Greinar föstudaginn 30. júní 2000

Forsíða

30. júní 2000 | Forsíða | 35 orð | 1 mynd

Holland úr leik

STUÐNINGSMENN hollenzka knattspyrnulandsliðsins fylgjast hér sem í losti með er Hollendingar töpuðu fyrir Ítölum í vítaspyrnukeppni eftir markalausan undanúrslitaleik í Evrópukeppninni í knattspyrnu í Amsterdam í gærkvöld. Meira
30. júní 2000 | Forsíða | 216 orð | 1 mynd

Hóta tafarlausri innlimun

EHUD Barak, forsætisráðherra Ísraels, tjáði Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að Ísraelar myndu tafarlaust innlima allt það land sem þeir ráða nú, ef Yasser Arafat, forseti heimastjórnar Palestínumanna, lýsti einhliða yfir stofnun... Meira
30. júní 2000 | Forsíða | 162 orð

Ísland í 5. sæti

ÁRLEGUR lífsgæðalisti Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna var birtur í gær og hafa Íslendingar, ein 174 þjóða sem bornar eru saman á listanum, hækkað sig um fjögur sæti frá því í fyrra, úr níunda sæti í það fimmta. Meira
30. júní 2000 | Forsíða | 177 orð | 1 mynd

Kohl í ásökunarham

HELMUT Kohl, fyrrverandi kanzlari Þýzkalands, var í ásökunarham er hann bar vitni fyrir rannsóknarnefnd þýzka þingsins í gær, í fyrsta sinn frá því hún hóf að rannsaka hneykslismál þau sem tengjast síðustu stjórnarárum hans og fjármálum Kristilegra... Meira
30. júní 2000 | Forsíða | 324 orð | 1 mynd

Schüssel ekki hrifinn en samstarfsfús

WOLFGANG Schüssel, kanzlari Austurríkis, lýsti í gær ríkisstjórn sína reiðubúna til að eiga samstarf við sérskipaða "vitringanefnd", sem ætlað er að taka að sér að gera úttekt á stöðu mannréttindamála í landinu. Meira

Fréttir

30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

362 hafa verið atvinnulausir í eitt ár

SAMKVÆMT tölum Vinnumálastofnunar eru 362 eða 16% þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá búnir að vera atvinnulausir í meira en eitt ár. 36,7% þeirra sem eru atvinnulausir eru konur á aldrinum 15-39 ára, en atvinnuleysi meðal kvenna jókst í maímánuði. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 147 orð | 1 mynd

Atvinna 2000 á Hvammstanga

Hvammstanga- Vöru- og þjónustusýningin Atvinna 2000 var haldin á Hvammstanga 24.- 25. júní í ágætu en fremur köldu veðri. Um 60 fyrirtæki tóku þátt í sýningunni og var mál manna að vel hefði til tekist. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 115 orð

Auka olíuframleiðslu

NORÐMENN ætla að hætta takmörkunum á olíuframleiðslu að því er Olav Akselsen, olíumálaráðherra Noregs, tilkynnti í gær. Gaf hann í skyn, að framleiðslan yrði aukin um 100.000 föt á dag. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 72 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta Landsbankans á Tryggvatorgi

Selfossi- Landsbanki Íslands jók þjónustu sína við viðskiptavini og ferðafólk á Selfossi með opnun á milli KÁ-verslunarinnar og útibús Landsbankans við Tryggvatorg á Selfossi. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Áfram skelfur á Hestfjallssprungunni

EINN jarðskjálfti af stærðinni 3,1 á Richter-kvarða reið yfir Suðurland í gærmorgun, en að öðru leyti var dagurinn tiltölulega rólegur á skjálftavakt Veðurstofunnar. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 1212 orð | 1 mynd

Ásakanir á báða bóga

Ásakanir um "sýndarréttarhöld" gengu á víxl milli stjórnarandstæðinga og stjórnarliða í rannsóknarnefnd þýska þingsins þegar Helmut Kohl sat fyrir svörum í gær. Pétur Blöndal og Davíð Kristinsson fylgdust með framvindu mála. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 347 orð

Áætlaður heildarkostnaður 880-890 milljónir

ÁÆTLAÐUR heildarkostnaður vegna Kristnihátíðar er 880,5-890,5 milljónir. Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Blámannshattur og Bíldsárskarð

TVÆR ferðir verða á vegum Ferðafélags Akureyrar á morgun, laugardaginn 1. júlí. Annars vegar verður gengið á Blámannshatt og hins vegar yfir Bíldsárskarð. Einnig verða tvær ferðir í boði á vegum félagsins laugardaginn 8. Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Dagskrá helguð Kristjáni frá Djúpalæk

"ÚR víngarðinum" er yfirskrift bókmenntavöku sem flutt verður í Deiglunni í kvöld, föstudagskvöldið 30. júní, og hefst kl. 20.30. Hún er á vegum Listasumars á Akureyri. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 340 orð

Dagskrá í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum

Í ÞJÓÐGARÐINUM í Jökulsárgljúfrum er gestum boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttri fræðslu- og útivistardagskrá. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ekið á dreng á reiðhjóli

EKIÐ var á dreng á reiðhjóli á Sauðárkróki laust eftir klukkan 8 á miðvikudagskvöld. Slysið átti sér stað á mótum Hólmagrundar og Hegrabrautar. Hjá lögreglunni á Sauðárkróki fengust þær upplýsingar að meiðsl drengsins væru talin lítils... Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Eldur á verkstæði á Kópaskeri

BRAGGI á Kópaskeri, sem hýsti Bíla- og vélaverkstæðið Röndina, brann til grunna um miðjan dag í gær. Annar braggi, sem stóð við hliðina, slapp að mestu, en tengibygging skemmdist töluvert. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Eldur í Nevada

SLÖKKVILIÐSMAÐUR í Antílópudal í Nevadaríki í Bandaríkjunum talar við starfsbræður sína í talstöð frá einum þeirra staða í dalnum þar sem skógareldar brunnu á miðvikudag. Kviknuðu þeir út frá eldingu rúma þrjátíu kílómetra norður af borginni Reno. Meira
30. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 416 orð

Engar framkvæmdir við Kjarrhólma á áætlun ársins

FJÁRHAGSÁÆTLUN ársins gerir ekki ráð fyrir neinum meiriháttar aðgerðum við úrbætur í umferðarmálum í Kjarrhólma, að sögn Þórarins Hjaltasonar, bæjarverkfræðings í Kópavogi. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Er kristni kom á Ísland

Í tilefni Kristnihátíðar sem haldin verður á Þingvöllum um helgina fylgir Morgunblaðinu í dag 16 síðna blaðauki þar sem rakinn er aðdragandi kristnitökunnar og sagt frá kristnitökunni sjálfri. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fangaði hrafnsunga

Umhverfisráðuneytið hefur lagt fram kæru á hendur einum úr áhöfn víkingaskipsins Íslendings fyrir brot á lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum en maðurinn mun hafa fangað tvo hrafnsunga úr hreiðri og alið upp undir súð... Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 368 orð

Fangelsi í 4 mánuði vegna fíkniefnabrots, fjársvika og þjófnaðar

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot og brot á hegningarlögum, fjársvik og þjófnað. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 156 orð

Fékk óvenjulegan "fugl" í golfi

Í GOLFI þykir leikmönnum gott að fá "fugl", það er að segja að leika einn undir pari, en að fá í sig fugl í golfi er öllu verra. Þetta henti þó næstum því kylfing á móti í Borgarnesi um síðustu helgi. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fimm og hálfs árs dómi áfrýjað

JÚLÍUS Kristófer Eggertsson, sem hlaut fimm og hálfs árs fangelsisdóm vegna síns þáttar í Stóra fíkniefnamálinu svonefnda, hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar. Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Fjörleg helgi á Hólum

Í KVÖLD, föstudaginn 30. júní, verða haldnir tónleikar í Hóladómkirkju í Hjaltadal. Gunnar Gunnarsson, orgelleikari og Sigurður Flosason, saxófónleikari, flytja sálmaspuna. Eftir tónleikana verður kyrrðarstund í umsjón Bolla Péturs Bollasonar. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð

Flugumferð yfir Þingvöll-um takmörkuð meðan á Kristnihátíð stendur

FLUGMÁLASTJÓRN Íslands hefur, að beiðni Ríkislögreglustjóra, ákveðið að grípa til takmarkana á almennri flugumferð yfir Þingvöllum meðan Kristnihátíð stendur yfir, laugardaginn 1. júlí og sunnudaginn 2. júlí nk. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 248 orð

Flutningur í nýtt kerfi tók lengri tíma en áætlað var

NOKKRIR viðskiptavina GSM-frelsis, farsímaþjónustu Landssímans, lentu í vandræðum með síma sína í gær og munu hafa talið að þeir væru búnir að glata áfyllingum sínum í kerfinu. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundi frestað

RÍKISSÁTTASEMJARI frestaði fundi samninganefnda Samtaka atvinnulífsins og Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis skömmu fyrir miðnætti í gær. Annar fundur er boðaður kl. 16 í dag. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 826 orð | 1 mynd

Fylgist með EES-málum

Hermann Sveinbjörnsson fæddist 19. maí 1951. Hann lauk stúdentsprófi 1971 frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 190 orð | 1 mynd

Fyrsti jarðgerðarkassinn afhentur

Borgarnesi - Í vor var auglýst eftir tuttugu heimilum í Borgarbyggð til að stunda heimajarðgerð í tilraunaskyni. Íbúum var gefinn kostur á að skrá sig í þetta verkefni og fá jarðgerðarkassa gegn vægu gjaldi. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Fyrsti metanbíllinn fylltur

