Greinar sunnudaginn 4. júní 2000

Forsíða

4. júní 2000 | Forsíða | 5 orð | 1 mynd

30-50 manna vinnustaður eftir þrjú ár...

30-50 manna vinnustaður eftir þrjú... Meira
4. júní 2000 | Forsíða | 394 orð

Markaðshagkerfi og félagsleg ábyrgð fara saman

FJÓRTÁN leiðtogar ríkisstjórna mið- og vinstriflokka lýstu því yfir í Berlín á laugardag að ríkisvaldið hefði mikilvægu hlutverki að gegna í markaðssamfélagi nútímans. Meira
4. júní 2000 | Forsíða | 112 orð

Pólfarinn lentur á Svalbarða

DAVID Hempleman-Adams, sem á fimmtudag varð fyrsti maðurinn til að fljúga yfir norðurpólinn í loftbelg, lenti heilu og höldnu á Svalbarða á laugardag, að því er aðstandendur ferðar hans sögðu. Meira
4. júní 2000 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, sjómenn

Flest skip íslenska fiskiskipaflotans liggja nú bundin við bryggju í tilefni af sjómannadeginum sem er í dag, sunnudag. Samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni eru þó fimm skip á fjarlægum miðum, þrjú þeirra í Flæmska hattinum og tvö í Barentshafi. Meira
4. júní 2000 | Forsíða | 140 orð

Umdeild hátíðarhöld í Rómaborg

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA Ítalíu, Alfonso Pecoraro Scanio, viðurkenndi á laugardag að hann væri tvíkynhneigður og sagðist hafa rétt til "algers frelsis í kynferðismálum". Meira
4. júní 2000 | Forsíða | 142 orð

Viljaleysi stjórnmálamanna gagnrýnt

PÓLITÍSKAN vilja hefur skort til að uppfylla þau fyrirheit sem gefin voru á kvennaráðstefnunni í Peking fyrir fimm árum, að mati forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Meira

Fréttir

4. júní 2000 | Erlendar fréttir | 964 orð | 3 myndir

Auðsveipir fjölmiðlar í Rússlandi

ÞESSA stundina eru það ekki stjórnmálaflokkar sem fara með völdin í Rússlandi heldur fjölmiðlar. Fjölmiðlar eru að sjálfsögðu sterkt afl í flestum lýðræðissamfélögum og hafa oftast mikil áhrif á hvernig almenningur les og skilur pólitísk skilaboð. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ályktar gegn ólögboðinni starfsemi

STJÓRN Félags leiðsögumanna ályktaði á fundi sínum 2. júní "um þá hættu sem ferðaþjónustunni stafar af starfsemi þeirra aðila sem ekki uppfylla lögboðnar skyldur og reglur í atvinnustarfsemi í landinu, t.d. Meira
4. júní 2000 | Landsbyggðin | 209 orð | 2 myndir

Bryddebúð opnuð

Fagradal - Á uppstigningardag var Bryddebúð í Vík í Mýrdal formlega opnuð enda er endurbótum á neðri hæð hússins að mestu lokið. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1329 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 5. - 11. júní 2000. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni http://www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html. Mánudaginn 5. júní kl. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 373 orð

Erfiðara en búist var við

LEIFUR Örn Svavarsson og Guðjón Marteinsson, sem náðu tindi Mont Forel-fjallsins á Grænlandi á sunnudag fyrir viku, eru nú á leið til byggða eftir vel heppnaðan leiðangur. Þeir segja klifrið á tindinn hafa verið nokkru erfiðara en þeir hafi átt von á. Meira
4. júní 2000 | Erlendar fréttir | 1344 orð | 2 myndir

Ferlið hófst á afmælisdegi Leníns

Það hljómar vel að um 97 prósent lettneskra ríkisfyrirtækja hafi verið einkavædd. Þetta á þó aðeins um fjölda fyrirtækja. Stjórnmálamennirnir eiga erfitt með að sleppa hendinni af því mikilvægasta, segir Sigrún Davíðsdóttir eftir Lettlandsferð. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fíkniefni fundust við húsleit

FIMM manns á aldrinum 17 til 26 ára voru handteknir skömmu eftir miðnætti aðfaranótt laugardags í Vestmannaeyjum eftir að fíkniefni fundust í bíl sem fólkið var í. Meira
4. júní 2000 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Flogið til Húsavíkur

Húsavík - Samstarfsaðilar Húsavíkurbæjar, Flugfélag Íslands, Ferðamálafélag Húsavíkur og Nice markaðsskrifstofa Norðurlands, boðuðu til almenns borgarafundar á Hótel Húsavík nýlega til að skýra stöðu flugmála á Húsavík. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Framkvæmdir við nýtt verslunarhús hafnar

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við byggingu nýs verslunarhúss í Borgarnesi, en það er staðsett við Borgarfjarðarbrú, við hliðina á Hyrnunni. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hátíð hafsins hringd inn

HÁTÍÐ hafsins hófst í gær skömmu fyrir hádegi þegar Jörgen Niclasen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, og Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og formaður Sjómannadagsráðs, hringdu hátíðina inn á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Heilsuspillandi mengun

Loftmengun á höfuðborgarsvæðinu er mesta umhverfisvandamál þjóðarinnar að mati dr. Þorsteins Inga Sigfússonar prófessors, ritstjóra skýrslu um vistvæna samgöngustefnu fyrir Reykjavík og nágrenni sem Orkuveita Reykjavíkur hefur gefið út. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 462 orð

