Greinar þriðjudaginn 20. júní 2000

Forsíða

20. júní 2000 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Hvatt til samstöðu á Hellu

UM hundrað manns, flestir frá Hellu, sóttu fund almannavarnanefndar Rangárvallasýslu um aðhlynningu einstaklinga í kjölfar náttúruhamfara sem haldinn var í grunnskólanum á Hellu í gærkvöldi. Meira
20. júní 2000 | Forsíða | 197 orð

Rætt um þátttöku NATO-ríkja utan ESB í varnarsamstarfi

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins (ESB) ræddu í gær tillögur sem gera ráð fyrir því að þeim ríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem ekki eiga aðild að sambandinu verði gert kleift að taka þátt í varnarsamstarfi þess. Meira
20. júní 2000 | Forsíða | 85 orð

Segjast hafa fellt Basajev

RÚSSNESKI herinn tilkynnti í gær að hann hefði vegið Shamil Basajev, einn helsta foringja tsjetsjenskra uppreisnarmanna. Meira

Fréttir

20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

16 fjölskyldur heimilislausar

AÐ minnsta kosti 16 fjölskyldur - níu á Hellu, fimm í Holta- og Landsveit og tvær á Skeiðum - eru heimilislausar eftir jarðhræringarnar á Suðurlandi 17. júní. Það þykir mildi að enginn týndi lífi en vitað er um þrjá sem leituðu læknis vegna meiðsla. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 90 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri konur hlaupið

Egilsstöðum -Metþátttaka var í kvennahlaupi ÍSÍ á Egilsstöðumþrátt fyrir votviðrið, sem var á sunnudaginn. Yfir eitt hundrað konur voru skráðar til þátttöku og voru farnar tvær vegalengdir, 2,5 km og 5 km. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Aldrei setið viljugri hest

"Ég hef aldrei setið viljugri hest en í dag," sagði Sigurður Karlsson, íbúi á Leikskálum 4, sem var á hestbaki ásamt fjölskyldu sinni þegar jörð fór að skjálfa. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1105 orð | 2 myndir

Almannavarnir reyndust vel á heildina litið

Almannavarnakerfið reyndist vel á heildina litið í kjölfar jarðskjálftanna á laugardag, að mati Sólveigar Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Almannavarna ríkisins. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð

Annar fundur á næstu dögum

FORSVARSMENN verkalýðshreyfingarinnar komu saman til fundar í gær til að ræða hugsanlegan samruna landssambandanna. Fundinum lauk án niðurstöðu og hefur annar fundur verið á næstu dögum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Áhersla á samráð á fundi Reyðaráls

MARKMIÐ Reyðaráls er að reisa arðbæra álverksmiðju við Reyðarfjörð með bestu fáanlegu tækni. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Geirs A. Gunnlaugssonar, stjórnarformanns Reyðaráls, á fundi sem fyrirtækið boðaði til á Reyðarfirði í gær. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 179 orð

Árs fangelsi fyrir ölvunar- og ofsaakstur

MAÐUR á fertugsaldri var síðastliðinn föstudag dæmdur í árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og sviptur ökuréttindum ævilangt fyrir að hafa í mars á þessu ári tekið bifreið traustataki og ekið henni undir áhrifum áfengis. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Barak reynir að bjarga ríkisstjórninni

AVRAHAM Shohat, fjármálaráðherra í Ísrael og náinn samverkamaður Ehud Baraks, forsætisráðherra Ísraels, sagði um helgina, að líklega næðust samningar við Shas-flokkinn, flokk heittrúaðra gyðinga, um að hann tæki aftur upp stuðning við stjórnina. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bashar al-Assad tekur við í Sýrlandi

MÁLARAR í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, festa mynd Bashars al-Assads, væntanlegs leiðtoga landsins, á striga í gær. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Besta hafði forystu á öðrum degi

SIGLINGAKEPPNIN milli Paimpol og Reykjavíkur hófst klukkan 11.00 um morguninn á sunnudag er Sigríður Snævarr, sendiherra Íslands í Frakklandi, ræsti skúturnar 13, sem taka þátt í kappsiglingunni. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Bjarni V. Magnússon

BJARNI Viðar Magnússon, forstjóri og aðaleigandi Íslensku umboðssölunnar, lést á Landspítalanum aðfaranótt 17. júní. Bjarni fæddist á Akureyri 8. Meira
20. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 382 orð

Borgarskipulag fundaði með íbúum Kvisthaga

"VIÐ erum á móti því að það sé byggð önnur hæð ofan á húsið. Við teljum að minnsta kosti að svo komnu máli sé ekki tryggt að þarna verði starfsemi sem íbúar sætti sig við," segir Reynir Jónsson, íbúi við Kvisthaga, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð | 3 myndir

Borgarstjóri stakk sér til sunds

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, opnaði ylströndina í Nauthólsvík formlega á þjóðhátíðardaginn með því að synda yfir víkina ásamt börnum úr Sundfélagi Reykjavíkur og Eyjólfi Jónssyni, 75 ára gömlum sundkappa. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Botnplata hússins hrundi

"ÞAÐ er hræðilegt að koma að húsinu sínu svona. Líf manns er allt í einu í rúst," sagði Heiðrún Ólafsdóttir íbúi á Freyvangi 12 á Hellu, en húsið hennar er ónýtt eftir skjálftann. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Bólusótt fyrir trassaskap

AÐ minnsta kosti átta í Vladívostok á Kyrrahafsströnd Rússlands hafa sýkst af bólusótt en þau komust í tæri við gamalt bóluefni, sem nota átti kæmi til sýklahernaðar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Breytingar ekki fyrirhugaðar

EKKI eru fyrirhugaðar breytingar á fyrirkomulagi hátíðarhalda á Þingvöllum í byrjun næsta mánaðar vegna jarðskjálftans sem varð á laugardaginn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð

BSRB mótmælir auknum álögum á sjúklinga

BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: "BSRB vekur athygli á að samkvæmt breytingum ríkisstjórnarinnar á reglugerð um hlutdeild Tryggingastofnunar ríkisins í lyfjakostnaði mun hámarksgreiðsluhlutdeild... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Djúp 50 metra sprunga yfir veginn í Holtum

TILTÖLULEGA litlar skemmdir urðu á vegakerfinu á Suðurlandi og engar skemmdir urðu á helstu brúm í jarðskjálftanum á laugardag, að sögn Steingríms Ingvarssonar, umdæmisstjóra Vegagerðarinnar á Suðurlandi. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Dræmt í Vatnsdalnum

Veiði hófst víða um helgina, t.d. í Vatnsdalsá og Haffjarðará og eru nú fyrstu laxarnir komnir á land úr báðum ám þótt ekki hafi verið mikil veiði. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dúkkan á Árbakka

Dúkkan sem lá í stofunni á Árbakka í Landsveit sýnir hvað hefði getað gerst í jarðskjálftanum sem reið yfir Suðurland á þjóðhátíðardaginn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Eiður Smári samdi við Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen skrifaði í gærkvöld undir fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea, sem greiðir Bolton 460 milljónir króna fyrir hann. Eiður Smári er þar með langdýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Einn útveggur hrundi að hluta

ÍBÚÐARHÚSIÐ á Brekkum, sem stendur skammt frá þjóðveginum við Rauðalæk, er ónýtt eftir jarðskjálftann. Húsið er mikið sprungið og gengið til á sökklinum. Útveggur er hruninn að hluta svo að það sér inn í kjallara hússins. Innbú er stórskemmt. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

Ekki líklegur til róttækra aðgerða

Nýja stjórnin í Rússlandi hefur ekki enn mótað skýra stefnu í efnahagsmálum, að mati Alexanders Malkevichs, sem telur nýja forsætisráðherrann ekki líklegan til að koma á róttækum umbótum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Endaði á hvolfi á umferðaeyju

UNGUR maður var fluttur á slysadeild á sunnudagskvöld eftir árekstur tveggja bíla á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Rákust þá saman bíll sem ekið var norður Reykjavíkurveg og bíll sem ekið var inn á götuna í veg fyrir hinn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 135 orð

Evrópusambandið býður styrki til nýsköpunar

EVRÓPUSAMBANDIÐ auglýsti 15. júní eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna. Styrkirnir geta numið allt að 1,7 millj. evrum, eða um 124 millj. kr. og ætlast er til að verkefnin taki ekki lengri tíma en 3 ár. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Ég hélt að allt væri að hrynja yfir okkur

ÞAÐ hús á Hellu, sem í fljótu bragði virtist verst farið að utan, er húsið á Laufskálum 2 þar sem Heiða Magnúsdóttir og fjölskylda hennar búa en þau keyptu það í október sl. Eiginmaður Heiðu slasaðist við skjálftann og var fluttur á sjúkrahús í... Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 251 orð

Fimmtíu og átta létust í flutningabíl

FIMMTÍU og átta lík fundust í flutningabíl í borginni Dover í Bretlandi í fyrrakvöld, að því er lögregla greindi frá. Tveir menn fundust á lífi í bílnum og voru fluttir á sjúkrahús. Þeir eru ekki í lífshættu. Hafin er alþjóðleg lögreglurannsókn á málinu. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð

Fjórir með meistaragráðu frá framhaldsdeild KHÍ

NÍUNDA júní sl. útskrifuðust fjórir nemendur með meistaragráðu (M.Ed.) frá framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Þessir nemendur eru: Hildigunnur Gunnarsdóttir, Ingibergur Elíasson, Sigríður Teitsdóttir og Vigfús Hallgrímsson. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fjölsótt 17. júní hátíðarhöld í Ósló

ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN, 17. júní, var haldinn hátíðlegur í Osló að þessu sinni eins og venja hefur verið. Það var Íslendingafélagið sem stóð fyrir hátíðahöldunum. Björgvin Guðmundsson, sendifulltrúi við sendiráð Íslands í Ósló, flutti hátíðarræðu dagsins. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fólk treysti sér ekki til að sofa heima á Rauðalæk

FÓLK í nokkrum húsum á Rauðalæk treysti sér ekki til að sofa heima um helgina, en mikið tjón varð þar á innbúi. Hús eru þó ekki ónýt þar. Meðal þeirra sem sváfu í tjaldi og úti í bíl voru íbúar á Lækjarbraut 14. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Friðarsáttmáli vekur von

VONIR standa til að friðarsáttmáli sem Eþíópía og Erítrea undirrituðu sl. sunnudag geri hundruðum þúsunda flóttamanna kleift að snúa aftur til síns heima, að sögn talsmanns Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fræðslurit um líðan á vinnustað

NÝLEGA kom út hjá Vinnueftirlitinu heftið Vinnuskipulag og líðan fólks og er það númer 16 í ritröðinni Fræðslu- og leiðbeiningarit. Heftið er upprunalega gefið út af spænska vinnueftirlitinu. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Geng óhræddur til hvílu fyrst húsið þoldi þetta

"VIÐ vorum þannig staðsett að við gátum horft á hvílíkir ógnarkraftar tóku húsið okkar og djöfluðu því til. Þegar maður er búinn að horfa á slíkt þá segi ég að ég fer hér inn að sofa alveg óhræddur. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 3 myndir

Gert ráð fyrir öflugum skjálftum vestar

Jarðskorpan á Suðurlandi er öll á iði vegna eftirskjálfta stóra þjóðhátíðarskjálftans sem varð í vestanverðri Rangárvallasýslu. Vísindamenn eiga von á fleiri stórum skjálftum, vestar á Suðurlandi, en gera þó heldur ráð fyrir að þeir verði aflminni en sá fyrsti. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 406 orð

