Greinar þriðjudaginn 29. ágúst 2000

Forsíða

29. ágúst 2000 | Forsíða | 112 orð

Bankarnir svartsýnir

NÍU af tíu stærstu bönkum Danmerkur óttast að meirihluti Dana muni hafna evrunni þegar gengið verður til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið hinn 28. september nk. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar sem danska blaðið Jyllandsposten birti í gær. Meira
29. ágúst 2000 | Forsíða | 82 orð

Bush fram úr Gore

NÝ skoðanakönnun Gallups, sem birt var í gær, gefur til kynna að forsetaframbjóðandi repúblikana, George W. Bush, sé aftur kominn yfir aðalkeppinautinn, Al Gore varaforseta. Forsetaefni græningja, Ralph Nader, var með 3% en hægrisinninn Pat Buchanan 1%. Meira
29. ágúst 2000 | Forsíða | 338 orð | 1 mynd

Gíslar látnir lausir og flogið til Líbýu

SEX gíslar sem múslímskir öfgamenn hafa látið lausa héldu í gær áleiðis til Trípólí í Líbýu með líbýskri flugvél og lauk þar með fjögurra mánaða fangavist þeirra á Suður-Filippseyjum. Enn eru sjö gíslar í haldi hjá Abu Sayyaf-uppreisnarmönnum á... Meira
29. ágúst 2000 | Forsíða | 187 orð | 1 mynd

Í fallhættu eftir stórbruna

MOSKVUBÚAR fylgjast hér með eldsvoðanum sem upp kom á sunnudag í Ostankino-sjónvarpsturninum í Moskvu, öðrum hæsta turni heims. Rúman sólarhring tók að ráða niðurlögum eldsins sem tekist hafði að slökkva um hálfsexleytið í gær að staðartíma. Meira
29. ágúst 2000 | Forsíða | 110 orð

Svínslíffæri í menn?

VÍSINDAMENN við líftæknifyrirtækið BioTransplant í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeim hefði tekizt að rækta afbrigði af svíni sem virðist ekki smita veirum í mennskar frumur og sögðu að þetta gæti opnað fyrir möguleikann á að flytja með... Meira
29. ágúst 2000 | Forsíða | 270 orð

Þrálát átök fylkinga

STÚDENTAÓEIRÐIR í vesturírönsku borginni Khoramabad skildu einn lögreglumann eftir í valnum og nokkra særða og slasaða, eftir því sem íranskir ríkisfjölmiðlar greindu frá í gær. Meira

Fréttir

29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

1000 manns komu á sýninguna Kýr 2000

UM EITT þúsund gestir komu á Kúasýninguna Kýr 2000, sem haldin var í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli um helgina. Að sýningunni stóðu Búnaðarsamband Suðurlands og Félag kúabænda á Suðurlandi. Til sýningar mættu 44 gripir og var keppt í fjórum flokkum. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

6000 manns tóku þátt í umferðarleik...

6000 manns tóku þátt í umferðarleik dómsmálaráðuneytisins Í MORGUNBLAÐINU sl. föstudag var sagt frá vinningshöfum í umferðarleik dómsmálaráðuneytisins. Sagt var að 600 manns hefðu tekið þátt í leiknum en það er ekki rétt heldur voru það 6000 talsins. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð

Áhyggjur vegna ástands í leikskólum

STJÓRN Félags íslenskra leikskólakennara hefur sent frá sér ályktun þar sem stjórnin lýsir áhyggjum sínum yfir því ástandi sem skapast hefur vegna starfsmannaskorts víða í leikskólum. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 811 orð | 3 myndir

Ástæða eldsvoðans sögð skammhlaup og skortur á viðhaldi

TALSMENN slökkviliðsins í Moskvu greindu frá því síðdegis í gær að búið væri að slökkva eld sem upp kom í Ostankino-sjónvarpsturninum í Moskvu á sunnudag. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 285 orð

Bretarnir segjast sæta góðri meðferð

TILRAUNIR eru hafnar til að fá 11 breska hermenn leysta úr haldi í Afríkuríkinu Sierra Leone, og sögðu bresk stjórnvöld á sunnudag að samstarf væri haft við ríkisstjórn Sierra Leone. Meira
29. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 237 orð

Brúarhlaup Selfoss 2. september

Selfossi- Hið árlega Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 2. september nk. Keppt er í 2,5 km skemmtiskokki, 5 km skemmtiskokki, 10 km hlaupi, 21 km hálfmaraþoni, 5 km hjólreiðum og 12 km hjólreiðum. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 576 orð

Brú á milli innflytjenda og Íslendinga

SVEITARSTJÓRNIR á höfuðborgarsvæðinu hafa nú til umfjöllunar fyrirhugaðan rekstur alþjóðahúss í Reykjavík en á fundi framkvæmdastjóra sveitarfélaganna fyrr í þessum mánuði var lagt til að sveitarstjórnir hæfu undirbúning að rekstri húss sem myndi bæta og... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Búfé stöðugt vandamál í skógræktinni

SAUÐFÉ veldur skógræktarfólki á Kjalarnesi miklum vandræðum þar sem kindur virðast eiga nær ótakmarkaðan aðgang inn á skógræktarsvæðin. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Dregið í vegabréfsleik Esso

AÐALÚTDRÁTTUR í Vegabréfsleik Esso og Ferðamálaráðs Íslands fór fram 18. ágúst sl. Um 15 þúsund þátttökuseðlar skiluðu sér í pottinn og hlaut Arnar Guðmundsson aðalvinninginn, ævintýraferð fyrir tvo með Samvinnuferðm-Landsýn að verðmæti 220 þúsund... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Drengur féll 2,5-3 metra

ELLEFU ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að hann datt niður af stóra stökkbrettinu í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Drengurinn féll niður 2,5-3 metra og hafnaði á laugarbakkanum. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ekkert útilokar Akureyri

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, segir að í fyrirhuguðu úboði vegna miðstöðvar sjúkraflugs á landinu, sé ekkert sem útilokar Akureyri sem hugsanlega miðstöð sjúkraflugs. Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Ellefu manns sagt upp

Í KJÖLFAR sameiningar mjólkursamlaganna MSKEA og MSKÞ verða gerðar skipulagsbreytingar á starfsemi hins nýja fyrirtækis. Við það missa ellefu starfsmenn vinnu sína, tveir á Húsavík og níu á Akureyri. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Endurspegla grundvallarviðhorf lækna

"Í STÓRUM dráttum er ég sáttur við þessar ályktanir og ég tel þær endurspegla grundvallarviðhorf lækna til notkunar slíkra upplýsinga," sagði Tómas Zoëga, formaður stjórnar siðfræðiráðs læknafélaganna, aðspurður um niðurstöðu aðalfundar... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

ESB-aðild og sjúkdómavarnir efst á baugi

ÞAÐ var sól og blíða í Eistlandi í gær þegar forsætisráðherrar Norðurlandanna fimm og Eystrasaltsríkjanna þriggja komu saman á formlegum samráðsfundi í strandbænum Pärnu við Rígaflóa. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fagnar ályktun um leit að nýjum leiðum

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra kveðst fagna þeirri ályktun aðalfundar Læknafélags Íslands að það muni leita nýrra leiða við öflun samþykkis til læknisfræðilegra rannsókna á upplýsingum í sjúkraskrám. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ferð Suu Kyi stöðvuð

Leiðtogi lýðræðissinna í Burma, öðru nafni Myanmar, er Aung San Suu Kyi og sjást bílar hennar og förunauta hennar hér í smábænum Dala, rétt hjá höfuðborginni Rangoon. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fjallað um dagbækur Vilhjálms Stefánssonar

VINÁTTUFÉLAG Íslands og Kanada og Mannfræðistofnun Háskólans efna til fundar miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20 í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102. Fundurinn er opinn og allir eru velkomnir. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Forseti Alþingis frá störfum vegna veikinda

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, hefur verið frá störfum um skeið vegna veikinda. Hann gekkst undir skurðaðgerð fyrir nokkrum dögum og er á góðum batavegi. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Frestur framlengdur

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur ákveðið að framlengja frest til þess að skila inn athugasemdum og ábendingum vegna deiliskipulags í Vatnsendalandi til föstudagsins 15. september. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 1571 orð | 3 myndir

Gagnrýnin stenst ekki nánari skoðun

Landbúnaðarráðherra, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna og talsmaður Eimskips vísa á bug gagnrýni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, sem hann setti fram í viðtali í Morgunblaðinu um helgina. Landbúnaðarráðherra segir að frjálsræði og samkeppni í landbúnaði hafi aukist mikið á síðustu árum. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 58 orð | 1 mynd

Gamli tíminn víkur

VERIÐ er að rífa niður gamalt og illa farið timburhús í Skipholti 62 í Reykjavík, en til stendur að byggja nýtt þríbýlishús á lóðinni. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

GUÐFINNUR EINARSSON

GUÐFINNUR Einarsson, framkvæmdastjóri frá Bolungarvík, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sl. sunnudag. Guðfinnur var fæddur 17. október árið 1922 í Hnífsdal. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

GUNNAR H. KRISTINSSON

GUNNAR H. Kristinsson, fyrrverandi hitaveitustjóri, er látinn 69 ára að aldri. Gunnar fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1930, sonur Kristins Halldórs Kristjánssonar vörubifreiðarstjóra og Karólínu Á. Jósepsdóttur húsmóður. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 325 orð

Hagamýs á Svalbarða bera hættulegt smit

KOMIÐ hefur í ljós að hagamýs á Svalbarða bera með sér sníkilsmit sem getur verið banvænt, að því er greint er frá á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

HALLDÓR KRISTJÁNSSON

LÁTINN er Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli, fyrrum varaþingmaður Framsóknarflokksins og blaðamaður hjá Tímanum, 89 ára að aldri. Halldór fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Handleiðsla - greinir milli einkalífs og starfs

Guðrún Einarsdóttir fæddist 30. mars 1951. Hún lauk hjúkrunarprófi úr Hjúkrunarskóla Íslands. Framhaldsnámi í Nýja hjúkrunarskólanum og í Kennaraháskóla Íslands. Í vor lauk hún námi í handleiðslu frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Hún hefur starfað lengst af við heilsugæslu og á geðdeildum. Nú starfar Guðrún á göngudeild geðdeildar Landspítala við Hringbraut. Hún á fjórar dætur. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun Skógræktarfélags Íslands afhent

Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags Íslands, sem haldinn var á Akureyri um liðna helgi, voru þremur einstaklingum veitt æðstu heiðursverðlaun samtakanna við hátíðarkvöldverð á laugardagskvöldið. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Heimilt að leita nýrra leiða við öflun samþykkis

"ÁLYKTANIR aðalfundar Læknafélags Íslands eru annars vegar ítrekun á þeirri skoðun stjórnar félagsins að gagnagrunnslögin séu ekki í lagi og hins vegar heimild til stjórnarinnar um að leita nýrra leiða við öflun samþykkis til læknisfræðilegra... Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Heimir Freyr sýnir í Ketilhúsinu

HEIMIR Freyr Hlöðversson opnar Audio-Visual sýningu í Ketilhúsinu, neðri sal, í dag, þriðjudaginn 29. ágúst, kl. 16. Í þessari sýningu notar Heimir nútíma mynd- og hljóðmiðla á afar framsækinn hátt. Sýningin verður opin kl. 16-18 fram til laugardagsins... Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 948 orð | 1 mynd

Hin langa, háværa þögn

ÞÚ getur farið út að næturlagi, jafnvel í Austin, Texas, bent á hana og sagt að umhverfis þessa stjörnu gangi reikistjarna," sagði dr. William Cochran, stjörnufræðideild Texasháskóla. Epsilon Eridani. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 280 orð

Hlutar duttu úr á flugi

BOEING 747-breiðþota frá hollenska flugfélaginu KLM nauðlenti í Los Angeles á vesturströnd Bandaríkjanna á sunnudag eftir að hlutar úr hreyfli duttu af skömmu eftir flugtak. 449 manns voru um borð og sakaði engan. Meira
29. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Hólkur settur í Staðará

Norður-Héraði- Sævar Jónsson og verkamenn hans hjá Stjörnublæstri á Seyðisfirði hafa verið að setja saman hólk við Staðará á Jökuldal. Uppsetning hólksins er liður í nýbyggingu vegarins um Jökuldal milli Skjöldólfsstaða og Hvannár. Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Hreingjörningur

ANNA Richardsdóttir fremur Hreingjörning á lokadegi Listasumars, þriðjudaginn 29. ágúst kl 15. Anna hefur ekki eingöngu þrifið göngugötuna á Akureyri, heldur einnig göngugötuna í Reykjavík, Ósló, Gautaborg, Kaupmannahöfn og Viljandi í Eistlandi. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Hrundi úr Óshlíð á afmælishátíðinni

HÁTÍÐARHÖLD í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að Óshlíðarvegur var formlega tekinn í notkun síðastliðinn laugardag tóku óvænta stefnu þegar björg tóku að hrynja úr Óshlíðinni þegar menn voru á leið frá hátíðarhöldunum. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Hvetur til málamiðlunar í Búrúndí

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, reyndu í gær í sameiningu að blása nýju lífi í tilraunir til að binda enda á þjóðernisátök í Afríkuríkinu Búrúndí. Átökin hafa staðið í sjö ár og kostað um 200. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 405 orð

Hægt að greina fósturgalla fyrr

TIL STENDUR að bjóða öllum þunguðum konum hér á landi upp á snemmómskoðun en það er ný tækni sem þróuð hefur verið í Bretlandi og gerir læknum kleift að greina afbrigðilegar þunganir fyrr en áður. Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Íslandsklukkan vígð

ÚTILISTAVERKIÐ, Íslandsklukkan, verður vígt í dag, þriðjudag, kl 16:30. Athöfnin fer fram við Háskólann á Akureyri á Sólborgarsvæðinu. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 58 orð

Jafntefli í báðum skákunum

JAFNTEFLI varð í báðum skákunum í undanúrslitum á Skákþingi Íslands í gær. Stefán Kristjánsson tefldi við Jón Viktor Gunnarsson og Þröstur Þórhallsson við Jón Garðar Viðarsson. Þeir komust allir áfram í undanúrslit. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Kvöldganga í Viðey

ÞRIÐJUDAGSGANGAN í Viðey verður farin í kvöld kl. 19.30, hálftíma fyrr en venjulega og er þá verið að taka tillit til þess að nú dimmir fyrr. Gengið verður um Norðaustureyna. Farið verður með Viðeyjarferju úr Sundahöfn kl. 19.30. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 52 orð

Laus úr haldi

HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa vísvitandi ekið niður mann í bílageymslu í Kópavogi fyrir rúmri viku. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 324 orð

Laxinn veiðist í Meðalfellsvatni

LAXVEIÐI hefur verið að glæðast í Meðalfellsvatni að undanförnu að sögn Hermanns Ingólfssonar, eins leigutaka vatnsins. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina KI-391 laugardaginn 26. ágúst þar sem henni var lagt fyrir framan húsið Kárastíg 13, Rvík. Bifreiðin er af gerðinni Daihatsu, grá að lit. Avikið átti sér stað á milli kl. 13 og 16. Bifreiðin er skemmd á vinstra framhorni. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð

Maður lést við vinnu

MAÐUR lést er hann var að vinna við rúllubaggavél í Breiðdal um miðjan dag sl. sunnudag. Hann var heimamaður á þrítugsaldri. Lögreglan á Fáskrúðsfirði vinnur nú að rannsókn málsins. Ekki er að svo stöddu hægt að birta nafn... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Merkjasöludagur Hjálpræðishersins

HINIR árlegu merkjasöludagar Hjálpræðishersins á Íslandi verða að þessu sinni frá miðvikudeginum 6. til föstudagsins 8. september. Merkjasala Hjálpræðishersins er þýðingarmikil fjáröflunarleið fyrir starf hans hér á landi. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Mikið um hraðakstur ungra ökumanna

Lögreglumenn unnu af miklu krafti að ýmsum umferðarmálefnum um helgina til að fylgja eftir góðum viðbrögðum ökumanna að "slysalausa deginum" sl. fimmtudag. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mikil slagsmál í Kópavogi

LÖGREGLAN í Kópavogi þurfti á liðsstyrk að halda frá nágrannasveitarfélögum til þess að stöðva slagsmál sem brutust út milli tveggja hópa manna við veitingastaðinn Players Sport Cafe í Bæjarlind í Kópavogi aðfaranótt sl. laugardags. Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 256 orð | 4 myndir

Mikil stemmning í miðbænum

MENNINGARNÓTT á Akureyri var haldin síðastliðinn laugardag og að sögn Sigurðar Hróarssonar, talsmanns menningarnætur, tókst vel til og aðsókn var góð. "Við sem að þessu stóðum erum yfir okkur ánægð. Bærinn var alveg troðfullur," sagði Sigurður. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Missti fimm daga gamalt bílpróf

UNGUR piltur með fimm daga gamalt ökuleyfi var tekinn fyrir of hraðan akstur á Akureyri á sunnudagskvöldið. Reyndist hann hafa ekið á 104 km hraða og var hann sviptur ökuskírteini á staðnum. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Munum framfylgja markmiðum félagsins

ALLAR tillögur um virkjunar- og umhverfismál sem stjórnarmenn í Afli fyrir Austurland báru fram á aðalfundi Náttúruverndarsamtaka Austurlands (NAUST) sl. sunnudag voru samþykktar á fundinum. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 421 orð

Nauðsynlegt að endurskoða skipulag stjórnunar

"AÐALFUNDUR Læknafélags Íslands, haldinn á Ísafirði dagana 25.-26. ágúst 2000, telur biðlista innan heilbrigðisþjónustunnar óviðunandi," segir í einni ályktun aðalfundarins. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 132 orð

Námskeið gegn reykingum

MEÐAL þess sem boðið er upp á í fjölbreyttri starfsemi Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði eru námskeið gegn reykingum. Þessi námskeið standa í viku og eru haldin einu sinni í mánuði frá hausti til vors. Næsta námskeið hefst mánudaginn 11. sept. nk. Meira
29. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 205 orð | 1 mynd

Norrænir yfirdýralæknar funda á Hvolsvelli

Hvolsvelli -Fundur yfirdýralækna frá öllum Norðurlöndunum var haldinn á Hvolsvelli 21. ágúst sl. Slíkir fundir hafa verið haldnir árlega síðan 1962, til skiptis á Norðurlöndunum. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 162 orð

Nýr fréttastjóri á Skjá einum

SÓLVEIG Kristbjörg Bergmann hefur verið ráðin fréttastjóri hjá sjónvarpsstöðinni Skjá einum. Hún tekur við starfinu af Sigursteini Mássyni. Sólveig hefur verið starfandi sem fréttakona á fréttastofu stöðvarinnar en var boðið starf fréttastjóra sl. Meira
29. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Nýtt kaupfélagshús rís hratt

FRAMKVÆMDIR við nýtt hús Kaupfélagsins í Borgarnesi eru nú í fullum gangi en áætlað er að þeim ljúki um miðjan nóvember. Fyrsta skóflustungan að húsinu var tekin 26. Meira
29. ágúst 2000 | Miðopna | 687 orð | 1 mynd

Nýtt nafn fyrir nýjar aðstæður

Samvinnuháskólinn heitir nú Viðskiptaháskólinn Bifröst. Runólfur Ágústsson rektor telur að samvinnunafnið hafi verið farið að há skólanum en segir arfleifð Samvinnuskólans lifa. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Opið eða ætlað samþykki kemur ekki til greina

SAMTÖKIN Mannvernd hafa sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega umræðum á aðalfundi Læknafélags Íslands um opið eða ætlað samþykki sjúklinga í tengslum við gagnagrunninn og rannsóknir. Meira
29. ágúst 2000 | Akureyri og nágrenni | 220 orð

Ólöf Sigríður syngur við undirleik Helgu Bryndísar

ÓLÖF Sigríður Valsdóttir, sópran, syngur við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur píanóleikara á síðustu fagurtónleikum Listasumars 2000 í kvöld, þriðjudagskvöldið 29. ágúst, sem hefjast kl. 20 í Deiglunni. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 435 orð

Óttast neikvæð áhrif á EMUafstöðu Dana

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) reynir nú að þrýsta á um að einangrunaraðgerðum ESB-ríkjanna gegn Austurríki verði hætt sem fyrst, vegna ótta um að þessi meðhöndlun Austurríkis skapi sambandinu svo óvinsæla ímynd í Danmörku að hún gæti gert að... Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Pólitísk yfirlýsing eða bindandi sáttmáli?

