Greinar laugardaginn 2. desember 2000

Forsíða

2. desember 2000 | Forsíða | 439 orð | 1 mynd

Dómarar í Hæstarétti hlýða á málflutning

DÓMARAR gerðu harða hríð að lögfræðingum forsetaframbjóðendanna tveggja, Al Gore, frambjóðanda demókrata, og George W. Bush, frambjóðanda repúblikana, þegar þeir leituðust við að færa rök fyrir máli sínu í Hæstarétti Bandaríkjanna í gær. Meira
2. desember 2000 | Forsíða | 227 orð

Pinochet í stofufangelsi

AUGUSTO Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, hefur verið ákærður fyrir að bera ábyrgð á mannránum í valdatíð sinni. Meira
2. desember 2000 | Forsíða | 242 orð

Síðustu forvöð til að bjarga fiskstofnum

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins lagði í gær til mikinn niðurskurð á fiskkvótum í Norðursjó og víðar en fiskifræðingar segja, að verði ekki gripið til róttækra ráðstafana hrynji stofnarnir endanlega. Meira
2. desember 2000 | Forsíða | 91 orð | 1 mynd

Stjórnarskipti í Mexíkó

VICENTE Fox sór í gær embættiseið sem forseti Mexíkó og ný ríkisstjórn tók þá jafnframt við völdum. Þar með var bundinn endi á 71 árs valdatíð Byltingarflokksins í landinu. Meira

Fréttir

2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aðventa hjá Ferðafélagi Íslands

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar um Heiðmörk 1. sunnudag í aðventu, 3. desember. Reiknað er með um 3 klst. göngu eftir skógarstígum. Þótt gróður sofi nú vært í Heiðmörk leynist þar þó líf af ýmsum toga ef að er gáð, segir í fréttatilkynningu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Aðventuganga Útivistar að Kapellu heilagrar Barböru

Á MÓTI álverinu í Straumsvík er lítið grjótbyrgi sem nefnist Kapellan í Hrauninu eða Kapella heilagrar Barböru, en árið 1950 fannst þar við uppgröft lítið líkneski heilagrar Barböru og eru líkur til að þarna hafi verið bænastaður í kaþólskum sið. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Alnæmi ógnar öryggi

BILL Clinton Bandaríkjaforseti sagði í gær að útbreiðsla alnæmis væri ógnun við öryggi og stöðugleika í heiminum og sagði hann Bandaríkjamenn staðráðna í að berjast gegn faraldrinum. Gærdagurinn var um allan heim tileinkaður baráttunni gegn sjúkdómnum. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur fatlaðra á sunnudag

Á ALÞJÓÐADEGI fatlaðra, sunnudaginn 3. desember, mun Sjálfsbjörg nota tækifærið til þess að vekja athygli á hindrunum þeim sem fatlaðir þurfa að kljást við í sínu daglega lífi. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Á 20 ára hegningarvinnu yfir höfði sér

VERJENDUR bandaríska kaupsýslumannsins Edmonds Pope, sem hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi, luku málflutningi sínum fyrir rétti í Moskvu í gær eftir sex vikna réttarhöld. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 418 orð

Ákvörðun borgarráðs í berhögg við skipulag

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur að hafna beiðni veitingamanna á LA Café um aukinn veitingatíma áfengis. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 221 orð

Árangurslaus fundur

ÞÓRIR Einarsson ríkissáttasemjari segir að enn hafi ekkert þokast í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Árleg jólasöfnun að hefjast

ÞRJÁTÍU ár eru nú liðin frá því að Hjálparstofnun kirkjunnar var stofnuð af Þjóðkirkjunni, en nafni stofnunarinnar var breytt árið 1998 í Hjálparstarf kirkjunnar. Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Áskorun um að ljúka kjaradeilu

NEMENDUR og foreldrar fjölmenntu á fund í Verkmenntaskólanum á fimmtudagskvöld þar sem farið var yfir stöðuna í verkfalli framhaldsskólakennara. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Basar í Hafnarfirði

ÖRKIN hans Nóa verður með jólabasar sunnudaginn 3. desember kl. 14-17 að Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. Bútasaumur, trévara, skreytingar, ámálaðar krukkur og kerti ásamt barnaföndri verður til sölu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bókaútsala Ættfræðistofnunar

VEGNA flutnings verður rýmingarsala á bókum og skrifstofubúnaði hjá Ættfræðiþjónustunni um þessa helgi, 2. og 3. desember og þá næstu 9. og 10. desember að Hallveigarstöðum, Túngötu 14. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 102 orð

BT opnar verslun í Grafarvogi

BT opnar nýja stórverslun á Gylfaflöt 5 í Grafarvogi á í dag, laugardag, klukkan 10. Verslunin er í samstarfi við m.a. Línu.Net, Ljósvirkjann og IKEA. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 205 orð

CDU fær enn eina sektina

KRISTILEGI demókrataflokkurinn í Þýskalandi var sektaður enn einu sinni í gær fyrir að hafa ekki gefið réttar upplýsingar um fjárreiður sínar á síðasta áratug. Að þessu sinni er sektin um 130 milljónir íslenskra króna. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 409 orð

Danir heita að berjast gegn banni í ráðherraráði

RÍKISSTJÓRNIN fjallaði á fundi í gærmorgun um yfirvofandi bann Evrópusambandsins á notkun alls dýramjöls í skepnufóður. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 921 orð | 1 mynd

Deilt um fjárveitingar til HÍ

SNÖRP orðaskipti urðu milli formanns Stúdentaráðs Háskóla Íslands og menntamálaráðherra á hátíðarsamkomu í HÍ í tilefni fullveldisdagsins. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í efnafræði

JÓHANNES Reynisson varði doktorsritgerð sína 9. október sl. við Kaupmannahafnarháskóla. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra rekinn

DÓMSMÁLARÁÐHERRA Kína, Gao Changli, hefur verið vikið úr embætti og er talið að hann sæti rannsókn vegna spillingar. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Dýramjölsbann í gildi í Þýzkalandi

EINNI viku eftir að fyrsta staðfesta kúariðutilfellið greindist í kú borinni í Þýzkalandi staðfesti Sambandsráðið, efri deild þýzka þingsins, í gær skyndilöggjöf um bann við notkun dýramjöls, þar með talið fiskimjöls, í skepnufóðri. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ekið á sjö ára stúlku á Hnífsdalsvegi

EKIÐ var á sjö ára gamla stúlku á Ísafirði í fyrradag. Slysið varð á veginum milli Ísafjarðar og Hnífsdals. Stúlkan var að koma út úr strætisvagni og hljóp aftur fyrir vagninn og út á veginn en lenti á bíl, sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt í þingheimi

BLIKUR á lofti í þjóðarbúskapnum, gífurlegur vandi heilbrigðisstofnananna, mikilvægi þess að hafa hemil á ríkisútgjöldum, gjaldþrota byggðastefna og svo framvegis og svo framvegis. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ekki hægt að leggjast gegn hækkun útsvars

MINNIHLUTINN í bæjarstjórn Garðabæjar gagnrýnir ekki harðlega fjárhagsáætlun bæjarins og hækkun úrsvars, eins og sagt var í frétt Morgunblaðsins á fimmtudag, en fulltrúar minnihlutans hafa bent á að hækkunin er tilkomin vegna skuldasöfnunar á umliðnum... Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fegurðardrottning krýnd í háloftunum

UNNUR Eir Arnardóttir, sem varð í 2. sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands í vor, verður fulltrúi Íslands í keppninni "Queen Of The World 2000". Unnur flýgur til Frankfurt á mánudaginn, en keppnin fer fram n.k föstudag 8. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Flestir telja sig mun betri ökumenn en meðalmaðurinn

Á UMFERÐARÞINGI sem lauk í gær hélt dr. Frank Horswill erindi þar sem hann fjallaði m.a. um rannsóknir á hegðun ökumanna. Horswill benti á að mistök ökumanna valda 65% umferðarslysa í Bretlandi og í 95% tilvika má rekja umferðarslys að hluta til... Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fox heitir endalokum einræðis í Mexíkó

SJÖ áratuga valdatíð Byltingarflokksins (PRI) í Mexíkó lauk formlega í gær þegar ný ríkisstjórn tók við völdum og Vicente Fox sór embættiseið sem forseti landsins. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fundur um fíkniefnamál

NÁUM ÁTTUM - fræðsluhópur stendur fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 29. nóvember kl. 8.30-10.30 í Sunnusal Hótel Sögu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 23 orð | 4 myndir

Fylgstu með nýjustu fréttum www.

Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is Með blaðinu í dag fylgir blaðið Jólin 2000 þar sem er að finna fjölda uppskrifta og hugmynda að... Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 439 orð

Færri látast úr alnæmi á Íslandi

ALÞJÓÐLEGUR dagur alnæmis var haldinn hátíðlegur í gær, en 1. desember hefur verið tileinkaður sjúkdómnum frá því 1988 og er hans minnst um allan heim. Tilgangur dagsins er að auka skilning á sjúkdómnum auk þess að koma á framfæri samúð, von og samstöðu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gengi deCODE hækkaði um 27,8%

GENGI deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði í gær á bandaríska Nasdaq-verðbréfamarkaðnum eftir mikla lækkun undanfarna daga. Gengið hækkaði um 27,8% í gær en í fyrradag lækkaði gengið um 18,4%. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hákon trúlofaður

Hákon, krónprins í Noregi, opinberaði í gær trúlofun sína og Mette-Marit Tjessem Høiby, 27 ára gamallar, einstæðrar móður. Hafa þau búið saman um skeið en ekki hefur enn verið ákveðið hvenær brúðkaupið verður. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Heyrúllur á BSÍ

BÚIÐ er að koma fyrir nokkrum rúlluböggum á húsi Umferðarmiðstöðvarinnar í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Að sögn Odds Einarssonar framkvæmdastjóra er þetta liður í endurbótum og breytingum á húsinu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ísing og bruni valda rafmagnsleysi

MIKLAR rafmagnstruflanir hafa verið á Patreksfirði, Bíldudal, Tálknafirði og í sveitum á sunnanverðum Vestfjörðum síðustu tvo sólarhringa. Línan frá Mjólkárvirkjun slitnaði í fyrrinótt í Svínadal vegna ísingar. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 247 orð

Ísland verður aðili að Schengen 25. mars

FORMLEG ákvörðun hefur verið tekin um það að öll Norðurlöndin verði aðilar að Schengen-svæðinu frá og með 25. mars á næsta ári. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Íslenskir karlmenn prýða dagatal

BÓKAÚTGÁFAN Salka hefur nú sent frá sér dagatalið Íslenskir úrvalskarlmenn 2001. Dagatalið prýða 12 valinkunnir íslenskir karlmenn sem munu gleðja augu kvenna allt næsta ár, segir í fréttatilkynningu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 84 orð

Jóladagatal á Netinu

JÓLAHÚSIÐ Smiðjuvegi hefur sett upp á vefsíðu sinni jóladagatal eftir frumsaminni sögu Þóru Gunnarsdóttur. Þóra hefur einnig teiknað myndirnar við dagatalið. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Jólafundur Félags íslenskra háskólakvenna

JÓLAFUNDUR Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 15.30 í Þingholti, Hótel Holti. Fundurinn verður með hefðbundnu sniði, þ.e. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Jólakaffi Hringsins

HIÐ árlega jólakaffi Hringsins verður haldið sunnudaginn 3. desember í Broadway og verður húsið opnað kl. 13.30. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 33 orð

Jólaljósin tendruð í Sandgerði

JÓLALJÓSIN verða tendruð á jólatré Sandgerðinga við Grunnskólann sunnudaginn 3. desember nk. kl. 17. Í tilefni dagsins verður skemmtileg jólastemmning og jólalögin munu hljóma. Foreldrafélag Grunnskólans mun bjóða upp á kakó og ilmandi... Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 167 orð | 1 mynd

Kennurum færð peningagjöf í verkfallssjóð

ÓLAFUR Jakobsson, varaformaður Félags háskólakennara á Akureyri, afhenti Elnu Katrínu Jónsdóttur, formanni Félags framhaldsskólakennara, hálfa milljón króna í verkfallssjóð í verkfallsmiðstöð kennara á Akureyri í gærmorgun, en miðstöðin er í... Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 402 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Hádegistónleikar kl. 12 í dag, laugardag. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel kirkjunnar. Aðgangur ókeypis, súpa og bauð í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju eftir tónleika. Messa kl. 11, sr. Svavar A. Jónsson. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 167 orð

