víkinga í fallbaráttunni, tryggðu sér áframhaldandi þátttöku í efstu deild með naumum sigri á Val. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 377 orð

Það var að duga eða drepast...

Það var að duga eða drepast fyrir ÍR-inga í leik þeirra gegn Valsmönnum í Austurbergi á sunnudagskvöldið. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 217 orð

Það var greinilegt að leikurinn hafði...

GRÓTTA/KR tryggði sér rétt til að leika oddaleik gegn Stjörnunni þegar liðin mættust í Garðabæ á laugardag - vesturbæjarliðið fagnaði sigri í framlengdum spennuleik, 20:19. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 147 orð

Þjálfari Brasilíu getur haft áhrif

GETUR landsliðsþjálfari Brasilíu, ákveður hver verður þýskur meistari? Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 79 orð

Þjóðverjar lögðu Júgóslava

ÞJÓÐVERJAR léku tvo æfingaleiki í handknattleik við Júgoslava um helgina í Dessau og Rotenburg. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 165 orð

Þorbergur leggur til fjölgun í efstu deild

ÞORBERGUR Aðalsteinsson, þjálfari Víkinga sem féllu í 2. deild eftir jafntefli við Stjörnuna á sunnudagskvöld, lagði í leikslok til að fjölgað yrði í efstu deild. Máli sínu til stuðnings benti hann á litla keppni í 2. Meira
14. mars 2000 | Íþróttir | 77 orð

Þær bandarísku skoruðu sjö

BANDARÍSKU heimsmeistararnir í knattspyrnu kvenna hófu hinn árlega Algarve-bikar í Portúgal með látum á sunnudag, með því að gjörsigra landslið heimamanna, 7:0. Meira

Fasteignablað

14. mars 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Ávaxtaskál úr tekki

Ávaxtaskál Finn Juhl frá 1951 er úr tekki og er mjög dýrmæt nú á... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Bakki með silfurpletti

Árið 1743 fann Englendingurinn Thomas Boulsover upp aðferð til þess að silfurhúða messing. Þessi bakki er úr þannig efni, silfurhúðuð áhöld og gripir eru til á næstum hverju... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Borðstofuborð eftir Philippe Starck

Borðstofuborð þetta og stóla hannaði Philippe Starck fyrir ítalska fyrirtækið Driade fyrir hótelið Delano á... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Bursti fyrir póstinn

Einföld en sniðug hugmynd - nota grófan bursta fyrir... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 111 orð | 1 mynd

Einbýlishús á Arnarnesi

Fasteignamarkaðurinn er með til sölu einbýlishús á Hegranesi 5 á Arnarnesi. Þetta er steinhús, byggt 1973 og er á einni hæð, alls að flatarmáli 173 fermetrar auk 56 fermetra tvöfalds bílskúrs. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 54 orð

EKKI er ráð nema í tíma...

EKKI er ráð nema í tíma sé tekið. Húseigendur þurfa að fara að gera sér grein fyrir, hvað helzt þarfnast viðgerða á sumri komanda, hvort það eru útveggir, gluggar, þak eða annað. Í Smiðjunni fjallar Bjarni Ólafsson um viðgerðir utanhúss. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 1135 orð | 1 mynd

Forsaga félagslegra íbúðabygginga

Frumkvæðið að umbótum í húsnæðismálum á 19. öld kom oft frá læknastéttinni, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Vísindaleg læknisfræði var á þessum tíma að ryðja sér til rúms og í kjölfarið var farið að gera fastmótaðar kröfur um heilbrigðara borgarumhverfi. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Frumlegur stóll

Þetta er stóllinn Sevilla sem var á sínum tíma á heimssýningu, hann var hannaður af Svein Gusrud en er nú vart... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Glæsilegt baðherbergi með "frístandandi" vaski

Einkar fallegt baðherbergi, litum er í hóf stillt og tæki skemmtileg, vaskurinn er "frístandandi" sem vekur upp minningar um gamla emileraða vaskafatið sem áður var mikið notað í sveitum landsins. Hengi er notað fyrir hillur undir... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Glæsilegt parhús á góðum stað

HJÁ fasteignasölunni Lundi er í sölu parhús að Vættaborgum 59 í Grafarvogi. Þetta er steinhús, byggt árið 1997 og er á tveimur hæðum. Húsið er alls að flatarmáli 161,6 fermetrar en bílskúr í tengibyggingu er 25,9 fermetrar. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Góður hægindastóll

Þennan góða hægindastól hannaði Vico Magistretti. Hann þykir afar þægilegur og gengur undir nafninu... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 152 orð | 1 mynd

Hótel í miðborg Reykjavíkur

HJÁ fasteignasölunni Holt er í sölu hótel í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða alla húseignina Laugaveg 140, en alls er þessi eign um 350 fermetrar og á fjórum hæðum. Þetta er steinhús, byggt árið 1927 en endurbyggt fyrir fáum árum síðan. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 1326 orð | 1 mynd