Góð rækt í augnrannsóknum á Íslandi

RÁÐSTEFNA norrænna augnlækna stendur yfir í Borgarleikhúsinu um þessar mundir en rúmlega 600 vísindamenn frá öllum Norðurlöndunum taka þátt í ráðstefnunni. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Grjóthrun og rykmekkir frá Eyjafjallajökli

"HÚSIÐ í Langadal í Þórsmörk skalf svo mikið og nötraði að við héldum að það væri að hrynja í sundur og þegar við drifum okkur út á grasflöt datt okkur fyrst í hug að Katla væri byrjuð að gjósa eða Eyjafjallajökull," segir Stefán Jökull... Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Gúsínskí segir Pútín íhuga fleiri handtökur

RÚSSNESKI fjölmiðlakóngurinn og auðjöfurinn Vladímír Gúsínskí, sem var leystur úr haldi á föstudag eftir að hafa verið ákærður fyrir fjárdrátt, fullyrti í gær að Vladímír Pútín forseti kynni að láta handtaka fleiri frammámenn í viðskiptalífinu. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Halldór Hansen heiðraður

MARGT var um manninn á Sönghátíð til heiðurs Halldóri Hansen barnalækni sem haldin var í Salnum í gærkvöldi. Fjölmargir listamenn, innlendir og erlendir, stigu þar á svið og fluttu fjölbreytta efnisskrá. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Hávaðinn var ólýsanlegur

SIGURÐUR Ragnar var við störf í glerverksmiðju Samverks á Hellu á laugardag. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Hefðbundin 17. júní hátíðarhöld í Grindavík

Grindavík -Það voru hefðbundnir fastir liðir sem einkenndu 17. júní hátíðarhöld Grindvíkinga eins og svo oft áður til að byrja með, karamelluregn, skrúðganga, fjallkonan o.s.frv. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 67 orð

Hestamaður slasast

Hrunamannahreppi -Hestamaður slasaðist alvarlega við bæinn Kotlaugar hér í sveit síðdegis á laugardag þegar hann datt af baki er hestur hans rauk stjórnlaust og stökk yfir ristarhlið. Lenti maðurinn á höfðinu. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Héldu í Skaftárhreppi að Kötlugos væri hafið

SKJÁLFTINN á þjóðhátíðardaginn var áberandi í Skaftárhreppi. Fundust tveir fyrstu kippirnir sem komu með smámillibili. Þretta var óvenju langvarandi. Fyrst héldu menn að Kötlugos væri hafið en svo var ekki. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 397 orð

Hélt að herþyrla væri að lenda á þakinu

FÓLKI í Reykjavík var illa brugðið við jarðskjálftann á laugardag en hélt þó ró sinni, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hélt að húsið myndi hrynja yfir mig

ANDRÉS B. Helgason, íbúi í Miðfelli 3 í Hrunamannahreppi, treystir sér ekki til að dvelja í húsi sínu en það skemmdist mikið í jarðskálftanum. Hann hefur komið sér fyrir í litlum húsbíl á hlaðinu en hefur sofið heima hjá börnum sínum sem búa í... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hissa hve fólk hefur verið rólegt

LITLU munaði að ungt par yrði innlyksa í litlu herbergi í húsinu að Freyvangi 19 á Hellu þegar skjálftinn gekk yfir. Miklar sprungur komu í veggi hússins, einkum tengibyggingu við viðbyggingu, og gengu hurðir til svo mjög að parið nærri lokaðist inni. Meira
20. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 223 orð | 1 mynd

Hjólreiðadagur í Laugardalnum

FJÖLDI hjólreiðarmanna kom á hjólreiðadag í Laugardalnum á sunnudag. Dagurinn er liður í Sumaríþróttahátíð í Reykjavík og stendur hún dagana 17.-24. júní. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hundruð ljósalampa féllu á plönturnar

MILLJÓNATJÓN varð í gróðurhúsum á Suðurlandi í jarðskjálftanum. Aðaltjónið varð þegar hundruð ljóslampa féllu niður úr loftum, en hver lampi kostar um 20 þúsund krónur. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hús á Skeiðum stórskemmdust

MAGNEA Ásmundsdóttir og Ingimar Þorbjörnsson, bændur á bænum Andrésfjós á Skeiðum, voru á sjúkrahúsinu á Selfossi að fagna nýju barnabarni þegar skjálftinn reið yfir. "Skjálftinn var nokkuð harður á Selfossi þar sem við vorum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Húsið ónýtt og innbúið stórskemmt

HÚS Sigrúnar Báru Eggertsdóttur, Hrafnskálar 2 á Hellu, virtist ónýtt eftir skjálftann, veggir sprungnir, gluggar gengnir til og sprunga milli gólfs og veggja þannig að engu var líkara en húsið hefði losnað af grunni. Meira
20. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 432 orð

Húsnæðismál í eina nefnd

Á borgarstjórnarfundi á fimmtudag var samþykkt með þrettán atkvæðum gegn tveimur sameining félagsmálaráðs og húsnæðisnefndar. Á sama fundi fór fram fyrri umræða um sameiningu skipulags- og byggingarnefndar og var þeirri tillögu vísað til síðari umræðu. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Hvalavikan stendur yfir

Húsavík -Nú stendur yfir árleg hvalavika og hófst með því að opnuð var málverkasýning í Hvalamiðstöðinni, þar sýnir japanska listakonan Namiyo Kubo málverk sín. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Höttur og 10-11 á toppnum

ÞEIR láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna félagar í knattspyrnudeild Hugins/Hattar og yfirmaður 10-11 verslunarinnar á Egilsstöðum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Í hjartans einlægni

Margrét Kristmannsdóttir fæddist í Reykajvík 24. febrúar 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1982 og viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands 1982. MB-námi lauk hún frá Stetson University 1991. Hún er nú framkvæmdastjóri Pfaff hf. Margrét er gift Sigurjóni Alfreðssyni innkaupafulltrúa og eiga þau tvö börn. Áður átti Sigurjón eina dóttur. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Íslendingur kvaddur

VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur sigldi úr Reykjavíkurhöfn síðdegis þann 17. júní. Þar með hófst ferð skipsins til Kanada og Bandaríkjanna í kjölfar Leifs heppna. Mikill mannfjöldi var við höfnina til að kveðja áhöfnina, sem verður um fimm mánuði í siglingunni. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Jarðskjálftinn er áminning til okkar

STRAX og skjálftinn fannst kom almannavarnanefnd Árborgar og nágrennis saman en nefndin nær yfir Árborg, Flóa, Grímsnes og Skeið. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Jarðskjálftinn var 6,5 stig á Richter

SAMKVÆMT endurskoðaðri mælingu á stærð jarðskjálftans á laugardag var hann 6,5 á Richterskala, samkvæmt upplýsingum bandarísku jarðvísindastofnunarinnar US Geological Survey. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 82 orð

Jónsmessuhátíð í Árnesi

UM Jónsmessuna verður haldin söng- og hljóðfærasláttarhátíð í Árnesi Gnúpverjahreppi. Hátíðin hefst föstudaginn 23. júní Kl. 18 með grilli og kl. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Komu gólettnanna fagnað

FRÖNSKU góletturnar Belle Poule og Etoile komu Reykjavíkurhafnar að morgni 17. júní og sést önnur þeirra hér á myndinni. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Krefjast réttlátari leikreglna

G-15-FUNDUR leiðtoga í Asíu, Afríku og Rómönsku Ameríku krafðist þess í gær, að reglurnar um frjáls viðskipti yrðu gerðar réttlátari og meira tillit tekið til hagsmuna þróunarríkjanna. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 222 orð | 1 mynd

Kristnitökuhátíð í skugga jarðskjálfta

Vestmannaeyjum -Síðastliðinn sunnudag var haldin kristnitökuhátíð í Vestmannaeyjum í skugga hins mikla jarðskjálfta sem skók allt landið sl. laugardag. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 142 orð

Kvarnaðist úr lofti og veggjum

ALÞINGISHÚSIÐ fékk að finna fyrir jarðskjálftanum á þjóðhátíðardaginn eins og aðrar byggingar, en smávægilegra skemmda varð vart þar innan dyra þegar skjálftinn reið yfir. Meira
20. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 131 orð | 1 mynd

Kvennahlaupið tókst vel á Akureyri

KONUR á Akureyri og í nágrannabyggðum hlupu kvennahlaup síðastliðinn sunnudag líkt og kynsystur þeirra annars staðar á landinu. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Kvöldganga í Viðey

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDGANGAN í Viðey verður að þessu sinni um Vestureyna. Farið verður með Viðeyjarferjunni kl. 20. Gengið verður frá kirkjunni framhjá Klausturhól um Klifið yfir Eiðið og síðan með suðurströnd Vestureyjar. Áfangar, listaverk R. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 379 orð

Litlar sem engar skemmdir í Hveragerði

JARÐSKJÁLFTINN sem skók Suðurlandsundirlendið á laugardag hafði engar teljandi skemmdir í för með sér í Hveragerði. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Lífið kaupir maður ekki aftur

UM ÞRJÁTÍU manns frá Chile búa og starfa á Hellu. "Ég er búinn að vera í 10 ár á Íslandi og hef aldrei lent í neinu svona. En heima í Chile eru alltaf jarðskjálftar þar sem fólk deyr. Einu sinni dóu 120. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð

Líkur á fleiri jarðskjálftum

PÁLL Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, telur að jarðskjálftinn, sem varð á þjóðhátíðardaginn, hafi orðið á sama misgenginu og olli upphafi landskjálftanna árið 1784 en þeir eru taldir vera stærstu jarðskjálftar sem gengið hafa... Meira
20. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Maður rotaðist í hátíðarhöldunum á Dalvík

MAÐUR fékk spýtu í höfuðið á hátíðarsvæðinu á Dalvík 17. júní og rotaðist við það. Að sögn lögreglunnar á Dalvík kom spýtan úr einu leiktækjanna í skátatívolíinu. Maðurinn var fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri og lagður þar inn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Margir héldu skjálftann undanfara goss

SÉRA Kristján Björnsson, sóknarprestur í Landakirkju, hafði í mörg horn að líta um helgina. Meira
20. júní 2000 | Miðopna | 1123 orð | 1 mynd

Margt bendir til að meiri kyrrð sé að færast yfir efnahagslífið

Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpaði landsmenn af Austurvelli á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Ávarpið fer hér á eftir: "Góðir Íslendingar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 12 orð

Með Morgunblaðinu í dag er dreift...