Kjósa um tímasetningu sjálfstæðis

FÆREYINGAR munu ekki aðeins greiða atkvæði um sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni í apríl 2001 heldur einnig um hvenær þeir vilja fullan aðskilnað frá Dönum. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Blað Samtaka hljómplötuframleiðenda Rangt var farið með nafn útgefanda Plötutíðinda, sem fylgdu Morgunblaðinu í gær. Blaðið er frá Samtökum hljómplötuframleiðenda og er beðist velvirðingar á... Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 120 orð | 3 myndir

Létust í umferðarslysi

HJÓNIN, sem létust í umferðarslysi á Reykjanesbraut á fimmtudaginn, hétu Jón Rúnar Árnason, fæddur 19. mars 1951, og Vilborg Jónsdóttir, fædd 28. ágúst 1955. Þau voru til heimilis á Túngötu 17 í Keflavík. Þau láta eftir sig þrjá uppkomna syni. Meira
2. desember 2000 | Landsbyggðin | 70 orð | 1 mynd

Líkbíll keyptur til Neskaupstaðar

Neskaupstað- Nýlega var keypt sérútbúin bifreið til notkunar við útfarir í Neskaupstað. Það voru áhugamannafélög nokkurra einstaklinga sem stóðu að kaupunum á bifreiðinni sem mun vera sú fyrsta sem keypt er til staðarins til þessara nota. Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Ljósin kveikt á Randerstrénu

LJÓS verða kveikt á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku, í dag kl. 15. Lúðrasveit Akureyrar leikur og kór Akureyrarkirkju syngur. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyrar, og Keld Huttel, forseti borgarstjórnar í Randers, flytja... Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 134 orð

Lottó-danskeppni í Súlnasal

DANSSMIÐJAN, í samstarfi við Lottó, stendur fyrir danskeppni í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 3. desember. Keppendur koma frá öllum dansskólum á höfuðborgarsvæðinu. Keppt verður í samkvæmisdönsum í fullorðins- og barnaflokkum. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 152 orð

Minni átök en óttast var

TIL átaka kom milli Palestínumanna og ísraelskra hermanna á sjálfsstjórnarsvæðunum í gær en þá var fyrsti bænadagurinn í hinum helga mánuði múslima, ramadan. Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 90 orð | 1 mynd

Mjög gott skíðafæri í Hlíðarfjalli

SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli við Akureyri er opið almenningi í dag laugardag og á morgun, sunnudag, frá kl. 10-16. Töluvert hefur snjóað í fjallinu síðustu daga og þar er nú mjög gott skíðafæri. Meira
2. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 206 orð | 2 myndir

Náttúruleikskólinn Krakkakot 10 ára

NÁTTÚRULEIKSKÓLINN Krakkakot í Bessastaðahreppi átti merkisafmæli í gær og var haldið upp á þann atburð með tilheyrandi veisluhöldum þar á bæ. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 774 orð

Neytendasjónarmið ein réðu ferð

"HÉR í Þýzkalandi ríkir nú sannkallað neyðarástand. Gríðarlega sterkur þrýstingur er á um að allt dýramjöl sé tekið úr umferð. Við urðum að setja lög í skyndi. Og við gátum ekki annað en gert annað hvort allt eða ekkert. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 276 orð

Notuðu óleyfilega spjallrás í tölvukerfi CIA

BANDARÍSKA leyniþjónustan CIA hefur rekið fjóra starfsmenn sína og veitt átján öðrum ofanígjöf fyrir að nota leynilega spjallrás, sem komið var upp án heimildar í tölvukerfi leyniþjónustunnar, til að skiptast á bröndurum og slúðri. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1389 orð

Opnað fyrir raforkuflutninga um hálendislínu?

Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að umhverfismatsferli vegna Kárahnjúkavirkjunar verði lokið, hvort sem af byggingu álvers verður eða ekki. Um leið telur hann að ekki sé spurning hvort, heldur hvenær farið verði í alvöru að ræða lagningu hálendislínu. Björn Ingi Hrafnsson veltir því fyrir sér hvort forstjórinn sé með þessu að opna fyrir möguleika á að framleiða orku á Austurlandi fyrir stóriðju annars staðar á landinu, t.d. á Grundartanga. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

"Menn hafa fíkn í það að taka lán"

ANNARRI umræðu um fjárlög fyrir árið 2001 lauk á Alþingi í fyrrinótt en gert er ráð fyrir því að þriðja og síðasta umræða um fjárlögin fari fram á Alþingi í lok næstu viku. Gangi það eftir lýkur fjárlagaumræðunni á Alþingi fyrr á þessu haustþingi en... Meira
2. desember 2000 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

"Stríðum, vinnum vorri þjóð"

Blönduósi- Nemendur Grunnskólans á Blönduósi komu saman í kirkjunni sinni í morgun og minntust fullveldisdagsins. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 69 orð

Rætt um þjónustusamninga í heilbrigðiskerfinu

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík gengst fyrir umræðufundi laugardaginn 2. desember undir yfirskriftinni: "Þjónustusamningar í heilbrigðismálum - leið til betri opinbers reksturs eða áfangi að einkavæðingu. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Samstaða nauðsynleg eigi árangur að nást

UMFERÐARÞINGI umferðarráðs lauk í gær. Þingið tók undir markmið í drögum nýrrar umferðaröryggisáætlunar stjórnvalda en þau gera ráð fyrir 40% fækkun alvarlegra slysa fyrir árslok 2012. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Séra Þór Hauksson valinn

SÉRA Þór Hauksson hefur verið valinn til að gegna stöðu sóknarprests í Árbæjarprestakalli. Hann var eini umsækjandinn um stöðuna og fjallaði valnefnd um málið í síðustu viku. Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar í stöðuna þar sem hún er sóknarprestsstaða. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 955 orð | 6 myndir

Sjónarmið Íslands mæta skilningi

Sendiherrar Íslands í ríkjum ESB telja erfitt að ráða í endanlega afstöðu ríkjanna þegar til kasta ráðherraráðs sambandsins kemur í Brussel á mánudaginn. Skilningur er mestur á afstöðu Íslands meðal Norðurlandaþjóða og Breta en stjórnmálamenn í öðrum ríkjum eru undir miklum þrýstingi almennings. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sjóvá-Almennar hlutu "umferðarljósið"

SJÓVÁ-ALMENNAR tryggingar hlutu viðurkenningu umferðarráðs, "umferðarljósið" árið 2000 á umferðarþingi. Þórhallur Ólafsson, formaður umferðarráðs sagði að Sjóvá-Almennar hefðu lagt síaukna áherslu á forvarnarstarf á undanförnum árum. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Spilakössum verði lokað á aðventunni

ÁHUGAHÓPUR gegn spilafíkn hefur sent þeim sem reka söfnunarkassa og happdrættisvélar bréf þar sem mælst er til þess að kössunum verði lokað fram til jóla í þeim tilgangi að stuðla að "bærilegra jólahaldi fyrir þá sem hafa orðið spilafíkninni að... Meira
2. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 376 orð

Starfsfólkið lykilatriði í endurreisn fyrirtækisins

SIGURÐUR Bragi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Plastprents, átti fund með starfsfólki Ako-Plastos á Akureyri síðdegis í gær þar sem farið var yfir stöðu mála, en í vikunni var tilkynnt um kaup Plastprents á ríflega 85% hlut í Ako-Plastos. Meira
2. desember 2000 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Suðurstrandarvegur

Grindavík- Fundur um fyrirhugaðan Suðurstrandarveg var haldinn í Grindavík nú í blálok mánaðarins. Allir bæjarstjórnarmenn ásamt bygginganefnd og öðrum þeim sem koma að málinu af hálfu Grindavíkurbæjar voru mættir til að hlýða á áætlanir Vegagerðarmanna. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Tuttugu og átta látist í 20 slysum í umferðinni

ALLS hafa nú 28 beðið bana af völdum umferðarslysa það sem af er árinu og hafa ekki fleiri látist af völdum umferðarslysa síðan 1988, þegar 29 létu lífið í umferðarslysum. Meira
2. desember 2000 | Miðopna | 1810 orð | 4 myndir

Tölvuvæðing tungunnar

Fyrsta tölvuútgáfa íslensk-íslenskrar orðabókar er komin á markað, en hún er um leið þriðja útgáfa Íslenskrar orðabókar. Orri Páll Ormarsson ræddi við Mörð Árnason ritstjóra útgáfunnar sem sögð er margfalda notkunarsvið bókarinnar. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð

Umhverfismatið óháð samningum við Reyðarál

FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að Landsvirkjun muni ljúka við gerð umhverfismats vegna Kárahnjúkavirkjunar þótt sú ólíklega staða kæmi upp að slitnaði upp úr samningaviðræðum við Reyðarál um byggingu álvers í Reyðarfirði. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Útsendingar á vefnum frá Neskirkju

BEIN útsending á vefnum verður sunnudaginn 3. desember frá Neskirkju í Reykjavík og hefst hún kl. 11. Það er ljósahátíð í tilefni af fyrsta sunnudegi í aðventu, þar sem flutt verður dagskrá í tali og tónum í tilefni af aðventunni. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Veisla hjá mávunum á Hrútafirði

MÁVARNIR í Hrútafirði hafa gert sér gott af búrhvalnum sem strandaði framan við bæinn Valdasteinastaði 27. ágúst síðastliðinn. Veður og vindar hafa nú hrakið hvalshræið inn undir fjarðarbotninn þar sem það liggur á grunnu vatni. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 164 orð

Verktökum bætt hátt olíuverð

VEGAGERÐIN hefur ákveðið að bæta verktökum að nokkru leyti upp hækkanir sem orðið hafa á verði olíu og ekki var reiknað með í verksamningum. Einnig mun Vegagerðin bæta verktökum upp breytingar á þungaskatti sem gerðar voru í júní. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vildu ekki selja jólabjór með happdrættismiða

ÁTVR neitaði fyrir skömmu að selja Tuborg jólabjór í 12 flaskna pakkningum í verslunum sínum þar sem erlendi framleiðandinn hafði sett happdrættisskafmiða á umbúðirnar. Meira
2. desember 2000 | Landsbyggðin | 173 orð | 3 myndir

Viskubrunnur Galdrasýningar aðgengilegur á netinu

Drangsnesi -Opnaður hefur verið á heimasíðu Galdrasýningar á Ströndum viskubrunnur Galdrasýningarinnar. Til þessa hefur Viskubrunnur Galdrasýningarinnar eingöngu verið opinn þeim sem staldrað hafa við á sýningunni á Hólmavík. Meira
2. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 971 orð | 1 mynd

Yrði lyftistöng fyrir mannlífið í gamla bænum

BJÖRN G. Björnsson sýningahönnuður hefur í nokkur ár verið með hugmyndir um að setja upp á Miðbakkanum í Reykjavík sýningu sem undirstrikar mikilvægi sjávarútvegs fyrir afkomu Íslendinga. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 806 orð | 1 mynd

Þeir svíkja - þú borgar!