FYRSTI metanbíllinn fékk áfyllingu á nýrri metanáfyllingarstöð ESSO sem opnuð var á Bíldshöfða 2 í gær. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Geysir skvettir líklega ekki meira úr sér í bili

GEYSIR, sem hefur nokkuð látið á sér kræla síðan jarðskjálftahrinan hófst hinn 17. júní, mun að öllum líkindum ekki skvetta meira úr sér í bili. Rauf sem fyrir alllöngu var gerð í skál Geysis var stífluð í gær með torfi og sandpoka. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Gjafir til Ljósheima á Selfossi

Selfossi - Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja, færðu Ljósheimum á Selfossi sjúklingalyftu og stólavog. Sjúklingalyftan er notuð til að færa sjúklinga úr rúmi í stól eða annað. Lyfta þessi minnkar álag á starfsfólk og sjúklinga. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Glæðist á Snæfellsnesi

Árnar á Snæfellsnesi eru óðum að hrökkva í gang eftir rólega byrjun. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

Góðar veðurhorfur á Kristnihátíð

ÚTLIT er fyrir að veður verði gott á Suðvesturland um helgina, en þá fer fram Kristnihátíð á Þingvöllum. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar eru horfur á hægri breytilegri átt og mjög hlýju veðri; 15-18 stiga hita. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Gríðarlegur ágangur aðdáenda og fjölmiðla

BJÖRK Guðmundsdóttir mun ekki taka þátt í tónleikaferð kórsins Raddir Evrópu sem skipulögð er í samvinnu hinna níu menningarborga Evrópu árið 2000. Kórinn mun þó halda óbreyttri áætlun á tónleikaför sinni um Evrópu. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Haldið á miðin

Skipverjar á Þórði Jónassyni komu til Akureyrar úr Síldarsmugunni á þriðjudag. Þeir stöldruðu þó ekki lengi við því eftir að búið var að skipta um nót í snatri var haldið á loðnumiðin við... Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hans Petersen opnar myndvinnsluver í Austurveri

HANS Petersen opnaði nýverið myndvinnsluver í versluninni í Austurveri við Háaleitisbraut. Þar er boðið upp á fjölbreytta þjónustu í úrvinnslu mynda. Hægt er að yfirfæra myndir á ólíkustu hluti s.s. Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 830 orð | 2 myndir

Hef alla tíð lifað á konum

"ÉG HEF alla tíð verið maður sem ekki getur verið kyrr. Hef aldrei kunnað við að gera ekki neitt," sagði Halldór Árnason, skósmiður á Akureyri í áratugi, en hann hefur frá 13 ára aldri aldrei verið kallaður annað en Dóri skó. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 183 orð

Helgardagskráin í Viðey

Í Viðey verður hefðbundin dagskrá um helgina. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um slóðir Jóns Arasonar í eynni. Meira
30. júní 2000 | Miðopna | 235 orð

Húsnæði fundið fyrir nær alla sem þurftu að yfirgefa hús sín á skjálftasvæðum

FLUTNINGUR færanlegs bráðabirgðahúsnæðis er hafinn á ellefu sveitabæi í Árnes- og Rangárvallasýslum sem Rauði kross Íslands hefur verið beðinn um að aðstoða í samvinnu við sveitarstjórnir á svæðinu. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Höfum ekki notið þess eins og við teldum eðlilegt

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að það sé ekki sjálfgefið að flokkurinn verði þátttakandi í framboði Reykjavíkurlistans í næstu borgarstjórnarkosningum. Hann segir einnig að það sé framsóknarfélaganna í Reykjavík að taka ákvörðun um það. Meira
30. júní 2000 | Miðopna | 342 orð | 2 myndir

Íbúar fá bráðabirgðahúsnæði

NÚ hefur verið lokið við að útvega bráðabirgðahúsnæði á sex sveitabæjum á Suðurlandi. Marinó Már Marinósson, deildarstjóri hjá Rauða krossi Íslands segir að með þessu sé búið að leysa úr brýnustu húsnæðisvandræðum vegna jarðskjálftanna. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 386 orð

Íslensk börn geta vænst lengri skólagöngu en innan OECD

FIMM ÁRA barn á Íslandi getur vænst þess að sækja skóla í 17,7 ár en meðaltal í OECD-ríkjunum er 16,4 ár. Þar af mun íslenska barnið að meðaltali sækja skóla á framhaldsskólastigi í tæp fimm ár og skóla á háskólastigi í tvö ár. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 143 orð | 1 mynd

Íþróttahátíð HSH

Grundarfirði - Íþróttahátíð HSH var haldin í síðustu viku í Grundarfirði og stóð í þrjá daga, fimmtudag, laugardag og sunnudag. Mikil veðurblíða var mótsdagana og aðstaða ágæt á hinu nýja íþróttasvæði Grundfirðinga, sem vígt var í fyrra. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kross fluttur í Öxarárfoss

ÞYRLA flutti í gær kross í Öxarárfoss á Þingvöllum, en krossinn er hluti af útilistaverki sem er unnið af 14 listamönnum. Sýning listamannanna nefnist Dyggðirnar sjö að fornu og nýju og stendur til 1. september. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kröfu um geðrannsókn hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur hafnað kröfu sýslumannsins í Kópavogi um að maðurinn sem er í haldi, grunaður um að hafa orðið valdur að dauða stúlku með því að hrinda henni fram af svölum í Kópavogi, sæti geðrannsókn. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Látlausar móttökur við komu Elians

ELIAN Gonzalez, sex ára kúbverski drengurinn sem forræðisdeila hefur staðið um sl. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Línuskauta- og hjóla- skíðadagur

LANDSLIÐ Íslands á skíðum mun bregða á leik laugardaginn 1. júlí á bílastæðinu bak við Kringluna við verslunina Nanoq. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 676 orð

Mannréttindi forsenda framþróunar

ÍSLAND lendir í fimmta sæti á árlegum samanburðarlista Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) sem birtur var í gær og hafa Íslendingar hækkað sig um fjögur sæti síðan í fyrra er þeir voru í níunda sæti. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Pál Ólafsson

Norður-Héraði - Páll Ólafsson skáld bjó á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu 1855 til 1892 eða í 37 ár. Nú stendur á Hallfreðarstöðum minnisvarði um skáldið sem minnir á búsetu þessa andans manns. Meira
30. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 299 orð | 1 mynd

Mun aldamótahúsið rísa?

FÉLAG áhugamanna um aldamótahús hefur óskað eftir leyfi til að byggja einbýlishús, svokallað aldamótahús, við Barðastaði 69. Húsið á að sýna stöðu hönnunar og verklags í menningu þjóðarinnar við upphaf nýrrar aldar. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Múslímar tileinki sér nútímatækni

MAHATHIR Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, sagði á fundi samtaka múslímaríkja (OIC), sem lýkur í dag, að múslímar yrðu að tileinka sér nútímatækni, ella yrðu þeir aftur undir í samkeppninni við Vesturlönd. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Niðurgreiðslur á raforku til húshitunar auknar

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur ákveðið að auka niðurgreiðslur á raforku til hitunar íbúðarhúsnæðis. Niðurgreiðslurnar eru auknar með tvennum hætti þar sem þær ná til allt að 50. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 229 orð

Óttast að 500 hafi farist

ÓTTAST er að allt að 500 manns hafi farist er ferja sökk á leið sinni frá Mólukkaeyjum í austurhluta Indónesíu í gær. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 98 orð

Pílagrímsganga til Þingvalla

KJALARNESPRÓFASTSDÆMI og Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum bjóða ungu fólki á öllum aldri að ganga til Þingvalla og taka þátt í Kristnihátíð. Lagt verður af stað frá Fella- og Hólakirkju kl. 12.30 föstudaginn 30. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

"Drápsvélin" dæmd til dauða

JAPANSKUR dómstóll dæmdi í gær Yasuo Hayashi, 42 ára félaga í dómsdagssöfnuðinum Aum Shinri Kyo, til dauða fyrir að taka þátt í taugagasárás á neðanjarðarlestir í Tókýó 1995 og fleiri glæpum. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ríflega 1.300 tilkynningar borist vátryggingafélögunum

RÍFLEGA 1.300 tilkynningar um tjón hafa borist tryggingafélögunum í kjölfar jarðskjálftanna á Suðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá VÍS, Sjóvá-Almennum og Tryggingamiðstöðinni gengur vel að meta tjónin. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Saman á línuskautum

Línuskautar eru vinsælir meðal unglinga um allt land og margir þeirra fara allra sinna ferða á skautunum. Hilmar Þór Hilmarsson brá á leik með vinkonu sinni, tíkinni Birtu, sem dró hann á línuskautum um götur bæjarins í blíðviðrinu á... Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Samið við Háskóla Íslands um starfsþjálfun presta

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sagði í setningarræðu sinni á prestastefnu í gær að unnið væri nú að gerð samnings milli guðfræðideildar og biskupsstofu varðandi nám í litúrgískum fræðum og starfsþjálfun prestsefna. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 613 orð

Seðlabankinn áfram á varðbergi gagnvart spákaupmennsku

LÁGMARKSSTÆRÐ íslenska gjaldeyrisforðans er nú 34 milljarðar króna og byggist á reglu um meðaltal fimm síðustu ára af verðmæti innfluttrar vöru á þriggja mánaða tímabili. Meira
30. júní 2000 | Miðopna | 873 orð | 3 myndir