Með Morgunblaðinu í dag er dreift blaði frá Landnámi ehf., "Víkingahátíð í... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 475 orð

Meiri líkur en minni á allstórum skjálfta

RAGNAR Stefánsson jarðeðlisfræðingur telur meiri líkur en minni á að allstór jarðskjálfti gæti orðið vestur af upptökunum 17. júní og allt vestur um Bláfjöll eða Brennisteinsfjöll, þótt ekki sé hægt að segja um þetta með neinni vissu. Meira
20. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 465 orð | 1 mynd

Menntaskólanum slitið í 120. sinn

MENNTASKÓLANUM á Akureyri var slitið í 120. sinn á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, þar sem brautskráðir voru 118 stúdentar. Stúlkur í hópnum voru alls 69 eða 58,4% og piltar 49 talsins. Meira
20. júní 2000 | Miðopna | 835 orð | 2 myndir

Mikið tjón á hitaveitu

MILLJÓNATJÓN varð á heitavatnskerfi Hitaveitu Rangæinga þegar aðveituæð fór í sundur á mörgum stöðum milli Rauðalækjar og Hvolsvallar. Um tvo sólarhringa tók að gera við allar skemmdir. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Mikil sala á skápafestingum

STARFSMENN í byggingarvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast í gær þar sem fjöldi manns kom í verslanir til að kaupa festingar á skápa og aðra lausa muni í húsum af ótta við jarðskjálfta. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 503 orð | 1 mynd

Mikilvægt að athugasemdir berist snemma

Egilsstöðum -Landsvirkjun boðaði til almenns fundar í Valaskjálf á Egilsstöðum og kynnti tillögu að áætlun um mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 685 orð | 4 myndir

Mikil þátttaka í góðu veðri

SKÚRIR og skjálftar urðu ekki til þess að trufla hátíðarhöldin á höfuðborgarsvæðinu þann 17. júní sem að sögn skipuleggjanda fóru vel fram en þátttaka var alls staðar með mesta móti. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Minkar sluppu úr búrum þegar þau féllu á gólfið

VIÐAR Magnússon, loðdýrabóndi á Hraunbúi í Gnúverjahreppi, varð fyrir miklu tjóni í skjálftanum, en minkabúr féllu niður í loðdýrahúsum hans og við það opnuðust mörg búr og minkar sluppu út. Hann sagði að verst væri að áralöng vinna við ræktun væri ónýt. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mjólkursamsalan styrkir rannsóknir á íslensku máli

MJÓLKURSAMSALAN hefur ákveðið að veita námsmanni á háskólastigi styrk til rannsókna á íslensku máli. Styrkurinn verður veittur í fyrsta skipti í haust og mun formleg afhending fara fram í tengslum við Dag íslenskrar tungu, þann 16. nóvember næstkomandi. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Mörg hús óíbúðarhæf eða mikið skemmd

13-14 íbúðarhús í Rangárvallasýslu eru mikið skemmd og óíbúðarhæf og um 20 hús til viðbótar eru með staðbundnar skemmdir og þarf að treysta þau hús, að sögn Sigbjörns Jónssonar, byggingarfulltrúa í vesturhluta Rangárvallasýslu. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 180 orð

Naumur sigur í Búkarest

ORÐHVASS og vinsæll ráðherra, sem hefur á sér það orð að koma hlutunum í verk, sigraði naumlega frambjóðanda vinstrimanna í borgarstjórakosningunum í Búkarest í Rúmeníu um helgina. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 166 orð

Pendúllinn stoppaði í Kelduhverfi

MERKI um jarðskjálftann í Holtunum komu fram allt norður í Kelduhverfi en með nokkuð óvenjulegum hætti þó. Stöðvaðist pendúllinn í stórri stofuklukku á Lindarbrekku klukkan 15:43. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

"Mikil mildi að hér var enginn innandyra"

MILLJÓNATJÓN varð af völdum skjálftans á laugardag í gjafavöruversluninni Hjá Vinsý á Hellu. Í versluninni eru seldar styttur og ýmsir stærri garðmunir úr keramiki, s.s. gosbrunnar og tjarnir og sem nærri má geta fóru slíkir hlutir illa út úr hamförunum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 337 orð

"Það liggur hilla á rúminu"

KRISTÍN Erla Kjartansdóttir, 10 ára, var við sundlaugina á Hellu þegar jarðskjálftinn reið yfir á laugardag. Hún segist hafa strax áttað sig á því hvað væri að gerast þegar jörðin skalf undir fótum hennar á þjóðhátíðardaginn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ráðist á eldri hjón í Gdansk

RÁÐIST var á eldri hjón í borginni Gdansk í Póllandi síðastliðið fimmtudagskvöld, þeim veittir áverkar og stolið af þeim lausafé og vegabréfum. Farið var með hjónin á sjúkrahús í borginni. Maðurinn hlaut áverka á öxl og konan áverka á auga. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Sambærilegur við stóra skjálfta erlendis

SKJÁLFTINN sem varð 17. júní er sambærilegur hvað stærð snertir við skjálfta sem verða erlendis. Það er mat dr. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Sem betur fer hafa ekki komið fleiri skjálftar

"ÞETTA var óttalega óhuggulegt, ég verð að segja það," sagði Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir, 98 ára íbúi á dvalarheimilinu Lundi á Hellu, um jarðskjálftann á laugardag. "En sem betur fer hafa ekki komið fleiri skjálftar. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Sjóstangaveiðimót Sjóve vel heppnað

Vestmannaeyjum - Um hvítasunnuhelgina fór fram hið árlega Hvítasunnumót Sjóstangveiðfélags Vestmannaeyja, Sjóve. Fjölmargar sveitir tóku þátt að þessu sinni og var heildarveiðin 10,7 tonn sem er mjög gott. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Skelfing greip um sig í Árnesi

MIKIL eyðilegging blasti við Oddi Bjarnasyni og Hrafnhildi Ágústsdóttur, ábúendum á Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi, þegar þau komu heim af 17. júní skemmtun í Árnesi, en Árnes er skammt frá upptökum skjálftans. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Skjálftinn hefði valdið miklu meira tjóni í öðrum löndum

FJÖLMIÐLAR úti um allan heim fluttu fréttir af jarðskjálftanum sem reið yfir Suðurland á laugardag. Fréttastofur Reuters , Associated Press og AFP og alþjóðlegir fréttamiðlar á borð við sjónvarpsstöðvar CNN og BBC greindu samdægurs frá skjálftanum. Meira
20. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 279 orð

Skólameistari vill opinbera styrki til námsfólks

TRYGGVI Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri telur brýnt að stjórnvöld komi á styrkjum til námsfólks á aldrinum frá sextán ára til tvítugs líkt og tíðkast í nágrannalöndum okkar, en styrkir þessir komi í stað styrkja til jöfnunar á... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Skriðuföll og grjóthrun í Eyjum

Jarðskjálftinn á laugardag olli skriðuföllum og grjóthruni úr klettum í Vestmannaeyjum eins og þessar myndir bera skýrt með sér. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð

Skvettist upp úr gjánum

RÓBERT Þór Haraldsson, landvörður á Þingvöllum, stóð við Spöngina, sem er milli Nikulásargjár og Flosagjár, þegar skjálftinn reið yfir á laugardag og segist hafa fylgst með því hvernig skvettist upp úr gjánum og setlög grugguðu vatnið þannig að ekki sást... Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Sól skein á gesti

Egilsstöðum -Hátíðardagskrá 17. júní á Austur-Héraði var haldin í Lómatjarnargarðinum í blíðskaparveðri. Dagskráin hófst með messu í Egilsstaðakirkju og gengið var í skrúðgöngu frá kirkjunni, um Selás og yfir í garðinn. Nemendur úr 3. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Spá stjórnarandstöðunni sigri

ALLT að 30.000 Zimbabwebúar söfnuðust saman á íþróttaleikvanga í Harare á sunnudag til að hlýða á ræður leiðtoga stærsta stjórnarandstöðuflokksins, MDC, sem spáðu stjórnarandstöðunni sigri í þingkosningunum í Zimbabwe um næstu helgi. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Speight slakar á kröfum

LEIÐTOGI uppreisnarmanna á Fijíeyjum, George Speight, sagði í gær að hann væri sáttur við að menn af indverskum uppruna tækju sæti í nýrri ríkisstjórn eyjanna, og vakti með því vonir um að gíslum, sem haldið hefur verið undanfarinn mánuð, verði sleppt,... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

Spenni sló út í Búrfells-virkjun

RAFORKUKERFI Landsvirkjunar stóðst jarðskjálftann á Suðurlandi með prýði, að mati forsvarsmanna Landsvirkjunar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Staðlaðir vinnuferlar auka öryggi og gæði þjónustunnar

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins hefur hlotið 2,5 milljóna króna styrk úr starfsmenntasjóði starfsmenntaráðs til þróunarverkefnisins "Vinnuferlar slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna". Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Stemmning í kvennahlaupi

KVENNAHLAUP fór fram í ellefta sinn á sunnudag og tóku um það bil 15.000 konur af öllu landinu þátt í hlaupinu. Þátttaka á höfuðborgarsvæðinu var dræmari en undanfarin ár og átti veðrið trúlega þátt í því enda úrhellis- rigning fram eftir degi. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð

Steypan gekk í bylgjum eins og tyggigúmmí

MILDI þykir að enginn skyldi hafa slasast í sundlauginni á Hellu þegar skjálftinn reið yfir á þjóðhátíðardaginn. Vatn gekk með miklum látum upp úr lauginni, einn féll ofan í hana og aðrir tveir ofan í vaðlaug rétt hjá. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1181 orð | 4 myndir

Stuðningi stjórnvalda lofað

Allt verður gert af hálfu ríkisins til að eftirleikurinn verði þeim sem urðu fyrir tjóni í jarðskjálftanum á Suðurlandi eins hagfelldur og hagstæður og verða kann. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á fræðslufundi almannavarnanefndar Rangárvallasýslu sem haldinn var í íþróttahúsinu á Hellu sl. sunnudag - daginn eftir stóra skjálftann. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 175 orð

Styrkir veittir til að efla íþróttir kvenna

Í MAÍ 2000 auglýsti 19. júní sjóður um Kvennahlaup ÍSÍ til umsóknar styrki til að efla og styrkja þátttöku kvenna í íþróttum. Sjóðurinn er stofnaður að tilstuðlan íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar og framkvæmdanefndar um kvennahlaup í Garðabæ. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 93 orð

Stökkbretti í notkun í Hveragerði

Hveragerði - Nýtt stökkbretti hefur verið opnað við Sundlaugina í Laugaskarði, Hveragerði. Vígslan á stökkbrettinu rak endahnútinn á Vorsmelli Grunnskólans en þá víkur hefðbundið skólastarf fyrir öðru sem oft tengist útiveru og vorverkum. Meira
20. júní 2000 | Landsbyggðin | 34 orð | 1 mynd

Sungu í veðurblíðunni

Fáskrúðsfirði - Árleg árshátíð hjá leikskólanum Kærabæ var haldin á dögunum. Börnin sungu og sýndu myndir sem þau höfðu unnið í vetur. Grillað var í boði foreldrafélags leikskólans. Einnig voru eldri nemendur útskrifaðir af... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Synd og skömm að kvarta fyrst allir sluppu lifandi

MÆGÐININ Lóa Jónsdóttir og Sigurður Ragnar búa á Hólavangi 4 áHellu. Lóa var í eldhúsinu að leggja kapal en Sigurður var við vinnu í glerverksmiðju Samverks þegar skjálftinn reið yfir. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð

Sæmd heiðursmerki fálkaorðunnar

VIÐ athöfn á Bessastöðum hinn 17. júní 2000 sæmdi forseti Íslands fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Meira
20. júní 2000 | Erlendar fréttir | 899 orð | 1 mynd

Sögulegt mikilvægi aðildar Kína að WTO

BANDARÍKIN hafa fylgt dæmi Evrópu og samþykkt skilyrði um umbætur í efnahagsmálum sem Kína þarf að uppfylla til að fá inngöngu í Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO). Þar með er tónninn gefinn fyrir aðild Kínverja að stofnuninni í lok ársins 2000. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1830 orð | 5 myndir