Hröfnum hefur víða fækkað um 20%

SAMKVÆMT gögnum Náttúrufræðistofnunar Íslands hefur hröfnum fækkað verulega undanfarin ár á stórum landsvæðum hérlendis og segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar, að sterkar vísbendingar séu um fækkun víða um land. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hættir sem framkvæmdastjóri KFUM og KFUK

SIGURBJÖRN Þorkelsson sem kallaður var af Samstjórn KFUM og KFUK í Reykjavík fyrir mitt árið 1998 til að gegna stöðu framkvæmdastjóra félaganna í tengslum við 100 ára afmæli þeirra, sem var árið 1999, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér áframhaldandi í... Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 99 orð

Leiðrétt

Elektra í Þjóðleikhúsinu Rangt var farið með sýningarstað í frétt um lokasýningar á leikritinu Hægan Elektra í blaðinu sl. fimmtudag. Það er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Lokasýningin er í dag, sunnudag. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Lestrarerfiðleikar furðu algengir

Guðni Olgeirsson fæddist á Selfossi árið 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1978 og tók BA-próf í íslensku og ensku og kennslu- og uppeldisfræði frá Háskóla Íslands árið 1984. Hann kenndi við Tækniskóla Íslands og fleiri skóla í nokkur ár, var námsstjóri í íslensku í nokkur ár hjá Skólaþróunardeild en er nú deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu. Guðni er kvæntur Sigurlaugu Sigurðardóttur læknaritara og eiga þau þrjú börn. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð

Líkur á að botnfiskverð haldist hátt

MEÐALVERÐ á sjávarafurðum er hátt í sögulegu samhengi um þessar mundir og taldar eru almennt góðar líkur á því að verð á botnfiskafurðum haldist áfram hátt næstu mánuðina, þrátt fyrir nokkurt bakslag á Bandaríkjamarkaði nýlega. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 395 orð

Lóðagjöldin há og hönnunarkostnaður mikill

BJÖRN Arnar Magnússon, tæknifræðingur félagsmálaráðuneytisins, segir háan kostnað við sérhæft húsnæði fyrir sambýli fatlaðra ekki síst tilkominn vegna hárra lóðagjalda og mikils hönnunarkostnaðar. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Með 10 á hverju einasta jóla- og vorprófi í stærðfræði

STEFÁN Ingi Valdimarsson útskrifaðist með hæstu einkunn á stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík í ár. Hann útskrifaðist úr eðlisfræðideild og hlaut 9,60 í einkunn. "Ég er mjög ánægður, afskaplega kátur," sagði Stefán Ingi. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Meistaranám í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og vörn meistararitgerðar

HAUSTIÐ 1998 hófst meistaranám á námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Átta nemendur hófu nám og er Gyða Baldursdóttir sú fyrsta úr hópi þeirra sem lýkur náminu, en hún ver meistararitgerð sína þriðjudaginn 6. júní nk. kl. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 88 orð

Náðu í mark matarlausir og þreyttir

NORSKU pólfarararnir Torry Larsen og Rune Gjeldnes slógu hraðamet skömmu eftir hádegi í gær þegar þeir stigu á land á Ward-Hunt eyju í Kanada eftir 109 daga göngu þvert yfir Norðurpólinn frá Severnaja Zemlya í Rússlandi. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 224 orð

Samningur um mynd- og leiklistarnám undirritaður

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra og Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, undirrituðu samning um rekstur mynd- og leiklistarmenntunar á háskólastigi í gær. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sigið í Krísuvíkurbjarg

BJÖRGUNARSVEIT Hafnarfjarðar hefur fyrir árlegan sið að síga í Krísurvíkurbjarg eftir svartfuglseggjum. Sveitin ver um 10 til 14 dögum í þetta og var síðasta ferðin farin á miðvikudagskvöld. Meira
4. júní 2000 | Landsbyggðin | 931 orð | 3 myndir

Sjötugur að hefja tónskáldaferil

Vilberg Valdal Vilbergsson hefur klippt Ísfirðinga í hálfa öld og leikið fyrir dansi enn lengur. Sjötugur virðist hann vera að hefja tónskáldaferil því nú hefur verið gefinn út fyrsti hljómdiskurinn með lögum hans. Úlfar Ágústsson ræddi við Villa Valla. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Taka þátt í keppninni frá Paimpol

HÓPUR íslenskra siglingamanna er um þessar mundir að ganga frá kaupum á franskri siglingaskútu og er ætlunin að hefja keppni á nýju fleyi síðar í þessum mánuði þegar haldin verður siglingakeppni milli Paimpol í Frakklandi og Reykjavíkur. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Um 50 milljóna króna verðmætaaukning

HUMARVEIÐI hefur verið góð í Breiðamerkurdýpi undanfarið og eru bátar frá Höfn í Hornafirði nær búnir með kvóta sinn þótt enn séu þrír mánuðir eftir af fiskveiðiárinu. Skinney-Þinganes hf. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð

Valkostur framkvæmdaraðila háður frekara mati

SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins fellst á borun rannsóknarholu á áreyrum í mynni Grændals í Ölfusi með því skilyrði að tryggt verði að framkvæmdin hafi ekki neikvæð áhrif á lífríki Varmár. Meira
4. júní 2000 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vöknuðu við skjálfta

JARÐSKJÁLFTI, sem mældist 3,3 á Richter, fannst greinilega í Grímsey klukkan sjö í gærmorgun. Hann átti upptök sín um 2,5 km NNV af eynni. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2000 | Leiðarar | 680 orð | 1 mynd

Að lokum segir Gunnlaugur: Landið hefur...