Huga þarf tímanlega að útiviðgerðum

Senn þurfum við að fara að ákveða, hvað gera þarf við hús okkar að utan í vor og sumar. Bjarni Ólafsson fjallar hér um nokkrar helztu viðgerðir og viðhaldsaðgerðir utanhúss. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Hurðin skellist ekki í vegginn

Það er hvimleitt þegar hurðir skellast í veggi, það bæði orsakar hávaða og skemmir veggina. Þetta fyrirbæri er fyllt af vatni og hindrar þá hurðina í að skella í... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 729 orð | 2 myndir

Húsfélög með allt á hreinu

Í samvinnu við Junior Chamber-hreyfinguna aðstoðar Húseigendafélagið stjórnir húsfélaga við undirbúning húsfunda, fundarstjórn og ritun fundargerða. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa þjónustu. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Hver hefur sína tösku

Þar sem margir búa og vilja hafa skipulag á pósti í forstofunni er þetta fyrirkomulag dálítið... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Inn með vorið

Þegar snjórinn er okkur svona fylgispakur og raun ber vitni um þessar mundir er full ástæða til að bera vorið inn til sín í formi blóma og blómaskreytinga. Hér eru könglar og kvistir notaðir til að skreyta yfirborð... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Kaffikvörn frá 1880

Kaffi varð tískudrykkur um miðja 18. öld. Árið 1770 var opnað fyrsta kaffihúsið í Danmörku. Í gömlum kaffikvörnum, eins og þessari frá 1880, má oft stilla grófleika... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Konunglegur hvítvoðungur

Svona postulínshvítvoðunga þótti afar fínt að gefa konum á sængina eða barni í skírnargjöf á árum áður. Líklega var dósin notuð fyrir saumnálar eða jafnvel fyrir... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 559 orð | 1 mynd

Kveikt á heimilistækjunum með fjarstýringu

Hvað er að gerast í eldhúsinu þínu, á meðan þú ert í vinnunni? Svo kann að fara, að bráðlega munir þú geta séð það á símtæki þínu. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 453 orð

LÁN Íbúðalánasjóðs eru tengd vísitölu neysluverðs...

Við greiðslumat er ekki gert ráð fyrir verðbólgu, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða og markaðsmála hjá Íbúðalánasjóði. Þeir sem teygja sig til hins ítrasta í greiðslumati og íbúðakaupum geta því lent í erfiðleikum, ef verðbólgan eykst til einhverra muna. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Ljósakróna Henningsen

Messingljósakróna frá því um 1930 hönnuð af Paul Henningsen. Þegar Paul Henningsen hannaði sinn fyrsta lampa árið 1925 var sú hönnun af sumum kölluð stórfenglegasta hönnun Dana fram til þess... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

MIKIL aukning varð í fasteignaviðskiptum á...

MIKIL aukning varð í fasteignaviðskiptum á síðasta ári eftir margra ára lægð. Kemur þetta fram í ársskýrslu Guðrúnar Árnadóttur, formanns Félags fasteignasala, en á aðalfundi félagsins fyrir skömmu var hún endurkjörin formaður. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 464 orð | 1 mynd

Mikil uppsveifla og verð enn að hækka

NÝ fasteignasala, sem ber heitið Fasteignasalan Foss, hóf fyrir skömmu göngu sína og hefur hún aðsetur á 2. hæð í Faxafeni 5 í Reykjavík. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 147 orð | 1 mynd

Mistök í súluriti hjá Íbúðalánasjóði

MISTÖK urðu í súluriti hjá Íbúðalánasjóði í grein í síðasta fasteignablaði Morgunblaðsins. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Nammi-dós úr silfri

Svona "nammi-dósir" úr silfri þóttu góðar til að geyma í ýmislegt smálegt góðgæti fyrir um hundrað árum. Þær voru ýmist gerðar úr gleri, silfri eða... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 219 orð | 1 mynd

Náttúruperla á Breiðafirði

HJÁ Fasteignamiðstöðinni er nú í sölu Efri-Langey á Breiðafirði. Þetta er eyja sem hefur þá sérstöðu að hægt að ganga út í hana þurrum fótum þegar lágsjávað er. Vélar geta einnig farið þá leið. Eyjan var í ábúð, en er það ekki lengur. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 46 orð

NÚ ER runninn upp sá tími...

NÚ ER runninn upp sá tími sem talinn er heppilegastur til trjáklippinga. Brynja Tomer ræðir við Björn Jóhannsson landslagsarkitekt um hvaða vorverk eru mest aðkallandi í garðinum. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 131 orð | 1 mynd

Nýtt verslunarhús við Laugaveginn

NÝTT verzlunarhúsnæði við Laugaveg vekur ávallt athygli, þegar það kemur í sölu. Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu nýtt hús á horni Laugavegar og Snorrabrautar, nánar tiltekið Laugaveg 99. Þetta er steinhús á þremur hæðum auk lagnakjallara. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

"Skeggmunkur" frá Þýskalandi

Svona dunkar kallast skeggmunkar í Þýskalandi, þeir eru búnir til við Rín og eru úr svokölluðu "stentojskeramik". Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Rúm með geymslu