Talið að bæir hafi fallið 17 sinnum á Rangárvöllum

Sagan sýnir að skjálftar á Suðurlandi koma gjarnan saman margir í runu. Slíkar skjálftarunur virðast ganga yfir einu sinni til tvisvar á öld og geta staðið í nokkra daga og allt upp í fáein ár. Oft byrjar runa með tiltölulega miklum skjálfta austarlega á svæðinu, en síðan verða minni skjálftar vestar. Fyrr á öldum varð verulegt manntjón í landskjálftunum en á síðustu öldum hefur það verið lítið, ótrúlega lítið, miðað við lýsingar á hamförunum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 598 orð

Tímabundin truflun varð í GSM-kerfi Landssímans

ENGAR truflanir urðu á almenna símakerfinu eða NMT-farsímakerfi Landssímans í jarðskjálftanum á Suðurlandi á laugardag en hluti GSM-kerfisins datt út um tíma. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 668 orð

Tjón á húsum og brunatryggt innbú verður bætt

JÓN Ingi Einarsson, stjórnarformaður Viðlagatryggingar Íslands, segir að hún muni ráða vel við það tjón sem orðið hefur af völdum jarðskjálftans á Suðurlandi, enda séu í sjóði um sjö milljarðar króna. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Tjónið hátt í hundrað milljónir króna

TUGMILLJÓNA tjón varð í glerverksmiðjunni Samverki á Hellu í jarðskjálftanum á laugardag þegar gríðarlegt magn af gleri eyðilagðist algerlega. Gera má ráð fyrir að það taki a.m.k. viku að koma rekstri verksmiðjunnar í gang að nýju, að sögn Páls G. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Tuttugu og átta teknir grunaðir um ölvun við akstur

TUTTUGU og átta voru teknir grunaðir um ölvun við akstur um helgina, þar af voru fjórtán teknir grunaðir um ölvunarakstur í höfuðborginni aðfaranótt sunnudags. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Upplifði sinn annan Suðurlandsskjálfta

HALLDÓRA Halldórsdóttir upplifði sinn annan Suðurlandsskjálfta þar sem hún sat með kaffibolla fyrir utan sumarbústað, við Hróarslæk, skammt frá Hellu ásamt skyldfólki á þjóðhátíðardaginn. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 294 orð

Verkfallið gæti dregist

LÖGBANNSBEIÐNI Vestfjarðaleiðar Jóhannesar Erlendssonar ehf. við verkfallsaðgerðum Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis var í gær hafnað af sýslumanninum í Reykjavík. Úrskurði vegna lögbannsbeiðni Guðmundar Tyrfingssonar ehf. var hins vegar frestað til kl. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 2 myndir

Vestfirskir stjórnmálamenn vaskir og vopnfimir

Á MILLI fimmtíu og sextíu manns sóttu málþing um Vestfirði og stjórnmál sem haldið var síðastliðinn sunnudag í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Viðburðaríkasti dagurinn í lífinu

"ÞESSUM 17. júní á maður aldrei eftir að gleyma. Þetta er sennilega viðburðaríkasti dagurinn í lífinu," sagði Kjartan Erlingsson veitingamaður á Hellu í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 346 orð

Viðlagatrygging sögð ráða vel við tjónið

VIÐLAGATRYGGING Íslands mun ráða vel við það tjón sem orðið hefur af völdum jarðskjálftans á Suðurlandi á laugardaginn, að sögn Jóns Inga Einarssonar, stjórnarformanns Viðlagatryggingar. Hann segir að sjö milljarðar séu í sjóði Viðlagatryggingar. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vildi ekki upplifa annan svona

"ÉG vildi ekki upplifa annan svona," sagði Rúnar Gunnarsson, bóndi á Svínhaga á Rangárvöllum, þegar Morgunblaðið tók hann tali utan við gamla frystihúsið á Hellu um það bil tveimur klukkustundum eftir jarðskjálftann. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 638 orð

Virða ber tilfinningar og viðbrögð

"VIÐBRÖGÐ við ofurálagi eða áföllum eru mjög einstaklingsbundin sem ráðast af eðli og þunga áfallsins og þoli hvers og eins á þeirri stundu sem það dynur yfir," segir Rudolf Adolfsson geðhjúkrunarfræðingur þegar Morgunblaðið innti hann eftir... Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Virkni á Geysissvæðinu í Haukadal hefur aukist til muna eftir skjálftana

MÁR Sigurðsson, áhugamaður um Geysissvæðið í Haukadal, segir að virkni á hverasvæðinu í Haukadal hafi aukist til mikilla muna eftir skjálftann sem varð á Suðurlandi á laugardag. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 1547 orð | 4 myndir

Vísir að stjórnsýslumiðstöð á Sauðárkróki

Flutningur hluta af starfsemi Byggðastofnunar og Íbúðarlánasjóðs til Sauðárkróks hefur reynst vel. Fram kemur í grein Helga Bjarnasonar að hugmyndir um flutning höfuðstöðva Byggðastofnunar og jafnvel Jafnréttisstofu norður mælast vel fyrir á staðnum. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Þetta er ólýsanleg martröð

"ÞETTA er óþverraleg lífsreynsla. Það er ekkert skemmtilegt við þetta og þetta er ekki upplifun sem maður vildi hafa lent í eftir á, þó að við höfum öll sloppið ómeidd. Meira
20. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 106 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðardagurinn á Akureyri

HÁTÍÐARHÖLD á Akureyri vegna 17. júní fóru fram með venjubundnum hætti. Farið var í skrúðgöngu og síðan var boðið upp á skemmtiatriði á Ráðhústorginu fram á kvöld. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þjónar stærsta og yngsta söfnuði landsins

GRAFARVOGSKIRKJA var vígð á sunnudag að viðstöddu fjölmenni, en kirkjan er næststærsta kirkja Íslands og þjónar fjölmennustu sókninni. Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði kirkjuna og predikaði við vígslumessu en sr. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þrasabraut minnti á sig

BÓNDINN í Vindási í Holtum, Bragi Guðmundsson, segir að þjóðsagan um sprunguna Þrasabraut sem liggur frá Heklu niður í Flóa, hafi minnt hressilega á sig er skjálftinn reið yfir um kaffileytið á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Meira
20. júní 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Þrjár fjölskyldur þiggja aðstoð

ÞRJÁR fjölskyldur af níu sem eiga hús á Hellu, sem teljast illa skemmd eða alveg ónýt eftir skjálftann á laugardag, hafa þegið hjálp sveitarstjórnarinnar í Rangárvallasýslu um að þeim verði útvegað strax húsnæði til bráðabirgða þeim að kostnaðarlausu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2000 | Staksteinar | 269 orð | 2 myndir

Áfangasigur í hagsmunamáli

VINNAN, málgagn Alþýðusambands Íslands, fjallar um frumvarp ríkisstjórnarinnar um foreldraorlof og telur tilvist þess og samþykkt vera áfangasigur í hagsmunamáli. Meira
20. júní 2000 | Leiðarar | 202 orð

Bjartsýni

Bjartsýni gætti í 17. júní ræðu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um þróun efnahagsmála. Ráðherrann sagði m.a.: "...verðbólga er nú að minnka og hefur verðlag þannig hækkað mun minna sl. tvo mánuði en gerðist í sömu mánuðum fyrir ári. Meira
20. júní 2000 | Leiðarar | 697 orð

SUÐURLANDSSKJÁLFTAR

Fyrir u.þ.b. 15 árum skrifaði Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, merkilega grein í tímaritið Náttúrufræðinginn, sem hann nefndi: Jarðskjálftaspár. Í grein þessari segir höfundur m.a. Meira

Menning

20. júní 2000 | Skólar/Menntun | 189 orð

Ályktanir SAMFOK

Á aðalfundi SAMFOK þriðjudaginn 16. maí sl. voru eftirfarandi ályktanir samþykktar: 1. ,,SAMFOK telur tímabært að lengja skólaár nemenda í íslenskum grunnskólum til samræmis við það sem gerist hjá nágrannaþjóðum okkar. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 140 orð | 2 myndir

Björk valin borgarlista-maður 2000

BJÖRK Guðmundsdóttir var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2000 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á laugardag, en útnefningin fer fram 17. júní ár hvert. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 767 orð | 4 myndir

BOBBY OG PETER FARRELLY

UM næstu helgi verður frumsýnd vestan hafs gamanmyndin Ég um mig frá mér til Irene - Me, Myself and Irene, nýjasta verk hinna óviðjafnanlegu Farrelly-bræðra. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Bond gamli er sívinsæll

ÞAÐ HLAUT að gerast að nýja Bond myndin færi á topp myndbandalistans enda gamli Martini-svolgrarinn sívinsæll hér á landi. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Bréf veldur usla

Leikstjóri: Peter Ho-Sun Chan. Handrit: Maria Maggenti, byggt á skáldsögu Cathleen Shine. Aðalhlutverk: Kate Capshaw, Ellen DeGeneres, Tom Selleck. (88 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 531 orð

Enn saga um glæp

Eftir Ed McBain. Hodder og Stoughton 2000. 278 síður. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 524 orð | 1 mynd

Ég er farinn að brosa aftur

Plötusnúðurinn Darren Emerson gekk til liðs við Underworld árið 1993 og átti drjúgan þátt í að gera sveitina að einu frægasta tæknóbandi allra tíma. Nýlega sagði hann skilið við sveitina og hefur glaðbeittur tekið til við fyrri iðju sem plötusnúður. Arnar Eggert Thoroddsen hitti kappann á Tónlistarhátíðinni í Reykjavík og þeir félagar settust á rökstóla. Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 445 orð

Fallega mótaður samleikur

Jón Ragnar Örnólfsson, Naomi Iwase og Sigurbjörn Bernharðsson, flutt verk eftir Boccherini, Debussy, Rachmaninov og César Franck. Sunnudaginn 18. júní. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Fjölskyldumorð

½ Leikstjóri: Kurt Voss. Aðalhlutverk: Alyssa Milano, Ice-T. (88 mín.) Bandaríkin 1997. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Frábær fullorðinsmynd

½ Leikstjóri: Christine Fugate. Fram koma: Stacy Valentine og þekkt andlit í klámmyndabransanum. (82 mín) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Bönnuð innan 16 ára. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla hjá Geri

RAUÐHÆRÐA glæsipían og fyrrum kryddstúlkan Geri Halliwell nýtur lífsins lystisemda til fullnustu. Síðasta plata hennar seldist nú ekkert í bílförmum en aflaði Geri þó það mikilla tekna að hún hefur nú fest kaup á glæsiíbúð á frönsku rivíerunni. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Heimur harðnandi fer

LITLAR stelpur, varla komnar af barnsaldri, eru allsráðandi í tónlistarheiminum um þessar mundir. Svo sterk eru ítök smápíanna að harðjaxlar og hörkurokkarar eins og Smashing Pumpkins og P.J. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Íslensk rós í hnappagati enskrar óperu

HULDA Björk Garðarsdóttir sópransöngkona er að mati Rodneys Miles, gagnrýnanda The Times , ein helsta rósin í hnappagati Garsington-óperunnar að þessu sinni. Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 287 orð

Keflvísk loftræsting

Íslenzk og erlend ættjarðar- og karlakórslög. Karlakór Keflavíkur u. stj. Vilbergs Viggósonar. Ágota Joó, píanó; Ásgeir Gunnarsson, dragspil. Föstudaginn 16. júní kl. 21. Meira
20. júní 2000 | Myndlist | 1351 orð | 1 mynd

Listin að láta sig reka

Til 13. ágúst. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 149 orð | 2 myndir