Að lokum segir Gunnlaugur: Landið hefur upp á að bjóða margvísleg áhrif. Ég held, að fjölbreytni Snæfellsnessins sé eitt skemmtilegasta viðfangsefni, sem völ er á fyrir málara. Ég var oftast í Stykkishólmi að sumrinu og sá út yfir Breiðafjörð. Meira
4. júní 2000 | Leiðarar | 2075 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Stefán Jón Hafstein, fyrrum ritstjóri Dags, skrifar grein í Dag sl. miðvikudag, þar sem hann fjallar um forsetaembættið, stöðu þess og embættisfærslu núverandi forseta Íslands. Meira
4. júní 2000 | Leiðarar | 642 orð

RÆÐA CLINTONS

Clinton Bandaríkjaforseti flutti umhugsunarverða ræðu í Aachen í Þýzkalandi í fyrradag, þegar honum voru veitt Karlamagnúsarverðlaunin svonefndu. Meira

Menning

4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 78 orð | 3 myndir

101 stjarna í frumsýningarteiti

NÝ ÍSLENSK kvikmynd, 101 Reykjavík, var frumsýnd formlega síðasta miðvikudagskvöld. Að venju var haldið sjóðheitt frumsýningarteiti að sýningu lokinni og var mergð stjarna á staðnum, örugglega alveg 101. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 913 orð | 2 myndir

Á ferð með Atla Heimi

Fyrsta tónskáldaþingið af sex á hátíðinni Menning og náttúruauðæfi í Grindavík fer fram annað kvöld. Tónskáldin sem fram koma, sex að tölu, munu rita greinar í Morgunblaðið hvert um annað. Bandaríkjamaðurinn Gerald Shapiro ríður á vaðið og skrifar um Atla Heimi Sveinsson. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Átta strákar og ein stelpa

Urrandi djasshundar geta sett sig í startholurnar fyrir taumlausa skemmtun því tónleikar Múlans verða tvöfaldir í kvöld. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Á ættir að rekja til Íslands

HÉR Á LANDI eru staddir feðgarnir Mark og Jason M. Olson en Jason er ljósmyndari hjá sjónvarpsstöðinni Discovery . Hann er staddur hér á landi til að mynda land og þjóð og daglega, frá 1. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Cookie frænka / Cookie's Fortune ½...

Cookie frænka / Cookie's Fortune ½ Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Altmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemmtileg smábæjarmynd með fínum leikurum. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 52 orð

Djassað á Vegamótum

Á DJASSTÓNLEIKUM á Vegamótum í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20.30, leikur Haukur Gröndal saxófónleikari ásamt Árna Heiðari Karlssyni píanóleikara, Tómasi R. Einarssyni kontrabassaleikara og Matthíasi Hemstock trommuleikara. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 481 orð | 1 mynd

Félagslyndur leikhússtjóri eða lásasmiður?

Í vikunni tóku höndum saman Leikfélag Íslands, Loftkastalinn og Hljóðsetning um að stofna stærsta einkarekna og óháða leikfélag landsins sem fengið hefur nafnið Leikfélag Íslands. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Fólk í tvíburamerkinu þarf alltaf að...

Fólk í tvíburamerkinu þarf alltaf að hafa mikið fyrir stafni, annars fer því að leiðast og leitar á önnur mið. Þannig er því einmitt farið með afmælisbarn dagsins, eldhugann og Óskarsverðlaunahafann Angelinu Jolie sem fagnar 25. afmælisdegi sínum í dag. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 597 orð | 1 mynd

Fæ milliliðalaust samband við náttúruna

Á HÓTEL Skaftafelli í Freysnesi stendur nú yfir myndlistarsýning Kristínar Þorkelsdóttur myndlistarmanns, sem ber yfirskriftina "Ljósdægur á Ísalandi". Á sýningunni eru 60 vatnslitamyndir sem málaðar eru í skjóli jökla á Suðausturlandi. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Hamborgari og franskar

Leikstjórn og handrit: Jean-Yves Pitoun. Aðalhlutverk: Jason Lee, Eddie Mitchell. (95 mín.) Frakkland/Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Harry Bilson sýnir í Dyflinni

SÝNING á nýlegum málverkum eftir Harry Bilson stendur nú yfir hjá Jorgensen Fine Art í Dyflinni. Á sýningunni eru rúmlega tuttugu verk, öll unnin í olíu á striga. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 602 orð | 1 mynd

Íslenskir ,,Tónar og hálftónar"

Tónar og hálftónar eru yfirskrift tónleika Kammersveitar Reykjavíkur sem haldnir verða á mánudag. Efniviður tónleikanna er tónsköpun Íslendinga frá stofnun lýðveldisins til ársins 1985, og einnig verða þar frumflutt tvö ný verk. Eyrún Baldursdóttir brá sér á æfingu og varð margs vísari. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Jodie kona einsömul

Óskarverðlaunaleikkonan Jodie Foster harðneitar öllum sögusögnum um að hún sé með barni en slúðurblöð hafa básúnað þeim fréttum um heim allan upp á síðkastið. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 80 orð

Judith leikur á Ísafirði

FIÐLULEIKARINN Judith Ingólfsson heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30, ásamt píanóleikaranum Ronald Sat. Flutt verða verk eftir Beethoven, Brahms og Wieniawski. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd

Kórtónlist frá umbrotatímum

HAMRAHLÍÐARKÓRINN mun í kvöld halda tónleika í tónlistarhúsinu Ými sem hefjast kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í öðrum hluta tónlistarhátíðar sem Tónskáldafélag Íslands stendur fyrir í samvinnu við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 82 orð

Leikið í minningu Germani

HAUKUR Guðlaugsson, organleikari og söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, og Guðmundur H. Guðjónsson, organisti í Vestmannaeyjum, halda orgeltónleika í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 172 orð

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) ákvað á þriðjudagskvöld...