ROMAN Herzog, fyrrverandi forseti Þýzkalands, segir að ríkisstjórnir hinna 15 aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) verði að taka ákvörðun um hvort evrópskur sáttmáli um borgaraleg réttindi, sem hann hefur tekið þátt í að móta, eigi að vera lagalega... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Rúmenska lögreglan fann hluta þýfisins

LÖGREGLAN í Rúmeníu hefur lagt hald á nokkurt magn skartgripa sem talið er að rúmenskur skartgripaþjófur hafi stolið hér á landi. Rúmeninn var handtekinn 18. ágúst sl. Meira
29. ágúst 2000 | Miðopna | 1139 orð | 5 myndir

Safnadagur á Hnjóti

Fjöldi manns kom saman í minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn þegar forseti Íslands opnaði nýja sýningarálmu og vígði flugminjasafnið. Eyrún Baldursdóttir brá sér vestur og var viðstödd hátíðarhöldin sem fóru fram í elsta flugskýli landsins. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 67 orð

SAMTÖKIN umhverfisvinir hafa sent frá sér...

SAMTÖKIN umhverfisvinir hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Umhverfisvinir lýsa undrun sinni og vanþóknun á þeim starfsaðferðum virkjana- og stóriðjusinna á Austurlandi að vinna skemmdarverk á starfsemi náttúruverndarsamtaka. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Schäuble sakar Kohl um samsæri

WOLFGANG Schäuble, sem um árabil var náinn samstarfsmaður Helmuts Kohls og eftirmaður hans í embætti flokksformanns Kristilegra demókrata í Þýzkalandi (CDU), sakaði í gær kanzlarann fyrrverandi um að hafa staðið á bak við herferð gegn sér, sem hafði það... Meira
29. ágúst 2000 | Landsbyggðin | 50 orð

Séra Solveig Lára sett í embætti

SÉRA Solveig Lára Guðmundsdóttir var sett inn í embætti sóknarprests í Möðruvallakirkju í Hörgárdal, af séra Hannesi Erni Blandon, prófasti, síðastliðinn sunnudag. Séra Solveig Lára þjónaði Seltjarnarnessókn í 14 ár. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 321 orð | 1 mynd

Sérstök áhersla lögð á gott heilsufar barnanna

NÝR leikskóli tekur til starfa í Kópavogi í haust. Leikskólinn heitir Urðarhóll og stendur í suðurhlíðum Kársnes rétt við útivistarsvæði í skógarlundi og í nálægð við fjöruna og sjóinn. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Sorglegum kafla í ættarsögunni lokið

BRESKU flugliðarnir fjórir sem fórust í flugslysi á hálendinu á milli Öxnadals og Eyjafjarðar 1941 voru lagðir til hinstu hvílu í Fossvogskirkjugarði á sunnudag. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 440 orð

Stöðvið hvaladráp Japana

Norman Y. Minota er viðskiptamálaráðherra Bandríkjanna og eftirfarandi grein eftir hann birtist í dagblaðinu The Washington Post á sunnudaginn. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Sæta harðri gagnrýni þjóðarleiðtoga

ÁÆTLANIR japanskra hvalveiðimanna á Kyrrahafi um að veiða ekki aðeins hrefnu við Suðurskautslandið og í norðurhluta Kyrrahafs heldur einnig búrhvali og tegund er nefnist skorureyður í Kyrrahafi hafa valdið hörðum mótmælum víða um heim. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 62 orð

Um 223 milljónum varið í framkvæmdir

SAMKVÆMT milliuppgjöri Garðabæjar, sem miðast við 30. júní, eru bókfærðar skatttekjur 801,7 milljónir króna en það er um 54% af áætluðum tekjum ársins samkvæmt fjárhagsáætlun. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 223 orð

Vatn á Bíldudal og Patreksfirði hreint af kampýló

KAMPÝLÓBAKTER var ekki að finna í sýnum, sem tekin voru á Bíldudal og Patreksfirði á föstudag. Meira
29. ágúst 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 279 orð | 1 mynd

Verður sett upp á bæjarskrifstofunni

KRISTJÁN Sigmundsson hefur varið rúmu ári í að gera upp reiðhjól föður síns, Sigmundar heitins Jónssonar, en fjölskylda Sigmundar hefur fært Garðabæ hjólið að gjöf. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöð á Netinu

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær fyrstu íslensku netverslunarmiðstöðina en hún er samstarfsverkefni Íslandsnets og Nýherja. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Yfirlýsing frá forstjóra Baugs

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni: "Í viðtali við undirritaðan í sunnudagsblaði Morgunblaðins urðu mér á þau leiðu mistök að fara rangt með kílóverð á frosnum íslenskum lambalærum til verslana okkar í... Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

Yfirlýsing frá Möguleikhúsinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Möguleikhúsinu: "Í kynningu Leikfélags Íslands á verkefnum komandi leikárs hafa forráðamenn nefnt til sögunnar væntanlegt jólaleikrit ("Hvaða jól? Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð

Þingflokkur með opinn fund

ÞINGMENN Samfylkingarinnar verða í vinnuferð á Arnarstapa þriðjudaginn 29. og miðvikudaginn 30. ágúst. M.a. verður rætt um Evrópumálin. Eftir hádegi á miðvikudag heimsækir þingflokkurinn Hellissand, Ólafsvík og Grundarfjörð. Á miðvikudaginn kl. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 341 orð

Þrír Ísraelar féllu fyrir kúlum samherja

PALESTÍNUMENN sögðu í gær að þeir mundu draga fyrir dómstóla einn eftirlýstasta hryðjuverkamann í Ísrael, eftir að þeir tóku hann höndum í kjölfar misheppnaðrar tilraunar Ísraela til að ná honum. Meira
29. ágúst 2000 | Erlendar fréttir | 168 orð

Ættu að kjósa árið 2004

PÓLVERJAR og aðrar þjóðir í Mið- og Austur-Evrópu sem eru á leið inn í Evrópusambandið (ESB), ættu að fá að kjósa í næstu Evrópuþingkosningum árið 2004 sem fullgildir ESB-borgarar. Þetta er álit Nicole Fontaine, forseta Evrópuþingsins. Meira
29. ágúst 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ölvaður í bílveltu

ÖKUMAÐUR var fluttur á slysadeild síðastliðið sunnudagskvöld eftir að bíll sem hann ók fór út af Kársnesbraut í Kópavogi við Vesturvör og valt. Bíllinn fór fram af bröttum kanti og valt inn í húsagarð við Huldubraut og stöðvaðist þar í trjágróðri. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2000 | Staksteinar | 318 orð | 2 myndir

Evrópuumræðan komin á dagskrá

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir alþingismaður gerir umræðuna um Evrópubandalagið að umtalsefnu á vefsíðu sinni og er svo á henni að heyra að hún vilji aukna umræðu um aðild Íslands að bandalaginu. Meira
29. ágúst 2000 | Leiðarar | 838 orð

LEIÐTOGI BÚRMA

AUNG San Suu Kyi, leiðtogi lýðræðissinna í Búrma, hefur nú dvalist í bifreið sinni á afskekktum vegi skammt frá höfuðborginni Rangoon frá því á fimmtudag. Meira

Menning

29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 300 orð

160 listamenn á Íslandsdeginum á Heimssýningunni

ÞJÓÐARDAGUR Íslands á Heimssýningunni í Hannover er á miðvikudaginn. Forseti Íslands og menntamálaráðherra verða viðstaddir listviðburði í tilefni dagsins í íslenska skálanum og víðar, en fjöldi íslenskra listamanna kemur fram. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 396 orð | 3 myndir

Að lifa og deyja á botni veraldar

Whiteout eftir Greg Rucka. Steve Lieber teiknar. Þeir unnu nýlega Eisner-verðlaunin fyrir framhaldið af þessari sögu, en sú bók heitir Whiteout: Melt. Sagan er glæpasaga sem gerist á Suðurskautslandinu. Oni Press gefur út árið 1999. Frank Miller teiknaði kápumyndina. Fæst í myndasöguversun Nexus VI. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Besti gestaleikarinn

BRUCE WILLIS vann sín önnur Emmy-verðlaun um helgina þegar hann var útnefndur besti leikarinn í gestahlutverki gamanþátta fyrir leik sinn í þremur Vina-þáttum. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 260 orð | 5 myndir

Bjartur lagði Eddu

Á LAUGARDAGINN var háður knattspyrnuleikur milli hins nýja bókaforlags Eddu, sem er sameinað fyrirtæki Vöku-Helgafells og Máls og menningar, og bókaforlagsins Bjarts. Þetta var fyrsta sameiginlega verkefni Máls og menningar og Vöku undir merkjum Eddu. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 565 orð | 4 myndir

Ekkert mál fyrir Robbie Williams

ÞETTA er góð plata. Öðruvísi mér áður brá, en Robbie Williams er kominn til að vera. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 561 orð | 2 myndir

Heimsdans í Kaupmannahöfn

FYRSTA alþjóðlega danshátíðin; "Dancin' World", var nýlega haldin í Kaupmannahöfn. Meira
29. ágúst 2000 | Skólar/Menntun | 478 orð

Hver er Dave Holland?