M-2000

ÍSAFJÖRÐUR Menningarveisla "Í slóð Hannesar Hafstein sýslumanns" er heiti á göngu- og sjóferð sem hefst þar sem Bessastaðabærinn stóð og minnismerkið um slysið á Dýrafirði 1899 stendur nú. Lagt verður af stað kl. 14:00. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 509 orð | 2 myndir

Með frönsk-um hreim

The Nikopol Trilogy eftir Enki Bilal. Heitir á frummálinu La Trilogie Nikopol. Bókin er samansafn af þremur bókum sem heita The Carnival of Immortals, The Woman Trap og Equator Cold. Bókin er gefin út af Humanoids Publishing árið 1999. Fæst í myndasöguverslun Nexus VI. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 805 orð | 4 myndir

Nakinn maður í hjólförum

GUÐI sé lof fyrir sérvitringana. Rokksagan væri risminni ef ekki væri fyrir kynlega kvisti eins og Syd Barrett, Frank Zappa og Nick Cave. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 285 orð

Nýjar bækur

"WOMEN with Intellectual Disabilities: Finding a Place in the World" er fyrsta alþjóðlega ritið um þroskaheftar konur og er annar ritstjórinn íslenska fræðikonan Rannveig Traustadóttir , dósent við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 99 orð

Nýjar bækur

ÚT eru komnar sex nýjar hljóðbækur hjá Orð í eyra, hljóðbókaútgáfu Blindrabókasafns Íslands. Einar Benediktsson , annað bindi eftir Guðjón Friðriksson í lestri Hjalta Rögnvaldssonar. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Orgelleikur í Dómkirkjunni

MARTEINN H. Friðriksson leikur á orgel Dómkirkjunnar fjögur kvöld í júní og verða fyrstu tónleikarnir í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 22. Aðrir tónleikar verða föstudaginn 23. júní, þá laugardaginn 24. júní og fjórðu tónleikarnir verða 27. júní. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 94 orð

Orgeltónleikar í Neskirkju

CSILLA Alföldy Boruss orgelleikari heldur tónleika í Neskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Hún leikur m.a. verk eftir Bach, Kodály, Pál Ísólfsson og Gárdonyi. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Pamela og nýi gæinn

AÐ VANDA var margt frægra manna á hnefaleikakeppni laugardagsins þegar Oscar De La Hoya tapaði heimsmeistarabeltinu í fjaðurvigt í hendur Shane Mosley samkvæmt niðurstöðum dómara. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 58 orð

Peningagjöf fyrir flutning laga Hallbjargar

LÉTTSVEIT Kvennakórs Reykjavíkur hefur borist kr. 70.000 að gjöf frá Jens Jörgen Fisher Nilsen vegna flutnings sveitarinnar á verkum látinnar eiginkonu hans, frú Hallbjargar Bjarnadóttur. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Egilsstaðakirkju

RÚSSNESKI píanóleikarinn Elisaveta Kopelman hélt einleikstónleika í Egilsstaðakirkju. Tónleikarnir voru liður í dagskránni Bjartar nætur í júní, á vegum Óperustúdíós Austurlands, sem er haldin um Austurland. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 685 orð | 1 mynd

"Halldór er einn af þeim fáu sem dæmir ekki"

Í Salnum í Kópavogi hefur síðustu dagana staðið yfir sannkölluð söngveisla en henni lauk í gærkvöldi með hátíð til heiðurs Halldóri Hansen barnalækni og tónlistarunnanda. Margrét Sveinbjörnsdóttir brá sér í Kópavoginn í gær og náði tali af finnsku söngkonunni Margaretu Haverinen og hinni kínversku Violet Chang. Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 450 orð

Rafmagnaður Selshóll

Tilbrigði um útistef er dr. Guðmundur Emilsson hljóðritaði og setti saman ásamt Bjarna Braga Kjartanssyni tónmeistara. Morgunn, dagur, kvöld og nótt. Spuni básúnuleikarans Tonys Bakers yfir útistefinu. Davíð Brynjar Franzson: Edude caracteristica de una aldea de la pesca. William Harper: The Gallowing Sea. Selshóll undir Þorbjarnarfelli kl. 20. Miðvikudaginn 14.6. 2000. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 367 orð | 4 myndir

Ráðið í fjórar stöður prófessora

REKTOR Listaháskóla Íslands hefur ráðið í fjórar stöður prófessora við myndlistardeild skólans. Ráðin voru Anna Líndal, Einar Garibaldi Eiríksson, Ingólfur Örn Arnarsson og Tumi Magnússon. Ráðning hvers þeirra er til allt að þriggja ára. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 995 orð | 1 mynd

Sambönd við evrópskt listalíf

Hópur áhugamanna vinnur að viðgerðum á Skaftfelli á Seyðisfirði og uppbyggingu menningarmiðstöðvar. Hópurinn er með metnaðarfull áform um sýningarhald enda með tengsl við evrópskt listalíf. Helgi Bjarnason kynnti sér uppbygginguna. Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 576 orð

Sannkölluð kvartettaveisla

Flutt var íslensk kammertónlist. Flytjendur voru: Sigrún Eðvaldsdóttir, Júlíana Elín Kjartansdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Richard Talkofsky. Föstudaginn 16. júní. Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 583 orð

Sálumessa með sveiflu og selurinn á Fróðá

William Harper kynnir verk sín: Requem og Marlíðendur. Flutt af Kór lettneska ríkisútvarpsins, Kammersveit baltnesku fílharmóníunnar, Drengjakór Rígu og söngkonunni Maggi-Meg Reed. Stjórnandi Guðmundur Emilsson. Jóhann Hjálmarsson las ljóð sitt Marlíðendur. 17. Fimmtudaginn 16. júní kl. 17. Meira
20. júní 2000 | Bókmenntir | 481 orð | 1 mynd

Skáldaleyfi

eftir Ásgrím Inga Arngrímsson. Höfundur gefur sjálfur út. 2000 - 52 bls. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Spæjaramynd með meiru

Leikstjóri: Steven Schachter. Handrit: William H. Macy og S. Schachter. Byggt á skáldsögu Donalds E. Westlake. Aðalhlutverk: William H. Macy, Adam Arkin og James Cromwell. (94 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 12 ára. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 6 myndir

Sumarsæla á sautjándanum

SÓLIN skein í heiði á kampakáta gesti Nauthólsvíkur þegar ylströndin var opnuð á þjóðhátíðardaginn. Nú er loks hægt að baða sig í volgum sjó á Íslandi og njóta þess að spóka sig á drifhvítri ströndinni í veðurblíðunni á sundfötum og ilskóm. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 27 orð

Sýning framlengd

Hótel Skaftafell, Freysnesi SÝNING Kristínar Þorkelsdóttur verður framlengd til 25. júní. Sýndar eru vatnslitamyndir frá Vatnajökulssvæðinu og nefnist sýningin Ljósdægur á Íslandi. Sýningin er opin alla daga og er aðgangur... Meira
20. júní 2000 | Tónlist | 607 orð

Taktur og tregi

Bandarísk ljóðasöngslög; Dansasvíta nr. 3 eftir Gerald Shapiro. Lynn Helding mezzosópran; Jennifer Blyth, píanó; Szymon Kuran, fiðla; Ármann Helgason, klarínett. Föstudaginn 16. júní kl. 20. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 327 orð

THERE'S SOMETHIN ABOUT MARY (1998) ½...

THERE'S SOMETHIN ABOUT MARY (1998) ½ Bekkjarflónið (Ben Stiller) getur ekki gleymt æskuástinni (Cameron Diaz). Meira
20. júní 2000 | Skólar/Menntun | 658 orð | 1 mynd

Tölvur í starfi sérkennara

Sérkennsla - Sérkennarar hafa áhuga á að hagnýta tölvutæknina á markvissan hátt í kennslu og aðlögun námsgagna. Inga Rún Sigurðardóttir hitti að máli Sigurð Fjalar Jónsson sem hjálpaði kennurunum að nálgast þetta takmark á nýlegu námskeiði Símenntunarstofnunar KHÍ. Meira
20. júní 2000 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Valtað yfir viðstadda

Klink og Mínus á tónleikum á Kakóbarnum í Geysishúsinu. Áhorfendur um 300. Meira
20. júní 2000 | Menningarlíf | 268 orð | 2 myndir

Þungamiðja í menningarlegum umsvifum á Austurlandi

GUNNARSSTOFNUN að Skriðuklaustri í Fljótsdal á Héraði var tekin formlega í notkun nú um helgina. Á annað hundrað manns var viðstatt opnunina. Meira

Umræðan

20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 20. júní, er fimmtugur Karl Gíslason, umsjónarmaður á Bessastöðum. Eiginkona hans er Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, deildarfulltrúi hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinum föstudaginn 23. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 52 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Á morgun, miðvikudaginn 21. júní, verður níræður Ólafur Jónsson frá Árbæjarhjáleigu, síðar á Bræðraborgarstíg 13, býr nú á Hrafnistu í Reykjavík. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 20. júní, verður níræð Jórunn Ragnheiður Brynjólfsdóttir, kaupkona, Kleppsvegi 132. Jórunn verður að heiman á... Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 781 orð

Aldraðir og öryrkjar

SENN líður að kristnitökuhátíð á Þingvöllum, en það ber á stóran skugga hjá stjórnvöldum. Kjör aldraðra og öryrkja hafa ekki verið leiðrétt. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 546 orð

BIFREIÐ Víkverja dagsins drap skyndilega á...

BIFREIÐ Víkverja dagsins drap skyndilega á sér á þjóðvegi númer 1 við upplýsingaskilti skammt austan við Mývatn á miðvikudag í liðinni viku. Ómögulegt var að koma bílnum aftur í gang og fór ekki á milli mála að rafmagnsleysi var um að kenna. Meira
20. júní 2000 | Aðsent efni | 58 orð

Formáli minningargreina

ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 794 orð

Hjólum heil með bros á vör

JÆJA, NÚ er svo komið að mengun í Reykjavík fer oft á tíðum yfir hættumörk og hvað ætla almenningur og yfirvöld að taka til bragðs? Eru ekki flestir sem hugsa að það sé ekki þeirra vandamál. Meira
20. júní 2000 | Aðsent efni | 942 orð | 1 mynd

Laxeldi

Nú er veiðiálagi í ánum haldið óbreyttu, segir Vigfús Jóhannsson, alveg óháð því hver fjöldi göngulaxa er á hverjum tíma og algjörlega óháð aðstæðum til veiða hverju sinni. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
20. júní 2000 | Aðsent efni | 1301 orð | 1 mynd

Rangfærslur um Tyrkjaránið

Eitt er að greina að ránsmenn og ræningjaborgirnar hafi haft nokkra jákvæða þætti, segir Þorsteinn Helgason, og annað er að álykta að landsmenn hafi þráð að komast í barbaríið. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 292 orð

Sumardagar í kirkjunni Eins og undanfarin...