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn (DUP) ákvað á þriðjudagskvöld að taka sæti í endurreistri héraðsstjórn N-Írlands, með skilyrðum þó. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Lýst eftir verkum eftir Þórarin B. Þorláksson

Í LISTASAFNI Íslands er unnið að yfirlitssýningu á verkum Þórarins B. Þorlákssonar sem verður í safninu í október og nóvember á þessu ári. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 509 orð

Má ekki taka sig of hátíðlega

"HAFGÚUR er eins konar gjörningur sem ég hef sett saman fyrir slipphljóðfæri, togara, flugelda, halíukrana, eimpípur og aðra hljóðgjafa sem tengjast atvinnustarfsemi og náttúruauðæfum Grindavíkur," segir tónskáldið Atli Heimir Sveinsson, sem... Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Minningardagskrá í Hafnarborg

RANNSÓKNARSETUR í sjávarútvegssögu, Sjóminjasafn Íslands og Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar gangast fyrir minningardagskrá um dr. Lúðvík Kristjánsson í kvöld kl. 20.30. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 1638 orð | 2 myndir

Minnist glöggt tónleikanna í Austurbæjarbíói

Ray Davies söngvari og aðallagahöfundur Kinks er löngu orðinn goðsögn. Undanfarið hefur hann ferðast um heiminn og sagt sögur frá ferli sveitarinnar í tali og tónum og er nú röðin komin að landinu þar sem hann spilaði fyrst í september árið 1965 fyrir troðfullu Austurbæjarbíói af óðum táningum. Skarphéðinn Guðmundsson var ekki þeirra á meðal en sló samt á þráðinn til þessa sanna Íslandsvinar og spjallaði við hann um minningar, Arsenal, Damon og Lolu. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 574 orð | 4 myndir

Nauðsynlegir árekstrar

ÞAÐ koma stundir í lífi allra þegar þeir hlaupa það harkalega á veggi síns eigin hroka að þeir gefa eftir og brotna. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Ný sýning á 20 ára afmælisári

LEIKHÚS Helgu Steffensen hefur séð um sýningar Brúðubílsins í 20 ár. Sýningin á afmælisárinu heitir Brúðu-kabarett og verður frumsýnd á gæsluvellinum við Arnarbakka í Breiðholti, á morgun, mánudag, kl. 14. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 999 orð | 2 myndir

Samtímann og annað ekki...

Til 8. ágúst. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11-17, en fimmtudaga frá kl. 11-19. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 133 orð

Strengjasveit í Ráðhúsinu

UNGT fólk frá Noregi og Íslandi stillir saman strengi í Ráðhúsi Reykjavíkur og heldur tónleika í dag, sunnudag, kl. 14. Fram kemur strengjasveit barna og unglinga frá Bergen í Noregi ásamt íslenskum ungmennum úr Allegro Suzukitónlistarskólanum. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 178 orð

Sungið í tilefni kórferðalags

KÓR Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Tilefnið er tónleikaferð kórsins til Kaupmannahafnar og Bergen nk. þriðjudag. Á tónleikunum flytur kórinn efnisskrá ferðarinnar. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 163 orð | 2 myndir

Sunnudagur 4.

Sunnudagur 4. júní . M-2000 Heiðmörk. Kl. 13.30 . Fjölskyldurjóður vígt í Heiðmörk. Akranes - Sjávarlist . Sjómannalög flutt á tónleikum við Steinsvör. Patreksfjörður - Minningarsafn. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 245 orð | 2 myndir

Sýna Arfinn í Þjóðleikhúsinu

LEIKFÉLAG Sólheima mun flytja sýninguna Arfurinn í Þjóðleikhúsinu þriðjudagskvöldið 6. júní kl. 20.00. Meira
4. júní 2000 | Menningarlíf | 127 orð

Ungir djassarar á Múlanum

SÍÐASTA djasskvöld Múlans á þessari vorönn verður á efri hæð Sólons Íslandusar í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 21. Meira
4. júní 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 2 myndir

Vann myndavél á sýningunni Daglegt líf

FJÖLMARGIR gestir á sýningunni Daglegt líf á Akureyri komu við á bás Morgunblaðsins en þar gátu þeir látið taka mynd af sér á staðnum. Myndin birtist síðan í korti á mbl.is ásamt kveðju, sem hægt var að senda til vina og vandamanna. Meira

Umræðan

4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 5. júní, verður sjötugur Kristján Friðbergsson, framkvæmdastjóri, Kumbaravogi, Stokkseyri. Eiginkona hans er Unnur Halldórsdóttir . Þau taka á móti gestum á veitingastaðnum Básnum, Efstalandi, Ölfusi, milli kl. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 52 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Nk. þriðjudag, 6. júní, verður sjötugur Sigurður H. Þorsteinsson, uppeldisfræðingur og fyrrv. skólastjóri og fréttamaður Mbl., Arnarhrauni 4, Hafnarfirði. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 539 orð

Ástin blómstrar á skáldakvöldi

Ástin heilög heillar mig/ hún er drottins líki/ meðan einhver elskar þig/ áttu himnaríki. Ég var á skáldakvöldi 1. júní í þessum fallega sal í þjóðmenningarhúsinu okkar og grænn veggur Hæstaréttar skyggði á sundin blá og Esjuna. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 114 orð

BETLIKERLINGIN

Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á, og hnipraði sig saman, unz í kúfung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana fálma, sér velgju til að ná. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. maí sl. í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Carolin Guðbjartsdóttir og Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 9,... Meira
4. júní 2000 | Aðsent efni | 2731 orð | 1 mynd

Hvað hrjáir raungreinakennslu í grunn- og framhaldsskólum?