Sigurjón Andrésson fæddist á Akureyri 10. desember 1970 en ólst upp í Vestmanneyjum. Hann lauk prófi í bakaraiðn frá Iðnskólanum í Reykjavík og fór síðan í nám til Danmerkur um tíma en hóf störf hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. þar sem hann vinnur enn. Kona Sigurjóns er Sara Guðjónsdóttir húsmóðir og eiga þau tvær dætur. Meira
2. desember 2000 | Innlendar fréttir | 109 orð

Þríleikurinn um Maxím í bíósal MÍR

KVIKMYNDIN Æska Maxíms frá 1935 verður sýnd sunnudaginn 3. desember kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Meira
2. desember 2000 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Æ minni áhrif á þróun mála í Evrópu

NORSKA ríkisstjórnin lagði í gær fram álitsgerð sína um reynslu Norðmanna af Evrópska efnahagssvæðinu, EES. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2000 | Staksteinar | 379 orð | 2 myndir

Bjartar efnahagshorfur

SUMIR stjórnmálamenn hafa látið að því liggja, að veiking krónunnar sé mikið áfall fyrir efnahagslífið. Það er mikill misskilningur. Þetta segir í Viðskiptablaðinu. Meira
2. desember 2000 | Leiðarar | 785 orð

UMSKIPTI Í MEXÍKÓ

SJÖ áratuga valdatíma Byltingarflokksins (PRI) í Mexíkó lauk formlega í gær er Vicente Fox tók við völdum sem forseti. Meira

Menning

2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Bændahátíð í Valaskjálf

BÆNDAHÁTÍÐ var haldin í Valaskjálf á Egilsstöðum á dögunum en það var Búnaðarsamband Austurlands sem hafði umsjón með hátíðinni. Á hátíðina mætti bændafólk af Austurlandi og skemmti sér hið besta, borðaði góðan mat og dansaði fram á nótt. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Einfeldningsleg valdaklíka

Leikstjóri: Rob Cohen. Handrit: John Pouge. Aðalhlutverk: Joshua Jackson, Paul Walker, Hill Harper, Leslie Bibb. (106 mín) Bandaríkin, 2000. Sam-myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Eins og stálull bleytt í mysu

SKÁLDSAGNAPERSÓNAN Dís Sigurðardóttir er á flestra vörum þessa dagana, í það minnsta þeirra sem á einn eða annan hátt láta sig heim bókmenntanna varða. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 143 orð

Fyrirlestrar í Opna listaháskólanum

FYRIRLESTUR verður í Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91 mánudaginn 4. desember kl. 15 í stofu 021. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 1029 orð | 1 mynd

Gamaldags ljóðskáld og rómantískur stjórnleysingi

Hinrik Danaprins sendi frá sér ljóðabók á dögunum, sem konan hans, drottningin af Danmörku, myndskreytti. Örn Ólafsson hefur gluggað í bókina. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Glerlist í Galleríi Reykjavík

GLERLISTAKONAN Ebba Júlíana Lárusdóttir opnar sýningu sína í Galleríi Reykjavík, í dag, laugardag. Ebba hefur lagt stund á glerlist frá árinu 1988 og verk hennar eru aðallega unnin úr flotgleri. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 695 orð | 1 mynd

Hljóðfærið, sviðið og áhorfendur

EDDA Erlendsdóttir píanóleikari, sem um árabil hefur verið búsett í Frakklandi, hefur sent frá sér geisladisk með stuttum píanóverkum eftir Edvard Grieg, en tónlistin kom áður út á geisladiski hjá frönsku útgáfufyrirtæki árið 1993. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 173 orð | 2 myndir

Indversk fegurð

UNGFRÚ Indland, hinn 18 ára gamli nemi Pryanka Chopra, var krýnd titlinum Miss World árið 2000 í Millennium hvelfingunni í Lundúnum á fimmtudagskvöldið fyrir framan 2 milljarða sjónvarpsáhorfenda sem gátu horft á keppnina í beinni útsendingu. Meira
2. desember 2000 | Tónlist | 266 orð

Í örmum villtra stranda

Árni Sighvatsson, barítón. Jón Sigurðsson, píanó. 27 sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns. Upptökustaður: Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs. Útgáfa: Kaldalónsútgáfan. Upptökudagar: 28., 29. og 30. ágúst 2000. Hljóðmeistari: Vigfús Ingvarsson. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Jackson heiðraður

SJÁLFSKIPAÐUR konungur poppsins, Michael Jackson, stillir sér hér upp fyrir ljósmyndara eftir að hafa tekið á móti sérstökum heiðursverðlaunum á dansleik sem haldinn var til til styrktar G and P Foundation for Cancer Research, styrktarsjóði fyrir... Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 71 orð

John Krogh sýnir í GUK

OPIÐ verður í sýningarstöðum GUK á sunnudaginn milli klukkan 16 og 18 að staðartíma. Sýningarstaðirnir eru: Garður, Ártúni 3, Selfossi, Udhus - Kirkebakken 1, DK-4320 Lejre, Danmörku, Küche - Callinstrasse 8, D-30167 Hannover, Þýskalandi. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 114 orð

Jóladagskrá í Bókasafni Garðabæjar

KRISTÍN Helga Gunnarsdóttir rithöfundur les upp úr nýrri bók sinni, "Móa hrekkjusvíni", í Bókasafni Garðabæjar í dag, laugardag, kl. 13.30. Bókin fjallar um rafmagnssnillinginn, kúrekann, prakkarann og hrekkjusvínið Móa. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 130 orð

Jólasýningar á Eyrarbakka

LJÓSMYNDASÝNING Lindu Ásdísardóttur, "Í landi...", hefst í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka í dag, laugardag, kl. 14. Ljósmyndirnar á sýningunni eru af sjómönnum á Eyrarbakka sem stunda sjóinn árið 2000. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 187 orð

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju

TUTTUGUSTU og þriðju Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir föstudaginn 15. desember kl. 23, laugardaginn 16. desember kl. 23 og sunnudaginn 17. desember kl. 20. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 43 orð

Kvennakórinn Kyrjurnar í Laugarneskirkju

KVENNAKÓRINN Kyrjurnar heldur aðventutónleika í Laugarneskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskrá eru létt innlend og erlend jólalög. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir og undirleikari Halldóra Aradóttir. Aðgangseyrir er 1. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 117 orð

Kvennakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju

KVENNAKÓR Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju nk. sunnudag, 3. desember, kl. 20.30 og þriðjudaginn 5. desember kl. 20.30. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Lúðrahljómur og jólastemmning

MÁLMBLÁSARAHÓPURINN Serpent heldur tónleika í Salnum í TÍBRÁ, tónleikaröð tónlistarhúss Kópavogs á morgun, sunnudag, kl. 17. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 255 orð | 1 mynd

M-2000

GERÐUBERG KL. 14 Eitt lítið ævintýr Samnorrænt ævintýraverkefni 11 ára barna frá Íslandi, Danmörku og Finnlandi sem fjallar um ævintýrið sem samskiptaform og hvort það á erindi til barna á 21. öld. Undanfarnar vikur hefur 6. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 667 orð | 4 myndir

Með blik í augum

Væntumþykja landsmanna í garð söngvarans sívinsæla, Hauks Morthens, er mikil. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við ekkju Hauks, frú Ragnheiði Magnúsdóttur, vegna tvöföldu geislaplötunnar Ó borg mín borg, sem inniheldur safn laga frá þessum dáða dægurlagasöngvara. Einnig tók hann Trausta Jónsson, veður- og tónlistarfræðing, tali vegna þessa. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Emanúelshúsi

MYNDLISTARSÝNING Lóu Sigurðardóttur verður opnuð í vinnustofu hennar á Bergstaðastræti 33b, Emanúelshúsi í dag, kl. 12. Á sýningunni verða olíumyndir á striga, að mestu unnar á þessu ári, og einnig nokkur grafíkþrykk. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 98 orð

Myndlistarsýning í Pakkhúsinu

ÞORGERÐUR Sigurðardóttir opnar myndlistarsýningu í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði í dag, laugardag, kl. 14. Ólafur H. Torfason, eiginmaður Þorgerðar, flytur fyrirlestur um Íslandskrossa (kossmörk á Íslandi) sama dag kl. 16, einnig í Pakkhúsinu. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Norðurljós fá góðar viðtökur

SKÁLDSAGA Einars Kárasonar, Norðurljós, kom nýlega út hjá norska forlaginu Aschebog í þýðingu Gunnhild Eide. Dómar um bókina hafa birst í norskum dagblöðum. Í Dagsavisen segir: "Einar Kárason er og verður einn af mergjuðustu sagnamönnum Norðurlanda. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 158 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Englar hér og þar - Englar alls staðar eftir Bob Hartman í þýðingu sr. Hreins S. Hákonarsonar. Myndir í bókinni eru eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur . Englar hér og þar - Englar alls staðar er bók með sögum af englum. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 60 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin skáldsagan Morðið í sjónvarpinu eftir Stellu Blómkvist . Í fréttatilkynningu segir: "Íslenskir sjónvarpsáhorfendur trúa ekki sínum eigin augum. Er landskunn þáttagerðarkona myrt í beinni útsendingu? Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 192 orð

"Selhamurinn - eitt lítið ævintýri"

MYNDVERK sem 6 bekkur A í Rimaskóla hefur unnið upp úr gamalli þjóðsögu verður hengt upp í Gerðubergi í dag, laugardag, kl. 14. Undanfarnar vikur hefur 6.A í Rimaskóla sökkt sér ofan í gömlu þjóðsöguna um konuna sem átti sjö börn á landi og sjö í sjó. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Ráðist á David Spade

GRÍNLEIKARINN David Spade varð fyrir líkamsáras á heimili sínu í Beverly Hills í vikunni. Spade gómaði óboðinn gest glóðvolgan þar sem hann lét greipar sópa og skipti engum togum að ruplarinn brást við með því að ráðast að honum vopnaður rafmagnskylfu. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 806 orð | 2 myndir

Reykjanesbrautarrómantík

Reykjanesbrautin. Ný sólóplata frá Rúnari Júlíussyni. Lög og texta sömdu: Rúnar Júlíusson, Þórir Baldursson, Þorsteinn Eggertsson, Bjartmar Guðlaugsson, Jóhann Helgason, Kristján Hreinsson, Larry Otis, Jim Spaulding, Gunnar Þórðarsson, Margrét... Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 40 orð

Skartgripir og málverk

SÝNING á verkum Hörpu Maríu Gunnlaugsdóttur sem sýnir módelsmíðaða skartgripi og Þóru Einarsdóttur sem sýnir málverk máluð á silki verður opnuð í Listaselinu, Skólavörðustíg 17, í dag, laugardag. Sýningin stendur í viku. Opið virka daga kl. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Slóð fiðrildanna í vetrarkynningu

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson rithöfundur hefur verið valinn einn tuttugu höfunda í vetrarkynningu bókaverslana-keðjunnar Barnes & Noble í Bandaríkjunum. Kynning þessi er vel þekkt þar vestra og nefnist Discover Great New Writers Program. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 262 orð | 7 myndir

Stjörnurnar skipta um hörundslit

STJÖRNUR af öllum stærðum og gerðum hafa lagt nýhafinni herferð gegn kynþáttafordómum í Bretlandi lið með því að láta breyta hörundslit sínum og þar með kynþætti. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 29 orð

Sýningu lýkur

SÍÐASTA sýning á söngleiknum "Kysstu mig Kata í Borgarleikhúsinu verður í kvöld, laugardagskvöld. Þessi geysivinsæli söngleikur eftir Cole Porter og Bellu & Sam Spewack var frumsýndur 25. mars síðasta... Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Tónleikar í Fríkirkjunni

LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleikari, Richard Talkowsky sellóleikari og Krystyna Cortes píanóleikari halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni eru Sónata fyrir fiðlu og selló eftir Ravel og Píanótríó nr. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Undryð í íslensku tónlistarlífi

Poppbandið Undryð (með ypsiloni) hefur gefið út plötuna Kyssulegar varir. Ásgeir Ingvarsson ræddi við tónlistarmennina þá Gunnlaug, Þorberg, Brynjar og Símon. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð

ÚT er komin bókin Fjórtán jólasögur...

ÚT er komin bókin Fjórtán jólasögur í þýðingu sr. Hreins S. Hákonarsonar . Sögur tilheyra jólum og þá er hver dagur ólíkur gráum hversdagsleikanum. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 97 orð

ÚT er komin skáldsagan Sjö bræður...

ÚT er komin skáldsagan Sjö bræður eftir finnska höfundinn Aleksis Kivi (1834-1872). Í formála þýðandans, Aðalsteins Davíðssonar , segir m.a. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 158 orð

Útilistaverk og fræðslustígur í Mosfellsbæ

FRÆÐSLUSTÍGUR verður opnaður í Mosfellsbæ í dag kl. 14. Stígurinn nær frá Stekkjarflöt í Álafosskvos að Reykjalundi. Við stíginn eru sjö skilti sem hafa að geyma upplýsingar og fræðslu um umhverfi og sögu þeirra staða sem liggja þar meðfram. Meira
2. desember 2000 | Menningarlíf | 80 orð

Vinnustofur í Álafosskvos opnar gestum

LISTAMENN í Álafosskvos ætla að opna vinnustofur sínar fyrir almenningi í dag, laugardag, kl. 14-18. Meira
2. desember 2000 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Þrjú hjól undir vagni

Leikstjóri: Damon Santostefano. Handrit: Rodney Patrick Vaccaro. Aðalhlutverk: Matthew Perry, Neve Campbell og Dylan McDermott. (98 mín.) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. Meira

Umræðan

2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 865 orð

(1Pt. 5, 7.)