Sumardagar í kirkjunni Eins og undanfarin ár verða guðsþjónustur eldri borgara í Reykjavíkurprófastsdæmum hvern miðvikudag í júnímánuði. Guðþjónusturnar færast á milli í kirknanna í prófastsdæmunum. Meira
20. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 51 orð

Úr Hávamálum

- - - Sá er sæll, er sjálfur um á lof og vit, meðan lifir; því að ill ráð hefir maður oft þegið annars brjóstum úr. Byrði betri ber-at maður brautu að en sé manvit mikið. Auði betra þykir það í ókunnum stað; slíkt er volaðs vera. Meira
20. júní 2000 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Vísindi í þágu friðar og mannúðar

Prófessor Becker er frömuður í baráttu vísindamanna fyrir bættum heimi, segir Vilhjálmur Lúðvíksson. Meira

Minningargreinar

20. júní 2000 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Árni Hjörtur Rósason

Árni Hjörtur Rósason fæddist í Reykjavík 16. júlí 1959. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Rósi Jason Árnason, f. 30.1. 1934 og Hrafnhildur Guðrún Ólafsdóttir, f. 3.5. 1937. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

DAVID VADE POARCH

David Vade Poarch, mælingatæknifræðingur hjá bandaríska hernum, fæddist í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum 27. janúar 1963. Hann lést í Reykjavík 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Vollie Poarch og Carolyn Poarch. Systir Davids er Kathy Niemcewicz. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

EMMA MAGNÚSDÓTTIR

Emma Magnúsdóttir fæddist 5. ágúst 1921 í Kúvíkum í Árneshreppi á Ströndum. Foreldrar hennar voru Magnús Hannibalsson, f. 14.4. 1874, d. 1.3. 1963, og Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 6.9. 1895, d. 19.5. 1973. Alsystkini Emmu eru: 1) Ester Lára, f. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

FRIÐGEIR STEINGRÍMSSON

Friðgeir Steingrímsson fæddist á Hóli í Presthólahreppi í Norður-Þingeyjarsýslu 17. maí 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steingrímur Guðnason, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA JAKOBSDÓTTIR

Jakobína Jakobsdóttir fæddist á Ljárskógarseli í Laxárdal 29. júlí 1900. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Jakob Sigurðsson, f. 12. september 1857, d. 10. október 1916, og Halldóra Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 4866 orð | 1 mynd

KRISTÍN EINARSDÓTTIR

Kristín Einarsdóttir, þjónustustjóri SPRON í Grafarvogi, fæddist í Reykjavík 24. júní 1957. Hún lést 13. júní síðastliðinn. Móðir hennar er Marta Sveinbjörnsdóttir, f. 14.11. 1927, og faðir hennar er Einar Ól. Gíslason, f. 6.4. 1928. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 2932 orð | 1 mynd

KRISTJANA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Kristjana Brynjólfsdóttir (Nanny) fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Helgadóttir, húsmóðir, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐUR PÁLMARSDÓTTIR

Sigfríður Pálmarsdóttir fæddist 4. desember 1922 á Njarðargötu 61 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðbjörg Helgadóttir, fædd 11. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GUÐNÝ GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigríður Guðný Guðjónsdóttir fæddist á Eskifirði 4. nóvember 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sólveig Þorleifsdóttir og Guðjón Jónsson. Sigríður var yngst af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURJÓNSSON

Sigurður Sigurjónsson fæddist í Eystri-Pétursey í Mýrdal 17. desember 1949. Hann lést á heimili sínu í Eystri-Pétursey 8. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Skeiðflatarkirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2000 | Minningargreinar | 1929 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÞENGILL HJALTESTED

Sigurður Þengill Hjaltested fæddist í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum 5. maí 1990. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Guðsteinsdóttir, f. 4.10. 1962, og Sigurður Kr. Hjaltested, f. 5.2. 1962. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Afkoma Virgin-flugfélagsins versnar

STJÓRNARFORMAÐUR Virgin Atlantic-flugfélagsins, Sir Richard Branson, greindi frá því nýlega að hagnaður flugfélagsins á þessu ári mundi minnka um að minnsta kosti helming frá síðasta ári. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1274 orð | 1 mynd

British Airways og KLM ræða samruna

Rekstur breska flugfélagsins British Airways og hollenska félagsins KLM hefur ekki gengið vel að undanförnu. Tilkynnt var fyrr í þessum mánuði um viðræður félaganna tveggja um hugsan- legan samruna, í þeim tilgangi að styrkja markaðsstöðu þeirra. Á sama tíma eru viðræður í gangi milli flugfélaga í Bandaríkjunum um samruna þar. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Coldwater hlýtur bresk framleiðsluverðlaun

COLDWATER Seafood LTD í Bretlandi, dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 83 orð

EFA með 7,85% í LandMati

EFA hf. (Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn) hefur keypt 7,85% eignarhlut í LandMati ehf., sem er félag á sviði upplýsingatækni með megináherslur á þróun, markaðssetningu og sölu landupplýsinga og upplýsingakerfa. LandMat ehf. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1599 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM-HEIMA 19.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM-HEIMA 19.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 72 47 58 4.418 254.769 Blálanga 50 50 50 20 1.000 Gellur 235 200 224 116 26.025 Hlýri 96 40 76 787 60. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Innherji selur 3% í Þróunarfélaginu

VERÐBRÉFAÞINGI barst í gær tilkynning um að innherji í Þróunarfélagi Íslands hf. hefði selt hlutabréf í félaginu, að nafnvirði 33 milljónir króna, á genginu 4,1. Samtals námu því viðskiptin 135,3 milljónum króna. Hlutafé Þróunarfélags Íslands nemur 1. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Íslandssími í samstarf við Global One

Íslandssími hefur gengið frá samningi við fjarskiptafyrirtækið Global One, dótturfyrirtæki France Telecom. Með samningum getur Íslandssími boðið viðskiptavinum sínum upp á gagnaflutning á kerfi Global One víða um heim. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Krónan hækkaði um 0,46% í gær

EFTIR lokun markaða síðastliðinn föstudag hækkaði Seðlabankinn vexti um hálft prósentustig, eða 50 punkta. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 222 orð

Nasdaq-vísitalan hækkar

BANDARÍSKA Nasdaq-vísitalan hækkaði umtalsvert í gær, um 3,3%, og stendur nú í 3.990. Nú vantar hana aðeins tæplega 90 stig til að ná upp lækkun ársins, en hún stóð í 4.069 31. desember síðastliðinn. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 1 mynd

Nýr alþjóðlegur fjölmiðlarisi verður til

VIÐRÆÐUR frönsku samsteypunnar Vivendi, dótturfyrirtækis hennar Canal Plus, og kanadíska fyrirtækisins Seagram Co. um sameiningu eru á lokastigi. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Nýtt félag um greiðslumiðlunarkerfi

FJÖLGREIÐSLUMIÐLUN hf. (FGM) er nýtt félag stofnað af viðskiptabönkum, sparisjóðum, Seðlabanka Íslands og kreditkortafyrirtækjunum Greiðslumiðlun hf. (Visa Ísland) og Kreditkortum hf. (Europay Ísland). Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

"Færum heiminn heim í hlað"

"FÆRUM heiminn heim í hlað" er heiti átaks til að auka notkun íslenskra bænda á tölvum og Netinu. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Sjóvá-Almennar taka að sér reksturinn

GERT hefur verið samkomulag um að Sjóvá-Almennar tryggingar hf. taki að sér rekstur Vélbátaábyrgðarfélags Ísfirðinga til ársloka 2000. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Telenor kaupir Sonofon í Danmörku

TELENOR hefur keypt danska farsímafyrirtækið Sonofon, en bæði Telenor og Telia hafa lengi rennt hýru auga til fyrirtækisins að því er segir í norska dagblaðinu Aftenposten . Sonofon er næststærsta farsímafyrirtækið í Danmörku með um 900. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
20. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 82 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 19.6.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

20. júní 2000 | Neytendur | 308 orð | 1 mynd

Hreinsiefni algengasta orsök eitrana hjá börnum

HELSTU efni sem valda eitrunum hjá ungum börnum á heimilum eru eldhúshreinsar, baðherbergishreinsar og skordýraeitur samkvæmt tímaritinu American Journal of Public Health. Þar kemur einnig fram að 7. Meira
20. júní 2000 | Neytendur | 466 orð | 2 myndir

Hús máluð, rusl fjarlægt og fjörur hreinsaðar

ÁTAKSVERKEFNIÐ Fegurri sveitir 2000 er hafið og felur í sér hreinsun á landi og fegrun mannvirkja með áherslu á sveitir landsins. Meira
20. júní 2000 | Neytendur | 68 orð | 1 mynd

Lyf og taska

Komin er á markað lyfjataska frá Lyfjabúðum hf. sem hjúkrunarfræðingur og lyfjafræðingur hafa valið í það nauðsynlegasta til að hafa með sér í ferðalög. Í töskunni má t.d. finna sótthreinsandi klúta, ólíkar gerðir plástra og brunagel. Meira
20. júní 2000 | Neytendur | 41 orð

Segulsólar í skó

INNFLUTNINGUR og dreifing ehf. hefur sett á markað BIOflex segulþynnur í skóinnleggjum. Í fréttatilkynningu segir að innleggin henti þeim sem þjást af fótkulda, þreytu og blóðflæðisvanda í fótum. Meira

Fastir þættir

20. júní 2000 | Fastir þættir | 410 orð | 2 myndir

Bragi og Arnar efstir fyrir síðustu umferð Boðsmótsins

31.5.-19.6. 2000 Meira
20. júní 2000 | Fastir þættir | 439 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

"Þetta er ótrúleg vörn - en er hægt að finna hana við borðið?" Ekki reyndi á varnarsnillina þegar spilið hér að neðan kom upp á landsliðsæfingu í síðustu viku, en í krufningunni á eftir gátu menn ekki annað en hrifist af möguleikum spilsins. Meira
20. júní 2000 | Viðhorf | 942 orð

Fögur er Esjan

Hugmyndir hafa aldrei numið land hér nema með ferlegum skipbrotum og ber Reykjavík merki þess. Meira
20. júní 2000 | Dagbók | 638 orð

(Job. 22, 27.)

Í dag er þriðjudagur 20. júní, 172. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. Meira
20. júní 2000 | Fastir þættir | 1289 orð

Lagt til atlögu við sumarexemið

Sumarexem í íslenskum hrossum hefur ásamt ýmsu öðru valdið samdrætti í útflutningi hrossa héðan og gert mönnum erfitt fyrir í markaðssetningu þeirra. Lengi vel hafa menn ekki sýnt áhuga á því að finna lausn á þessum mikla vanda en nú er að verða breyting þar á. Valdimar Kristinsson kynnti sér málið. Meira
20. júní 2000 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Stórmeistarinn Sergei Tiviakov (2567) er ættaður frá sléttum Rússlands, en hefur nú flust búferlum til Hollands og teflir fyrir sitt nýja land. Staðan er frá viðureign hans á hollenska meistaramótinu við Loek Van Wely (2646) sem hafði svart og átti leik. Meira
20. júní 2000 | Fastir þættir | 984 orð | 3 myndir

Þá er hafið millibilsástand í hestamennskunni.

Þá er hafið millibilsástand í hestamennskunni. Skráningum á landsmót lokið í öllum greinum nema kynbótaþættinum sem mun ljúka nú í vikunni. Og nú pukrast menn hver í sínu horni með landsmótskandídatana og reyna að búa þá sem best undir átökin. Meira

Íþróttir

20. júní 2000 | Íþróttir | 136 orð

Auðun með Viking út samninginn

BELGÍSKA knattspyrnuliðið Lokeren hefur boðið norska liðinu Viking 1,7 milljónir króna fyrir að leysa Auðun Helgason undan samningi við Viking. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 996 orð | 4 myndir

Blikar sigursælir í Eyjum

ELLEFTA pæjumótinu, sem að þessu sinni hét Vöruvalsmótið, lauk á sunnudagskvöldið með verðlaunaafhendingu í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Óhætt er að segja mótið hafi verið Blikastúlkna því þær unnu í fjórum flokkum en í hinum þremur flokkunum urðu þær í öðru sæti. Sannarlega góður árangur það. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

BRAGI Bergmann knattspyrnudómari dæmir leik SK...