DAVE Holland er líklega í hópi virtustu og afkastamestu jazzbassaleikara sögunnar. Hann hefur sett mark sitt á nútímalega jazztónlist. Meira
29. ágúst 2000 | Tónlist | 352 orð

Innhverfur en fallegur flutningur

Manuel Babiloni flutti gítarverk eftir Sor, Tárrega, Asencio, Mompou, Pascual, Castelnuovo-Tedesco og Turina. Sunnudagurinn 27. ágúst, 2000. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Íslandsmyndir á Skriðuklaustri

Á SKRIÐUKLAUSTRI hefur verið opnuð ljósmyndasýning á 20 Íslandsmyndum eftir Þjóðverjann Karl-Ludwig Wetzig. Sýning er samvinnuverkefni ljósmyndarans, Gunnarsstofnunar og Tölvusmiðjunnar. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 82 orð | 4 myndir

Íslenskar barskutlur

Í TILEFNI frumsýningar á "Coyote Ugly", nýrri bandarískri kvikmynd í litum sem fjallar um ungar og hressar skutlur sem vinna fyrir sér á bar sem ber nafn myndarinnar, þótti aðstandendum Sambíóanna og Sportkaffis tilvalið að skapa á síðarnefndum... Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Íslensk myndlist í Bonn

Frauen Museum Bonn, Listasafn kvenna í Bonn, opnar sýningu á verkum Steinunnar Þórarinsdóttur þann 3. september næstkomandi. Sýndar verða lágmyndir og skúlptúrar Steinunnar og stendur sýningin til 10. október. Meira
29. ágúst 2000 | Myndlist | 725 orð | 2 myndir

Leikhús myndlistarinnar

Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson. Sýningarstjórn: Halldór M. Sigurgeirsson. Ljós: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóð: Pétur Kristjánsson. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Lér konungur á fjalirnar

BORGARLEIKHÚSIÐ hóf starfsár sitt fyrir skömmu með æfingum á Lé konungi, einum þekktasta harmleik Williams Shakespeares. Með titilhlutverkið fer Pétur Einarsson og leikstjóri er Guðjón Pedersen. Síðast var leikritið sett upp í Þjóðleikhúsinu árið 1977. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 759 orð | 3 myndir

LINA WERTMÜLLER

ÁÐUR hefur komið fram í þessum pistlum að allt fram á níunda áratuginn fengu reykvískir bíógestir rjómann af vestur-evrópskri kvikmyndagerð á almennum sýningum. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 584 orð | 3 myndir

Lundur Nínu Sæmundsson vígður

Nínu Sæmundsson, myndlistarkonu, var á 108. afmælisdegi hennar, 26. ágúst, helgaður lundur, sem Félag ættingja hennar og vina hefur komið upp á fæðingarstað hennar, að Nikulásarhúsum í Fljótshlíð. Atli Steinarsson var við athöfnina. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

M-2000

SÓLBORG - AKUREYRI KL. 17 Útilistaverkið Íslandsklukkan Afhjúpað verður útilistaverkið Íslandsklukkan eftir Kristin Hrafnsson á Sólborgarsvæðinu á Akureyri og fer athöfnin fram við göngustíginn við Háskólann á Akureyri. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 931 orð | 4 myndir

Margslunginn sögumaður

Náttúran og tæknin takast á í veröld Bjarkar Guðmundsdóttur, komst Hildur Loftsdóttir að á málþingi um listakonuna. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 304 orð | 2 myndir

Misskildir snillingar

FEGURÐIN ameríska heldur velli á myndbandalistanum þessa vikuna þrátt fyrir útkomu nokkurra klassamyndbanda. Meira
29. ágúst 2000 | Tónlist | 935 orð | 1 mynd

Nýr sjóndeildarhringur

Einn fremsti jazzbassaleikari sögunnar, Dave Holland, kemur hingað til lands með kvintett sinn og leikur á jazzhátíð Reykjavíkur 10. september nk. Guðjón Guðmundsson ræddi lítillega við þennan viðkunnanlega Englending sem hefur yfir sér yfirbragð heimsborgarans. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Næturvargar

½ Leikstjóri: Louis Morneau. Handrit: John Logan. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Dina Meyer og Bob Gunton. (92 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 147 orð

Óperuaríur á Seyðisfirði

AUSTURRÍSKUR bassa- baritón, Florian Keller, flytur aríur úr óratóríum, óperettum, óperum, söngleikjum o.fl. annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 á tónleikum í tónleikaröðinni "Bláa kirkjan" á Seyðisfirði. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 501 orð

PASQUALINO SETTEBELLEZZE - SEVEN BEAUTIES (1976)...

PASQUALINO SETTEBELLEZZE - SEVEN BEAUTIES (1976) Gianini fer dásamlega með hlutverk mannlera sem álítur sig ómótstæðilegt kvennagull og útá það kemst hann í gegnum hrylling seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Schiffer komin á fertugsaldur

ÞÝSKA ofurfyrirsætan Claudia Schiffer er komin á fertugsaldurinn. Hún varð þrítug á föstudaginn var og heldur því staðfastlega fram að það valdi sér alls engri mæðu að vera ekki lengur á þrítugsaldri. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 512 orð

Seiglan í Spencer

"Hush Money" eftir Robert B. Parker. Berkley Fiction 2000. 323 síður. Meira
29. ágúst 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Septembertónleikar í Selfosskirkju

Á FYRSTU tónleikum Septembertónleika í Selfosskirkju sem hefjast í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 leikur Glúmur Gylfason organisti Selfosskirkju. Meira
29. ágúst 2000 | Tónlist | 868 orð

Stórkostleg upplifun

Raddir Evrópu, undir stjórn Denis Menier, Michel Capperon, Timo Lehtovaara, Þorgerðar Ingólfsdóttur, Stanislaw Krawczynski, Mariu Gamborg Helbekkmo, Pier Paolo Scattolin og Maximino Zumalave, fluttu evrópsk kórverk. Sunnudagurinn 27. ágúst 2000. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 170 orð | 4 myndir

Sungið í hljóðfæraverslun

Á LAUGARDAGINN var formlega opnuð ný hljóðfæraverslun í Skipholti 21, þar sem Apple-búðin var áður til húsa. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Tárin kreist fram

Leikstjóri: Steven Maler. Handrit: Davidlee Wilson. Aðalhlutverk: Tyne Daly, Ally Sheedy. (106 mín.) Bandaríkin, 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
29. ágúst 2000 | Tónlist | 695 orð

Tilbrigði um Beethoven

Beethoven: Tríó í B Op. 11; Áskell Másson: Tríó (1999); Ketil Hvoslef: Beethoven-tríó; Brahms: Tríó í a Op. 114. Þrír meðlimir úr Bergensemble (Signe Bakke, píanó; Tone Hagerup, klarínett; Jörg Berning, selló). Fimmtudaginn 25. ágúst kl. 22. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Uppréttir áhorfendur

EITT SINN sungu Manchester rokkararnir í James og skipuðu fólki að setjast niður í laginu "Sit Down" en það er æði trúlegt að sá söngur hafi hljómað sem öfugmæli á tónleikum sem þeir héldu nýverið á í Kína. Meira
29. ágúst 2000 | Fólk í fréttum | 57 orð | 3 myndir

Það er í lagi með strákana

SÖNGDAGSKRÁ stórsöngvaranna Helga Björnsssonar og Bergþórs Pálssonar á Hótel Borg, sem ber yfirskriftina Strákarnir á Borginni, er í fullum gangi. Meira

Umræðan

29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 14 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 29. ágúst, verður áttræð Kristjana Ágústsdóttir, Höfðabraut 16,... Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Bæta þarf ástandið á geðdeildum

Hluti af vanda á geðdeildum er mikill launamunur milli starfsstétta, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, sem hefur valdið vaxandi ólgu meðal starfsmanna þar sem launakjör sumra hópa hafa verið bundin á öðrum tíma. Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Grimmd markaðarins

Við sjáum það víðs- vegar í heiminum, segir Páll Daníelsson, að óheftur markaður er varasamur. Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Heimsókn Li Peng og hugsanleg mótmæli ungliða

Því og þess vegna virðist sem einhverjir njóti ávaxtanna, segir Sveinn Óskar Sigurðsson, þrátt fyrir að sumir þeirra geti verið mjög beiskir. Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Húsnæðisstefnan er pólitísk stefna

Hækkun húsnæðiskostnaðar veldur ekki aðeins hækkuðu mati og þar með hækkun skatta og skerðingu bóta, segir Jón Kjartansson, hún ýtir vitaskuld undir kaupkröfur er síðan valda öðrum hækkunum að óbreyttu. Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 98 orð

LEIÐSLA

Og andinn mig hreif upp á háfjallatind, og ég horfði sem örn yfir fold, og mín sál var lík ístærri svalandi lind, og ég sá ekki duft eða mold. Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 936 orð

Raunhæf umferðarlög - nýtt viðhorf

ÁTAK í umferðarmálum er orðið tískuorð og heyrist því oft... Dómsmálaráðherra hefir skipað nefnd en hinir ráðherraskipuðu óska eftir tillögum. Ætlunin virðist vera sú að herða refsingar með viðbótarlögum. Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 768 orð | 1 mynd

Stolt menningarborgar

ÉG er ein af þeim fjölda sem brá sér í bæinn á menningarnótt. Flugeldasýningin var stórkostleg en hún kostaði víst einar litlar 10 milljónir, eftir því sem fregnir herma, þótt nákvæm tala hafi ekki fengist. Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Tvískinnungur í stefnumótun stjórnvalda

Það væri borin von að ná árangri, segir Árni Finnsson, ef þessir fulltrúar Íslands bæru fram sams konar hugmyndir og forsætisráðherra hefur látið í ljós hér heima. Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Viltu styrkja stöðu þína á vinnumarkaði?

Sí- og endurmenntun er ein forsenda þess, segir Alda Sigurðardóttir, að fólk geti styrkt stöðu sína á vinnumarkaði. Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 600 orð

ÞAÐ kemur fyrir að Víkverji horfir...

ÞAÐ kemur fyrir að Víkverji horfir á þátt Jerry Springer í sjónvarpinu og þvílíkt og annað eins. Þær flækjur ástalífsins sem þar koma fram og fólkið, sem við sögu kemur, er með þvílíkum ólíkindum að maður trúir ekki að svona lagað geti gerzt. Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 2.125 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Ólöf Guðjónsdóttir, Þórhildur Ásgrímsdóttir, Þórdís Rún Pétursdóttir og Herdís Borg... Meira
29. ágúst 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og...