Í dag er laugardagur 2. desember, 337. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 2. desember, verður fimmtugur Bjarni G. Stefánsson, sýslumaður á Hólmavík, Hafnarbraut 2, Hólmavík. Eiginkona hans er Hrefna Teitsdóttir . Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 2. desember, verður sjötugur Hilmar Guðlaugsson, múrari og fyrrv. borgarfulltrúi, Rauðhömrum 12, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóna Guðbjörg Steinsdóttir frá Vestmannaeyjum . Hilmar verður að heiman í... Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

80 ár frá stofnun Málfundafélagsins Magna

Félagsmenn fengu yfirráð Hellisgerðis árið 1922, segir Magnús Gunnarsson, til að hafa þar skemmtigarð að sumarlagi. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Að beita samkeppnislögum til að verjast samkeppni

Mikilvægt að fyrirtæki veki athygli á því, segir Guðrún Helga Brynleifsdóttir, þegar hið opinbera fer fram gegn yfirlýstri stefnu og markmiðum samkeppnislaga. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Aðventusöfnun fyrir krabbameinssjúk börn

Caritas Ísland, segir Sigríður Ingvarsdóttir, efnir til styrktartónleika í Kristskirkju við Landakot sunnudaginn 3. desember. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Bið eftir heyrnartækjum

Brýnt er, segir Birgir Ás Guðmundsson, að geta hjálpað fólki miklu fyrr en nú er mögulegt. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 441 orð

Forsjárhyggja

Forsjárhyggjan leiðir af sér verri kost fyrir fólkið í landinu, segir Jón Steinar Gunnlaugsson, en meginreglan um frelsi til samninga gerir. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Græðgi íslenskra olíufélaga

Olíufélögin, segir Eyrún Ingadóttir, hafa notað tækifærið til að hækka álagningu. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 2. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Lilja Árnadóttir og Loftur Jóhannsson, Smáratúni 19, Selfossi... Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Í tilefni aðventu

Í ár hefur Íslandsdeild Caritas ákveðið, segir Þorsteinn Ólafsson , að styrkja börn með krabbamein öðru sinni. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Jólakaffi Hringsins

Á morgun, sunnudaginn 3. desember, segir Ásgeir Haraldsson, fer fram hið árlega Jólakaffi Hringsins á Hótel Íslandi. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 503 orð

Jólaljós á Laugaveginum

LAUGARDAGINN 25. nóvember sl. var kveikt jólaljós á Laugaveginum. Veðrið var yndislegt og stemmningin var stórkostleg. Svona viðburður er örugglega mikil lyftistöng fyrir Laugaveginn í heild sinni, en svo fletti ég Morgunblaðinu þriðjudaginn 28. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Jól á aðventu?

Látum ekki heiminn æra okkur, segir Þórir Jökull Þorsteinsson, því jólahald hans er fráleitt Guði til dýrðar. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Mengunarskuld iðnríkjanna er komin í eindaga

Hin pólitíska lausn, segja Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kolbrún Halldórsdóttir, snýst um réttlæti, jöfnuð og hagsmuni ófæddra kynslóða. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Nokkur atriði um dóm Hæstaréttar vegna hlutabréfakaupa

Niðurstaða Hæstaréttar í þessu máli er áminning um, segir Helgi Sigurðsson, að löggjafinn hefur takmarkaðar heimildir til þess að framselja vald sitt til annarra handhafa ríkisvaldsins. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Sögusagnir af ársfundi Tryggingastofnunar

Það er hagur skattgreiðenda og lyfjafyrirtækja, segir Inga J. Arnardóttir, að hámarka notagildi fjármuna til lyfjakaupa. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

Söng- og skemmtiferð Húnakórsins vorið 2000

ÓVÍST er að í öðru landi í veröldinni séu fleiri kórar en á Íslandi, ef miðað er við hina margfrægu höfðatölu. Þar af eru átthagakórar afar margir. Þetta eru kórar sem flestir starfa í Reykjavík og eru þá afsprengi eða hluti af átthagafélagi. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 1235 orð | 1 mynd

Um almenn útboð

Hæstaréttardómurinn, segir Þórður S. Gunnarsson, virðist mér vel saminn og lögfræðilega traustur. Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 49 orð

ÚR MARÍULYKLI

Drottning æðsta, dýr af ættum, drottins móðir, jungfrú góða, Máría skærust, dyggða dýrust, dáðaprýddust, full af náðum, veittu mér, að eg verða mætta vonarmaðr, sem allir aðrir, þína mjúka miskunn leika, mætust brúður himnasætis... Meira
2. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 509 orð

VÍKVERJI er mikill áhugamaður um bætta...

VÍKVERJI er mikill áhugamaður um bætta umferðarmenningu á Íslandi og hefur oft stungið niður stílvopni af því tilefni. Meira
2. desember 2000 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Öðruvísi mér áður brá

Óstjórnin í lánamálum og efnahagsmálum, segir Rannveig Guðmundsdóttir, bitnar á fjölskyldunum með alvarlegum afleiðingum. Meira

Minningargreinar

2. desember 2000 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

ANNA BÁRA KRISTINSDÓTTIR

Anna Bára Kristinsdóttir verkakona fæddist á Brattavöllum, Þorvaldsdal við Eyjafjörð 29. október 1915. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 24. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

ARNÞRÚÐUR HELGA MAGNÚSDÓTTIR ASPELUND

Arnþrúður Helga Magnúsdóttir Aspelund fæddist á Ísafirði 7. desember 1906. Hún lést á Ísafirði þriðjudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Tómasdóttir, húsmóðir, f. 17. júlí 1873, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 3250 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓNSSON

Árni Jónsson fæddist á Sauðárkróki 5. nóvember 1957. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Víðigrund 14, Sauðárkróki, 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Árnadóttir, f. 22. maí 1917, og Jón H. Jóhannsson, f. 24. júní 1911, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

ÁRNÝ ÓLÍNA ÁRMANNSDÓTTIR

Árný Ólína Ármannsdóttir fæddist á Akranesi 29. október 1963. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 20. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR STEINAR JÓHANNSSON

Ásmundur Steinar Jóhannsson fæddist á Hamraendum í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi 15. mars 1934. Hann lést í Reykjavík 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. desember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

ÁSTHILDUR JÓHANNESDÓTTIR

Ásthildur Jóhannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

GEIR GUÐBRANDSSON

Geir Guðbrandsson, pípulagningameistari og netagerðarmaður á Ísafirði, fæddist 1. maí 1933. Hann lést 23. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

GÍSLI PÉTUR ÓLAFSSON

Gísli Pétur Ólafsson fæddist á Læk í Viðvíkursveit í Skagafirði 28. júní 1922. Hann lést í Reykjavík 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Gísladóttir, f. 6. apríl 1893, d. 7. maí 1965 og Ólafur Jónsson, f. 22. febrúar 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

GUNNAR ÁGÚST HELGASON

Gunnar Ágúst Helgason fæddist á Hamri í Vestmannaeyjum 22. janúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastliðinn. Ágúst eins og hann var kallaður var sonur hjónanna Helga Hjálmarssonar, f. 13.10. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 2174 orð | 1 mynd

HALLDÓR ÁGÚSTSSON

Halldór Ágústsson fæddist 29. júlí 1924. Hann lést á heimili sínu 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elías Ágúst Hálfdánarson, f. 1. ágúst 1894, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 3456 orð | 1 mynd

HALLGRÍMUR EÐVARÐSSON

Hallgrímur Eðvarðsson fæddist á Helgavatni í Vatnsdal 14. mars 1913. Hann lést á sjúkrahúsi Blönduóss 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eðvarð Hallgrímsson, bóndi á Helgavatni, og kona hans Signý Böðvarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

JÓHANNA KRISTÍN HELGADÓTTIR

Jóhanna Kristín Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1915. Hún lést 7. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 14. október. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 4629 orð | 1 mynd

JÓN KORT ÓLAFSSON

Jón Kort Ólafsson fæddist í Haganesi í Fljótum 15. ágúst 1921 og bjó þar alla tíð. Jón andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jórunn Stefánsdóttir, f. 27.7. 1879, d. 4.9. 1968, og Ólafur Jónsson, f. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

SIGURJÓN FANNDAL TORFASON

Sigurjón Fanndal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 7. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2000 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG HÓLMFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Þorbjörg Hólmfríður Björnsdóttir fæddist á Kollafossi í Miðfirði 5. september 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja í Keflavík 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Guðumundsson, bóndi á Reynhólum, f. 23. febrúar 1885, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 156 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 17.715 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 15.944 Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur) 30.461 9.138 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1235 orð | 2 myndir

ÁTVR á réttri leið

Stjórn Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins er að leggja lokahönd á stefnumótun félagsins. Arnór Gísli Ólafsson ræddi við Hildi Petersen og Sigurð M. Magnússon stjórnarmenn ÁTVR. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Eignir seldar til að lækka skuldir

FJÁRHAGSSTAÐA Hraðfrystistöðvar Þórshafnar (HÞ) hefur að sögn Finnboga Jónssonar, stjórnarformanns félagsins, verið erfið og hefur það orðið til þess að stjórn félagsins tók nýlega ákvörðun um sölu eigna til að minnka skuldir. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Eimskip kaupir Pelican Cargo

EIMSKIP UK hefur fest kaup á öllu hlutafé í flutningsmiðlunarfyrirtækinu Pelican Cargo Ltd. Pelican Cargo er staðsett í Crawley rétt sunnan Gatwick-flugvallar og sérhæfir sig í almennri flutningsmiðlun í flugflutningum. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Ellingsen og Sandfell sameinast

STJÓRNIR fyrirtækjanna Ellingsen ehf. og Sandfells hf. hafa ákveðið að sameina fyrirtækin frá og með gærdeginum undir heitinu Ellingsen-Sandfell ehf. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 1467 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 01.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 01.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 30 30 30 38 1.140 Annar flatfiskur 30 30 30 177 5.310 Blálanga 115 64 87 1.936 168.511 Gellur 280 280 280 90 25. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 428 orð

Landslagsmynd í heitri feiti

"Amma er yfirsteikingarmeistari," segir jólastúlkan Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem árlega ekur um 350 kílómetra til þess að taka þátt í laufabrauðsgerð með stórfjölskyldunni. Siðurinn er gamalgróinn hérlendis og nýtur vaxandi vinsælda á landsvísu. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 172 orð

LÍ spáir 4,3% verðbólgu á næsta ári

LANDSBANKI Íslands (LÍ) hefur sent frá sér verðbólguspá þar sem fram kemur að bankinn spáir 0,15% breytingu á vísitölu neysluverðs milli nóvember og desember. Gangi spáin eftir hefur verðbólga verið 4,3% á síðustu tólf mánuðum. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.276,80 -0,21 FTSE 100 6.170,40 0,46 DAX í Frankfurt 6.512,91 2,21 CAC 40 í París 5,928,50 0,01 OMX í Stokkhólmi 1.119,94 2,24 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Tímamótasamningur fyrir Skýrr og íslenskt netsamfélag

SKÝRR hf. hefur samið við VeriSign en VeriSign er leiðandi fyrirtæki í þróun og uppbyggingu öryggislausna fyrir Netið og rafræn viðskipti og almenn samskipti. Meira
2. desember 2000 | Viðskiptafréttir | 79 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 1.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Daglegt líf

2. desember 2000 | Neytendur | 416 orð | 1 mynd

7% lægra verð í Reykjavík en í London

ÞEGAR verð á sjö vörutegundum er borið saman á Íslandi, Englandi og í Bandaríkjunum kemur í ljós að vörurnar eru 7% ódýrari í Reykjavík en í London. Verðið á Íslandi er þó næsthæst í könnuninni þ.s. meðalverðið er lægra í Evrópu og í Bandaríkjunum. Meira
2. desember 2000 | Neytendur | 80 orð

Nettó stofnar verðgæslusveit

Verslunarkeðjan Nettó hefur stofnað svokallaða verðgæslusveit til að bregðast við vaxandi samkeppni meðal lágvöruverðsverslana. Meira
2. desember 2000 | Neytendur | 740 orð | 1 mynd

Of oft má rekja kertabruna til aðgæsluleysis

Næstmestur fjöldi bruna hér á landi verður út frá kertum og kertaskreytingum. Áætlað er að tjón af völdum kertabruna nemi 20-40 milljónum króna árlega. Meira

Fastir þættir

2. desember 2000 | Fastir þættir | 331 orð

Brids - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SJÁLFSBLEKKING er ríkur eiginleiki í fari manna, en það eru takmörk fyrir öllu. Fáðu þér sæti í suður: Norður gefur; AV á hættu. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 579 orð | 1 mynd

Framför en ekki bylting

TVÖ LYF í nýlegum lyfjaflokki, ætluð við sykursýki af tegund 2, eru nú komin á markað í löndum Evrópusambandsins og þar með á Íslandi. Lyfin heita Avandia, sem inniheldur lyfjaefnið rosiglitasón, og Actos, sem inniheldur lyfjaefnið pioglitasón. Meira
2. desember 2000 | Viðhorf | 693 orð

Friðardúfa á dauðadeild

"Það er hins vegar næsta öruggt að margir munu eiga erfitt með að kyngja því að dæmdur morðingi og glæpaklíkuforingi á dauðadeild í bandarísku fangelsi sé meðal helstu friðardúfna heimsins. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 530 orð | 1 mynd

Hvað er sýkkópati?