Sífellt nýir möguleikar með lýtaaðgerðum

Um 100 læknar sitja nú þing norrænna lýtalækna sem stendur í Reykjavík fram á laugardag. Þar eru haldin 50 erindi um ýmis efni í hinum ýmsu flokkum lýtalækninga, svo sem um meðferð og aðgerðir vegna meðfæddra galla, bruna, afleiðinga slysa og krabbameina. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Skotar gefa Alþingi sjö feta stól

FORSETI skoska þjóðþingsins, Sir David Steel, mun afhenda Alþingi Íslendinga forláta eikarstól að gjöf um helgina í tilefni kristnihátíðarhaldanna. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sprengja nærri sendiráði Íslands í París

SPRENGJA fannst á mánudagsmorgun skáhallt á móti íslenska sendiráðinu í París. Sprengjunni hafði verið komið fyrir við ráðstefnuhölll við hótel Rafael milli klukkan sjö á laugardagskvöld og sjö á mánudagsmorgni að því er fram kom í frönskum fjölmiðlum. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stund milli stríða

KRAKKARNIR í unglingavinnunni á Norður-Héraði fengu hvíld milli þess sem þau voru að slá kringum skólann í Brúarási og skruppu ásamt flokkstjóra sínum Ingibjörgu Sigurðardóttur út að Galtastöðum og skoðuðu gamla bæinn þar undir leiðsögn Karls Jónssonar... Meira
30. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 309 orð

Styrkir til að hljóðeinangra íbúðarhús

Í Hafnarfjarðarbæ hefur verið hafin styrkveiting vegna hljóðeinangrunar glugga í íbúðarhúsnæði við umferðargötur. Styrkirnir eru hluti af heildaraðgerðum vegna hljóðvistarmála. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 234 orð | 3 myndir

Sundlaugar fylltust og ísinn rokseldist

ÓHÆTT er að segja að veðrið hafi leikið við Norðlendinga í gær og var sannkölluð sólarlandastemmning á Akureyri. Fólk gerði allt hvað það gat til að njóta sólarinnar og sumir reyndu að kæla sig niður í mesta hitanum sem fór í allt að 23 gráður. Meira
30. júní 2000 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Söguganga um Oddeyri

SÖGUGANGA um Oddeyri á vegum Minjasafnsins á Akureyri verður á sunnudag, 2. júlí. Mæting er við Gránufélagshúsin, Strandgötu 49, kl. 14. Gengið verður um elsta hluta eyrarinnar og saga byggðarinnar og húsanna rakin. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd

Túngarðurinn hlaðinn

Norður-Héraði - Unnið er við að endurbyggja kirkju frá því um kristnitöku sem stóð á Geirsstöðum í Hróarstungu. Framkvæmdaraðili er Minjasafn Austurlands en er fjármagnað að miklu leyti af Evrópubandalaginu. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 261 orð | 1 mynd

Um 90% sorps fara í endurvinnslu

SVEITARFÉLAGIÐ Vesturbyggð og Umhverfistækni Vesturbyggðar ehf. hafa gert með sér þjónustusamning um umhverfisþjónustu í Vesturbyggð. Meira
30. júní 2000 | Erlendar fréttir | 173 orð

Upptöku evru ekki flýtt

ROBIN Cook, utanríkisráðherra Bretlands, neitaði því í gær að Helen Liddell aðstoðarráðherra hefði látið þau orð falla í viðtali við þýska dagblaðið Berliner Zeitung að Bretar myndu taka upp evruna "fyrr en við öll búumst við". Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

Útivistarsvæðið í Kerlingarfjöllum opnað

ÚTIVISTAR- og skíðasvæðið í Kerlingarfjöllum verður opnað um helgina á nýjan leik eftir miklar breytingar. Nægur snjór er í Kerlingarfjöllum og skíðafæri fínt og fært er öllum bílum. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vaknaði á elleftu stundu í eldsvoða

TVEIR björguðust á elleftu stundu út úr eldsvoða í íbúð á fimmtu hæð á Hverfisgötu 39 um kl. 3 aðfaranótt miðvikudagsins. Kona og maður bjuggu í íbúðinni. Konan vaknaði og varð vör við mikinn reyk á salerninu sem er aflokað frá svefnherbergi. Meira
30. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 131 orð

Vatnsveitubrú fyrir hesta og veiðimenn

ÁKVEÐIÐ hefur verið að loka gömlu vatnsveitubrúnni við Elliðaárnar í nágrenni Fáksvallarins fyrir allri annarri akandi umferð en umferð veiðimanna. Hægt hefur verið að aka yfir brúna á minni bílum. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 994 orð

Vill fá menn úr atvinnulífinu til stjórnarsetu

SEX af sjö borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins tóku til máls á aukafundi í borgarstjórn Reykjavíkur í gærkvöld, sem boðað var til að ósk sjálfstæðismanna, og var einkum rætt um stjórnarkjör í Línu-Neti, fjarskiptafyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Vísar á bug gagnrýni á fiskeldi

VIGFÚS Jóhannsson, formaður Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva á Íslandi (LFH) og formaður Alþjóðasambands laxeldisframleiðenda, vísar á bug fullyrðingum vísindamanna sem fram koma í breska tímaritinu Nature , og sem greint var frá í... Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 376 orð

Vísbendingar um að öryggi ABS-hemla sé ofmetið

SAMKVÆMT tölfræðilegri rannsókn virðist öryggi bifreiða með ABS-hemlakerfi vera ofmetið. Rannsóknin sýndi að við vissa tegund slysa virtist notkun á ABS-hemlum auka líkur á slysum. Óli H. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 163 orð

Þriggja og hálfrar stjörnu mynd Í...

Þriggja og hálfrar stjörnu mynd Í umfjöllun um kvikmyndina Ungir á lausu "East is East" sem sýnd er í Háskólabíó vantaði eina stjörnu. Myndin á að fá þrjár og hálfa stjörnu. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 63 orð | 1 mynd

Þríhyrnd rolla

Norður-Héraði- Rollurnar eru mismunandi útlits þótt flestum finnist þær allar eins. Algengast er að þær hafi tvö horn á höfðinu, einnig er töluvert algengt að þær séu kollóttar. Einnig eru til rollur með fjögur horn sem er nokkuð sjaldgæft. Meira
30. júní 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 136 orð | 1 mynd

Þrjár akreinar á hluta Vesturlandsvegar

ÞRJÁR akreinar verða á hluta Vesturlandsvegar frá Víkurvegi að Langatanga og frá Reykjavegi að Þingvallavegi daganna 1. og 2. júlí meðan á Kristnihátíð stendur á Þingvöllum. Meira
30. júní 2000 | Innlendar fréttir | 546 orð

Þörfin fyrir hjálp enn fyrir hendi

SKAMMT er liðið frá því að stórir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. Eftir jarðskjálftana setti Rauði kross Íslands upp fjöldahjálparstöðvar á Hellu og Selfossi en þangað gat fólk leitað og fengið stuðning. Meira
30. júní 2000 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Æft fyrir Ásbyrgismót

Þórshöfn- Hið árlega héraðsmót Ungmennasambands Norður-Þingeyinga verður haldið í Ásbyrgi um næstu helgi svo nú fer hver að verða síðastur að koma sér í keppnisform. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2000 | Leiðarar | 761 orð

Kristni í þúsund ár

UM helgina fagnar íslenska þjóðin þeim merka áfanga að 1000 ár eru liðin frá því að kristin trú var lögtekin á alþingi. Það er við hæfi að helgasti staður landsins sé valinn sem vettvangur hátíðarinnar en þar liggja rætur okkar hvað dýpst. Meira
30. júní 2000 | Staksteinar | 402 orð | 2 myndir

Það verður aldrei nógsamlega þakkað

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um landskjálftann á Suðurlandsundirlendi og þakkar máttarvöldum að enginn skuli hafa farist í þessum náttúruhamförum. Meira

Menning

30. júní 2000 | Bókmenntir | 408 orð

Að yrkja og elska

eftir Ylvu Eggehorn. Hallberg Hallmundsson sneri úr sænsku. Brú. 2000 - 32 bls. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 625 orð

Danska stjórnin á að marka skýra þýðingastefnu

HVERNIG fer með þýðingar fagurbókmennta þegar æ fleiri lesa ensku? Og er nóg að hið opinbera leggi fram meira fé til slíkra þýðinga? Ýmis dönsk bókaforlög hafa fundið fyrir að sala á þýddum bókum hefur minnkað. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 252 orð | 1 mynd

Dyggðirnar sjö að fornu og nýju

FJÓRTÁN listamenn, sjö karlar og sjö konur, eiga verk á sýningunni Dyggðirnar sjö að fornu og nýju sem opnuð verður í kvöld í Stekkjargjá á Þingvöllum. Samtímis er sýningin opnuð á Listasafninu á Akureyri . Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Engir smá folar!