Vandi raungreinakennslunnar er því njörvaður í spennitreyju skilningsleysis, fordóma og lélegra kjara, segir Rúnar Þorvaldsson, og engin heildarlausn í sjónmáli. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 632 orð | 1 mynd

"Föðurland vort hálft er hafið"

Öldum saman fóru sjómenn með sjóferðabænir áður en haldið var á haf út. Stefán Friðbjarnarson staldrar við trúarviðhorf kynslóðanna á ströndu hins yzta hafs. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 439 orð

Taka stjórnvöld mark á vísindalegum niðurstöðum?

Vísindalegar niðurstöður eru í mörgum tilfellum sá grunnur sem við byggjum á. Mörg dæmi eru þó um að þeim sé kastað á glæ og tilfinningar, hagsmunir eða pólitík látin ráða. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 519 orð

Víkverji

Það fylgir því töluverð ábyrgð að vera þekkt andlit og standa upp fyrir framan stóran hóp sextán ára unglinga og halda tölu, ekki síst af því að krakkar líta oft upp til þekktra einstaklinga og taka mark á orðum þeirra. Meira
4. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 2.266 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Anna Guðrún Ingadóttir og Hrund... Meira

Minningargreinar

4. júní 2000 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

ÁSTA JÓNSDÓTTIR

Ásta Jónsdóttir fæddist á Vatnsstíg 4 í Reykjavík 18. desember 1920. Foreldrar hennar voru Jón Vilhjálmsson, skósmíðameistari, frá Stórahofi á Rangárvöllum, og kona hans Jónína Jónsdóttir, hannyrðakona, ættuð frá Seljalandi, V-Eyjafjöllum. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR BENEDIKTSSON

Guðmundur Benediktsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1920. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Benedikt Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari í Reykjavík, f. 22. apríl 1892, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Halla Sigurðardóttir

Halla Sigurðardóttir fæddist að Gljúfri í Ölfusi hinn 21. janúar 1915. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Einarsdóttir og Sigurður Benediktsson. Þau bjuggu á Gljúfri í Ölfusi til æviloka. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

HELGI GÍSLASON

Helgi Gíslason fæddist í Skógargerði í Fellahreppi í N-Múlaýslu 22. ágúst 1910. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 27. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

HREFNA GÍSLADÓTTIR THORODDSEN

Hrefna Gísladóttir Thoroddsen fæddist á Seyðisfirði 4. júní 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

HUXLEY ÓLAFSSON

Huxley Ólafsson fæddist í Þjórsártúni í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 9. janúar 1905. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Njarðvíkurkirkju 23. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

JÓN KR. GUNNARSSON

Jón Kristinn Gunnarsson fæddist 1. október 1929 í Hábæ í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu að Blikastíg 18, Bessastaðahreppi, 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar E. Jónsson, verkstjóri í Hafnarfirði, f. 10 september 1902, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Leifur Friðriksson

Leifur Friðriksson fæddist í Reykjavík 18. maí 1962. Hann lést af slysförum 14. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Friðrik Kristjánsson og Margrét Kristjánsson. Systkini Leifs eru: Bjarni og Maríanna. Leifur átti tvö börn: Margréti, f. 24.12. 1982 og Baldur, f . 21.2. 1984. Leifs verður minnst við guðsþjónustu í Neskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

MAGNÚS KRISTINN JÓNSSON

Magnús Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sesselja Hansdóttir og Jón Jónsson frá Fuglavík, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Ragnhildur Elíasdóttir

Ragnhildur Elíasdóttir, Marklandi 10, Reykjavík, fæddist 22. nóvember 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Högnason, verkstjóri, f. 20.10. 1894, d. 11.11. 1936, og Steinunn Auðunsdóttir, f. 24. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

SESSELJA EINARSDÓTTIR

Sesselja fæddist á Helgastöðum í Biskupstungum 26. nóvember 1904. Hún lést 31. maí síðastliðinn. Foreldrar Sesselju voru Einar Eiríksson, f. 25.11. 1860, d. 3.5. 1909, b., söngvari og organisti á Helgastöðum, og k.h., Margrét Sigmundsdóttir, f. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2000 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÞORLÁKSDÓTTIR

Sigrún Þorláksdóttir fæddist á Hofsósi 20. desember 1912. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorlákur Þorleifsson, f. 10. ágúst 1868 á Grýtubakka í Höfðahverfi, d. 2. sept. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. júní 2000 | Bílar | 77 orð

13% aukning í maí

13% aukning varð í sölu á fólksbílum í maímánuði miðað við sama mánuð í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Bílgreinasambandinu. Alls seldust í mánuðinum 1.630 bílar en 1.440 í fyrra. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 82 orð

Bíll úr endurunnu efni

VERKFRÆÐINGAR DaimlerChrysler hafa smíðað tvo Dodge Stratus bíla sem eru að stórum hluta gerðir úr endurunnu efni eins og plastflöskum, gleri, froðuefni, teppum og notuðum hjólbörðum. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 149 orð | 2 myndir

Fjögurra sæta Smart

LITLI borgarbíllinn Smart vakti mikla athygli þegar hann kom á markað fyrir um þremur árum. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 34 orð

Framleiðsla hafin á Tino

Nissan hefur hafið framleiðslu á Tino, litla fjölnotabílnum, sem byggður er á undirvagni hinnar nýju Almeru. Bíllinn er framleiddur á Spáni. Nissan hefur varið sem svarar rúmum 92 milljörðum ÍSK í verksmiðjur sínar á... Meira
4. júní 2000 | Bílar | 671 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fuglinn í pallhúsabíl