Þessar duglegu stúlkur máluðu myndir og seldu fyrir 6.400 kr. til styrktar Kenfélaginu Hringnum. Þær heita Inga María Eyjólfsdóttir og Berglind... Meira
29. ágúst 2000 | Aðsent efni | 991 orð | 1 mynd

Ökuréttindin

Agaleysi ungmenna og undanlátssemi þjóðfélagsins við þá sem yfirganga okkur hin í skjóli frelsis, segir Önundur Jónsson, er orsök vandans að stórum hluta. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

ALAN STURLA SVERRISSON

Alan Sturla Sverrisson fæddist 18. júlí 1971. Foreldrar hans eru hjónin Susan Bury bókasafnsfræðingur og dr. Sverrir Tómasson miðaldafræðingur. Þau skildu. Albróðir Sturlu er Snjólfur Sverrisson, nemi í japönskum fræðum í Japan, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

ANNA LILJA MAGNÚSDÓTTIR

Anna Lilja Magnúsdóttir fæddist á Skeggjastöðum 23. janúar 1912. Hún andaðist föstudaginn 18. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Magnúsar Ólafs Tómassonar bónda og Ingunnar Þorvaldsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

BJARNI INGIMAR JÚLÍUSSON

Bjarni Ingimar Júlíusson fæddist á Skógum í Flókadal 13. september 1923. Hann lést í Reykjavík 16. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

BJÖRN GUÐMUNDSSON

Björn Guðmundsson fæddist 29.ágúst 1917. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Björns voru Guðmundur Narfason og Ágústína Björnsdóttir. Björn var yngstur af stórum systkinahópi. Björn flutti til Akraness árið 1927. Hann bjó með móður sinni að Merkigerði 10, átti einnig heima á Skarðsbraut 13 og síðast á Dvalarheimilinu Höfða. Útför Björns fer fram frá Akraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SKARPHÉÐINSSON

Guðmundur Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Guðmundsdóttir, frá Urriðakoti við Hafnarfjörð, f. 19. nóv. 1900, d. 8. des. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ANNA ODDSDÓTTIR

Guðrún Anna Oddsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31.12. 1910. Hún lést á Vífilstaðaspítala 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddur Jónsson, f. 4.3. 1877, d. 27.3. 1927 og Ingiríður Ingimundardóttir, f. 16.8. 1873, d. 17.4. 1959. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

MARGRÉT UNNUR JÓNSDÓTTIR

Margrét Unnur Jónsdóttir fæddist þann 17. apríl 1917 í Reykjavík. Hún andaðist þann 17. ágúst sl. á Landspítalanum í Fossvogi. Margrét var dóttir hjónanna Ágústu Gunnlaugsdóttur, f. 1. ágúst 1888 í Reykjavík, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2000 | Minningargreinar | 2427 orð | 1 mynd

ODDNÝ SOFFÍA INGVARSDÓTTIR

Oddný Soffía Ingvarsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og húsfreyja, fæddist 17. júní 1903 á Gaulverjabæ í Flóa. Hún lést í Skógarbæ hinn 19. ágúst sl. Foreldrar hennar voru sr. Ingvar G. Nikulásson, f. 16. október 1866, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn gerir samning við VKS

Nýverið skrifuðu Búnaðarbankinn hf. og Verk- og kerfisfræðistofan hf. (VKS) undir samning um uppbyggingu hópvinnukerfis hjá bankanum sem byggi á Microsoft Exchange og Outlook-umhverfinu. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 1 mynd

Bætt afkoma Baugs

AFKOMA Baugs hf. fyrir afskriftir og fjármagnsliði batnaði um 82% frá fyrra ári og var 759 milljónir króna á fyrri hluta ársins. Hagnaður eftir skatta jókst minna eða um 42%. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 1817 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.08.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 400 50 89 3.640 324.345 Annar flatfiskur 10 10 10 73 730 Blálanga 86 83 84 6.300 531.279 Gellur 420 390 401 69 27. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Hagnaður af rekstrinum 11,3 milljónir króna

HAGNAÐUR af rekstri Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. fyrstu sex mánuði ársins var 11,3 milljónir króna, sem er aðeins betri afkoma en á sama tímabili síðasta árs, en þá var hagnaður félagsins 10,8 milljónir króna. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Hagnaður Myllunnar-Brauðs hf. helmingi minni en í fyrra

HAGNAÐUR Myllunnar-Brauðs hf. eftir skatta nam 13,7 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2000, samanborið við 29,5 milljónir fyrir sama tímabil á síðasta ári, sem er 54% lækkun á milli ári. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Hagstæð lánsfjármögnun fékkst í Þýskalandi

HAFNARFJARÐARBÆR og Reykjanesbær gengu nýverið frá mjög hagstæðri lánsfjármögnun á skuldabréfamarkaði í Þýskalandi. Um var að ræða lokað skuldabréfaútboð í umsjá ABN AMRO-bankans í samvinnu við Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Hlutafjáraukning samþykkt

HLUTHAFAFUNDUR Pharmaco hf. samþykkti í gær að auka hlutafé félagsins um 240,7 milljónir króna að nafnverði sem nota á til að greiða öðrum hluthöfum fyrir hlut þeirra í Balkanpharma. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Hugsanlegt kauptilboð í Rema 1000

LÍKUR eru á að Odd Reitan, hluthafa í íslenska fyrirtækinu Baugi, berist tilboð í fyrirtæki sitt, norsku matvörukeðjuna Rema 1000, frá sænska fyrirtækinu Ica sem einnig rekur matvöruverslanir í Noregi. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Landsbréf og Lífeyrissjóður Akranesskaupstaðar í samstarf

LÍFEYRISSJÓÐUR Akranesskaupstaðar og Landsbréf hf. hafa skrifað undir samning um samstarf og munu Landsbréf annast stýringu eignasafns sjóðsins sem er að fjárhæð rúmlega 700 milljónir króna. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 1 mynd

Láta víðar til sín taka í viðskiptum

SKELJUNGUR hf. hefur keypt 89,98% hlut af heildarhlutafé í Hans Petersen hf. Fyrir átti Skeljungur 0,07% í félaginu og á því eftir kaupin 90,05% af heildarhlutafé í félaginu. Nafnverð heildarhlutafjár í Hans Petersen hf. er 100.823.450 krónur. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 80 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.538,12 -0,43 DAX í Frankfurt 7.339,22 0,44 CAC 40 í París 6.615,02 0,3 OMX í Stokkhólmi 1.324,57 0,20 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.431,41 0,51 Bandaríkin Dow Jones 11. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Opin kerfi skila Þróunarfélaginu góðri afkomu

HAGNAÐUR Þróunarfélags Íslands hf. hækkaði um 175% á milli ára og var 962 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 292 orð

ProSieben og SAT.1 í eina sæng

STÆRSTU hluthafar í þýska sjónvarpsfyrirtækinu ProSieben Media AG hafa samþykkt samruna fyrirtækisins við fyrrum keppinautinn SAT.1. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Sjólaskip kaupir 6,33% í Skagstrendingi

SJÓLASKIP hf. hefur keypt hlutabréf í Skagstrendingi hf. að nafnverði tæpar 21,4 milljónir króna, sem er 6,33% af heildarhlutafé Skagstrendings. Seljandi bréfanna er Skagstrendingur, en Sjólaskip átti fyrir kaupin engin bréf í félaginu. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Viðræður um samstarf eða samruna

LANDSTEINAR International og GoPro Group eiga í viðræðum um víðtækt samstarf þar sem horft er til samstarfs eða sameininga á rekstrareiningum, að því er fram kemur í tilkynningu til Verðbréfaþings Íslands. Meira
29. ágúst 2000 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 28.8.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2000 | Neytendur | 232 orð | 1 mynd

10-11 opnar 24 tíma verslun í Reykjavík

10-11 VERSLUNIN í Lágmúla 7 var í gær opnuð sem sólarhringsverslun og er þetta fyrsta matvöruverslunin hér á landi sem er opin 24 tíma sólarhringsins. Meira
29. ágúst 2000 | Neytendur | 98 orð | 1 mynd

D-vítamínbætt léttmjólk

Í byrjun skólaárs er nú að koma á markað Dreitill, sem er D-vítamínbætt léttmjólk. Meira
29. ágúst 2000 | Neytendur | 539 orð | 1 mynd

Flest sveitarfélög ætla að bjóða máltíðir

Haustið 2002 er gert ráð fyrir að allir skólar í Reykjavík bjóði upp á máltíðir fyrir yngstu bekki grunnskólans. Misjafnt er hvaða stefnu önnur sveitarfélög hafa tekið í þessum efnum. Meira
29. ágúst 2000 | Neytendur | 71 orð

Hækkun á vörum frá Heinz

UM þessar mundir hækkar verð á öllum vörum, nema tómatsósu, frá Heinz um að meðaltali 5%. "Ástæða hækkunarinnar er hækkun frá framleiðanda erlendis, en þess má geta að vörurnar hafa ekki hækkað í tvö ár hjá okkur," segir Sverrir E. Meira
29. ágúst 2000 | Neytendur | 49 orð

Vörur Nóa-Síríus hækka um 3,8%

FRÁ og með 11. september næstkomandi hækkar heildsöluverð um 3,8% á öllum framleiðsluvörum frá Nóa- Síríus. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2000 | Viðhorf | 851 orð

Að læra meira og meira

Ég skil ekki um hvað öll þessi námskeið snúast. Í líkamsræktargeiranum er til dæmis boðið upp á Tai-chi, sem ég hef ekki grænan grun um hvað táknar. Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÚ ÁTT þessi spil í norður og opnar í fyrstu hendi á einu Standard-laufi. Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 577 orð | 3 myndir

Fethryssurnar einokuðu yngri flokkana

ÞAÐ telst ávallt til tíðinda þegar stóðhestar eru sýndir með afkvæmum á síðsumarsýningum. Það bar svo við í síðustu viku þegar Platon frá Sauðárkróki mætti með sex afkvæmi sínum og tryggði sér fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi. Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 881 orð

Góð byrjun hjá íslenska liðinu

Ólympíumótið í brids er haldið í Maastricht í Hollandi dagana 27. ágúst til 9. september. Íslendingar taka þátt í opnum flokki. Hægt er að fylgjast með mótinu á Netinu, m.a. á slóðinni: www.bridgeolympiad.nl Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja .

Hallgrímskirkja . Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðholtskirkja . Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Samverustund með litlu börnunum... Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 1083 orð | 5 myndir

Hart barist í eðjunni

Rigning og blautir vellir voru nokkuð einkennandi fyrir Íslandsbankamót Dreyra sem haldið var um helgina á Æðarodda. Valdimar Kristinsson brá sér á Skagann og fylgdist með úrslitum á sunnudag. Meira
29. ágúst 2000 | Dagbók | 652 orð

(Jóh. 3,13)

Í dag er þriðjudagur 29. ágúst, 242. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Enginn hefur stigið upp til himins, nema sá er steig niður frá himni, Mannssonurinn. Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 48 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á breska meistaramótinu er lauk fyrir stuttu í Millfield á Englandi. Enski stórmeistarinn Murray Chandler (2526) hafði hvítt gegn kollega sínum og landa Mark Hebden (2505). 40. Hxh7+! Meira
29. ágúst 2000 | Fastir þættir | 1319 orð | 2 myndir

Stefán Kristjánsson í undanúrslit í landsliðsflokki

23. ágúst-4. sept. 2000 Meira

Íþróttir

29. ágúst 2000 | Íþróttir | 15 orð

Aðalfundur hjá HK Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar HK...