DEFTONES eru sko engir smá folar. Ekki einu sinni hvítir. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 44 orð

Erna hjá Sævari Karli

ERNA G. Sigurðardóttir opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls laugardaginn 1. júlí. kl. 14. Erna lauk námi við MHÍ 1989 og stundaði framhaldsnám við The Slade School of Fine Art í London 1990 til 1992. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 476 orð

Faith og einkaspæjarinn

Eftir David Baldacci. Pocket Books 2000. 451 síða. Meira
30. júní 2000 | Myndlist | 305 orð

Ferðalangar án áfangastaðar

Sýningin er opin daglega frá 15 til 18 og henni lýkur 2. júlí. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fletch snýr aftur

Á NÆSTUNNI má vænta þess að hafist verði handa við gerð fleiri mynda um hinn snjalla og orðheppna rannsóknarblaðamann Fletch. Þegar hafa tvær myndir um kappann verið gerðar, sú fyrri kom út árið 1985 og sú seinni árið 1989. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 141 orð

Fuglalífið á Tjörninni kveikir hugmyndir

ERNA G. Sigurðardóttir opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti, á laugardag, kl. 14. Erna stundaði nám í MHÍ 1985 og við The Slade School of Fine Aart í London 1990-92. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 776 orð | 4 myndir

Heillandi hliðarspor Peters Gabriels

ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að vera aðdáandi Peters Gabriels. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Heimur óperettunnar

Leikstjórn og handrit: Mike Leigh. Aðalhlutverk: Jim Broadbent, Allan Corduner. (160 mín.) Bretland, 1999. Góðar stundir. Öllum leyfð. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Í kjafti dýrsins

CRAIG Miller, átta ára gamall drengur, skoðar hér ítarlega eftirmynd af beinagrind stærstu kjötætu sem fundist hefur. Risaeðlur á borð við þessa hafa verið nefndar giganotosaurus og var þessi beinagrind til sýnis í náttúrugripasafninu í Atlanta. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 165 orð

Ítalskir ljósmyndarar með sýningu í Safnahúsinu

MARISA Navarro Arason og Roberto Legnani opna ljósmyndasýningu í Safnahúsinu við Tryggvagötu 15, efstu hæð, laugardaginn 1. júlí klukkan 14. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 59 orð

Kvartett Friðriks Theódórssonar á Jómfrúnni

FIMMTU sumartónleikar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu fara fram á morgun kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram kvartett básúnuleikarans og söngvarans Friðriks Theódórssonar. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Laus úr fjárhagskröggum?

MILLJÓNAMÆRINGURINN Rick Rockwell hefði auðveldlega getað gefið brúði sinni gull í tá og góða skó til að ganga á en allt kom fyrir ekki, Darva Conger sem giftist honum í beinni útsendingu í sjónvarpi í vetur vildi ekki sjá hann þegar allt kom til alls. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 982 orð | 2 myndir

LISTIN AÐ LÝSA

Hugleiðingar um Lawrence Weiner í tilefni af sýningunni Árátta, úr einkasafni Péturs Arasonar og Rögnu Róberts- dóttur, í Listasafni Kópavogs. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 126 orð | 4 myndir

Litagleðin tekur öll völd

JÆJA strákar. Þá er búið að leggja línurnar fyrir tískuna næsta sumar og það ekki af minni mönnum en hönnuðum Donatellu Versace, Jean Paul Gaultier og Vivienne Westwood. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

LÍFIÐ hefur ekki verið neinn dans...

LÍFIÐ hefur ekki verið neinn dans á rósum fyrir Lisu Marie Presley þótt silfurskeiðin hafi vissulega gægst út á milli fagurskapaðra vara hennar við fæðingu. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Love gefur hluta af Kurt Cobain

SÖNGKONAN Courtney Love gaf í gær á heimasíðu hljómsveitar sinnar Hole út áður óútgefna útgáfu af laginu "Asking for it" þar sem látinn eiginmaður hennar, Kurt Cobain, ljær hljómsveitinni rödd sína og gítarslátt. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Magnaður táningatregi

½ Leikstjórn og handrit: Lukos Moodysson. Aðalhlutverk: Rebecca Liljaberg, Alexandra Dahlström og Erica Carlson. (89 mín.) Svíþjóð 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. Meira
30. júní 2000 | Myndlist | 375 orð | 2 myndir

Málað í tímaleysi

Til 2. júlí. Opið virka daga frá kl. 10 - 18. Laugardaga frá kl. 11 - 16, og sunnudaga frá kl. 14 - 17. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Mel ver bíóofbeldi

ÁSTRALSKI ofurtöffarinn Mel Gibson segir blákalt að ofbeldi í kvikmyndum sé hreint ekki valdur að margvíslegum félagslegum vandamálum sem herja á nútímasamfélagið. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Prestapopp!

Tækifærispresturinn Sinéad O'Connor tónar sig beint inn á Tónlistann með nýju plötuna sína, Faith and Courage. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Saga á botni sjávar

SKÚLPTÚRINN á myndinni liggur á sjávarbotni u.þ.b. sex km undan ströndum Miðjarðarhafsborgarinnar Alexandríu. Ekki er vitað nákvæmlega hver fyrirmynd skúlptúrsins var en þó er vitað að hann var konungborinn og var uppi einhvern tímann á árunum 654-525 f. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Sameiginleg ákvörðun

SKILNAÐIR og sambandsslit eru daglegt brauð meðal glæsifólksins í Hollywood. Oftast er löngu búið að segja fyrir um uppgjörið en á stundum koma skilnaðir heimsbyggðinni verulega á óvart. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 40 orð

Síðasta sýningarhelgi

SÝNINGU Salome Guðmundsdóttur á myndvefnaði og Steinunnar Guðmundsdóttur á myndum máluðum með akrýl og olíu á ýsuroð í Listasetrinu, Kirkjuhvoli, Akranesi lýkur sunnudaginn 2. júlí nk. Sýningin er samstarfsverkefni við Reykjavík M2000. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 782 orð

Sjö manna tak

Blanc: Septett í E Op. 401; Beethoven: Septett í Es Op. 202. Kammerhópurinn Octo (Margrét Kristjánsdóttir, fiðla 1; Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla 2; Herdís Jónsdóttir, víóla; Lovísa Fjeldsted, selló; Hávarður Tryggvason, kontrabassi; Kjartan Óskarsson, klarínett; Emil Friðfinnsson, horn; Rúnar Vilbergsson, fagott). Þriðjudaginn 27. júní kl. 20:30. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Sumarsviti!

EN EKKI hvað - Pottþétt hin tuttugasta er vitaskuld á toppi Tónlistans áfram. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Tapsár og rómantískur

Eiður Smári Guðjohnsen er af mörgum talinn fremsti knattspyrnumaður Íslands í dag. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 1261 orð | 2 myndir

Tónlistin tekin alvarlega

Ungliðarnir í Mogwai gáfu út sína fyrstu tveggja laga plötu árið 1996 og hefur vegurinn verið beinn og breiður upp á við síðan. Á dögunum var hljómsveitin gestgjafi og aðalsveit á tónlistarhátíðinni All Tomorrows Parties. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við bassaleikara sveitarinnar, Dominic Aitchison. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 102 orð

Valgerður Guðlaugsdóttir sýnir á Svalbarðsströnd

SÝNING á verkum eftir Valgerði Guðlaugsdóttur verður opnuð í Safnahúsinu á Svalbarðsströnd laugardaginn 1. júlí kl. 14 en Valgerður hefur vakið athygli fyrir að leita m.a. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 975 orð

Var Njáll hommi?

Mesta athygli vekur sú kenning í grein Ármanns Jakobssonar, að Njáll sé settur fram sem hommi í sögunni, segir Örn Ólafsson, og samband hans við Gunnar Hámundarson sé ástasamband, þótt raunar sé ekkert fullyrt um kynmök þeirra í millum í greininni. Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 238 orð

Þáttur um Reykjavík á CNN

BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin CNN mun senda út þrjá þætti um Reykjavík í sumar. Stöðin kom nýverið hingað til lands til að gera þættina og voru þeir unnir í samstarfi við Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000 og Ferðamálaráð Íslands. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 372 orð | 1 mynd

Þessi fágæti sæluhrollur

Operazone Bill Laswell, Graham Haynes, Alan Douglas, Karl Berger Knitting Factory Records 2000 Meira
30. júní 2000 | Menningarlíf | 213 orð

Þorpsmyndir á Eyrabakka

Í SAMKOMUHÚSINU Stað á Eyrarbakka verður opnuð sýning sem hefur yfirskriftina Þorpsmyndir laugardaginn 1. júlí kl. 14. Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Öldungurinn að kveðja?

SKYLDI hið ómögulega vera að gerast - skyldi öldungur allra öldunga Tónlistans vera að yfirgefa hann eftir samfelldar 56 vikur á lista eða rúmt ár sem hlýtur að vera met sem seint verður slegið? Meira
30. júní 2000 | Fólk í fréttum | 312 orð

Öryggisbelti í tísku

NORSKA Braathens-flugfélagið fæst nú við óvenjulegt öryggisvandamál: Sætisbelti flugvélanna eru í tísku. "Við vitum að beltin eru í tísku á meðal unglinga," sagði Martin Solberg, talsmaður flugfélagsins. Meira

Umræðan

30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Þann 21. júní sl. varð fimmtugur Sævar B. Þórarinsson, skipstjóri, Fornuvör 4, Grindavík . Í tilefni þess hefur hann opið hús fyrir vini og vandamenn í dag, föstudaginn 30. júní eftir kl. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 1. júlí, verður fimmtugur Níels Árni Lund, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu . Eiginkona Níelsar Árna er Kristjana Benediktsdóttir, skjalavörður nefndasviðs Alþingis. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 30. júní, er sjötugur Gunnar Valgeirsson, flugvirki, Hraunbraut 30, Kópavogi . Um þessar mundir dvelur hann í sumarhúsi sínu í... Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli og ferming.