HVERNIG er hægt að samtvinna ferðalög og akstur með fullkomnu móti? Auðvitað er hægt að fara nánast hvert á land sem er á góðum jeppa og slá upp tjaldi eða spandera í gistingu hjá bændum eða á hótelum. En liggi leiðin á fáfarnari slóðir, t.a.m. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 265 orð | 1 mynd

Gæðakannanir dregnar í efa

GÆÐAKANNANIR J.D. Power hafa löngum þótt mikil mælistika á gæði bíla. Sumir hafa þó dregið í efa að þær séu í jafnmiklu gildi nú og áður. Howard Walker, fastur dálkahöfundur Autocar, bendir á þetta nýlega. Samkvæmt síðustu gæðakönnun J.D. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 182 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld víða um Þýskaland í sumar

Í ÁR eru liðin 250 ár frá því að tónskáldið mikla, Jóhann Sebastían Bach, lést og verða af því tilefni mikil hátíðarhöld víða um Þýskaland. Í Thuringia-héraði verður mikið uppi á teningnum, því þar hefur Bach-fjölskyldan átt heimili allt frá 16. öld. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 447 orð | 1 mynd

Í fótspor forfeðranna

Fyrir um 100 árum var Alfaraleiðin helsta samgönguleiðin milli Reykjavíkur og Suðurnesja. Lovísa Ásbjörnsdóttir segir frá göngu um lítinn hluta leiðarinnar. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 96 orð

Nagdýr valda smiti

Lungnasjúkdómur, sem berst með nagdýrum, hefur stungið sér niður í N-Ameríku og Panama. Sjúkdómurinn, sem er vegna veirusmits, er sjaldgæfur en lífshættulegur nema hinir smituðu komist undir læknishendur strax. Smitið berst ekki á milli manna. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 751 orð | 3 myndir

Náttúrufegurð og fornar minjar

Einn þeirra staða sem Íslendingar á ferð um suðurhluta Grænlands heimsækja gjarnan er Garðar. Þar er enda að sjá merkilegar heimildir um búsetu norrænna manna á Grænlandi ásamt minjum um fornar inúítabyggðir. Hanna Katrín Friðriksen dvaldi þar daglangt einn sólríkan dag. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 64 orð

Noregur Beint flug til Bodö Skógræktarfélag...

Noregur Beint flug til Bodö Skógræktarfélag Íslands í samráði við Skógræktarfélagið í Noregi, stendur fyrir leiguflugi til Norður-Noregs frá 25. júlí til 3. júlí. Flogið verður í beinu flugi til Bodö. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 369 orð | 4 myndir

Nýr Clubstar-rútubíll hjá Snælandi Grímssyni

SNÆLAND Grímsson ehf., sem hefur annast hópferðaakstur um árabil, hefur nýverið tekið í notkun rútu frá Mercedes Benz af gerðinni Atego 1228 og með svonefndri Clubstar-yfirbyggingu. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 852 orð | 2 myndir

"Draumaleikhúsið" er ekki bara knattspyrnuleikvangur

Bækistöðvar fyrrverandi Evrópumeistara í knattspyrnu, Manchester United, eru á Old Trafford-leikvanginum í Manchester á Englandi. Skapti Hallgrímsson kom þar við á dögunum, skoðaði glæsilegt safn félagsins og hve leikvangurinn hefur breyst mikið gegnum árin. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 264 orð | 2 myndir

Rússneska byltingin

TÍMARNIR eru að breytast í Rússlandi hvað viðvíkur bílaframleiðslu. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 700 orð | 6 myndir

Skákar keppinautum með stærri vél

ÞÁ er hann kominn til landsins, nýr Nissan Almera, með breyttu útliti og nýjum línum. Þessi Almera er hönnuð í Evrópu fyrir Evrópumenn og finnst það strax í umgengni við bílinn. Meira
4. júní 2000 | Bílar | 106 orð

Skiptast á bílum

Renault og Nissan, sem á síðasta ári gengu í eina sæng, ætla að nýta sér framleiðslu hvors annars til að fylla upp í göt í framleiðslulínum sínum. Nissan mun setja sitt merki á atvinnubíla frá Renault, s.s. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 193 orð | 1 mynd

Slóvenía fyrir ferðamenn

SLÓVENÍA er fallegt land og þangað er margt að sækja, sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra er hann var opinber gestur Slóvena á dögunum. Engin ferðaskrifstofa býður upp á sérstakar ferðir til Slóveníu, að því er næst verður komist. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 275 orð | 1 mynd

Til London að freista gæfunnar

Hrafnhildur Ásta Smith er nýútskrifaður lyfjatæknir. Hún er að flytja til heimsborgarinnar London. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 494 orð | 2 myndir

Umhverfið minnir á Ísland

UPPÁHALDSSTAÐUR Evelyne Nihouarn er Bretanía, hérað í NV-Frakklandi sem dregur nafn sitt af samnefndum skaga. Þarna eru sæbrattar strendur með litlum víkum sem líkjast um margt eldgömlu Ísafold. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 112 orð | 1 mynd

Upplýsingar um áhugaverða staði

FERÐABÆKLINGURINN Ísland 2000 - gaman að sjá þig, kemur út á næstu dögum. "Bæklingurinn er gefinn út á vegum Ferðamálaráðs Íslands og verður dreift ókeypis um land allt," segir Elías Gíslason, starfsmaður Ferðamálaráðs Íslands. Meira
4. júní 2000 | Ferðalög | 192 orð | 1 mynd

Verðhækkun á sólarlandaferðum

FLESTAR stærstu ferðaskrifstofur landsins hafa hækkað ferðir sínar að undanförnu um allt að 6,3% og segja ástæðuna hátt gengi Bandaríkjadals. Meira