BRAGI Bergmann knattspyrnudómari dæmir leik SK Sigma Olomouc frá Tékklandi og Araks , Armeníu , í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram í Olomouc . Aðstoðardómarar verða Einar Guðmundsson og Sigurður Þór Þórsson . Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 217 orð

Dalvíkingar unnu öruggan og kærkominn sigur,...

Dalvíkingar unnu öruggan og kærkominn sigur, 4:0, á Sindra í heimsókn sinni til Hafnar á sunnudag, eftir að hafa verið 3:0 yfir í hálfleik. "Ég átti von á miklu erfiðari leik í ljósi þess að Sindramenn hafa leikið afar öflugan varnarleik hingað til. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Eiður Smári samdi við Chelsea til fimm ára

EIÐUR Smári Guðjohnsen skrifaði í gærkvöld undir fimm ára samning við enska knattspyrnufélagið Chelsea, að lokinni ítarlegri læknisskoðun. Gianluca Vialli, knattspyrnustjóri Chelsea, hafði áður samþykkt að greiða Bolton 460 milljónir króna fyrir Eið, sem þar með er orðinn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Metið átti Hermann Hreiðarsson sem Wimbledon keypti frá Brentford fyrir 290 milljónir. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 118 orð

Englendingar sendir heim?

ENSKAR fótboltabullur fóru hamförum um helgina þegar meira en 900 voru handteknar vegna óeirða í kringum leik Englands og Þýskalands um helgina. Tæplega 400 Englendingum og 31 Þjóðverja var vísað úr landi af belgískum yfirvöldum. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

Fáheyrðir yfirburðir hjá Tiger Woods

ENGINN þarf lengur að velkjast í vafa um að Tiger Woods er besti kylfingur samtímans. Um það hljóta flestir að vera sammála eftir fáheyrða yfirburði kappans á 100. Opna bandaríska meistaramótinu sem lauk á sunnudagskvöldið. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 131 orð

FIKRET Alomerovic, 29 ára gamall knattspyrnumaður...

FIKRET Alomerovic, 29 ára gamall knattspyrnumaður frá Makedóníu, kom til landsins í gær og líkur eru á að hann leiki með Valsmönnum í 1. deildinni í sumar. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Þór Ak. 5 5 0 0 13:3 15 KÍB 5 4 0 1 11:6 12 KS 5 4 0 1 10:6 12 Selfoss 5 3 0 2 15:8 9 Víðir 5 2 1 2 5:5 7 Afturelding 5 1 2 2 6:8 5 KVA 5 1 1 3 6:9 4 Léttir 5 1 1 3 5:12 4 Leiknir R. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 35 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Valur 5 4 0 1 14:4 12 FH 5 3 2 0 9:5 11 KA 5 3 1 1 11:5 10 ÍR 5 2 2 1 7:6 8 Dalvík 5 2 1 2 10:6 7 Víkingur 5 1 3 1 6:8 6 Þróttur R. 5 1 2 2 5:9 5 Sindri 5 0 3 2 1:6 3 Skallagr. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 348 orð

Fyrsti sigur Þróttar

Þróttur frá Reykjavík vann sinn fyrsta sigur í sumar, 2:1, þegar Tindastóll kom í heimsókn í Laugardalinn á sunnudaginn. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 78 orð

Fögnuðu einum færri

KATRÍN Jónsdóttir og félagar hennar í Kolbotn sigruðu Athene Moss í gær 3:0 í norsku úrvalsdeildinni. Kolbotn lék manni færri í 70 mínútur en það virtist ekki koma að sök, stúlkurnar börðust og uppskáru samkvæmt því. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

GHEORGHE Hagi , fyrirliði Rúmena ,...

GHEORGHE Hagi , fyrirliði Rúmena , fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum gegn Portúgölum og hann missir því af leiknum gegn Englendingum í dag. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 131 orð

Hjólandi Júgóslavar

TVEIR stuðningsmenn júgóslavneska landsliðsins í knattspyrnu komu til Edegem í Belgíu á mánudaginn eftir tíu daga ferð á reiðhjólum frá Novi Sad í Júgóslavíu. Alls höfðu þeir félagar lagt að baki 1.600 km á hjólum sínum. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Inga Gerða tryggði sér Freyjumenið

MIKIL spenna var á fyrstu Freyjuglímunni sem haldin var á sunnudag, þar sem aðeins hálfur vinningur skildi á milli tveggja efstu stúlknanna. Inga Gerða Pétursdóttir fór með nauman sigur og hlaut þar með titilinn glímudrottning Íslands og var fyrst til að bera hið glæsta Freyjumen. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 85 orð

Íslendingar mæta Svíum á HM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla er í riðli með heimsmeisturum Svía í HM í Frakklandi, sem hefst í janúar. Ísland leikur í A-riðli sem er leikinn í Suður-Frakklandi. Í riðlinum leika einnig landslið Tékklands, Egyptalands, Portúgals og Marokkó. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 520 orð

KA komið á fulla ferð

Í KALSANUM á Akureyri á sunnudaginn vann KA auðveldan 4:1 sigur á Skallagrími úr Borgarnesi og er því enn á hraðri leið upp töfluna. Skallagrímsmenn verða hins vegar að fara að gera eitthvað í sínum málum ef ekki á illa að fara en þetta var fjórða tap liðsins í fimm leikjum. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 137 orð

Kristín í fjórtánda sæti í Wales

KYLFINGURINN Kristín Elsa Erlendsdóttir, Keili, hafnaði í 14.-15. sæti á opna velska áhugamannamótinu í golfi um helgina. Kristín Elsa endaði keppni á 15 höggum yfir pari og sló samtals 239 högg á þremur hringjum. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Leiftur missti niður gott forskot

LEIFTURSMENN urðu að sætta sig við jafntefli í Evrópuleik sínum við Luzern frá Sviss á Ólafsfirði, 2:2. Það er bara eitt orð yfir lokaþátt leiksins - grátlegt. Leikmenn Leifturs voru betri aðilinn í 70 mínútur, sótti án afláts, vörðust vel, skoraði tvö mörk og áttu fjöldann allan af góðum færum, en misstu leikinn niður í jafntefli með frekar kæruleysislegum kafla undir lokin. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 589 orð | 3 myndir

Löng bið Englendinga á enda

34 ára bið Englendinga eftir sigri á Þjóðverjum lauk þegar þjóðirnar áttust við í Chareroi í Belgíu á laugardaginn. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari frá Selfossi, er tíundi Ólympíufarinn

"ÉG hef kastað vel á æfingum undanfarnar vikur þannig að ég vissi að getan var fyrir hendi, málið var að ná henni fram í keppni og það tókst," sagði Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari frá Selfossi. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 303 orð

Markið mikilvæga sem Costinha skoraði var...

PORTÚGALIR tryggðu sér sæti í8 liða úrslitunum með því að leggja Rúmena að velli, 1:0, í Arnhem í Hollandi og kom sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Varamaðurinn Costinha var hetja Portúgala en hann skallaði knöttinn í netið úr vítateignum eftir aukaspyrnu Luis Figo rétt áður en franski dómarinn flautaði til leiksloka. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

MICHAEL Schumacher, ökuþór hjá Ferrari, sigraði...

MICHAEL Schumacher, ökuþór hjá Ferrari, sigraði í Kanadakappakstrinum um helgina. Annar varð Rubens Barrichello sem einnig ekur fyrir Ferrari, en þriðji varð Giancarlo Fisichella hjá Benetton. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 114 orð

Óheppnir bræður

BRÆÐURNIR Steinar og Ólafur Adolfssynir höfðu ekki heppnina með sér þegar þeir léku með liðum sínum á sunnudaginn. Steinar, sem leikur með norska 1. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

PETER Schmeichel , markvörður Dana ,...

PETER Schmeichel , markvörður Dana , segist ekki hafa í hyggju að hætt að leika með landsliðinu eftir þessa keppni. Schmeichel er 36 ára og leikur með Sporting í Lissabon. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 788 orð

"Við lékum eins og Norðmenn"

ÓHÆTT er að segja að keppni í C-riðli sé einkar jöfn eftir leiki sunnudagsins þar sem Júgóslavar lögðu Norðmenn 1:0 og Spánverjar vöknuðu örlítið til lífsins og unnu Slóvena, 2:1. Fyrir lokaumferðina á morgun eiga öll liðin möguleika á að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum. Júgóslavar hafa fjögur stig og andstæðingar þeirra í síðasta leiknum, Spánverjar, eru með þrjú stig eins og Norðmenn sem mæta Slóvenum sem hafa eitt stig og geta með sigri komist í átta liða úrslit. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

RAUL skoraði sitt 17.

RAUL skoraði sitt 17. mark fyrir Spán er hann gerði fyrra mark Spánverja í 2:1 sigri á Slóvenum . Þetta var 33. landsleikur Rauls . Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 240 orð

Skiptur hlutur í Kaplakrika

FH-ingar og Víkingar þurftu bæði að sjá af tveimur stigum í Kaplakrika á sunnudaginn, lokatölur, 2:2.Þetta var þriðja jafntefli Víkinga í sex leikjum, en annað jafntefli Hafnarfjarðarliðsins, sem er eina ósigraða lið deildarinnar. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 103 orð

SÆNSKI handknattleiksmaðurinn Magnus Wislander, fyrirliði hins...

SÆNSKI handknattleiksmaðurinn Magnus Wislander, fyrirliði hins sigursæla landsliðs Svía og meistaraliðs Kiel í Þýskalandi, var um helgina útnefndur leikmaður aldarinnar hjá alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

TIGER Woods setti nokkur mótsmet um...

TIGER Woods setti nokkur mótsmet um helgina. Enginn hefur sigrað með meiri mun í 100 ára sögu mótsins. Aukinheldur hefur enginn sigrað með svona miklum mun á nokkru risamótanna. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Tyrkir í átta liða úrslit í fyrsta skipti

TYRKIR eru komnir í átta liða úrslitin í Evrópukeppni landsliða í fyrsta skipti eftir sigur á Belgum, 2:0, í lokaumferð B-riðilsins í Brussel í gærkvöld. Á sama tíma vann hálfgert varalið Ítala sigur á Svíum, 2:1, og vann þar með riðilinn á fullu húsi stiga. Tyrkir mæta Portúgal í átta liða úrslitum næsta laugardag en Ítalir leika við liðið sem verður í öðru sæti A-riðils, England, Rúmeníu eða Þýskaland. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 301 orð

ÚKRAÍNA og Ítalía gerðu markalaust jafntefli...