70 ÁRA afmæli og ferming. Í dag, föstudaginn 30. júní verður sjötugur Jón Jónsson, framkvæmdastjóri, Melabraut 28, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Ástríður Gréta Pálsdóttir. Þau eru að heiman í dag. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 496 orð

Aldraðir skulu lifa á bjartsýni

MIKIÐ var ánægjulegt að hlusta á forsætisráðherra okkar, herra Davíð Oddsson, er hann ávarpaði þjóð sína á þjóðhátíðardaginn. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Dansað kringum gullkálfinn

Árið þúsund var íslenska þjóðin nauðbeygð til að taka kristni, segir Margrét K. Sverrisdóttir, og þúsund árum seinna er hún nauðbeygð til að verja óheyrilega miklum fjármunum í að fagna því. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Enn til verndar laxinum

Með kvíaeldi, segir Sigurður Helgason, stofnum við í hættu villtum laxastofnum hér á landi. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Er ríkisstjórn í svefni eða í sumarfríi?

Það er með ólíkindum hvað stjórnvöld eru róleg varðandi þessi málefni, segir Gísli S. Einarsson, það liggur við að segja kærulaus. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 347 orð

Fyrr má nú dæma en dauðadæma

SJALDAN hef ég orðið jafnundrandi og reið og við lestur pistils Víkverja miðvikudaginn 14. júní sl. Þar fer pistilhöfundur, sem nýtur nafnleyndar, með niðrandi fullyrðingar og alhæfir um tregt gáfnafar íslenskra unglinga út frá afar undarlegum forsendum. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Góðar fréttir fyrir leikskólabörn

Starfsfólkið fær háa einkunn hjá foreldrum, segir Bergur Felixson, sem telja það sýna kunnáttu og hæfni, taka vel á móti börnunum. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Íþróttirnar sitja fyrir öllu

ÉG er ein af fjölmörgum Íslendingum sem er mjög óánægð með sífelldar sjónvarpsútsendingar á íþróttum. Allt er látið víkja þegar íþróttir eru annars vegar, meira að segja er fréttatíminn færður til eins og henta þykir. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Kristnitaka í skugga gíslatöku

Heldur þykir mér hvimleitt að heyra því haldið fram aftur og aftur, segir Bjarni Harðarson, að kristnitakan hafi verið friðsamleg aðgerð og laus við ofbeldi. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

LANDSLAG

Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri. Íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna. Íslands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka, undir klöpp og skútar taka. Íslands er það lag. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 154 orð | 1 mynd

Ónákvæmur Alfreð

ALFREÐ Þorsteinsson borgarfulltrúi skrifar grein í Morgunblaðið í gær. Þar segir hann m.a.: "Áratugum saman héldu sjálfstæðismenn völdum í Reykjavík þrátt fyrir þá staðreynd að hafa minnihluta kjósenda á bak við sig. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Sókn gegn sjálfsvígum

KÆRI lesandi. Hinn 12. júli næstkomandi kl. 20:00 í íþróttasal Menntaskólans við Sund munu samtökin Sókn gegn sjálfsvígum standa fyrir minningartónleikum í minningu um einstaklinga sem hafa fallið fyrir eigin hendi. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 662 orð | 4 myndir

Sómi Íslands

Vinningshafar í Evrópusamkeppni meðal reyklausra bekkja, 7. og 8. bekkur Hafralækjarskóla í Aðaldal, segir Þorgrímur Þráinsson, komu, sáu og sigruðu á ráðstefnu um tóbaksvarnir í Berlín. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 758 orð

Starfið í Heiðmörk

ÞESS hefur verið minnzt að 50 ár eru liðin frá því að Heiðmörk var gerð að útisvæði handa Reykvíkingum. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Sumargjöf?

Þessar reglugerðir, segir Kristján L. Möller, snúast að meira eða minna leyti um að stórhækka útgjöld þeirra sem síst mega við því. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Vestur-Íslendingar frá Spanish Fork og Seattle leita ættingja sinna

NÆSTKOMANDI laugardag, 1. júlí kemur hingað til lands um 100 manna hópur Vestur-Íslendinga, afkomendur Íslendinga sem fluttust vestur um haf og gerðust frumbyggjar í Spanish Fork, Utah, ásamt Vestur-Íslendingum frá Seattle. Meira
30. júní 2000 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Vér mölbúar!

Umræðan er á villigötum, segir Jóhann Guðni Reynisson. Það er í lagi að flytja starfsemi frá höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. júní 2000 | Bréf til blaðsins | 634 orð

VÍKVERJI er einn af mörgum sem...

VÍKVERJI er einn af mörgum sem leggja leið sína í Heiðmörk á sumrin og finnst ómetanlegt að ekki þurfi nema bregða sér rétt út fyrir borgina til að geta notið margbreytilegrar og heillandi náttúru. Meira

Minningargreinar

30. júní 2000 | Minningargreinar | 2646 orð | 1 mynd

Anna Jónsdóttir

Anna Jónsdóttir fæddist í Baldurshaga í Glæsibæjarhreppi hinn 26. maí árið 1920. Hún andaðist í Landspítalanum við Hringbraut 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Baldvinsson bóndi, f. 14. desember 1878, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

EINAR MARÍUS SÖRENSEN

Einar Maríus Sörensen, fyrrverandi bifreiðastjóri, fæddist á Eskifirði hinn 11. mars 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 21. júní síðastliðinn. Foreldar hans voru Sören Sörensen, f. í Skarlup á Jótlandi 15.1. 1886, d. 17.5. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

HERMÍNA FRANKLÍNSDÓTTIR

Hermína Franklínsdóttir fæddist á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu 2. júní 1906. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson f. 11.12. 1879, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ELÍN HELGADÓTTIR

Hólmfríður Elín Helgadóttir fæddist á Ánastöðum í Svartárdal hinn 14. janúar 1900. Hún lést á hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Margrét Sigurðardóttir, f. 23. júlí 1867, d. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 4330 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA MATHIESEN

Jakobína Mathiesen fæddist í Keflavík 9. mars 1900. Hún lést 19. júní síðastliðinn. Jakobína var dóttir hjónanna Guðfinnu Andrésdóttur húsfreyju, f. 14.9. 1874, d. 22.2. 1933, og Júlíusar Snæbjörns Petersen, f. 21.12. 1871, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Eskifirði 16. júlí 1909. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Jónsson landpóstur, f. 8.6. 1878, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2000 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR JÓNSSON

Þórður Jónsson fæddist í Hrútatungu í Vestur-Húnavatnssýslu 15. maí 1940. Hann lést á Landspítalanum 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Tómasson, f. 27.12. 1900, d. 22.1. 1982, og Ósk Þórðardóttir f. 11.7. 1901, d. 18.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Austurbakki einkafulltrúi annars stærsta bjórfyrirtækis Evrópu

Austurbakki hf. hefur endurnýjað samning sinn við Scottish & Newcastle Breweries Export. Fyrirtækið verður með þessum samningi einkafulltrúi bjórframleiðandans á Íslandi en hefur verið dreifingaraðili fyrir hann undanfarin 5 ár. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1351 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.06.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 78 50 68 1.711 115.754 Djúpkarfi 56 40 46 4.350 201.275 Gellur 305 265 289 256 74.020 Grálúða 154 110 122 753 91. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Kjörinn í stjórn EVCA

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri EFA hf., hefur verið kjörinn í stjórn EVCA, European Venture Capital Association, sem eru samtök evrópskra fyrirtækja og sjóða sem sérhæfa sig í áhættufjárfestingum. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Mikil lækkun fjarskiptafyrirtækja

FTSE hlutabréfavísitalan féll í gær um 1,2% og lokaði í 6.239 stigum. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 281 orð

Priceline.com fyrirtæki mánaðarins hjá SPH

SPH-Fyrirtæki og fjárfestar hafa valið priceline.com sem fyrirtæki mánaðarins. Priceline.com er með einkaleyfi á svokölluðu öfugu uppboðskerfi (C2B, consumer-to-business) þar sem neytendur gera tilboð í vörur og þjónustu sem fyrirtæki veita. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Ráðinn rekstrarstjóri Skagstrendings hf. á Seyðisfirði

ÓMAR Bogason hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Skagstrendings hf. á Seyðisfirði. Ómar er fæddur þann 30. júní 1960 á Djúpavogi þar sem hann ólst upp. Hann lauk verslunarprófi frá Alþýðuskólanum á Eiðum 1978. Ómar gegndi ýmsum störfum hjá Búlandstindi hf. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 1170 orð | 1 mynd

Stuðlað að því að félög fari í útboð

Lög og reglur um útboð verðbréfa eru nokkuð mismunandi eftir því til hvaða landa er litið. Í samantekt Jóns Sigurðssonar kemur fram að ráðgert er að leggja fram lagafrumvarp um breytingar á útboðsreglum á Alþingi nú í haust. Helsta markmið þeirrar nefndar sem vinnur að samningu frumvarpsins er að koma í veg fyrir að bréf sem seld eru í lokuðu útboði verði seld til almennra fjárfesta. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Tvö ný leyfi fyrir rekstur farsímaneta

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur veitt fyrirtækjunum Línu.net ehf. og IMC Ísland ehf. leyfi til reksturs farsímaneta og í 1800 Mhz tíðnisviðinu. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí '00 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Verkefninu "Útflutningsaukning og hagvöxtur" lokið í 10. skipti

SÍÐASTLIÐINN miðvikudag luku 9 íslensk fyrirtæki þátttöku í verkefninu "Útflutningsaukning og hagvöxtur" á vegum Útflutningsráðs Íslands. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 88 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.6.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
30. júní 2000 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Æðsti stjórnandi Saatchi & Saatchi til landsins

KEVIN Roberts, æðsti stjórnandi Saatchi & Saatchi-auglýsingastofunnar, er væntanlegur hingað til lands í skemmtiferð með fjölskyldu sinni og mun hann ávarpa gesti í lokuðu hófi Íslensku auglýsingastofunnar næstkomandi mánudag. Meira