Spurning: Hvað er átt við þegar sagt er að einhver sé "pati" eða "sýkkópati"? Er þetta sjúkdómur, hvernig lýsir hann sér og hvað er til ráða? Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 1601 orð | 4 myndir

Hverjar eru helstu orsakir gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi?

Segja má að svifið hafi verið hátt og ferðast langt síðastliðna viku á Vísindavefnum. Meira
2. desember 2000 | Í dag | 3483 orð | 1 mynd

Jólafastan í Digraneskirkju

JÓLAFASTAN í Digraneskirkju einkennist af fórnarvilja og líknarstarfi. Við tengjum mannúðarmál við helgistundir jólaföstunnar á sunnudagskvöldum. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 724 orð | 1 mynd

Konan er draumur

PERSÓNUR og leikendur draumsins eru sumir hverjir fastráðnir í drauminn líkt og hjá draumaleikhúsum vökunnar en aðrir snapa sér hlutverk hér og þar. Meira
2. desember 2000 | Í dag | 2815 orð | 1 mynd

(Matt. 21.)

Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

Mikil máltíð eykur líkur á hjartaáfalli

ÞEIR sem neyta óvenjulega vel útilátinnar máltíðar eru í mun meiri hættu en aðrir á að fá hjartáfall á næstu tveimur klukkustundum eftir að staðið er upp frá matarborðinu. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 786 orð

Mælti Sunna við Gunnu: "Nú sest...

Baldur Ingólfsson, bekkjarbróðir minn, er alltaf sami góði kennarinn. Hann sendir mér bréf sem ég birti með þökkum. Meira
2. desember 2000 | Dagbók | 101 orð

Opið hús hjá RÚV

Rás 1 og 2 14.00 Fjölbreytt dagskrá verður á báðum rásum Útvarpsins í dag, þegar opið hús verður í höfuðstöðvunum í Efstaleiti í tilefni 70 ára afmælis stofnunarinnar. Gestir eru velkomnir frá klukkan 14.00-18.00. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Óttast misnotkun erfðafræðilegra upplýsinga

EINN af hverjum þrem Bretum telur að erfðafræði sé ósiðleg og fjölmargir hafa áhyggjur af því að upplýsingar um erfðalykla (DNA) verði misnotaðar af tryggingafélögum. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir stuttu. Tvær af reynslumestu skákkempum þjóðarinnar áttust hér við. Bragi Halldórsson (2.205) stýrði hvítu mönnunum gegn Gylfa Þórhallssyni (2.145). 24. Bxh6! Dd7 25. Bxg7! 25. ... Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 799 orð | 1 mynd

Upplýsingar skortir

Vísindamenn greinir á um hvort farsímar geti verið ógnun við heilsu manna en almennt sýnist ríkja sátt um að upplýsingar skorti um hugsanleg áhrif búnaðarins. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 613 orð | 3 myndir

Úlfshamur germanskrar arfleifðar

Eftir að ég sá kvikmyndina um Títus fannst mér hún því ókræsilegri sem ég hugsaði meira um hana. En þá þvældist Medea fyrir mér. Og ekki nóg með það, heldur var ég minntur á að í hetjukvæðum Eddu væri um svipaðan óhugnað að ræða. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Varað við "hnattrænu neyðarástandi"

BÖRN sem eru að læra að nota tölvur eiga á hættu að bíða varanlegt líkamstjón vegna þess, að því er sumir sérfræðingar telja. Segja þeir að þúsundir barna hafi þegar hlotið skaða í tengslum við notkun á tölvum. Meira
2. desember 2000 | Fastir þættir | 344 orð | 1 mynd

Vísindamenn uppgötva einhverfuarfbera

VÍSINDAMENN hafa löngum haft þá kenningu að um 15 mismunandi arfberar, eða gen, eigi þátt í því hverjir fæðast með einhverfu, sem er alvarlegur heilasjúkdómur, og nú hafa vísindamennirnir loksins fundið einn af þessum arfberum. Meira

Íþróttir

2. desember 2000 | Íþróttir | 219 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 12:24 Víkin...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Slóvenía 12:24 Víkin í Reykjavík, Evrópukeppni kvenna, fyrri leikur, föstudagur 1. desember 2000. Gangur leiksins: 0:2, 1:4, 2:6, 3:8, 4:12, 5:15 ,5:18, 6:22, 8:22, 9:24, 12:24. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 111 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissandeildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Nissandeildin 1. deild karla: Digranes:HK - FH 17 Ásvellir:Haukar - ÍBV 16 2. deild karla: Austurberg:ÍR b - Fjölnir 13.30 Sunnudagur: Heimsmeistarakeppni kvenna Víkin:Ísland - Slóvenía 14 Nissandeildin 1. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Hiti og ísaumað gervigras?

EF ÓSKIR Knattspyrnusambands Íslands ná fram að ganga verður Laugardalsvöllurinn tekinn upp haustið 2003, settar undir hann hitalagnir og gervigras saumað ofan í náttúrulega grasið til styrkingar. Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, hefur kynnt sér sambærilegar framkvæmdir í Noregi og segir að með þessu verði hægt að lengja notkunartíma vallarins umtalsvert. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 120 orð

Hættir Matthäus í Dubai?

LOTHAR Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins og Bayern München í knattspyrnu, segir að vel komi til greina að hann spili með liði frá Dubai og endi þar með langan keppnisferil. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 253 orð

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum...

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, féll úr leik í milliriðli Evrópukeppninnar í gær þrátt fyrir 1:0 sigur á Pólverjum. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 19 orð

Íþróttahúsið á Akureyri var ekki rétt...

Íþróttahúsið á Akureyri var ekki rétt staðsett á korti í blaðinu í gær. Hér er kort með réttri staðsetningu... Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 138 orð

Jónatan Bow kominn á sjúkralista - Hermann aftur á ferðina

JÓNATAN Bow, körfuknattleiksmaðurinn sterki í liði KR-inga, verður að taka sér frí frá keppni og æfingum næstu vikurnar. Bow er meiddur í baki og samkvæmt læknisráði verður hann að hafa hægt um sig. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KEFLVÍKINGAR hafa fyrstir íslenskra félaga gert...

KEFLVÍKINGAR hafa fyrstir íslenskra félaga gert tilraun með að sauma gervigras ofan í sinn keppnisvöll. Seinnipart sumars var gras styrkt með gervigrasi sett á markteiga Keflavíkurvallar. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 351 orð | 3 myndir

Leikið innandyra vorið 2002

Gangi áætlanir eftir verður knattspyrnuhús risið við Fossaleyni, norðaustan við gatnamót Víkurvegar og Fossaleynis í Grafarvogi, fyrri hluta árs 2002, en til stendur að hefja byggingu hússins snemma á næsta ári. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 578 orð

Metnaður

Flest bendir til þess að innan tveggja ára verði fjögur, jafnvel fimm, knattspyrnuhús risin hér á landi. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 204 orð

"VIÐ lögðum upp með að spila...

"VIÐ lögðum upp með að spila agað en ef þetta var agaður leikur þá veit ég ekki hvað það er. Við vorum að rétta boltann í hendurnar á þeim hvað eftir annað í fyrri hálfleik og þá sérstaklega ég sjálf. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

"Vorum að leika langt undir getu"

ÁGÚST Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leikinn gegn Slóvenum í gærkvöldi en stelpurnar hans urðu að sætta sig við 12 marka tap,12:24, í fyrri leik þjóðanna í undankeppni heimsmeistaramótsins. Síðari leikurinn verður í Víkinni annað kvöld . Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 454 orð

Reykjaneshöll þéttsetin öllum stundum

OPNUN Reykjaneshallar fyrr á þessu ári er mesta framfaraskref í byggingu íþróttamannvirkja á Íslandi og opnaði möguleika fyrir önnur sveitarfélög á að fara af stað með hliðstæðar framkvæmdir. Frá febrúar og fram í september komu rúmlega 14 þúsund iðkendur í höllina og hún er jafnan þéttsetin frá morgni til kvölds," sagði Ragnar Örn Pétursson, staðgengill íþrótta- og tómstundafulltrúa Reykjanesbæjar, sem var formaður íþróttaráðs bæjarins á þeim tíma sem bygging hallarinnar var undirbúin. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Vonbrigði í Víkinni

ÞAÐ var ekki margt sem benti til framfara hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik, sem lék fyrri leik sinn gegn Slóvenum í Evrópukeppninni, en leikurinn fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Slóvenar, sem eru meðal bestu handknattleiksþjóða Evrópu áttu ekki í neinum vandræðum með íslenska liðið, sem lék á tíðum afar slakan handknattleik og mátti sætta sig við 12 marka tap, 12:24. Meira
2. desember 2000 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

ÞRÍR af yngri leikmönnum Framliðsins í...

ÞRÍR af yngri leikmönnum Framliðsins í knattspyrnu, Daði Guðmundsson, Eggert Stefánsson og Freyr Karlsson , hafa endurnýjað samninga sína við Fram . Nýju samningarnir eru til þriggja ára. Meira

Úr verinu

2. desember 2000 | Úr verinu | 552 orð

Hagsmunum Íslands fórnað

ARNAR Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, segir að verði bannað að flytja fiskimjöl inn til Evrópusambandsríkjanna skaði það allan sjávarútveg og kippi gersamlega fótunum undan rekstri mjöl- og lýsisvinnslufyrirtækja auk þess sem það hafi... Meira
2. desember 2000 | Úr verinu | 323 orð | 1 mynd

"Málið er byggt á misskilningi"

INNFLUTNINGSBANN á fiskimjöl til aðildarríkja Evrópusambandsins hefði alvarlegar afleiðingar fyrir fiskimjölsiðnaðinn hér á landi, jafnvel þótt lítill hluti framleiðslunnar sé seldur til ESB-landa. Meira

Lesbók

2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1321 orð | 8 myndir

AÐ BRÆÐA SAMAN AUSTRIÐ OG VESTRIÐ

Á flandri um Berlín með Daníel Sigurðssyni arkitekt, sem hefur starfað við eftirlit með byggingum í Berlín í sjö ár og býr í Ólympíuþorpinu frá 1936. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2853 orð | 5 myndir

AÐ FJALLABAKI SUMARIÐ 1992

Kafli úr nýrri bók: Reiðleiðir um Ísland. Höfundurinn er Sigurjón Björnsson, landskunnur sálfræðingur og hestamaður. Lýst er í máli og myndum hestaferða- lögum síðasta áratuginn, flestum þeirra á hálendinu og fylgja með kort af reiðleiðunum. Hér er gripið niður í einn kaflann. Útgefandi er Mál og mynd. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 788 orð

Ástarsorg og ástarsæla

Tónleikar í tilefni af aldarafmæli Karls O. Runólfs-sonar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í dag, laugardag. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Þórunni Guðmundsdóttur, skipuleggjanda tónleikanna, sem segir Karl hafa spannað allan tilfinningaskalann í verkum sínum. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð | 1 mynd

Dagur með Daníel

Berlínardögum Gísla Sigurðssonar lýkur með lýsingu á yfirreið um Berlín og hafði hann sér til fulltingis kunnugan mann: Daníel Sigurðsson arkitekt, sem búið hefur og starfað í Berlín í sjö... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 930 orð

ENDURVINNSLA

Peter Ilyich Tchaikovsky: Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, Pathétique - píanóútsetning eftir Walter Niemann. Einleikur: Chitose Okashiro. Heildartími: 44'46. Útgáfa: Pro Piano Records PPR 224530. Verð: kr. 2.100. Dreifing: 12 tónar. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 2960 orð | 4 myndir

ER ÞETTA HIÐ FORNA ATLANTIS?