Aðalfundur hjá HK Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar HK verður haldinn í Fagralundi þriðjudagskvöldið 5. september og hefst kl.... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 102 orð

Að verða uppselt á leikinn við Danmörku

SAMKVÆMT upplýsingum frá Knattspyrnusambandi Íslands voru klukkan 15 í gær aðeins um eitt þúsund miðar eftir á landsleik Danmerkur og Íslands sem fram fer á laugardag. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 798 orð | 2 myndir

Algerir yfirburðir

SKAGAMENN léku Framara grátt á Laugardalsvellinum í gærkvöld og unnu sinn stærsta sigur til þessa á Íslandsmótinu í ár, 4:1. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 151 orð

Auknar formkröfur

MÖRG íslensk íþróttafélög hafa nú þegar fengið til sín erlenda leikmenn fyrir komandi leiktíð. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 203 orð

Ágæt byrjun Eiðs Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék á sunnudaginn sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Hann kom þá inn á sem varamaður hjá Chelsea gegn Aston Villa, korteri fyrir leikslok en leikur liðanna á Villa Park endaði 1:1. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 341 orð

Áttum að skora fleiri mörk

SKAGALIÐINU hefur gengið illa að binda endahnútinn á sóknarlotur sínar í sumar og Uni Arge var glaður að hafa sett sitt fyrsta deildarmark með ÍA. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 249 orð

Blóðprufur reyndar á ÓL

Blóðprufur verða teknar í fyrsta sinn á Ólympíuleikum í Sydney til að komast að því hvort íþróttamenn noti ólögleg lyf til að bæta árangur sinn. Hingað til hafa aðeins verið teknar þvagprufur á Ólympíuleikum. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 144 orð

Celtic fór illa með Rangers

Celtic vann magnaðan sigur á Rangers, 6:2, í slag skosku knattspyrnustórveldanna á sunnudaginn. Chris Sutton og Henrik Larsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Celtic sem var komið í 3:0 eftir ellefu mínútna leik. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Eftir glæsilega aukaspyrnu frá David Beckham...

MANCHESTER United og Liverpool köstu frá sér tveimur stigum hvort í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Manchester United missti niður tveggja marka forystu á síðustu fjórum mínútunum gegn West Ham á Upton Park og Liverpool varð að sætta sig við 3:3 jafntefli í Southampton eftir að hafa verið 3:0 yfir um miðjan síðari hálfleik. Alls voru skoruð 33 mörk í fjörugri umferð, flest átta á Highbury þar sem Arsenal vann Charlton 5:3. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 327 orð

Eins og best var á kosið

LASSE Korhonen, einn fararstjóra finnska hópsins, var ánægður með dvölina í Borgarbyggð. "Framkvæmd mótsins er eins og best verður á kosið en veðrið hefði getað verið okkur hliðhollara en við getum ekki kvartað við heimamenn út af því. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 39 orð

EM í tennis í Kópavogi

TENNISSAMBAND Íslands stendur fyrir Evrópumóti í tennis í næsta mánuði fyrir keppendur 14 ára og yngri. Mótið fer fram í Tennishöllinni við Dalsmára og verða keppendur frá Lettlandi, Írlandi, Danmörku, Eistlandi, Þýskalandi, Slóvakíu og Noregi. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Ferskleiki í Fylki

VIÐ vorum ákveðnir í að gefa allt í leikinn til að byrja með og freista þess að ná forystunni snemma og það tókst mjög vel," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Fylkis eftir öruggan 4:0 sigur á Fylki í 16. umferð Íslandsmótsins. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 58 orð

Fimm borgir eiga möguleika

AF þeim tíu borgum sem sóttu um að halda Ólympíuleikana árið 2008 er nú þegar búið að útiloka fimm þeirra. Alþjóða ólympíunefndin hafnaði í gær Bangkok, Kaíró, Havana, Kuala Lumpur og Sevilla. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig FH 15 10 4 1 36:12 34 Valur 15 9 4 2 37:14 31 KA 15 8 3 4 30:18 27 Víkingur 15 7 3 5 31:27 24 ÍR 15 6 3 6 26:24 21 Dalvík 15 6 2 7 28:31 20 Þróttur 15 4 5 6 21:24 17 Sindri 15 3 8 4 11:14 17 Tindastóll 15 4 2 9 19:26 14... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 34 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Fylkir 16 9 5 2 36:13 32 KR 16 9 4 3 22:13 31 ÍBV 16 8 5 3 28:14 29 ÍA 16 7 4 5 18:13 25 Grindavík 16 6 6 4 21:16 24 Keflavík 16 4 6 6 17:28 18 Breiðablik 16 5 1 10 25:31 16 Fram 16 4 4 8 20:30 16 Stjarnan 16 4 4 8 14:24 16... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 28 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Breiðablik 12 10 1 1 48:9 31 KR 12 9 1 2 65:9 28 Stjarnan 12 8 2 2 31:19 26 ÍBV 12 5 5 2 32:13 20 Valur 12 5 1 6 38:16 16 ÍA 12 2 3 7 12:43 9 Þór/KA 12 1 1 10 12:66 4 FH 12 0 2 10 12:75... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 68 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Arsenal 3 2 0 1 7:4 6 Leeds 2 2 0 0 4:1 6 Newcastle 3 2 0 1 5:4 6 Coventry 3 2 0 1 5:5 6 Man. Utd. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 36 orð

Fjöldi leikja U J T Mörk...

Fjöldi leikja U J T Mörk Stig Þór Ak. 16 16 0 0 54:11 48 KS 16 9 3 4 24:18 30 Afturelding 16 8 4 4 32:25 28 Víðir 16 8 3 5 27:18 27 Selfoss 16 7 3 6 38:24 24 Leiknir R. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

Framúrakstur sem um verður rætt í mörg ár

ATVIKIÐ þegar Mika Häkkinen tók fram úr Michael Schumacher í Belgíukappakstrinum tók ekki nema sekúndu eða svo en víst er að um það verður rætt árum saman, ekki síst ef það verður til þess að Häkkinen verði heimsmeistari í Formúlu-1. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 131 orð

Fyrsta tapið hjá Lokeren

Íslendingaliðið Lokeren beið lægri hlut fyrir sterku liði Club Brugge, 3:1, í þriðju umferð belgísku deildakeppninnar á sunnudaginn. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 96 orð

Fyrsti sigur Ipswich

HERMANN Hreiðarsson og félagar í Ipswich fögnuðu sínum fyrsta sigri í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Nýliðarnir lögðu þá Sunderland, 1:0, og eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 293 orð

Gefumst ekki upp

Við ætlum ekkert að gefast upp í baráttunni um titilinn. Á meðan enn er von munum við berjast til þrautar. Stefnan hjá okkur er að hafa gaman af þessu og vinna þá tvo leiki sem við eigum eftir í deildinni og svo verðum við bara að sjá hverju það skilar. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

GÍSLI H.

GÍSLI H. Jóhannsson dómari í leik Grindavíkur og KR á sunnudaginn var ekki ánægður með einn af öryggisvörðum leiksins. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

GORAN Kristófer Micic, þjálfari Stjörnunnar ,...

GORAN Kristófer Micic, þjálfari Stjörnunnar , gekk í það heilaga á laugardaginn, en sú heppna heitir Sara Jóna Haraldsdóttir . Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 45 orð

Grikki til Tindastóls

ÚRVALSDEILDARLIÐ Tindastóls í körfuknattleik hefur gengið frá samningi við Grikkjann Adonis Pomonis og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili. Pomonis er bakvörður sem lék með Snæfelli í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Halldór varð fyrstur í Hvammsvíkurmaraþoni

HVAMMSVÍKURMARAÞON haldið í annað sinn sl. laugardag, en þar er keppt á sjókajökum og voru rónir 40,6 km. 15 ræðarar hófu keppni og fór svo að Halldór Sveinbjörnsson kom fyrstur í mark, var 4 klukkustundir, 32,30 mínútur að róa leiðina. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 236 orð

Haukur ekki brotinn

Haukur Ingi Guðnason meiddist illa á læri í viðureign KR og Grindavíkur á sunnudag. Þar lenti hann í slæmri tæklingu við markvörð Grindavíkur, Albert Sævarsson, strax á annarri mínútu leiksins. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 148 orð

Háðuleg útreið hjá Frankfurt

Leikmenn Frankfurt fengu hrikalegan skell á laugardaginn þegar þeir töpuðu 6:1 fyrir áhugamannaliði Stuttgart, sem leikur í 3. deild, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Heiðar skoraði í sigurleik

HEIÐAR Helguson skoraði fyrsta mark Watford og lagði það næsta upp þegar lið hans vann stórsigur, 4:1, á Sheffield United í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

HOLLENDINGURINN Ronald de Boer var í...

HOLLENDINGURINN Ronald de Boer var í gær sagður á förum frá spönsku risunum Barcelona . Talið var að Manchester United hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir en de Boer neitaði því alfarið. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 55 orð

Hraðmót Vals að Hlíðarenda: Haukar -...

Hraðmót Vals að Hlíðarenda: Haukar - Breiðablik 38:41 Stjarnan - Hamar 29:48 Tindastóll - Valur 34:46 Þór - Njarðvík 40:66 Keflavík - ÍR 57:46 Grindavík - KR 46:50 Breiðablik - Þór 54:45 Haukar - Keflavík 67:56 Tindastóll - Stjarnan 46:43 Hamar -... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 259 orð

Hugsað um þennan leik alla vikuna

"ÉG er búinn að hugsa um þennan leik alla vikuna og er því ánægður með sigurinn enda var þetta erfitt," sagði Pétur Pétursson, þjálfari KR, eftir leikinn. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 286 orð

Jankovic fékk rautt spjald í leikhléi

"ÉG er mjög ánægður með mína stráka fyrir að standa sig á móti svona liði eins og KR, ekki síst hvernig þeir stóðu sig einum færri eftir hlé þegar þeir spiluðu agaðan leik," sagði Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, eftir leikinn. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

JÓHANNES Karl Guðjónsson og félagar í...