Fastir þættir

30. júní 2000 | Fastir þættir | 416 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Það eru æði mörg ár síðan Theodore Lightner setti fyrst fram hugmyndir sínar um útspilsdobl gegn slemmum, en það var í grein í The Bridge World árið 1929. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 584 orð | 1 mynd

Fjöldi knapa og hrossa skráður til leiks

Skráningar í keppni á Landsmóti hestamanna sem hefst í Víðidal í Reykjavík á þriðjudaginn eru heldur fleiri en á landsmótinu á Melgerðismelum 1998 og kynbótahrossin mun fleiri. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði tölurnar. Meira
30. júní 2000 | Viðhorf | 837 orð

Góður gestur

Vissulega hefur dregið úr blóðsúthellingum í Kína, en blóði drifin arfleifðin er enn til staðar og fulltrúi hennar var í síðustu viku í heimsókn hjá ríkissaksóknaraembættinu hér. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 299 orð | 3 myndir

Hestamiðstöðin á Gauksmýri opnuð formlega

Hestamiðstöðin á Gauksmýri í Línakradal í Húnaþingi vestra var formlega tekin í notkun að viðstöddu fjölmenni á miðvikudaginn. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 77 orð

Hulda hættir

Hulda G. Geirsdóttir markaðsfulltrúi Félags hrossabænda hefur sagt upp störfum. Hulda hefur ráðið sig til GSP Almannatengsla og mun hefja störf þar 1. október nk. Hún mun vinna þangað til hjá Félagi hrossabænda. Meira
30. júní 2000 | Dagbók | 667 orð

(Jesaja 66, 2.)

Í dag er föstudagur 30.júní, 182. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hönd mín hefir gjört allt þetta og þannig er það allt til orðið - segir Drottinn. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 1064 orð

Kristnihátíð á Þingvöllum

Laugardagur 1. júlí 11:00 Fánahylling við Þingvallakirkju og Lögberg Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórnandi: Össur Geirsson. Bandalag íslenskra skáta annast athöfnina. Meira
30. júní 2000 | Í dag | 231 orð

Listaverk í Strandbergi

Í TILEFNI kristnihátíðarárs verða málverk eftir Eirík Smith og Svein Björnsson, tvo öndvegismálara hafnfirska, til sýnis í salarkynnum Strandbergs, safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju, á afgreiðslutíma þess. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Nýverið lauk mikilli atskákhátíð í Frankfurt í Þýskalandi. Eins og svo oft áður tóku margir af sterkustu skákmönnum heims þátt og lét meira að segja sjálfur Kasparov sig ekki vanta. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 696 orð | 1 mynd

Spennandi keppni í Hveragerði

Norðurlandamótið í brids verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 27. júní til 1. júlí. Heimasíða mótsins er www.bridge.is Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 814 orð | 1 mynd

Þingpallur við Lögberg

Laugardagur 1. júlí 10:00 Íslensk glíma - Héraðssambandið Skarphéðinn Boðið verður upp á glímusýningu. 10:30 Fimleikasamband Íslands Fimleikasýning karla og kvenna úr ýmsum félögum 11:00. 11:15 Fánahylling Skólahlómsveit Kópavogs leikur. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 499 orð

Þingvallakirkja

Blönduð dagskrá í Þingvallakirkju. Flutt verður tónlist og lesið upp úr mikilvægum textum í trúararfi þjóðarinnar. Sungnar verða sígildar tíðir úr fornum sið. Lærðir og leikir flytja stutta fyrirlestra um einstök atriði kristnisögunnar. Meira
30. júní 2000 | Fastir þættir | 629 orð

Æskuvellir

Svæðið á Völlunum austan við furulundinn er ætlað börnum frá 2 til 12 ára og er því kallað Æskuvellir. Þar verða fjögur stór tjöld sem hafa hvert sínu hlutverki að gegna. Starfið á Æskuvöllum hefst að morgni og stendur samfleytt fram til kl. Meira

Íþróttir

30. júní 2000 | Íþróttir | 95 orð

Anelka heim til Parísar

NICOLAS Anelka, landsliðsmaður Frakka í knattspyrnu, er á leiðinni heim. Paris St. Germain hefur fest kaup á honum frá Real Madrid fyrir 2,6 milljarða króna, samkvæmt frétt spænska íþróttadagblaðsins Marca í gær. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 74 orð

Einar Örn í HK

EINAR Örn Birgisson gekk í gær til liðs við 2. deildarlið HK í knattspyrnu en hann lék með KR á síðasta tímabili og á undirbúningstímabilinu í ár. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 63 orð

Frank Rijkaard er hættur

FRANK Rijkaard, landsliðsþjálfari Hollands, tilkynnti eftir tapið fyrir Ítalíu að hann væri hættur. "Ég setti mér eitt takmark þegar ég gerðist þjálfari. Það var að stjórna hollenska liðinu til sigurs í Evrópukeppninni. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

JÓN Þór Eyþórsson frá Snæfelli ,...

JÓN Þór Eyþórsson frá Snæfelli , og Örvar Kristjánsson, sem hefur leikið með Njarðvík, hafa gengið til liðs við körfuknattleikslið Stjörnunnar, sem leikur í 1. deild. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 104 orð

Marel í uppskurð?

MAREL Baldvinsson, framherjinn stórefnilegi í Breiðablik, gæti þurft að fara í uppskurð á hné á næstunni sem mundi þýða að hann yrði frá næstu sex vikurnar til viðbótar. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 97 orð

Mæðurnar brottrækar úr klefunum

MÆÐUR hafa verið gerðar brottrækar úr búningsklefum kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis. Alþjóðasamtök tenniskvenna fóru þess á leit við mótshaldara í London að þeir kæmu þeirri reglu á, enda er hún viðhöfð á alþjóðlegum mótum sem samtökin standa að. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

"Við tvíefldumst við mótlætið"

"VIÐ getum aðeins kennt okkur sjálfum um hvernig fór - að draumurinn um Evrópubikarinn sé orðinn martröð hjá okkur. Við nýttum ekki tvær vítaspyrnur í leiknum sjálfum og síðan tvær þær fyrstu í vítaspyrnukeppninni. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 574 orð

Sjö ára bið Fram á enda

EFTIR tíu tapleiki og tvö jafntefli á sjö árum er bið Fram eftir sigri á KR á enda eftir að liðin mættust á KR-velli í gærkvöldi. Fram vann 2:1 á daufum heimamönnum sem eftir allgóðan fyrri hálfleik misstu að mestu móðinn í þeim síðari. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 146 orð

Spilum af skynsemi í Sedan

LEIFTURSMENN frá Ólafsfirði fóru til Frakklands í gær en þar mæta þeir Sedan í Intertoto-keppninni í knattspyrnu annað kvöld. Þetta er fyrri viðureign félaganna í 2. umferð en sú síðari er á Ólafsfirði laugardaginn 8. júlí. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 407 orð

Steinar Guðgeirsson, fyrirliði Fram, var með...

Steinar Guðgeirsson, fyrirliði Fram, var með bros á vör í búningsklefa liðsins eftir leikinn. "Við vorum að leika okkar fjórða leik í röð án taps og mér finnst við vera á ágætis róli þessa dagana. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 148 orð

Sævar Pétursson, knattspyrnumaður, hefur yfirgefið herbúðir...

Sævar Pétursson, knattspyrnumaður, hefur yfirgefið herbúðir Fram. Hann hefur gert samning við Breiðablik en hann mun þó ekki leika með liðinu fyrr en í lok næsta mánaðar. Blikar hafa gert leigusamning við 2. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 158 orð

Vinstrihandarskytta frá Litháen til Eyja

EYJAMENN hafa fengið góðan liðsstyrk í handknattleik. Til liðs við þá hefur gengið Andriaska Mindaudas, 23 ára vinstrihandarskytta frá Litháen. Mindaudas, sem er 1,94 m. Meira
30. júní 2000 | Íþróttir | 107 orð

Willstätt fellur ekki

BORGARALEGUR dómstóll í Dortmund úrskurðaði í gær að Willstätt skyldi halda sæti sínu í 1. deild þýska handknattleiksins. Þar með er ljóst að þýska handknattleikssambandið neyðist til að vera með að minnsta kosti 19 lið í deildinni næsta vetur. Meira

Úr verinu

Daglegt líf (blaðauki)

30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 209 orð | 1 mynd

Anna Rut, 16 ára, Foldaskóla.

Ég hef ekki mikla reynslu af að vera einmana, bara ef ég hef rifist við vinkonu mína. En aldrei nema í nokkra daga í mesta lagi. Seinast þegar þetta gerðist þá talaði ég við aðra vinkonu mína og það var mjög gott. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 431 orð | 1 mynd

Björg, 15 ára, Hamraskóla.