Greinilegt er að eyjahringurinn er í raun leifar risastórs eldfjalls sem hefur gosið ógurlega stóru gosi og að lónið er gígur þess. Gígveggirnir rísa nær lóðrétt upp í 380 m hæð og á brúnum þeirra kúra þorpin. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 185 orð

FERNIR TÓNLEIKAR UM HÁTÍÐARNAR OG DAGSKRÁ Í HVERJUM MÁNUÐI

NÍTJÁNDA starfsár Listvinafélags Hallgrímskirkju hefst sunnudaginn 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 99 orð | 1 mynd

FJÖGUR OLÍUMÁLVERK

SÝNING á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur verður opnuð í Hallgrímskirkju eftir messu á morgun, sunnudag, kl. 12.15. Kristín sýnir fjögur olíumálverk sem öll eru unnin á þessu ári. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 669 orð | 4 myndir

GRAMOPHONE-VERÐLAUNIN

MEÐAL helstu árlegra viðburða í heimi sígildrar tónlistar eru verðlaun breska tónlistartímaritsins Gramophone. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð

GUÐSPJÖLLIN Í NORRÆNA HÚSINU

DANSKI presturinn og rithöfundurinn Johannes Møllehave fjallar um guðspjöllin og vonina í fundarsal Norræna hússins á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1791 orð | 2 myndir

HVAR Á ÍSLANDI MÁLAÐI JÚLÍANA SVEINSDÓTTIR?

Júlíana Sveinsdóttir dvaldi meginhluta ævinnar í Danmörku, en viðfangsefni hennar voru oft íslensk og hér eru taldir upp 13 staðir þar sem hún kom og málaði, stundum ár eftir ár. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð

HVAR ER ÞÍN TRÚ?

Hvar er þín trú, þú, sem settist á óveðursdögum undir brekán og hlýddir á guðsorð gamallar konu, sem mælti: Eitt skjól er til gegn öllum hretum, einn vegur er yfir alla vegu, ein huggun við öllum raunum, og hinn vesalasti allra vesalla finnur það, sem... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1758 orð | 9 myndir

HVÍTA SKELLAN Í RAVAL

Samtímalistasafnið í Barselóna er hvítur blettur á grábrúnu og skuggalegu Ravalhverfinu þar sem undirmálsfólk hefur búið um aldir og vændiskonur og misindismenn af ýmsu tagi hafa stundað útgerð sína. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 21 orð | 1 mynd

Í Barselóna

er samtímalistasafnið kallað hvíta skellan í Raval. Safnið stendur fyrir áhugaverðum sýningum, en hefur nokkuð fallið í skuggann af Guggenheimsafninu í... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð | 1 mynd

JÓLASÝNING Í ÁRBÆJARSAFNI

ÁRLEG jólasýning Árbæjarsafns verður opin sunnudagana 3. og 10. desember næstkomandi kl. 13-17. Þá gefst gestum tækifæri til að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga, flest hús safnsins verða opin og mikið um að vera. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð | 1 mynd

Júlíana Sveinsdóttir

bjó meiripart ævinnar úti í Danmörku, en var rammíslenskur málari og kom á sumrin og málaði á Íslandi. En hvaða staði málaði Júlíana? Um það skrifar frændi hennar, Leifur Sveinsson lögfræðingur, og fylgja nokkrar myndir eftir Júlíönu frá þessum... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

KÆRLEIKUR

Er Guð ekki innri kærleikur og kraftur sem býr með öllum? Ég finn þennan kærleik í öllu sem ég geri. Ég upplifi kærleikann sem Guð í náttúrunni og hann er kraftur lífsins sem hjálpar mér ef ég bið um hjálp. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

LEGGIR ÚR ÁM

Tíminn er hvorki rísandi lægð í norðlenskum dal né gömul kaka á borði. Enginn blær inn um glugga eða gardínur að stelast út. Ekki safaríkt gras vaxandi. Engin skúr fallandi í haf þar sem skyggni er ágætt. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 653 orð | 6 myndir

MATUR OG MYNDLIST Í 500 ÁR

Í Nationalmuseum í Stokkhólmi stendur nú yfir sýning á mat í myndlist síðastliðin 500 ár. INGA BIRNA EINARSDÓTTIR skoðaði sýninguna. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 698 orð

NÓTTIN

Seint um kvöld rís nóttin upp úr gjánni neðst í dalnum, tygjar sig til ferðar: dustar myrkurpilsin, hnýtir dimma hyrnu um axlir, kveinkar sér og felur inni á barmi brunasára fingur og stikar svo af stað með gusti nokkrum, þrammar upp með ánni til að inna... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 1803 orð | 1 mynd

NÚLLIÐ ÞAÐ SEM EKKERT ER EN ER SAMT

Okkar orð núll kemur úr miðaldalatínu, "núlla figúra", sem merkir einfaldlega engin tala. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn: Saga Reykjavíkur. Árnastofnun, Árnagarði: Handritasýning. Til 15. maí. Bókasafn Seltjarnarness: Jón Axel Egilsson. Til 2. des. Edinborgarhúsið, Ísafirði: Nína Ívanova. Til 3. des. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

PERLUR PERLUNNAR

PERLUR og skínandi gull heitir leik- og danssýning leikhópsins Perlunnar sem flutt verður í Iðnó á morgun, sunnudag, kl. 15. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | 1 mynd

Reiðleiðir

Út er komin bókin Reiðleiðir um Ísland eftir Sigurjón Björnsson sálfræðing, sem er kunnur ferðagarpur og hestamaður. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 292 orð

RÚSSNESKT TRÍÓ Á TÓNLEIKUM Í MÍR

FYRIR forgöngu sendiherra Rússlands á Íslandi, Anatólís Zaitsev, og með tilstyrk nokkurra íslenskra aðila koma 3 rússneskir hljóðfæraleikarar til landsins nú í desember og halda tónleika víða um land. Á morgun kl. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 30 orð

SJÁLFSELSKA

Hugurinn er eins og brothætt gler, þakið sóti og reyk. Í þokunni finnur þú löngun til að elska náungann eins og sjálfan þig. Þegar þokunni léttir, ertu sannfærður um að náunginn hafi aldrei verið... Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 39 orð

VERÖLDIN OKKAR

Reynum að skynja heiminn í allri sinni dýrð, fegurð og visku sem býr í náttúrunni. Hlustum á raddir dýranna og hvað ilmandi blómin hafa að segja okkur. Heyrum yndislegu litlu fuglana syngja um ást, frið og samlyndi. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 726 orð | 3 myndir

VORIÐ ER EINS OG HVÍTVOÐUNGUR

Um síðustu helgi voru haldnir tónleikar að Skriðuklaustri í Fljótsdal. Frumflutt var tónlist Keiths Reed, óperusöngvara og tónlistarkennara á Egilsstöðum, við fimm sonnettur eftir Gunnar Gunnarsson. Steinunn Ásmundsdóttir fór að Skriðuklaustri. Meira
2. desember 2000 | Menningarblað/Lesbók | 870 orð

ÞAKKARGJÖRÐ RAUÐKU TIL SKAPARA LÍFSINS

Það er ekki seinna vænna að fara að skrifa þér til, Rauðka mín. Nú þegar fósturvísarnir þínir þykja ekki nógu fínir. Þeir gefa víst ekki nógu mikið í aðra hönd. En fátt er með öllu illt. Meira

Ýmis aukablöð

2. desember 2000 | Jólablað | 1088 orð | 2 myndir

Algjör jólasveinn

Íslendingar eru allir jólasveinar inn við beinið. Jólasveinar eru jaðarhópur sem náð hefur að slá í gegn. Stúdentar leggjast í útlegð á aðventu og koma af fjöllum að prófum loknum. Haukur Agnarsson tilheyrir báðum hópunum og rekur raunir jólasveina ár og síð. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 294 orð

Allt mögulegt á aðventunni

Desember er tími samveru og þá taka kynslóðir höndum saman við undirbúning jólanna. Börnin finna sér þó stundum sín eigin verk sem þau njóta þess að eiga heiðurinn af, hvort sem það er föndur, bakstur eða hátíðlegur upplestur. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 451 orð | 1 mynd

Ávextir eiga alltaf við

F ersk jarðarber eru gómsæt og afar vinsæl í hvers kyns ábætisrétti. Til að draga fram hið ljúffenga berjabragð er gott að strá yfir þau sykri, örlitlum sítrónusafa og . . . rauðvínsslettu, sem gerir útslagið. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 209 orð

Á Þorláksdag var jólahangiketið soðið.

Á Þorláksdag var jólahangiketið soðið. Pottakökur og flatbrauð var bakað til allra jóladaganna og þurfti mikils við, því að vel var skammtað. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 186 orð

Bacalao a la mexicana Saltfiskur að...

Bacalao a la mexicana Saltfiskur að hætti Mexíkóbúa 1 kg saltfiskflök 1 lítil dós tómatmauk 150 g laukur 750 g kartöflur 1 bolli ólífuolía 750 g bufftómatar 2 stk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 348 orð | 5 myndir

Bakarinn treystir á frúna

S igurður Oddur Sigurðsson bakari í Hafnarfirði brást vel við að leggja lesendum til uppskriftir og valdi jólarúllutertu og marengstoppa. Rúllutertuna sótti hann í uppskriftabók móður sinnar sem sótti hana í uppskriftabók sinnar móður. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 525 orð

Bernskujól Guðbjargar

Nokkru fyrir jólin lét móðir mín steypa mikið af kertum. Þann dag fór hún snemma á fætur til þess að tvinna rökin. Þau voru úr ljósagarni. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 196 orð

Bernskujól Gunnlaugs

Í endurminningunni finnst mér að allt hafi verið á kafi í snjó frá október og fram í maí og þótt vissulega hafi verið gaman á skíðum eða skautum, þá áttum við ekki skap saman ég og veturinn frekar en í dag. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 66 orð

Bernskujól Huldu

Nokkrum dögum fyrir jólin voru jólakertin steypt, bæði strokkkerti og formakerti. Voru kertaformar til á hverjum bæ, en strokkkertagerðin var að leggjast niður þegar ég var barn. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 154 orð

Bernskujól Huldu

Og nú var komið að langskemmtilegasta jólaundirbúningnum: laufabrauðsgerðinni. Til laufabrauðsdagsins var hlakkað af öllum, eldri sem yngri. Þegar fyrir dagmál var byrjað á brauðgerðinni, vætt með góðri mjólk í miklu af hveiti og síðan hnoðað vel upp í. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 172 orð

Bernskujól Huldu

Aldrei var spilað á spil, né aðrar skemmtanir um hönd hafðar á jólanóttina. Þótti það hin mesta ósvinna ef út af þessu var brugðið. Jólanóttin var hrein og stillt eins og stjarna himinsins. Á hana mátti ekki falla hinn minnsti skuggi. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 115 orð

Bernskujól Snorra

Þegar komið var frá kirkju á jóladag og menn höfðu matazt og hvílzt, var spilað á spil og reynt að skemmta sér á ýmsan hátt lengi kvölds. Og stundum man ég eftir hópum af ungu fólki, sem skemmti sér úti um jólin á skíðum og skautum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 524 orð

Bernskujól Snorra

Á þessum tíma voru heimilin margmenn, fjölmennar og fastbyggðar stofnanir. Er haustvertíð lauk, venjulega um veturnætur, hófst tóskaparvinna, sem stóð óslitið fram til jóla. Var þá tætt og unnið svo kallað smáband, en það voru sokkar og vettlingar. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 256 orð

Bernskujól Snorra

En í öllu [...] annríki jólaföstunnar mátti þó ekki gleyma því að skrifa upp alla gesti sem að garði bar, bæði karla og konur, unga og gamla, og hvort sem þeir stóðu stutt við eða lengi. Þetta voru jólasveinarnir, sem við kölluðum svo. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 342 orð | 1 mynd

Bernskujól Sæmundar

Klukkan sex á aðfangadagskvöld byrjaði helgihaldið. Þá var fólkið komið í sínar beztu flíkur og bærinn alljósaður. Var nú borið á borð inni í herbergi hjónanna, og mötuðust þar allir við sama borðið í eina skiptið á árinu - nema bóndi. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 210 orð