JÓHANNES Karl Guðjónsson og félagar í RKC Waalwijk töpuðu 2:0 fyrir Willem II í nágrannaslag í hollensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Jóhannes Karl lék allan leikinn á miðjunni hjá RKC . Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 236 orð

Kaffærðir í byrjun

"VIÐ vörðumst mjög vel. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 162 orð

Kekic fer í þriggja leikja bann

SINISA Kekic, sóknarmaðurinn öflugi hjá Grindavík, leikur ekki meira með liðinu á Íslandsmótinu í knattspyrnu í ár. Kekic fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu þegar Grindavík beið lægri hlut fyrir KR, 0:1, á sunnudaginn. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 30 orð

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Skallagrímsv.: Skallagrímur - Þróttur 18 Dalvíkurvöllur: Dalvík - Valur 18 ÍR-völlur: ÍR - FH 18 Sindravellir: Sindri - KA 18 Víkingsvöllur: Víkingur - Tindastóll 18 3.deild, úrslitakeppni: Ásvellir: Haukar - Hug/Höttur 16. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

KR vann tíu Grindvíkinga

MIKIÐ gekk á, enda mikið í húfi, þegar KR-ingar sóttu Grindvíkinga heim á sunnudagskvöldið. Grindvíkingar áttu á brattann að sækja framan af og misstu síðan mann út af en sneru við það saman bökum og áttu nokkur mjög góð færi. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 147 orð

Landsmót í golfi 35 ára og eldri

LANDSMÓT fyrir kylfinga sem eru 35 ára eða eldri verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 30. ágúst til 2. september. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 20 orð

Landssímadeildin (Efsta deild karla) Fylkir -...

Landssímadeildin (Efsta deild karla) Fylkir - Keflavík 4:0 Grindavík - KR 0:1 Stjarnan - Leiftur 2:1 ÍBV - Breiðablik 4:1 Fram - ÍA... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 266 orð

Leikur upp á líf eða dauða

Við lögðum þennan leik upp þannig að hann væri upp á líf eða dauða fyrir okkur. Við bökkuðum full mikið til baka í upphafi síðari hálfleiks og það bauð hættunni heim. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Magdeburg á toppinn fyrir ólympíufríið

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í Magdeburg verða á toppnum í þýska handboltanum næstu fimm vikurnar í það minnsta. Í fimmtu umferð deildarinnar um helgina vann Magdeburg sigur á Gummersbach á heimavelli, 25:21, frammi fyrir 4.600 áhorfendum, og er með níu stig, stigi meira en næstu lið. Ekkert verður leikið í deildinni fyrr en 6. október vegna Ólympíuleikanna í Sydney. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 229 orð

Magnús Aron yfir 61 metra

Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr HSK, kastaði 61,21 metra og vann kringlukastkeppni á móti í Helsingborg á laugardaginn. Þetta er tólfta mótið sem Magnús tekur þátt í sumar og sjötta sinn sem hann kastar yfir 60 metra. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 210 orð

Markahæstar: Olga Færseth, KR 22 Rakel...

Markahæstar: Olga Færseth, KR 22 Rakel Ögmundsdóttir, Breiðabliki 17 Ásthildur Helgadóttir, KR 16 Ásgerður Ingibergsdóttir, Val 14 Guðlaug Jónsdóttir, KR 11 Samantha Britton, ÍBV 10 1. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 658 orð

Markahæstir 3 - Paulo Wanchope (Manchester...

Markahæstir 3 - Paulo Wanchope (Manchester City), Thierry Henry (Arsenal), Andy Hunt (Charlton), Branko Strupar (Derby), Alan Smith (Leeds) 2 - Mario Stanic (Chelsea), Alen Boksic (Middlesbrough), Hassan Kachloul (Southampton), Duncan Ferguson (Everton),... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 127 orð

Markahæstir : Guðmundur Steinarsson, Keflavík 12...

Markahæstir : Guðmundur Steinarsson, Keflavík 12 Andri Sigþórsson, KR 10 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV 9 Sævar Þór Gíslason, Fylki 8 Gylfi Einarsson, Fylki 8 Sverrir Sverrisson, Fylki 8 Sinisa Kekic, Grindavík 6 Ronny B. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 176 orð

Markahæstir: Orri Hjaltalín, Þór 19 Ágúst...

Markahæstir: Orri Hjaltalín, Þór 19 Ágúst Guðmundsson, Leikni R. 13 Marjan Cekic, KVA 12 Pétur Kristjánsson, Þór 8 Sigurður Þorvarðarson, Selfossi 8 Ragnar Hauksson, KS 7 Einar Örn Birgisson, HK 6 Kjartan Helgason, Selfossi 6 Kristján Örnólfsson, Þór 6... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 122 orð

Maurice Greene beið lægri hlut

HEIMSMEISTARINN og heimsmethafinn í 100 metra spretthlaupi, Maurice Greene frá Bandaríkjunum, hafnaði óvænt í þriðja sætinu á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Gateshead á tímanum 10,24 sekúndum. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 153 orð

Náðum að bíta frá okkur

"VIÐ urðum fljótlega einum manni færri og það var mjög erfitt eftir það en við náðum samt að bíta frá okkur og spila boltanum svo að KR-ingar þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum," sagði Guðjón Ásmundsson, fyrirliði Grindavíkur, eftir leikinn. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 619 orð

Norðurlandamót unglinga í Borgarnesi.

Norðurlandamót unglinga í Borgarnesi. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 96 orð

Opna háforgjafar Búnaðarbankamótið Haldið í Bakkakoti:...

Opna háforgjafar Búnaðarbankamótið Haldið í Bakkakoti: Punktakeppni Konur: Gunnvör Björnsdóttir, GOB 36 Eygló Grímsdóttir, GR 32 Iðunn Valgarðsdóttir, GO B31 Karlar: Eggert Bjarnason, GK G45 Einar Kristjánsson, GR 43 Gísli Snorrason, GOB 43 Opna... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Óvænt markaveisla í Garðabæ

ÞAÐ varð ekkert úr stórslag Stjörnunnar og KR í Landssímadeild kvenna þegar liðin mættust í Garðabæ á laugardag. Stjarnan, sem var í öðru sæti fyrir leikinn, átti ekki nokkurt svar við stórleik KR, sem var í þriðja sæti. Á sama tíma sigraði topplið Breiðabliks ÍA á Skipaskaga 5:1, ÍBV lagði Þór/KA 7:0 og Valur vann FH 9:0. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

RAGNAR Steinarsson úr Keflavík lék sinn...

RAGNAR Steinarsson úr Keflavík lék sinn 100. leik í efstu deild gegn Fylki . Hann hefur ávallt spilað með Keflavík . Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 76 orð

Reykjanesmót í körfu

HIÐ árlega Reykjanesmót í körfuknattleik hefst í íþróttahúsinu í Keflavík fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi. Fjögur lið taka þátt í mótinu og að þessu sinni verður leikin einföld umferð og síðan taka við úrslitaleikir. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 223 orð

Ríkharður var bjargvættur Viking

RÍKHARÐUR Daðason tryggði Viking sigur á Tromsö, 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn þegar hann skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins. Ríkharður gerði einnig fyrra markið og er kominn í hóp markahæstu manna deildarinnar með 10 mörk en þeir efstu hafa skorað 13. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 898 orð | 3 myndir

Silja og Einar Karl Norðurlandameistarar

NORÐURLANDAMEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum unglinga fór fram í Borgarnesi um helgina og tóku fimm þjóðir þátt að þessu sinni. Finnar og Svíar voru með sterkustu liðin í karla- og kvennaflokki og að lokum stóðu Finnar uppi sem sigurvegarar í liðakeppninni. Svíar urðu í öðru sæti , Norðmenn í þriðja og sameiginlegt lið Dana og Íslendinga rak lestina. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 160 orð

Skagamenn í hrakningum

LEIKMENN ÍA lentu í nokkuð erfiðara ferðalagi til Íslands en búast mátti við eftir Evrópuleik liðsins við belgíska félagið Gent í vikunni sem leið. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR Jóhannesson varð í gærkvöldi markahæsti...

STEINGRÍMUR Jóhannesson varð í gærkvöldi markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild frá upphafi. Steingrímur hefur skorað 62 mörk fyrir ÍBV , tveimur meira en Sigur lás Þorleifsson skoraði á sínum ferli fyrir Eyjamenn í deildinni. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 747 orð | 1 mynd

Steingrímur Jóhannesson var maður gærkvöldsins á...

EYJAMENN eru enn með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 4:1 sigur á Breiðabliki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

STEVE Guppy , vinstri kantmaðurinn hjá...

STEVE Guppy , vinstri kantmaðurinn hjá Leicester , gæti verið á leið til Ipswich , liðs Hermanns Hreiðarssonar. Peter Taylor , stjóri Leicester , hefur gefið honum sex vikur til að sýna getu sína en að öðrum kosti verði hann seldur. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

Stjarnan á góðum skriði

STJÖRNUMENN ætla ekki að gefa sæti sitt í deild þeirra bestu eftir baráttulaust en með sigri gegn Leiftursmönnum í uppgjöri botnliðanna sem fram fór á Stjörnuvelli eygir Garðabæjarliðið enn von um að halda sæti sínu í deildinni þegar tveimur umferðum er ólokið. Það sama verður ekki sagt um Leiftursmenn því með ósigrinum er staða þeirra á botninum orðin mjög slæm og ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir fall í 1. deildina. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 243 orð

Stoke City beið á laugardaginn sinn...

Stoke City beið á laugardaginn sinn fyrsta ósigur á heimavelli í átta mánuði þegar liðið tapaði 0:1 fyrir Notts County á heimavelli í ensku 2. deildar keppninni. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sögulegt hindrunarhlaup

MIKLAR framkvæmdir hafa átt sér stað á Borgarnesvelli sem tekinn var í notkun fyrir Landsmót Ungmennasambands Íslands árið 1997 og hafa umjónaraðilar mótsins unnið dag og nótt til þess að gera mótið sem glæsilegast. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 242 orð

Tiger Woods hafði mikla yfirburði á...

Tiger Woods hafði mikla yfirburði á NEC Invitational-golfmótinu sem fram fór í Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 68 orð

Tvíburar og systur gerðu það gott á NM

KALLUR-systurnar sænsku, Susanna og Jenny, voru ekki eina tvíburaparið í sviðsljósinu á Norðurlandameistaramóti unglinga 20 ára og yngri í Borgarnesi um helgina. Þær systur unnu tvöfaldan sigur í 100 m grindahlaupi á laugardag. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

UNI Arge skoraði langþráð mark fyrir...