Ég er mjög sjaldan einmana. Maður er auðvitað ekki stöðugt með einhverjum en ég er heppin, ég á alltaf einhverja vini. Ef ég er búin að vera mikið með vinum mínum finnst mér gaman að slappa bara af og lesa bók. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 360 orð | 3 myndir

Doppótti draumurinn lifnar við

DOPPÓTT föt voru í aðalhlutverki í tískusýningum erlendra hönnuða fyrir sumarið. Bandaríski hönnuðurinn Ralph Lauren hélt sig við doppur í hefðbundnari kantinum. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 468 orð | 1 mynd

EINSEMD barna og unglinga

Einmanaleiki er ástand sem skipar stóran sess í lífi margra ungmenna. Kristín Elfa Guðnadóttir athugaði ýmsa fleti á einsemdinni, góða og slæma. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 30 orð

Fólk til að tala við ef þú ert einmana:

Mamma eða pabbi Aðrir ættingjar Góður vinur Kennarinn þinn Sóknarpresturinn Starfsmaður í félagsmið- stöðinni Íþróttaþjálfari eða einhver úr tómstundastarfinu sem þú treystir Vinalínan, sími 561 6464, og grænt númer 800 6464 Rauðakrosshúsið, trúnaðarsími... Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 227 orð

Framtíð tískunnar

RÝNT verður í framtíð tískunnar í náttúrulegu umhverfi Bláa lónsins helgina 11.-12. ágúst. Viðburðurinn sem um ræðir er Futurice, alþjóðlegur tískuviðburður þar sem ætlunin er að sýna það besta sem Ísland hefur upp á að bjóða í tísku, tónlist og hönnun. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 401 orð

Fyrsta skrefið til að vinna bug...

Fyrsta skrefið til að vinna bug á einmanaleikanum er að horfast í augu við hann. Það er ekkert skammarlegt að vera einmana. Einmanakennd er hvorki merkilegri né síðri kennd en aðrar tilfinningar. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 867 orð | 3 myndir

Hvað er í haugnum?

VEL verður séð fyrir börnunum á Kristnihátíð á Þingvöllum nú um helgina og að sögn Júlíusar Hafstein, framkvæmdastjóra kristnihátíðarnefndar, var lögð áhersla á að útbúa góða og skemmtilega aðstöðu fyrir þau á meðan hátíðin fer fram. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1074 orð

Leikfimi fyrir lundina

Í líkamsrækt er nú lögð áhersla á ræktun hugar til jafns við líkama. Inga Rún Sigurðardóttir komst að því að pilates og jóga eru í uppsveiflu. Þróunin helst í hendur við auknar kröfur almennings um að líkamsrækt eigi ekki einungis að vera púl, sviti og tár heldur eigi hún umfram allt að vera skemmtileg. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 556 orð | 2 myndir

Pilates eflir huga og hönd

"Þetta er ekki leikfimi, þetta er tækni. Rétt líkamsstaða skiptir öllu máli sem og einbeiting. Pilates snýst um tengingu líkama og sálar," segir Liisa S. T. Jóhannsson, en hún hefur kennt pilates á Íslandi í sjö ár. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 952 orð | 4 myndir

"Fatahönnun er atvinna, ekki dútl"

GÓÐUR fatahönnuður þarf að hafa margt til brunns að bera. "Það er svo margt sem spilar inn í; sampil efna, formskin, litaskin og efnisþekking. Fyrst og fremst er þetta spurning um að nenna að vinna mikið. Þrautseigja og staðfesta hafa sitt að segja. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1037 orð | 4 myndir

"Myndum frekar hætta en nota nýtt"

HRAFNHILDUR og Bára Hólmgeirsdætur vinna nú á fullum krafti að nýrri fatalínu fyrir "Futurice"-sýninguna. Þær hanna fyrir eigið merki sem þær kalla Aftur. Nafnið gefur ákveðna vísbendingu um hönnunarstefnu þeirra. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 584 orð

Reiði og einmanaleiki

Barni er vísað af leikvelli vegna þess að það virðir ekki reglur. Barnið bregst ókvæða við og tvinnar saman blótsyrði, ræðst þvínæst á kennara og sparkar í hann. Þetta atvik er eitt fjölmargra sem gerast á hverjum degi í íslensku hversdagslífi. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 1484 orð | 1 mynd

Reynsla kvenna neikvæð

Keisarafæðingum fer fjölgandi á Íslandi. Ríflega helmingur þeirra eru bráðakeisarafæðingar, en þá er gripið til skurðarhnífsins með litlum fyrirvara. Fjórir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar gerðu í lokaverkefni sínu rannsókn á reynslu kvenna af slíkum fæðingum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvær úr hópnum og forvitnaðist um málið. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 772 orð | 1 mynd

Steini, 16 ára, Foldaskóla.

Í dag er ég félagslega sterkur en fyrir um fimm árum var ég mjög einmana. Eins og Jón Gnarr, þá var ég "nörd". Þetta byrjaði í sjötta bekk. Þá voru bekkirnir orðnir svo stórir að þremur bekkjum var skipt upp í fjóra. Meira
30. júní 2000 | Daglegt líf (blaðauki) | 967 orð | 1 mynd

Þegar einmanaleikinn fer út yfir eðlileg mörk

Flest börn og unglingar upplifa einhvern tíma að vera einmana," segir Bjarney Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi á Barna- og unglingageðdeild. "En einmanaleiki getur farið út yfir eðlileg mörk. Meira

Ýmis aukablöð

30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 376 orð | 1 mynd

Allen djassar með Penn

Háskólabíó sýnir Woody Allen-myndina Sweet and Lowdown með Sean Penn og Uma Thurman. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 47 orð

Andagift í Stjörnubíói

Stjörnubíó frumsýnir í dag bandarísku gamanmyndina The Muse eða Heilladísina . Leikstjóri, handritshöfundur og aðalleikari er Albert Brooks en með aðalkvenhlutverkið fer Sharon Stone . Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 54 orð

Atgervi að vera fjölkunnugur

Úr Fóstbræðra sögu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Auður djúpúðga nemur land við Breiðafjörð

Úr Landnámabók. Hún er eitt helsta grundvallarrit íslenskrar sögu og fjallar um atburði tímabilsins 870-930. Höfundur er talinn vera Ari fróði Þorgilsson (1067-1148). Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 457 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Með hverjum deginum skreppur jarðkringlan okkar saman fyrir tilstuðlan síaukinnar tækni, ekki síst hraðrar þróunar á Netinu og hátækni í samskiptabúnaði. Afleiðingarnar eru flestar ófyrirsjáanlegar. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 90 orð

Bíóblaðsdagar II

Föstudaginn 30. júní hefjast aðrir BÍÓBLAÐSdagarnir, að þessu sinni með rómaðri mynd eftir Woody Allen í Háskólabíói. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 246 orð

Bréf frá konungi

Úr Skarðsárannál. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 605 orð

Draumfarir Signýjar

Úr Harðar sögu og Hólmverja. Hún er talin rituð á 14. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 940-980. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Drottinn er minn hirðir

Úr Guðbrandsbiblíu, 1584. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 458 orð

Ég, um mig, frá mér til Carreys

Jim Carrey er gamanleikari heimsins nú um stundir. Hann getur verið óhemju skemmtilegur trúður en eins og í öðrum trúðum blundar í honum alvara lífsins sem rumskar í myndum á borð við Trumanþáttinn og Manninn á tunglinu . Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 56 orð

Ég, um mig, frá mér, til Írenu

Bandaríska gamanmyndin Ég, um mig, frá mér, til Írenu eða Me, Myself and Irene , verður frumsýnd í fimm kvikmyndahúsum í dag; Regnboganum, Laugarásbíói, Sambíóunum, Álfabakka, Borgarbíói, Akureyri, og Nýja bíói, Keflavík. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 118 orð

Faðir vor

Úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 1540. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 55 orð

Finnbogi rammi tekur kristni

Úr Finnboga sögu ramma. Hún er talin rituð á 14. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 930-1000. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Flótti lærisveinanna

Úr Passíusálmum (1666) Hallgríms Péturssonar. Þeir hafa komið út oftar en 60 sinnum á íslensku og verið þýddir á fjölmörg tungumál. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

Fóstra Þorbjörns önguls

Úr Grettis sögu. Hún er talin rituð á 14. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 875-1050. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 124 orð | 1 mynd

Gemsarnir þagna

Auglýsing frá SAM-bíóunum og Símanum GSM, þar sem gestir eru áminntir um að slökkva á farsímum sínum undir kvikmyndasýningu, hefur vakið athygli. Uppbyggingin er í sönnum spennumyndaanda. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 212 orð

Gísli Súrsson lætur prímsignast

Úr Gísla sögu Súrssonar. Hún er talin rituð snemma á 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 950-980. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 49 orð

Heather Graham í Stjörnubíói

Stjörnubíó frumsýnir 14. júlí bandarísku myndina Committed með Heather Graham í aðalhluverki. Hún leikur konu sem stendur ein uppi þegar eiginmaðurinn fer frá henni og hún leggur af stað þvert yfir Bandaríkin í leit að honum. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 68 orð | 1 mynd

Heiðnar vættir gera fardaga

Úr Þiðranda þætti og Þórhalls. Talinn ritaður snemma á 13. öld. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 405 orð | 2 myndir

Heilladísin og handritshöfundurinn

Stjörnubíó frumsýnir gamanmyndina Heilladísina eftir Albert Brooks með Sharon Stone í aðalhlutverki. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 757 orð | 2 myndir

HEIMSMYND NORRÆNS ÁTRÚNAÐAR

Upplýsingar um heimsmynd norrænnar trúar er að finna í Eddukvæðum og í Snorra-Eddu. Eddukvæði eru nokkurs konar þjóðkvæði sem ein kynslóð bar til þeirrar næstu í munni án þess að vita um upphaf þeirra og höfunda; sameiginleg arfleifð germanskra þjóða: Norðurlandabúa, Þjóðverja og Engilsaxa. Á 13. öld voru þau loks rituð á skinn. Snorra-Edda er rit um goða- og skáldskaparfræði og er talin rituð um 1220 af Snorra Sturlusyni (1179-1241) sem var kristinn. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 262 orð

helgi magri Blendinn í trúnni

Úr Landnámabók. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 39 orð

Heyr, himna smiður

Úr sálmi eftir Kolbein Tumason (d. 1208), goðorðsmann á Víðimýri í Skagafirði. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 406 orð | 1 mynd