Bernskujól Sæmundar

Húslestur var lesinn á jóladaginn og skepnum sinnt að vanda, en annars var dagurinn notaður til skemmtunar. Var spiluð vist, lú, gosi, langhundur, kasína og Svarti-Pétur. Ekkert af þessum spilum var spilað upp á peninga nema lú. (... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 357 orð

Bernskujól Unnar

Ég er fædd í Höfn 1908, en pabbi byggði húsið 1906. Ég man fyrst eftir mér þegar ég var fjögurra ára. Fyrstu jólin eru mér sérstaklega minnisstæð vegna þess að ég átti bróður, Guðjón, sem var tíu árum eldri en ég og hann var strax mjög laginn við smíðar. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 520 orð

Drög að desember

Áður en aðventan hefst þarf að finna aðventuljósin, kaupa jóladagatöl fyrir börnin og ganga frá pökkum til fjarlægra landa. En þegar sjálf aðventan gengur í garð þéttist verkefnalistinn. Kristín Elfa Guðnadóttir tók saman minnislista sem hver og einn getur sniðið að sínum þörfum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1116 orð | 4 myndir

Dýr ráð um hreindýr

Hópur ungra manna myndar nú uppistöðu íslenska kokkalandsliðsins sem náði einstaklega góðum árangri á Ólympíuleikum matreiðslumanna í ár. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við hópinn um keppnina og fékk góð ráð við eldun á hreindýrasteik. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 86 orð

Efnisyfirlit

Matur og drykkur Innbökuð grænmetissteik í sérrí-gráðostasósu Ristaðir humarhalar og hreindýrasteik Saltfiskréttur að mexíkönskum hætti Skötuselur í engifersósu Frumlegar hreindýrasteikur með tilheyrandi Jólahnetusteik Léttir milliréttir frá Suður-Evrópu... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1253 orð | 4 myndir

Epli og snjór í öllum bænum

Hann Júlli í Höfn er nútímamaður sem smíðar vefsíður í frístundum. Um leið er hann maður gamla tímans með áhuga á byggðasögu og -siðum. Sigurbjörg Þrastardóttir heimsótti Jólavef Júlla, heimilislega tómstundavefinn sem var opnaður fyrir ári og varð "heimsþekktur" á svipstundu. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1260 orð | 3 myndir

Gaddavír getur verið fallegur

Þegar hvít slæða hylur jörðina við Gauksmýri, sem iðulega gerist í nóvemberlok, finnur Sigríður Lárusdóttir að jólin eru á næstu grösum. Þá dregur hún fram stóra jólasveina sem hún hefur sjálf skorið út og þeir taka á móti gestum úti á hlaði. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 71 orð | 1 mynd

Gestagangur

Heimagerðan gestalista er hægt að hengja upp á ganginum, í forstofunni eða jafnvel á útidyrahurðina ef veður leyfir. Börnin á heimilinu geta tekið að sér að búa listann til, allt sem þarf er pappaspjald og tússlitir. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 255 orð | 1 mynd

Gjafir í sparifötum

Jólapakkana má skreyta að vild og sumir þeirra eru listaverk út af fyrir sig. Nýstárlegar hugmyndir í innpökkun koma reglulega fram. Sumir pakka inn í dagblöð til þess að spara og skreyta með sterklitum slaufum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 492 orð

Gleðilega aðventu!

"Langra kvelda jólaeldur hefur í sannleika veitt íslenzku þjóðinni þrek í þraut og sólarsýn á aldalangri vegferð. Kjarninn er sá sami öld af öld, en umbúðir breytilegar. [... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 174 orð

Hangikjöt Nokkuð misjafnt er hvernig mönnum...

Hangikjöt Nokkuð misjafnt er hvernig mönnum finnst best að sjóða hangiketið, en flestir virðast óskaplega íhaldssamir í þeim efnum. Hér er sagt frá þremur leiðum, sem virðast vera algengastar. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 383 orð

Heitar sósur yfir ísinn

Einhverra hluta vegna er vinsælt að bera heitar sósur fram með ís. Þær geta verið margvíslegar og frægar eru sósur sem gerðar eru úr Mars- og Snickers-súkkulaði, mjög bragðgóðar, en að sama skapi auðugar af hitaeiningum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 971 orð | 8 myndir

Helgispjöll að kíkja í kortin

Aðventan; tilhlökkunartími eða tuttugu og þrír dagar af samfelldu stressi? Hvernig gengur störfum hlöðnu fólki að njóta aðventunnar og skapa sér eigin hefðir? Kristín Elfa Guðnadóttir þurfti ekki að leita lengi að önnum kafinni manneskju. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 573 orð | 6 myndir

Himnaríki yfir blómahafi

Rauður er litur jólanna en fjólublár vinnur á og aðventukransar þurfa alls ekki alltaf að vera reglulegir. Jón Sverrisson blómaskreytir vopnast vír og hampi á haustin og snarar fram skreytingu eftir skreytingu eftir skreytingu eftir... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 807 orð | 6 myndir

Hlýja í heimatilbúnu kerti

Jólin eru ljósahátíð sem fáir bíða eftir af meiri ákafa en börnin. Þátttaka þeirra í jólaföstunni öðlast ævintýralega vídd ef þau fá sjálf að töfra fram ljós til þess að varðveita í skammdeginu. Sigurbjörg Þrastardóttir heimsótti konu sem kennir hverjum sem vill listina að steypa og dýfa kerti. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 631 orð | 3 myndir

Hnetusteikin fylgir fjölskyldunni

Á aðfangadagskvöld borða Gunnar Sigmundsson og fjölskylda hnetusteik. Kannski er það ekki í frásögur færandi nema að einu leyti; þau eru ekki jurtaætur. Kristín Elfa Guðnadóttir tók hús á Gunnari og spurði hvernig á þessu stæði. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 128 orð | 2 myndir

Hópferð til byggða

Efniviður í jólaskraut þarf ekki alltaf að kosta mikið. Hægt er að nýta afgangsgarn til ýmissa hluta, líkt og Friðrika Bjarnadóttir gerir. Hún prjónar flíkur á litla jólasveina sem hún útbýr til skrauts fyrir heimilið. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 606 orð

Hreindýr með fjólubláum kartöflum uppskrift fyrir...

Hreindýr með fjólubláum kartöflum uppskrift fyrir 4 12 stk. 65 g hreindýramedalíur (smásteikur) 100 g pecanhnetur 20 g myrkilsveppaduft (þurrkaðir sveppir marðir í duft) salt og pipar Hnetum, sveppum og kryddi blandað saman í matvinnsluvél. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 165 orð | 1 mynd

Hringsól í skammdeginu

Gómsætt meðlæti getur líka verið hin mesta borðprýði og þar fara sætabrauðskransar fremstir í flokki. Þennan jólakrans bakar Jóhanna Einarsdóttir jafnan fyrir jólin, en hann er matarmikill, jólalegur og einkar bragðgóður. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 39 orð | 1 mynd

Hugljómun í íslenskum eldhúsum

Veisluborð landsmanna eru þéttskipuð steikum og meðlæti yfir hátíðarnar. Hver hefur sinn hátt á við eldamennskuna en alltaf er þó gaman að heyra af fleiri leiðum við matreiðsluna. Hér birtast rjúkandi tilbrigði við jóla- og áramótasteikur í borg og bæ. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 460 orð | 1 mynd

Húsráð

Ef smávegis af mjólk er bætt út í vatn sem blómkál er soðið í, verður kálið hvítara en ella. Til að halda sósu heitri, án þess að láta hana krauma í potti, er ekki úr vegi að hella henni í hitakönnu. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 518 orð | 1 mynd

Hvít jól í boði Veðurstofu

Á spádeild Veðurstofu Íslands er vakt allan sólarhringinn, alla daga. Líka um jólin. Samt slá veðurfræðingar ekki slöku við í jólabakstrinum, og því síður samstarfsmenn þeirra á jarðeðlissviði, hafísdeild eða snjóflóðavakt. Uppskriftum rigndi yfir Sigurbjörgu Þrastardóttur þegar hún heimsótti Veðurstofuna við Bústaðaveg. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 487 orð

Í svartasta myrkrinu og mesta kuldanum...

Í svartasta myrkrinu og mesta kuldanum þegar snjóaði enn á norðurherbergið greip óskiljanlegt þrifnaðaræði allt í einu um sig. Dregnir voru fram penslar. Strokið var af skápum og marglitur pappír límdur á hillur og jafnvel kolastían var sópuð. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 107 orð | 1 mynd

Jóladrykkir

Þegar aðventan tekur að nálgast í Mið-Evrópu birtast jólalegar mjólkurfernur í kjörbúðum. Í fernunum er eggjapúns og fyrir börnin er eggjapúnsið ásamt engiferbrauði og piparkökum fyrsta merkið um það að jólin séu að nálgast. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 124 orð | 1 mynd

Jólagrís á tréfótum

Áður en jóladagatöl með litmyndum, súkkulaði og leikföngum komu til sögunnar var talið niður til jóla með öðrum hætti á heimilum landsins. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 336 orð | 1 mynd

Jólaguðspjallið

E n það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 299 orð

Jólahnetusteik 300 g jurtahamborgarablanda í pökkum...

Jólahnetusteik 300 g jurtahamborgarablanda í pökkum 130 g Bred Crumbs Plain (brauðrasp frá Devonshire) 2 bollar brún, stutt hrísgrjón, soðin (1 bolli þurr=2 bollar soðin) 6 egg, pískuð vel 3/4 bolli Berio-ólífuolía 1 stór laukur, saxaður 1 msk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 11 orð

Jólailmur steyttar kardimommur kanilstöng steyttir negulnaglar...

Jólailmur steyttar kardimommur kanilstöng steyttir negulnaglar Setjið í litla skál eða ilmpoka. Andið... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 153 orð

Jólakaka af Nesinu

Þessi uppskrift er frá Guðríði Jónsdóttur, húsmóður á Seltjarnarnesi. Hún bakar kökuna reglulega árið um kring og á aðventu er hægt að ganga að því vísu að gestir fá jólaköku hjá henni með kaffinu, auk mikils úrvals af gómsætum smákökum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 151 orð | 1 mynd

Jólakaka árið um kring

Jólakaka með rúsínum er ekki endilega sparikaka á öllum heimilum. Sums staðar er hún bökuð allan ársins hring eins og hjá húsmóður einni á Skipaskaga sem hefur bakað sömu uppskriftina í fjörutíu ár við stöðugar vinsældir. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 483 orð | 1 mynd

Jólakrydd í nýju ljósi

K anill er einn af vinsælustu ilmgjöfum í kringum jól. Tilvalið er að setja kanil út í vatn og hita, til dæmis undir sprittkerti. Ilmurinn berst um híbýlin og kveikir undantekningarlaust jólaneista í fólki. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 854 orð | 1 mynd

Jólaljós í öruggum höndum

Kertin og jólaljósin sem lýsa upp desembermyrkrið eru víðast hvar órjúfanlegur hluti jólahaldsins. Ljósadýrðarinnar er sjálfsagt að njóta en um leið þarf að gæta fyllstu varúðar við meðferð og uppsetningu jólaljósa svo vænta megi gleðilegri hátíðar. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 179 orð

Jólamatseðill fyrir einn að tillögu Magnúsar...

Jólamatseðill fyrir einn að tillögu Magnúsar Inga Magnússonar, bryta. Graflax með sinnepssósu graflax sinnepssósa brauð smjör Hægt er að kaupa tilbúinn graflax og sinnepssósu, skreyta fallega á diski og bera fram með ristuðu brauði og smjöri. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 427 orð

Jólasandkaka með karamellubráð eða núggati 150...

Jólasandkaka með karamellubráð eða núggati 150 g smjörlíki 150 g sykur 4 egg 220 g hveiti 1 1/2 tsk. lyftiduft Hrært deig sett í vel smurt hringlaga form og bakað við 170°C neðst í ofni þar til kakan er gullinbrún. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 409 orð | 2 myndir

Jólaskraut úr ofninum

T egundarheitið "jólatré" finnst hvergi í plöntuhandbókum enda verður tré ekki jólatré fyrr en einhver velur það til þess starfa. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 76 orð

Jólate 1 tsk.