Fastir þættir

4. júní 2000 | Fastir þættir | 284 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Það er auðvelt að vanmeta vandamálið í þessu spili," segir Barry Rigal í formála sínum um þetta spil í Bridge D'Italia. Lesandinn er í suður, sagnhafi í fjórum spöðum: Vestur gefur; NS á hættu. Meira
4. júní 2000 | Viðhorf | 854 orð

Einkaleyfi á framtíðinni

"Hér í eina tíð einskorðuðust einkaleyfisumsóknir við ákveðna afmarkaða tækni, til dæmis við smíði tækja og tóla. Undanfarið, þegar helsti vaxtarbroddurinn hefur legið í hugbúnaðargerð, hafa umsóknirnar oft á tíðum verið ansi skrautlegar." Meira
4. júní 2000 | Dagbók | 857 orð

(Fil. 4,13.)

Í dag er sunnudagur 4. júní, 156. dagur ársins 2000. Sjómannadagurinn. Orð dagsins: Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Meira
4. júní 2000 | Dagbók | 269 orð

Kvöldguðsþjónustur í Seljakirkju

SUMAR heilsar og hljómfallið í daglegu lífi okkar breytist. Kirkjustarf borgarinnar breytist líka og í Seljakirkju í Breiðholti breytum við guðsþjónustutímanum. Að sumri er messað átta að kvöldi og tekur sumartíminn við sunnudaginn 4. júní. Meira
4. júní 2000 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Meira

Sunnudagsblað

4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1833 orð | 3 myndir

30-50 manna vinnustaður eftir þrjú ár

Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tölvusmiðjunnar ehf., er fæddur í Reykjavík 20. apríl 1969. Fjórtán ára gamall flutti hann til Egilsstaða, varð stúdent frá Menntaskólanum á Egilsstöðum og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1996. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 3606 orð | 4 myndir

Af Stradivarius og sjö heimshöfum

Hollenski völundurinn Matthijs de Jong hefur breytt gömlum Bátalónsbáti í seglskútu og hyggst leggja upp í langferð með íslenskri unnustu sinni nú í sumar. Gunnar Bollason ræddi við hann á vinnustofu hans á dögunum. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 234 orð

Clinton í síðustu Evrópuheimsókn sinni BILL...

Clinton í síðustu Evrópuheimsókn sinni BILL Clinton Bandaríkjaforseti hélt í vikunni í síðustu opinberu heimsókn sína til Evrópu og hefur víða komið við á ferð sinni um álfuna. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 225 orð

Deilur í VMSÍ Björn Grétar Sveinsson...

Deilur í VMSÍ Björn Grétar Sveinsson hefur gert starfslokasamning við Verkamannasamband Íslands og lætur af starfi formanns þar. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 513 orð | 1 mynd

Dýrkeypt umferðaraukning

Ein af tillögum starfshóps Orkuveitu Reykjavíkur er að komið verði á fót samstarfshópi ráðuneyta umhverfismála og samgangna annars vegar og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hins vegar til þess að fjalla um vistþætti samgangna. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 4 myndir

Enginn veit neitt

Bandaríski handritshöfundurinn William Goldman sagði einu sinni svo sem frægt er orðið að enginn vissi neitt í Hollywood. Hann hefur skrifað nýja bók um kvikmyndaiðnaðinn vestra og vinnur við handrit byggt á nýrri sögu eftir Stephen King. Arnaldur Indriðason skoðaði nokkrar hugmyndir Goldmans. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Fjölbreytt verkefnaval á hátíðinni

Flutningur óperunnar Rakarinn í Sevilla er hluti stærra verkefnis á vegum Óperustúdíós Austurlands sem kallað er Bjartar nætur í júní og hefst þann 10.júní næstkomandi með flutningi oratoríunnar Elía eftir Mendelssohn. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Frakki

FRAKKAR hafa næmt eyra fyrir danstónlist og fima fingur þegar kemur að því að setja saman slíka tónlist. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1229 orð | 4 myndir

Freista þess að gera íslenska torfæru að útflutningsvöru

Íslenskir torfærukappar eru lagðir í víking. Landvinningar í Bretlandi eru takmarkið enda ræður árangurinn og útkoma móts þar um helgina hvort Íslendingar hafa fundið nýja útflutningsgrein. Ágúst Ásgeirsson kynnti sér forsöguna og hin háleitu markmið torfærumanna. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 105 orð

Fundur um málefni ferðaþjónustunnar á Fljótsdalshéraði

FERÐAÞJÓNUSTUFÉLAGIÐ Forskot og Markaðsstofa Austurlands boða til opins kynningar- og umræðufundar um málefni ferðaþjónustunnar á Fljótsdalshéraði á Gistihúsinu á Egilsstöðum þriðjudaginn 6. júní nk. kl. 20 - 21.45. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 105 orð

Gigtarfélagið með gönguferðir

GIGTARFÉLAG Íslands býður upp á léttar gönguferðir einu sinni í viku og vatnsþjálfun tvisvar í viku sem nýbreytni í júní. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1943 orð | 8 myndir

Grænt

Í nýrri skýrslu, Vistvæn samgöngustefna fyrir Reykjavík og nágrenni, kemur fram að höfuðborgarsvæðið er ekki jafn hreint og ómengað og margir vilja trúa. Guðni Einarsson gluggaði í skýrsluna þar sem kynnt eru frumdrög að grænu bókhaldi fyrir efnaferli umferðarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 476 orð | 1 mynd