Írena, Hank og Charlie

Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin Álfabakka, Nýja bíó Keflavík og Borgarbíó Akureyri sýna nýjustu mynd Jim Carreys, Ég, um mig, frá mér til Írenu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Írskir munkar í Papey

Úr Landnámabók. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 112 orð

Íslendingar í gíslingu í Niðarósi

Úr Heimskringlu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd

Íslendingar sefa reiði Noregskonungs

Úr Heimskringlu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 1037 orð | 1 mynd

Jón Arason og synir hans teknir höndum

Úr Biskupasögum Jóns Halldórssonar (1665-1737) í Hítardal. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 154 orð | 1 mynd

Jón helgi Ögmundsson breytir nöfnum vikudaganna

Jóns saga helga (eldri gerð), eftir Gunnlaug Leifsson munk á Þingeyrum. Hún er talin hafa verið rituð skömmu eftir 1200. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 45 orð

Ketill fíflski

Úr Landnámabók. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Kjartan og Bolli taka skírn

Úr Heimskringlu, eftir Snorra Sturluson. Hún er eitt stærsta rit á íslenska tungu að fornu og hefur að geyma sögur Noregskonunga frá elstu tímum til 1177. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 857 orð | 4 myndir

Kristni lögtekin á Alþingi

Úr Íslendingabók. Hún er elsta sagnarit í íslenskri sögu, rituð um 1130 af Ara fróða Þorgilssyni. Hún fjallar um sögu Íslands frá upphafi til um 1120. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 84 orð | 1 mynd

Kvikmynda saga á Rás 1

Í mánuðinum hófst þáttaröðin Að baki hvíta tjaldsins á Rás 1, í umsjón Björns Þórs Vilhjálmssonar . Þættirnir fjalla um bandaríska kvikmyndasögu frá upphafi til dagsins í dag. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 623 orð

Leifur kristnar Grænland

Úr Eiríks sögu rauða. Hún er talin rituð snemma á 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 1000-1030. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 83 orð

Leyndardómar jökulsins

Snæfellsjökull hefur orðið mönnum að vinsælu yrkisefni í gegnum aldirnar. Allt frá sagnamanninum sem dró Bárðarsögu Snæfellsáss á skinn til kvikmyndagerðarmanna samtímans. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 75 orð

Leynifélag í Yale

Sambíóin frumsýna 7. júlí nýja spennumynd sem heitir The Sculls og er nafnið dregið af leynifélagi í Yale-háskóla þar sem myndin gerist. Leikstjóri hennar er Rob Cohen en með aðalhlutverk fara Joshua Jackson og Paul Walker . Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 294 orð

Lögtaka kristinnar trúar á Þingvöllum árið...

Lögtaka kristinnar trúar á Þingvöllum árið 1000 er talin einn mikilvæg- asti viðburður Íslandssögunnar. Í þessum blaðauka er rakinn aðdragandi kristnitökunnar og sagt frá kristnitökunni sjálfri. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 418 orð

Myndir og bíó

ÞAÐ skiptir ekki aðeins máli að kvikmyndirnar séu góðar. Kvikmyndahúsin þurfa líka að vera skemmtileg og Kaupmannahöfn býður upp á nokkur ágæt bíó, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 716 orð

Mýs svo stórar sem kettir

Úr Heimskringlu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 228 orð

nokkur Sýnishorn úr Eddukvæðum

Úr Grímnismálum Land er heilagt er eg liggja sé ásum og álfum nær. En í Þrúðheimi skal Þór vera uns um rjúfast regin. Ýdalir heita þar er Ullur hefir sér um görva sali. Álfheim Frey gáfu í árdaga tívar að tannfé. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 1122 orð

NÝJAR MYNDIR Lipur og lævís -...

Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 251 orð

Óðurinn til kærleikans

Úr Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 1540. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Ó, Guð vors lands

Matthías Jochumsson (1835-1920) Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Ólafur konungur skírir Hallfreð

Úr Hallfreðar sögu. Hún er talin rituð um miðja 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 940-1000. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 326 orð

Parlez vous Hollywoodaise?

HÚN skekst víðar jörðin en á suðurlandinu. Skjálftamælar í Hollywood kipptust við þegar fréttir bárust af væntanlegum kaupum franska fjölmiðlafyrirtækisins Vivendi á Universal. Sumir segja að skjálftinn hafi verið svo stór að Hollywood hafi tekið við af Látrabjargi sem vestasti hluti Evrópu. Þykir þeim sem völdin séu að færast óþarflega mikið úr höndum "innfæddra". Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 207 orð

Prestfæð hindrar tíðasöng

Úr Eyrbyggja sögu. Hún er talin rituð um miðja 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 880-1020. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

"Maríuljóð"

Talið vera eftir Jón biskup Arason (1484-1550). Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Reiðilestur

Úr Vídalínspostillu, 1718. Hún er nánast eina íslenska guðfræðiritið í lausu máli sem öðlast hefur varanlegan sess í íslenskri bókmenntasögu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Sannheilagir menn og guðs píslarvottar

Úr Fitjaannál. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 920 orð | 2 myndir

Síungur, djassaður og skemmtilegur vinnuhestur

Á meðan starfsbræður hans missa unnvörpum flugið eða heltast úr lestinni, heldur Woody Allen sínu striki og kemur með hverja gæðamyndina eftir aðra. Sæbjörn Valdimarsson gaf síðasta áratug þessa einstæða kvikmyndagerðarmanns og háðfugls auga, en ein nýjasta mynd hans, Lipur og lævís - Sweet and Lowdown, er næsta mynd BÍÓBLAÐSDAGA. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 67 orð

skáldsýnir

Úr Sólarljóðum, dulmögnuðu og torræðu íslensku helgikvæði frá 12. eða 13. öld, eftir óþekktan höfund. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 32 orð

Sköpun heimsins

Úr Ýmis holdi var jörð of sköpuð, en úr sveita sjár, björg úr beinum, baðmur úr hári, en úr hausi himinn. En úr hans brám gerðu blíð regin Miðgarð manna sonum, en úr hans heila voru þau hin harðmóðgu ský öll of... Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 31 orð

Sköpun mannsins

Uns þrír komu úr því liði öflgir og ástgir æsir að húsi, fundu á landi, lítt megandi. Ask og Emblu örlöglausa. Önd þau né áttu, óð þau né höfðu, lá né læti, né litu góða. Önd gaf Óðinn, óð gaf Hænir, lá gaf Lóður og litu... Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 261 orð

Stefnir Þorgilsson kennir rétta trú

Úr Kristni sögu. Hún er talin rituð um miðja 13. öld og oft eignuð Sturlu Þórðarsyni (1214-1284), en rekur sögu kristni á Íslandi frá 981 til 1118. Stefnir Þorgilsson fór hér um á árunum 996-997. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 38 orð

Stella snýr aftur

Kvikmyndin Ungfrúin góða og húsið er á miklu heimshornaflakki um þessar mundir. Páll Kristinn Pálsson ræðir við leikstjóra myndarinnar, Guðnýju Halldórsdóttur, og fræðist um framtíðaráætlanir kvikmyndafyrirtækisins Umba. Sem hefur m.a. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Um göfugt afsprengi Jóns biskups Arasonar

Úr Biskupasögum Hins íslenska bókmenntafélags. Meira
30. júní 2000 | Kvikmyndablað | 529 orð

Ungfrúin ferðast víða - og Stella í framboði

Ungfrúin góða og húsið hefur fengið góða dóma víða í Evrópu að undanförnu en auk þess að fylgja henni á ferðalögum er leikstjórinn Guðný Halldórsdóttir að undirbúa framhald Stellu í orlofi og heimildarmynd um íslensku sauðkindina. Páll Kristinn Pálsson ræddi við Guðnýju. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 301 orð

Úr Lilju

Allir vildu Lilju kveðið hafa. Kvæðið, sem er þekktasta íslenska helgikvæðið úr kaþólskum sið, markar tímamót í íslenskum skáldskap; þar er fornu skáldamáli hafnað og tekið upp einfaldara og auðskildara orðfæri en áður. Það er talið ort um 1350, af Ey-steini Ásgrímssyni (d. 1361), munki af reglu heilags Ágústínusar. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 322 orð | 2 myndir

Þangbrandur kominn til Íslands

Úr Brennu-Njáls sögu. Hún er talin rituð seint á 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 950-1020. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 394 orð | 1 mynd

Þangbrandur og Guðleifur fara um með mannvígum

Úr Brennu-Njáls sögu. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 336 orð

Þorgeir og Þormóður iðka heiðinn sið

Úr Fóstbræðra sögu. Hún er talin rituð seint á 13. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 1000-1030. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 1276 orð | 2 myndir

Þorvaldur víðförli og Friðrekur biskup boða kristni

Úr Þorvalds þætti víðförla. Hann er talinn ritaður á 13. öld af Gunnlaugi munki Leifssyni. á Þingeyrum (d. 1218/1219). Þorvaldur Koðránsson og Friðrekur biskup stunduðu trúboð á Íslandi á árunum 981-986. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 1069 orð | 1 mynd

Þór vitjar Þorgils í draumi

Úr Flóamanna sögu. Hún er talin rituð á 14. öld, en fjallar um atburði tímabilsins 870-1010. Meira
30. júní 2000 | Blaðaukar | 1071 orð

Æsir og ásynjur

Úr Snorra-Eddu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.