UNI Arge skoraði langþráð mark fyrir ÍA í gærkvöld því það var hans fyrsta deildamark fyrir félagið. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 183 orð

Wiltord loks til Arsenal

KAUP Arsenal á franska landsliðsmanninum Sylvain Wiltord eru loks orðin að veruleika. Arsenal og Bordeaux hafa komist að samkomulagi um kaupverð kappans sem nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Það var sannkallaður meistarabragur á Fylkismönnum...

TOPPLIÐ Fylkis sá til þess með sigri gegn Keflavík, 4:0, á sunnudag að spennan í efstu deild karla er enn í algleymingi. Árbæjarpiltar léku við hvern sinn fingur og gerðu sitt til að skemmta áhorfendum með skapandi sóknarleik og öguðum varnarleik. Fylkismenn sitja sem fastast á toppnum með 32 stig en KR-ingar fylgja þeim fast á eftir með 31 stig þar sem þeir unnu nauman sigur á Grindavík, 1:0. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Þorbjörn valdi tvo nýliða í landsliðshópinn

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið 17 manna hóp sem mun æfa og spila fimm leiki gegn íslenskum félagsliðum í þessari viku en eins og fram hefur komið var hætt við að fara í æfingaferð til Þýskalands. Þetta er fyrsti undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 356 orð

Þurfum að spýta í lófana

Ég held að við höfum verið að spila einn okkar aldaprasta leik og í ofanálag gáfum við þeim tvö mörk í byrjun þannig að það var á brattann að sækja gegn efsta liðinu," sagði Gunnar Oddsson, þjálfari Keflavíkur Keflavík byrjaði leikinn afar illa og... Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 796 orð

Þýskaland Bikarkeppnin, 1.

Þýskaland Bikarkeppnin, 1. umferð: Reutlingen - Hertha Berlín 2:3 Eftir framlengingu. Meira
29. ágúst 2000 | Íþróttir | 46 orð

Þýskaland Nettelstedt - Eisenach 27:25 Magdeburg...

Þýskaland Nettelstedt - Eisenach 27:25 Magdeburg - Gummersbach 25:21 Wetzlar - Minden 26:27 Nordhorn - Essen 25:25 Kiel - Hameln 28:19 Lemgo - Flensburg 27:23 Grosswallstadt - Wallau-Massenheim 26:24 Dormagen - Bad Schwartau 17:17 Magdeburg 5410132:1079... Meira

Fasteignablað

29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 287 orð | 1 mynd

Aðlaðandi hús við Jófríðarstaðaveg

Jófríðarstaðavegurinn í Hafnarfirði hefur yfir sér mjög sérstakt yfirbragð og eignir þar hafa lengi verið eftirsóttar af mörgum. Hjá fasteignasölunni Holt er nú í sölu einbýlishús á þremur hæðum að Jófríðarstaðavegi 15. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 178 orð | 1 mynd

BARNAHERBERGI breytast eftir aldri barna, kyni...

BARNAHERBERGI breytast eftir aldri barna, kyni og jafnvel heilsufari. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 869 orð | 3 myndir

Berlínarborg er samfellt byggingarsvæði

Á Potsdamer Platz í Berlín á sér nú stað eitt mesta byggingarævintýri Evrópu á síðari árum. Einar Þorsteinn hönnuður fjallar hér um þetta nýja miðborgarsvæði. Það er líka risaverkefni að endurnýja austurhluta borgarinnar. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Blóm í súðarglugga

Stundum eru bara súðargluggar í íbúðum en íbúana langar til að hafa blóm. Þá er að bjarga því með því að hengja upp gluggakistu eins og hér er... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Borð fyrir heimavinnandi

Þeir sem vinna heima kunna sumir vafalaust að meta svona plássvænt borð undir tölvu og prentara, með ýmsum skúffum og hirslum. Fyrirbærið er hannað af Antonio... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 282 orð

Byggingarvísitalan fer lækkandi

VÍSITALA byggingarkostnaðar, sem gildir fyrir september, verður 244,6 stig. Þetta er lækkun um 0,1% frá mánuðinum á undan, en þá var þessi vísitala 244,9 stig (júní 1987 =100). Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Einbýlishús á stórri lóð við Elliðavatn

HJÁ fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús við Grundarhvarf 15 í Kópavogi. Húsið er á einni hæð og byggt úr timbri 1997. Alls er húsið 105 fermetrar, en því fylgir bílskúr úr timbri sem er 38,30 ferm. Húsið stendur á lóð, sem er 1940 ferm. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd

Fallegt endaraðhús við Jötnaborgir

HJÁ fasteignasölunni Lundur er nú í sölu húsið Jötnaborgir 11, sem er tveggja hæða endaraðhús, en það er steinsteypt og reist 1996. "Þetta er mjög fallegt og alveg fullbúið hús," sagði Ellert Róbertsson hjá Lundi. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Fjölnotastóll

Stóllinn Haag Credo er bæði ætlaður til vinnu og hvíldar. Í honum sitja menn í góðu jafnvægi og með góðum... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Færanleg heimaskrifstofa

Hér má sjá færanlega heimaskrifstofu. Þetta er Model 300-3HO frá System B8 Möbler. Borðið getur verið til ýmiss konar annarra nota, t. d. sem... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 130 orð | 1 mynd

Glæsilegt hús við Elliðaárnar

HJÁ Eignamiðluninni er í sölu einbýlishús að Lágabergi 5 í Breiðholti. Þetta er steinhús, byggt 1982 og er kjallari, hæð og ris. Húsið er alls 256 ferm., þar af er innbyggður bílskúr 30 ferm. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 147 orð | 1 mynd

Góð rishæð við Háteigsveg

HJÁ fasteignasölunni Frón er nú í einkasölu sérhæð að Háteigsvegi 50. Um er að ræða fjögurra herbergja 87 fermetra rishæð í steinhúsi sem byggt var 1958. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Gullrönd gerir gæfumuninn

Hér er gullrönd látin gera gæfumuninn, látin skilja að bláan lit og hvítan á sama veggnum. Þetta er mjög "elegant" og virkar... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Hvernig á að velja teppi við sófann?

Það eru tveir möguleikar þegar velja á teppi við sófa og stóla. Stóra teppið safnar öllu saman en það minna dreifir... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 1456 orð | 5 myndir

Innréttingar með þarfir barna í huga

Börn eru líka fólk, sagði í einni ágætri barnabók. Þessa sér stað í vaxandi mæli í innréttingum íbúða og húsa á Íslandi. Þóra Birna Björnsdóttir, innanhússarkitekt og menntuð fóstra, sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá hugmyndum sínum og markmiðum í sambandi við innréttingar fyrir börn. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 69 orð | 1 mynd

Innskotsborð af nýrri tegund

Innskotsborð voru óhemju vinsæl um og eftir 1960. Fá heimili voru svo vesæl að ekki væru innskotsborð innan þeirra veggja. Nú er öldin önnur, fáir hafa innskotsborð í stofum sínum. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 1015 orð

Norrænu húsnæðislánakerfin

Annars staðar á Norðurlöndum hefur hið almenna bankakerfi tekið mikinn þátt í fjármögnun íbúðarhúsnæðis, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Það er því mjög á annan veg en hér á landi. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 43 orð

NÝTT miðborgarhverfi á Potsdamer Platz í...

NÝTT miðborgarhverfi á Potsdamer Platz í Berlín er um það bil að verða fullgert eftir fimm ára byggingartíma. Einar Þorsteinn hönnuður skrifar um byggingarframkvæmdirnar í Berlín, sem eru vafalaust eitt mesta byggingarævintýri Evrópu á síðari tímum. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Rauða rúmteppið

Rauða rúmteppið setur sannarlega svip sinn á ljóst svefnherbergið. Ekki draga púðarnir úr áhrifunum. Það er alltaf spurning hvort ekki sé alveg eins heppilegt að hafa litina á húsgögnum, myndum og teppum eins og að mála veggina í skrautlegum litum. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Sófaborð með sýningarskúffu

Þetta sófaborð er ekki af venjulegri tegund, það er með sýningarskúffu sem gler er yfir og hægt að opna skúffuna og læsa henni að vild. Í svona borði mætti hafa helstu dýrgripi heimilisins til... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Teppi undir borðstofuborðið

Ef fólk vill hafa teppi undir borðstofuborðinu sínu er heppilegast að velja teppi sem er 50 sentímetrum stærra á alla kanta en... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Úr gamla pósthúsinu

Helsta stofustássið á þessari mynd er gömul innrétting úr pósthúsi í Helsingör í Danmörku. Hana keypti parið á myndinni fyrir einn kassa af bjór. Í skúffunum er mikið geymslupláss, auk þess sem um er að ræða mjög sérkennilegt... Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 36 orð

Það fyrirkomulag, að ríkisstofnun sé helsti...

Það fyrirkomulag, að ríkisstofnun sé helsti fjármögnunaraðili á almennum fasteignamarkaði, þekkist vart annars staðar á Norðurlöndunum. Jón Rúnar Sveinsson ber saman norrænu húsnæðislánakerfin. Meira
29. ágúst 2000 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Ævintýralegir páfagaukar

Páfagaukar eru sem kunnugt er litskrúðugir. Myndar af þeim málaðar á veggi hljóta því að skreyta mjög rækilega eins og hér er raunin. Meira

Úr verinu

29. ágúst 2000 | Úr verinu | 422 orð

Deilt um gæði norska laxins

"ÞAÐ verður að afnema laxasamkomulag Noregs og Evrópusambandsins. Þann hefur enga þýðingu lengur, en hann hefur haft neikvæð áhrif á gæði laxins," segir Peder Hyldtoft, framkvæmdastjóri samtaka fiskiðnaðarins og útflytjenda. Meira
29. ágúst 2000 | Úr verinu | 291 orð | 1 mynd

Vilja stjórn fiskveiða í takt við lög

LANDSSAMBAND íslenskra fiskiskipaeigenda, LÍF, hyggst berjast fyrir því að framkvæmd fiskveiðistjórnunar verði færð í takt við gildandi lög, en samtökin voru formlega stofnuð á laugardag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.