Jólate 1 tsk. steyttar kardimommur 1 1/2 tsk. steyttur kanill 1 msk. þurrkaður appelsínubörkur 8 heilir negulnaglar 100 g telauf Steytið negulnaglana í mortéli og blandið þeim saman við hitt kryddið ásamt telaufinu. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1290 orð | 7 myndir

Jólatréð fer fyrst allra í bað

Á heimili nokkru í Kópavogi bætist einn fjölskyldumeðlimur í hópinn í desember. Hann kemur beina leið af æskuslóðum, fer í bað eins og allir hinir, drekkur sérhitað vatn og klæðist viðhafnarbúningi á allra mestu hátíðarstundum. Þessi prúði heimilisvinur er jólatréð. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 94 orð | 1 mynd

Jólavefur Salvarar

Á órannsakanlegum vegum Netsins er að finna ýmsa jólavefi á íslensku og erlendum málum. Áhugasömum er til dæmis bent á jólavef í umsjón Salvarar Gissurardóttur sem finna má á slóðinni http://jol.ismennt. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 474 orð | 1 mynd

Jól fyrir einn

Sumir eru einir á jólunum, ýmist að eigin vali eða ekki. En jólahátíðin er fyrir alla, ekki bara fjölskyldur. Án ábyrgðar og skilafrests er hér gefin uppskrift að ánægjulegum einkajólum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1082 orð

Kornflögukökur 2 dl hveiti ½ tsk.

Kornflögukökur 2 dl hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 2 dl haframjöl 1 dl kókosmjöl 2 dl kornflögur 100 g smjörlíki 1 dl sykur 1 dl púðursykur 1 egg 1 tsk. vanilludropar Hrærðar saman og bakaðar við 200°C. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 352 orð

Kristín gefur hér uppskrift að gómsætum...

Kristín gefur hér uppskrift að gómsætum hátíðarrétti fyrir grænmetisætur með bragðlaukana í lagi. Rétturinn samanstendur af sjö tegundum af fínskornu grænmeti sem baðað er í bragðmikilli sósunni og innbakað í smjördeigi svo úr verður matarmikil baka. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 146 orð | 2 myndir

Kveðjur um alla veggi

Jólakort streyma víða inn um bréfalúgur og ofan í póstkassa þegar líða tekur að jólum. Flestir reyna að halda saman öllum þeim kortum sem berast og nýta til þess ýmiss konar hirslur. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 617 orð | 2 myndir

Könglamór boðar jólin

Þjóðleg matargerð þarf ekki að vera flókin og heimilisleg jól eru menning út af fyrir sig. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir hitti kokkinn í Þjóðmenningarhúsinu og forvitnaðist um jólahaldið hans. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 428 orð | 1 mynd

Landslagsmynd í heitri feiti

"Amma er yfirsteikingarmeistari," segir jólastúlkan Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem árlega ekur um 350 kílómetra til þess að taka þátt í laufabrauðsgerð með stórfjölskyldunni. Siðurinn er gamalgróinn hérlendis og nýtur vaxandi vinsælda á landsvísu. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 90 orð

Laufabrauðsgerð er gamall siður, eins og...

Laufabrauðsgerð er gamall siður, eins og lesa má um í bókinni Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur: "Elsta laufabrauðsheimild sem vitað er um er úr orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavík með skýringum á latínu en þessi hluti hennar er... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 495 orð | 4 myndir

Leiftur yfir og allt um kring

Jólamyndirnar komast á kreik strax á aðventunni í jólakortaflóðinu. Svo fjölgar þeim enn eftir jólin þegar augnablik hátíðanna eru framkölluð. Brynja Tomer spyr hvernig tryggja megi að jólamyndirnar heppnist. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 381 orð | 1 mynd

Léttari réttir frá Suður-Evrópu

Hér eru uppskriftir að nokkrum fljótlegum réttum með ítölsku og frönsku yfirbragði. Þeir henta til dæmis vel daginn eftir langa setu við veisluborð eða svignandi jólahlaðborð. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 591 orð | 4 myndir

Logandi hræddur við sveinana

Á frímerktum jólakortum má, líkt og í fyrra, sjá íslensku jólasveinana þrettán læðast um í efra hægra horninu. Ólafur Pétursson teiknaði sveinana á frímerki Íslandspósts, eftir að hafa komist yfir bernskuótta sinn í þeirra garð. Sigurbjörg Þrastardóttir sveif á manninn. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1816 orð | 4 myndir

Mamma er alltaf fínust!

"Það er best að búa í sveitinni," segir heimasætan Guðbjörg sem er boðin og búin að hjálpa mömmu sinni, húsfreyjunni á Minni-Mástungu, að hræra í tólf tegundir af jólasmákökum. Sigurbjörg Þrastardóttir og Árni Sæberg heimsóttu mæðgurnar í jólaveröldinni eystra, en karlmennirnir sex voru að heiman. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 343 orð | 2 myndir

Minningar sem hræra hjartað

I nga Björk Gunnarsdóttir hefur um árabil haft gaman af því að taka myndir. Hún býr ásamt manni sínum, Þresti Ólafssyni, og börnum þeirra þremur, Ólöfu Karitas, Rakel Ósk og Aroni Erni, á bænum Sperðli í Landeyjum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 175 orð

Mömmukökur 125 g smjörlíki 250 g...

Mömmukökur 125 g smjörlíki 250 g ljóst sýróp 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 2 tsk. matarsódi 1 tsk. engiferduft 1 skammtur hvítt smjörkrem Bræðið saman smjörlíkið, sykurinn og sýrópið. Kælið. Hrærið egginu saman við. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 163 orð

Pan de Navidad

Í Chile er venjan að baka sérstakt brauð fyrir jólin. Vinnuveitendur gefa gjarna starfsfólki sínu "aguinaldo", pakka sem í er jólabrauð og flaska af víni. Jólabrauð (Pan de Navidad) 5 dl heilhveiti 5 dl hveiti 2,5 dl sykur 2 tsk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 966 orð | 1 mynd

Pálmatré og hnetusmjör í pósti

Jólin í Los Angeles eru giska framandi frá frónsku sjónarhorni; þar er aldrei ófært á Þorláksmessu og hvergi finnast aðföng í alvöru jólaöl. Þá er ekki um annað að ræða fyrir Íslendinga en að búa til snjó og flytja inn malt og appelsín. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 610 orð

Peking Sesselja Friðriksdóttir hefur nokkrum sinnum...

Peking Sesselja Friðriksdóttir hefur nokkrum sinnum eldað Peking-önd með gómsætri fyllingu við mikla hrifningu gesta sinna. Sesselja segir að fyllingin sé mjög ljúffeng og gefi kjötinu auk þess gott bragð. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 153 orð

Pottþéttar piparkökur

Þessi uppskrift gengur undir heitinu Piparkökur Brynhildar. Foreldri nokkurt fékk hana hjá starfsfólki leikskólans Sólbrekku á Seltjarnarnesi, eftir að börnin þar höfðu bakað ljómandi góðar og ótrúlega lögulegar piparkökur. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 212 orð | 4 myndir

Rauður þráður í kortunum

Heimagerð jólakort geta verið falleg og mörgum finnst gaman að gera einstök kort handa einstökum viðtakendum. Júlía Baldursdóttir saumar kortin sín eftir kúnstarinnar reglum, en segir kúnstina alls ekki svo mikla kúnst þegar allt komi til alls. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 410 orð

Reykjavík Algengast er nú til dags...

Reykjavík Algengast er nú til dags að gæsabringur séu steiktar á pönnu í 7-10 mínútur og séu eingöngu kryddaðar með salti og pipar. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 855 orð | 3 myndir

Sankti Kláus eltir sitt fólk

Valhnetubaka, sem ómissandi er á bandarísku jólaborði, hefur numið land í Mosfellsbæ. Anna Ingólfsdóttir heimsótti Ray, Lori, Trevor, Kayli og Lee sem bíða eftir íslenskum jólasnjó. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 501 orð

Sesselja Sesselja Friðriksdóttir matselja í Verzlunarskóla...

Sesselja Sesselja Friðriksdóttir matselja í Verzlunarskóla Íslands gaf þessa uppskrift að hamborgarhrygg: Hamborgarhryggur með sætu sinnepi meðalstór hamborgar- hryggur á beini 1½ bolli sykur 2 msk. rjómi 1 msk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 141 orð | 1 mynd

Skógarlurkur lifnar við

Náttúran býr oft til fallegasta jólaskrautið og tryggir að engar tvær skreytingar verði eins. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 155 orð

Súkkulaðiterta

Súkkulaði er ómissandi í eldhúsinu fyrir jólin og nýtist í konfekt og kökur. Ósviknar súkkulaðitertur eru líka alltaf vinsælar, þær eru til í ýmsum tilbrigðum og hér er eitt: Súkkulaðiterta 125 g smjör 125 g flórsykur 1 msk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 27 orð | 1 mynd

Sveinar á ferð

Jólasveinamyndirnar þrettán sem finna má á víð og dreif um blaðið eru teiknaðar af Ólafi Péturssyni og birtust áður á Litla jóladiskinum, margmiðlunardiski, sem út kom árið... Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 124 orð | 1 mynd

Sætasta tertan í bænum

Þ að er ekki bara flórsykurinn í glassúrnum sem gerir þessa tertu sæta. Hún er sæt viðbót við annað augnakonfekt á jóladagsborðinu og getur orðið eins falleg og húsfreyju eða húsbónda hugnast með litagleði og berjaskrauti. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1494 orð | 1 mynd

Sögur af veislumat

Leyndarmálin í eldhúsunum eru mörg og misjöfn. Sumir lúra á þeim alla tíð og töfra fram rétti sem enginn fær nokkru sinni að komast að hvernig búnir eru til. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 670 orð | 3 myndir

Tákn hengd á trén

J ólatrésskraut er af ýmsum talið eiga rætur að rekja til Þýskalands, í það minnsta sumar gerðir þess. Vagga glerjólatrésskrautsins er í Suður-Þýskalandi og þar hefur skrautið verið munnblásið og handmálað í meira en heila öld. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 194 orð | 1 mynd

Tvær hæðir og opið eldhús

Smákökur bera ýmis nöfn og sum spaugileg, en á endanum eru það bragðgæðin sem skipta öllu máli. Útlitið hefur þó líka sitt að segja og ekki spillir fyrir að kökunum smáu sé raðað á fallegan disk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 36 orð | 1 mynd

Umsjón Sigurbjörg Þrastardóttir Ljósmyndir Árni Sæberg...

Umsjón Sigurbjörg Þrastardóttir Ljósmyndir Árni Sæberg Höfundar efnis Anna Ingólfsdóttir Brynja Tomer Guðbjörg R. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 906 orð | 1 mynd

Uppruni jólatrésins

J ólatréð, sem nú er eitt helzta tákn jólanna um allan hinn kristna heim og víðar, er tiltölulega nýkomið til sögunnar sem slíkt, og ekki munu meira en 100 ár, síðan það varð algengt í Evrópu í nokkurri líkingu við það, sem nú er. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 405 orð | 4 myndir

Uppskriftir að laufabrauði eru breytilegar eftir...

Uppskriftir að laufabrauði eru breytilegar eftir fjölskyldum. Sumir búa til hreinar hveitikökur, á meðan aðrir bæta heilhveiti eða rúgmjöli í uppskriftina. Enn aðrir setja kúmen út í deigið. Laufabrauð 1 kg hveiti 30 g sykur 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 172 orð

Uppskriftir á ensku

Jóhanna hefur sérstaklega gaman af gömlum siðum og hefur lagt sig eftir því að kynna þjóðlegan mat fyrir útlendingum. Hún heldur úti uppskriftavef á Netinu þar sem lesa má uppskriftir að skonsum, skyri, smákökum o.fl. á ensku. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 859 orð

Vesturbærinn Uppskriftin sem hér fer á...

Vesturbærinn Uppskriftin sem hér fer á eftir hefur verið notuð árum saman fyrir gamlárskvöldsveislu á heimili í vesturbæ Reykjavíkur. Grunnurinn kom á sínum tíma úr bæklingi frá Reykjum í Mosfellsbæ, en hefur tekið einhverjum breytingum með árunum. Meira
2. desember 2000 | Jólablað | 1159 orð | 2 myndir

Vitringarnir koma með gjafirnar

Jólafastan í kaþólskum sið í Mexíkó kallar á átta daga látlausa heimilisgleði þar sem minnst er göngu Maríu og Jósefs til Betlehem. Sigurbjörg Þrastardóttir hitti hressilegar vinkonur sem eiga aðventuminningar frá Mexíkó. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.