Þar sem geymslupláss er af skornum skammti gæti svona rúm verið góð... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Salt og pipar

Þessir litlu "marsbúar" úr plasti eru salt- og piparstaukar, þeir fást í Danmörku bæði fjólubláir og... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 1928 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 614 orð | 2 myndir

Skuggabaldur skundar hjá

Svartmyglan getur enn skotið upp kollinum, þar sem raki er nægur og loftræsing léleg, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Hún getur sýnt sig víðar en í kjöllurum. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 573 orð | 1 mynd

Stjórnarkjör í húsfélögum

Á íbúðareigendum hvílir skylda til að taka þátt í stjórnarkjöri og taka kosningu, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Samkvæmt því eru allir eigendur í kjöri til stjórnar og ber þeim skylda til að taka þátt í slíkum störfum. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Stóll Starck

Hinn þekkti hönnuður Philippe Starck er maðurinn á bak við þennan stól sem kallast Toy. Hann er steyptur úr plasti og þykir afar nútímalegur enda verðlaunaður í bak og... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Sögufrægt glæsihótel endurnýjað

GLÆSIHÓTELIÐ Gresham á bökkum Dónár í Ungverjalandi var reist sem hótel árið 1906 fyrir þá fínu og ríku í Evrópu og var það byggt af samnefndu líftryggingafélagi í Bretlandi. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 248 orð | 1 mynd

Talsverðar sveiflur í íbúðarbyggingum í Hafnarfirði

TÖLUVERÐAR sveiflur hafa orðið í smíði nýrra íbúða í Hafnarfirði undanfarna tvo áratugi, eins og súluritið hér til hliðar ber með sér, en þar er byggt á upplýsingum úr byggingaskýrslu Hafnarfjarðar. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 5 orð | 1 mynd

Teborð Alvars

Þetta skemmtilega teborð hannaði Alvar... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 1212 orð | 1 mynd

Til okkar eru gerðar miklar kröfur og undir þeim verðum við að standa

LIÐIÐ ár var um margt mjög merkilegt á vettvangi fasteignasölu. Breytingar á markaðnum leiddu til mikillar aukningar í fasteignaviðskiptum eftir margra ára lægð og starfsumhverfið breyttist að mörgu leyti til batnaðar. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 752 orð | 1 mynd

Tossalisti að vori

Þótt vetur konungur haldi enn traustataki í konungdæmi sitt, segir dagatalið að kominn sé tími til að huga að garðinum. Brynja Tomer blaðamaður og Björn Jóhannsson landslagsarkitekt settust niður yfir kakóbolla og rifjuðu upp vorverkin sem biðu undir snjósköflum. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Undir súðinni

Það er vandi að innrétta undir súð, hér hefur það heppnast mjög vel. Hillurnar gefa herberginu mikinn... Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 369 orð | 1 mynd

Uppsveifla framundan við Eyrarsund

FJÁRFESTINGAR Svía í nýbyggingum á Eyrarsundssvæðinu munu aukast frá 10 milljörðum upp í 15 milljarða s. kr. árlega á næstu fimm árum. Af þessum sökum stendur byggingariðnaðurinn á þessu svæði frammi fyrir mikilli uppsveiflu. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
14. mars 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Vasi á hurðarhúninn

Þeir sem vilja virkilega hafa sumarlegt hjá sér geta skoðað þetta - vasa með blómum, hengdan á... Meira

Úr verinu

14. mars 2000 | Úr verinu | 127 orð

Fyrsta kolmunnanum landað

HOFFELL SU landaði 1.000 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði um helgina og hélt aftur út eftir hádegið í gær. Þetta var fyrsti kolmunnaafli Íslendinga á vertíðinni en áhafnir fleiri skipa eru að búa sig undir að fara á kolmunnaveiðar á næstunni. Meira
14. mars 2000 | Úr verinu | 220 orð

Óhreint mjöl í pokahorninu

Framkvæmdastjóri danska fyrirtækisins Scanmills a/s á yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi eftir að hafa játað að hafa falsað útflutningsvottorð á fóðurmjöli. Þetta fyrirtæki er einn af stærstu kaupendu af fiskimjöli frá Íslandi. Meira
14. mars 2000 | Úr verinu | 161 orð | 2 myndir

"Hvellurinn eins og fallbyssuskot"

LOÐNUSKIPIÐ Jóna Eðvalds SF fékk á sig brotsjó í fyrrakvöld þegar skipið var á siglingu í Faxaflóa, um 25 mílur suður af Snæfellsnesi. Rúða í brú skipsins brotnaði en engan sakaði. Minniháttar skemmdir urðu á tækjum. Meira
14. mars 2000 | Úr verinu | 168 orð

Tvísýnt hvort kvótinn næst á vertíðinni

LOÐNUSKIPIN lágu flest í vari norðan við Snæfellsnes í gær og hafa lítið getað aðhafst á miðunum síðan á sunnudag vegna veðurs. Nú eru um 137 þúsund tonn eftir af loðnukvótanum og tvísýnt um að hann náist á vertíðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.