Hingað flyst fólk vegna þess hve tónlistarlífið er öflugt

"Fyrir fjórum árum kom fram áskorun um að ráða söngkennara til starfa við Tónlistarskóla Egilsstaða og var ákveðið að ráða Keith Reed að skólanum og hefur það gjörbreytt skólastarfinu hjá okkur og hleypti nýju lífi í tónlistarlífið hér á... Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 597 orð | 5 myndir

í fjöllum

B ólivíumegin á bökkum Titicacavatns á hásléttu Andesfjallanna, liggur brattur stígur varðaður mörgum og stórum steinkrossum upp fellið fyrir ofan bjartmálaða bæinn Copacapana. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1353 orð | 8 myndir

Í fögrum fuglasöng

Fugl á grein, blóm á gægjum, angan í lofti. Gróðurinn í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal er að skrýðast sumarskrúða. Anna G. Ólafsdóttir rölti um garðinn í fylgd Evu Guðnýjar Þorvaldsdóttur, nýráðins forstöðumanns, undir fögrum fuglasöng árla morguns fyrir skemmstu. Grasagarðurinn hefur að geyma yfir 4.000 tegundir af plöntum, innlendum og erlendum á um 2,5 ha svæði í hjarta Laugardalsins. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 108 orð

Meistara-fyrirlestur við Háskóla Íslands

ÓSKAR P. Einarsson flytur fyrirlestur þriðjudaginn 6. júní kl. 16 um meistaraprófsverkefni við verkfræðideild Háskóla Íslands, í stofu 157, VR II, Hjarðarhaga 2 - 6. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 205 orð

Orðsending frá miðstjórn Frjálslynda flokksins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Frjálslynda flokknum: "Miðstjórn Frjálslynda flokksins sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hugheilar kveðjur á hátíðisdegi þeirra. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1461 orð | 2 myndir

Prófsveinar Stýrimannaskólans 1904

Vitað er að mörg börn og barnabörn þeirra sem hér er mynd af geta gefið upplýsingar um þá sem spurt er um, skrifar Halldór Halldórsson. Nú er bara að ljúka verkinu, finna út hver er hver af þeim fimm sem enn eru óþekktir. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 238 orð

Ráðstefna um stafrænt sjónvarp á Íslandi

RÁÐSTEFNA Gagnvirkrar Miðlunar (GMi) um stafrænt sjónvarp og þá byltingu sem nýjasta sjónvarpstækni felur í sér verður haldin 9. júní nk. á Hótel Loftleiðum. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 660 orð | 1 mynd

Samband jarðað

Það er kunnara en frá þurfi að segja að sambönd fólks eiga sér upphaf og endi. Það er hins vegar allur gangur á hvernig það upphaf er og ekki síður hvernig til tekst að binda enda á samband sem ekki gengur upp. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 352 orð | 1 mynd

Soroptimista-klúbbur Kópavogs 25 ára

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs hefur um þessar mundir starfað í tuttugu og fimm ár og minnist afmælis síns á ýmsa vegu en þá helst með því að færa Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hálfa milljón króna að gjöf. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 1453 orð | 5 myndir

Söguhefðin hjálpaði Íslendingum að þrauka

STURLA Gunnarsson hefur hlotið hin alþjóðlegu Emmy-verðlaun fyrir eina af sínum heimildamyndum og önnur hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 169 orð | 3 myndir

Tónleikaferð

EFTIR því sem tónleikahald hefur orðið meira hættuspil fyrir stórstjörnurnar vestan hafs hafa ýmsir minni spámenn tekið sig saman um pakkaferðir þar sem margar smásveitir mynda stóran safaríkan tónleikavöndul. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 3093 orð | 3 myndir

Tæp sextíu ár í tónlist

Guðmundur H. Norðdahl hljómlistarmaður á að baki langt og farsælt starf, allt frá því að hann hóf ungur maður að spila í danshljómsveitum. Hann hefur stjórnað karlakórum og lúðrasveitum víða um land, verið hljómsveitarstjóri og hljóðfæraleikari með ýmsum hljómsveitum og starfað sem tónlistarkennari og skólastjóri tónlistarskóla auk margs konar brautryðjandastarfs í tónlist. Ólafur Ormsson ræddi við Guðmund H. Norðdahl um tónlistarferilinn og ýmislegt minnisstætt frá liðnum árum. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 150 orð

Veruleg spenna á byggingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu...

Veruleg spenna á byggingamarkaði á höfuðborgarsvæðinu bitnar á viðhaldsverkefnum og getur fólk þurft að bíða fram á haust eftir iðnaðarmönnum til vinnu við slík verkefni. Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Ævintýri Austurlandi

á Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 3509 orð | 8 myndir

Ævintýri Austurlandi

Óperustúdíó Austurlands er að frumsýna óperuna Rakarann í Sevilla eftir Rossini eftir nokkra daga. Þátttakendur eru um áttatíu talsins með kór og hljómsveit. Hildur Einarsdóttir flaug austur til að fylgjast með æfingum en óperuflutningurinn er hugsaður til að gefa nemum í söngnámi á Austfjörðum tækifæri til að koma fram. Anna Ingólfsdóttir fréttaritari Morgunblaðsins tók myndirnar. Óperan er hluti af tónlistarhátíð undir heitinu Bjartar nætur í júní. 6 Meira
4. júní 2000 | Sunnudagsblað | 2103 orð | 4 myndir

Ævintýri á Jótlandi

Það var á fallegu síðkvöldi í lok júlí að við héldum ásamt aðstoðarmönnum okkar, þeim Bergþóru og Guðnýju, á vit ævintýranna í sumarbúðir fyrir hreyfihamlaða einstaklinga í Rodekro í Danmörku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.