ÚKRAÍNA og Ítalía gerðu markalaust jafntefli í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu um helgina, en leikurinn fór fram í Kiev . Þýskaland er í efsta sæti riðilsins með 13 stig og hefur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 96 orð

Vala og Þórey Edda yfir 4,20 m

VALA Flosadóttir, ÍR, stökk 4,20 m og sigraði í stangarstökki á móti í Staffanstorp í Svíþjóð á sunnudaginn. Önnur varð Þórey Edda Elísdóttir, FH, sem stökk sömu hæð en notað til þess fleiri tilraunir. Meira
20. júní 2000 | Íþróttir | 199 orð

Valur aftur á toppinn

Bæði Valur og ÍR fengu tækifæri til að tylla sér á topp 1. deildarinnar á sunnudagskvöldið. Valsmenn gripu tækifærið og sigruðu 3:1, en mörkin fjögur urðu öll í síðari hálfleiknum. Meira

Fasteignablað

20. júní 2000 | Fasteignablað | 94 orð | 1 mynd

Atvinnuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur

HJÁ fasteignasölunni Valhöll er nú í einkasölu verslunar- og þjónustuhúsnæði að Tryggvagötu 18. Um er að ræða ca. 600 fermetra húsnæði á tveimur hæðum í hlöðnu steinhúsi sem byggt var árið 1930. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Ástarsætið

Þetta er nýtískuleg útgáfa af hinu svokallaða ástarsæti. Þá getur fólk setið í sama sófanum og talað saman augliti til auglitis. Þessi gripur er hannaður af Johannes Foerson og Peter... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Bollar og skál í hvítu

Bollarnir eru danskir Aluminia-bollar en kökudiskurinn er franskur frá því um... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Djúpur, blár litur

Í þessu eldhúsi er endaveggurinn með djúpum bláum lit sem gerir gula vasann með hvítu blómunum vel sýnilegan og myndar skemmtilega andstæðu við ljósa... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 190 orð | 1 mynd

Einbýlishús - gistiheimili á Sóleyjargötu

Eignaval er með í sölu einbýlishús að Sóleyjargötu 31. Þetta er steinhús, byggt 1933 og er kjallari, tvær hæðir og rishæð. Húsinu fylgir 39,8 fermetra bílskúr en alls er húsið sjálft 374,5 fermetrar. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Einbýlishús með sundlaug við Stigahlíð

HJÁ fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús að Stigahlíð 70. Þetta er steinhús, byggt 1989 og er á einni og hálfri hæð. Það er 295 fermetrar með innbyggðum bílskúr. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd

Fjölnota vagga

Þessi vagga frá Stokke, getur verið hvort heldur sem er vagga, sófi eða... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Gamlar, franskar flísar

Flísar voru notaðar í fornöld. Hollendingar urðu sérfræðingar í að fjöldaframleiða þær um 1650. Þessar eru úr frönsku eldhúsi frá því um... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Glæsileg efri sérhæð og ris í vesturbæ

HJÁ fasteignasölunni Frón er nú til sölu efri sérhæð með risi að Kvisthaga 6. Eignin er í steinhúsi sem byggt var árið 1953 en fyrir fáum árum var allt húsið endurnýjað að utan sem innan. Alls er eignin 120,4 fermetrar. Ásett verð er 16,8 millj. kr. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 277 orð

Hátt fermetraverð í fjölbýlisíbúðum í Kópavogi

VERÐ á 2ja herb. íbúðum er nú að meðaltali lægra í Reykjavík en bæði í Kópavogi og Hafnarfirði, eins og fram kemur á teikningunni hér til hliðar, sem byggir á nýjustu upplýsingum Fasteignamats ríkisins um þetta efni. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

HÚSEIGNIR Landssímans við Austurvöll eru nú...

HÚSEIGNIR Landssímans við Austurvöll eru nú til sölu. Öll þessi hús eiga það sammerkt að standa á mjög áberandi reit í hjarta miðborgar Reykjavíkur. Engu að síður eru þessi hús ólík enda byggð á mismunandi tíma. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 1341 orð | 5 myndir

Húseignir Landssímans við Austurvöll til sölu

Sennilega hefur það aldrei gerst áður að jafn margar og áberandi húseignir í miðborg Reykjavíkur hafi verið settar á markað í einu. Magnús Sigurðsson kynnti sér hús Landssímans, en sum þeirra eru afar samofin sögu Reykjavíkur og raunar landsins alls. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 40 orð

HÚSFÉLÖG geta orðið ábyrg gagnvart eigendum...

HÚSFÉLÖG geta orðið ábyrg gagnvart eigendum eða afnotahöfum íbúða vegna fjártjóns. Með sama hætti geta einstakir íbúðareigendur orðið skaðabótaskyldir gagnvart öðrum eigendum. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 981 orð | 1 mynd

Húsnæðismál á 21. öldinni

Aðild að Schengen-samkomulaginu og Evrópusambandinu mun leiða til endanlegrar opnunar landsins og hafa í för með sér sprengingu í aðstreymi innflytjenda til landsins, segir Jón Rúnar Sveinsson félagafræðingur. Eftir 20 ár gætum við því verið farin að sjá tilhneigingu til myndunar sérstakra hverfa innflytjenda. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 10 orð | 1 mynd

Kollur frá New York

Þessi athyglisverði kollur frá New York getur hentað hvar sem... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Lavalampinn

Lavalampinn, eins og hann er kallaður, er enn eitt dæmið um tísku frá því um 1960 til 1970. Hann er til í mörgum útgáfum, þessi er ný með ártalinu... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 15 orð | 1 mynd

Léttleiki í litum

Sama stofan er hér máluð á mismunandi hátt, sjáið hve rendurnar gera stofuna stærri að... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Litir og léttleiki

Það fer oft vel á að mála hillur í sama lit og herbergi, vinnuborðið á myndinni er létt en þyngdin er í hinum stóra rauða stól og... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

NCS-kerfið

NCS-kerfið er notað af hönnuðum og fagfólki. Það samanstendur af þessum fjórum... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 240 orð | 1 mynd

Ný glæsimannvirki setja svip á London

ALLIR þeir sem hafa áhuga á arkitektúr og byggingastarfsemi ættu að fara nú til London, því þar er að rísa hvert glæsimannvirkið af öðru, hvort heldur er í sjálfri borginni eða í nýja viðskiptahverfinu við Canary Wharf. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Nýtískuleg borðstofa

Nýtískulegt, létt og einfalt - þannig er þessi stofa innréttuð. Litirnir eru í málverkinu og efniviðnum. Engar gardínur spilla... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 547 orð | 2 myndir

Orlofshúsabyggð skipu-lögð á Stórakambi

LJÓST er að Hvalfjarðargöngin hafa þegar haft mikil áhrif á sumar- og orlofshúsabyggð á Vesturlandi. Áður þóttu vegalengdir þangað það langar, að fólk setti þær fyrir sig. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 1018 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 682 orð | 1 mynd

Sjálfvirki ofnlokinn er ekki eilífur

Sjálfvirkir ofnlokar hafa verið notaðir hérlendis í nær 40 ár, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Hitakerfi fyrirfinnast, sem enn eru með sömu lokunum og settir voru upp fyrir þetta löngu. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 878 orð | 1 mynd

Skaðabóta-ábyrgð húsfélags eða eiganda

Bótaábyrgð húsfélags og eiganda nær fyrst og fremst til tjóns á fasteign íbúðareiganda, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Einnig tekur ábyrgðin til tjóns á innanstokksmunum, t.d. parketi. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Skemmtileg skreyting

Haut decor stof, hannað af Jacob Schlaepherfor Creation... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Skemmtilegt hengi

Þetta ágæta baðhengi er úr gegnsæju plasti en á það eru límdar myndir sem óneitanlega skreyta það töluvert, auk þess sem gaman getur verið að skoða þær meðan fólk skolar af sér í... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Skemmtileg upphenging

Gardínurnar fyrir glugganum eru hengdar upp á þann máta að settur er hnúður í gluggakarminn og lykkja á gardínurnar. Skemmtileg og einföld... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

Speglar með gyllingu

HIN silfraða dýpt sem finna má í speglum með gyllingu hefur löngum orðið skáldum og rithöfundum innblástur. Þeir skapa rómantískt og leyndardómsfullt andrúmsloft, einkum ef kveikt er á kertum. Þá er fátt sem gefur herbergi jafn mikla dýpt. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Stóri skórinn

Þennan heljarstóra skó skapaði listamaður að nafni Miralda í sambandi við sýningu í Feneyjum. Í dag er skórinn á bakka Miamifljóts sem einkennismerki mjög sérstaks... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 265 orð | 1 mynd

Stórt atvinnuhúsnæði við Suðurhraun

MEIRI hreyfing er nú á atvinnuhúsnæði vegna mikillar eftirspurnar en verið hefur lengi. Gott atvinnuhúsnæði vekur því talsverða athygli þegar það kemur á markað. Hjá fasteignasölunni Hóli er nú til sölu 4.886 fm. nýtt þjónustu- og framleiðsluhúsnæði á... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Svefnherbergi arkitektsins

Svefnherbergi arkitektsins Nönnu Ditzels er með bláum grunnlit sem aðeins er brotinn upp af bleiku rúmteppi sem greinilega sýnir hvað er aðalatriðið í herberginu -... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Trjábolir sem leiktæki

Stundum þarf að fella tré - og raunar oftar en gert er, þá er hægt að láta trjábolinn standa misstóran t.d. sem... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 47 orð

Tæknibyltingin mikla, sem nú er í...

Tæknibyltingin mikla, sem nú er í fullum gangi, á eftir að setja mikinn svip á hús og híbýli fólks á næstu árum og áratugum. Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur fjallar um húsnæðismál á 21. öldinni. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Vandað einbýlishús í Garðabæ

Eignasalan-Húsakaup er nú með í sölu einbýlishús að Krókamýri 22 í Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt 1983 og er kjallari og tvær hæðir. Ásett verð er 29,5 millj. kr. Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Þar sem litirnir klæða hver annan

Textilhönnuðurinn Elsa Svindts hannaði dúkinn á þetta langa borð, svo og valdi hún liti á Hightech-stólana við borðið. Á gólfinu er kelimteppi og lampinn yfir borðinu er... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Þar sem samræmi ríkir

Samræmi er mikið milli hinna ljósu lita, blómin til hliðanna gefa líf og birtan er allsstaðar ráðandi í þessum gangi og í borðstofunni sem sér inn... Meira
20. júní 2000 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Þrír rammar

Hægt er að búa til svona ramma sjálfur með því að skera þrjú pappastykki, klippa ramma í miðju þeirra og festa myndina á bak við eða beint á þau. Síðan eru rammarnir skreyttir, festir á band og hengdir upp á... Meira

Úr verinu

20. júní 2000 | Úr verinu | 391 orð

Góð síldveiði síðustu daga

SÍLDVEIÐIN úr norsk-íslenska síldarstofninum hefur gengið vel síðustu daga og komu mörg skip inn til löndunar um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva var búið að landa tæplega 38 þúsund tonnum fyrir helgi. Meira
20. júní 2000 | Úr verinu | 354 orð

Kuldabola gengur vel

REKSTUR frysti- og kæligeymslunnar Kuldabola í Þorlákshöfn hefur gengið ágætlega fyrstu mánuði starfseminnar en geymslan tók til starfa í nóvember á síðasta ári. Meira
20. júní 2000 | Úr verinu | 218 orð

"Mikið þarfaspor"

ÍSLANDSMARKAÐUR hf. í Reykjavík og Reiknistofa fiskmarkaða hf. í Reykjanesbæ sameinast formlega 1. júlí nk. samkvæmt samkomulagi sem stjórnir félaganna hafa undirritað. 20 sjálfstæðir markaðir eru tengdir fyrirtækjunum og seldu þeir samtals 107. Meira
20. júní 2000 | Úr verinu | 110 orð | 1 mynd

Síðasti samningur undirritaður

ÁRNI M. Mathiesen sjávararútvegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar og Þórður Ásgeirsson Fiskistofustjóri undirrituðu fyrir skömmu samning um árangursstjórnun milli ráðuneytisins og stofnananna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.