Greinar fimmtudaginn 14. desember 2000

Forsíða

14. desember 2000 | Forsíða | 481 orð | 2 myndir

George W. Bush á leið í Hvíta húsið

AL GORE, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaefni demókrata, ákvað í gær að hætta baráttunni fyrir endurtalningu atkvæða í Flórída og greiða fyrir því að repúblikaninn George W. Bush yrði lýstur 43. forseti Bandaríkjanna. Meira
14. desember 2000 | Forsíða | 251 orð | 1 mynd

Harðlínumenn gagnrýna friðarumleitanir Clintons

BILL Clinton Bandaríkjaforseti lauk viðræðum við stjórnmálaleiðtoga Norður-Írlands í Belfast í gær en fátt benti til þess að þær hefðu borið verulegan árangur. Meira
14. desember 2000 | Forsíða | 233 orð

Hörð átök á Gaza-svæðinu

AÐ MINNSTA kosti fimm Palestínumenn, þar af fjórir lögreglumenn, biðu bana í átökum við ísraelska hermenn á svæðum Palestínumanna í gær. Meira

Fréttir

14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 255 orð

100 milljóna króna verðmæti metin

SKOÐUNARMENN frá Nýju skoðunarstofunni og fulltrúi Tryggingamiðstöðvarinnar voru í gær að meta gæði þeirra frystu afurða sem voru í húsnæði Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, þegar það brann á laugardaginn. Meira
14. desember 2000 | Landsbyggðin | 43 orð | 1 mynd

10-11-verslun tekin til starfa á Selfossi

Selfossi .-Ný 10-11-verslun var opnuð á laugardag í nýju verslunarhúsnæði á Austurvegi 42 á Selfossi. Að sögn Fríðar Pétursdóttur verslunarstjóra var mikið að gera fyrsta daginn og fólk sýndi hinni nýju verslun mikinn áhuga. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 61 orð

7% hækkun hjá RÚV

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samþykkt 7% hækkun á afnotagjöldum Ríkisútvarpsins frá og með áramótum. Mánaðargjaldið hækkar því úr 2.100 krónum í 2.250 krónur með virðisaukaskatti. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 121 orð

80 skráðir atvinnulausir

UM áttatíu manns eru nú á atvinnuleysisskrá í Bolungarvík, að sögn Ólafs Kristjánssonar bæjarstjóra en atvinnuleysi í bænum var lítið sem ekkert áður en rækjuverksmiðjan Nasco var úrskurðuð gjaldþrota í síðustu viku. Meira
14. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 757 orð | 4 myndir

Aukinn straumur fólks í verslunarferðir til Akureyrar

STARFSFÓLK verslana á Dalvík og Ólafsfirði verður vart við að íbúar á þessum svæðum sækja töluvert í verslanir á Akureyri, en margir eru á því að nýjabrumið skipti þar einhverju, þ.e. opnun nýrrar verslunarmiðstöðvar á Glerártorgi og Bónus-verslunar. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 475 orð

Áætlanir útskriftarnema eru í uppnámi

SÖLVI Sveinsson, formaður Skólameistarafélags Íslands, segir ekki koma annað til greina en að ljúka haustönninni í framhaldsskólum með einhverjum hætti. Hann segir að nemendur séu margir hverjir í miklum vanda vegna verkfallsins. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Bann á notkun kjötmjöls verður skoðað

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að hann teldi eðlilegt að skoðað verði hvort rétt sé að breyta reglugerð ráðuneytisins, nr. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Bendlar Leoníd Kútsjma forseta við mannrán og morð

LEONÍD Kútsjma, forseti Úkraínu, hefur verið sakaður um aðild að hvarfi og dauða blaðamanns, sem gagnrýnt hafði stjórnvöld og spillingu í landinu mjög harðlega. Meira
14. desember 2000 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Blönduós heiðraður fyrir að bæta aðgengi hreyfihamlaðra

Blönduósi- Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitti á sunnudaginn, alþjóðadegi fatlaðra, viðurkenningar fyrir aðgengilegt húsnæði og hlutu átta aðilar viðurkenningu. Um var að ræða viðurkenningar bæði fyrir nýtt og eldra húsnæði. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 75 orð

Burr og Grétar á Kringlukránni

HAROLD Burr og Grétar Örvarsson verða með skemmtidagskrá fyrir matargesti á Kringlukránni frá og með deginum í dag fram að jólum og munu leika og syngja frá kl. 19 til 21. Uppistaðan í jólahlaðborðinu verða kalkúnaréttir. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 118 orð

CJD-ráðgáta í S-Afríku

VEL getur verið að kona sem lést 22. júní sl. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 113 orð

Dregið í gestaþraut Hrafnseyrar

DREGIÐ hefur verið í gestaþraut Hrafnseyrar, sem lögð var fyrir gesti staðarins sumarið 2000, en það hefur tíðkast undanfarin sumur að leggja nokkrar spurningar á léttum nótum fyrir gesti í safni Jóns Sigurðssonar um líf hans og starf. Um 2. Meira
14. desember 2000 | Miðopna | 320 orð

Eftirmál bandarísku kosninganna

7. nóv.: Kosið í Bandaríkjunum. 8. nóv.: Bush sigrar Gore með 1.787 atkvæða mun af 6 milljónum atkvæða í Flórída. Endurtalið í samræmi við lög Flórídaríkis. Kjörmenn Flórída ráða úrslitum í forsetakosningunum en þeir eru 25 talsins. 9. nóv. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ein milljón króna í sjóð fyrir þá verst settu

LAGAHEIMILD skortir til þess að Ísfélag Vestmannaeyja geti greitt starfsmönnum sínum kauptryggingu og fengið fulla endurgreiðslu á henni frá Vinnumálastofnun. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Farið að tilmælum umboðsmanns

DAVÍÐ Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, segir að farið verði að tilmælum umboðsmanns Alþingis og framvegis verði umsóknir sem berist um stöður eftir að umsóknarfrestur er liðinn ekki metnar. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 104 orð

Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald

LÖGREGLAN í Kópavogi mun leggja fram kröfu fyrir Héraðsdómi Reykjaness á föstudag um að Atli Helgason verði úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar á morðinu á Einari Erni Birgis. Atli var úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudags, 15. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 567 orð

Fasteignir líklega auglýstar til sölu

"ÁSTANDIÐ er afskaplega dapurlegt og áfallið kemur á versta tíma, í lok ársins þegar dimmt er yfir og jólamánuðinum sem er dýr mánuður hjá fólkinu," sagði Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, um atvinnuástandið í bænum vegna lokunar... Meira
14. desember 2000 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Félagið verður arftaki SRA

FÉLAG skíðaáhugafólks á Akureyri var stofnað þann 25. nóvember sl. Félagið er arftaki Skíðaráðs Akureyrar, SRA, sem er sérráð innan Íþróttabandalags Akureyrar, en móðurfélög þess eru Knattspyrnufélag Akureyrar (KA) og Íþróttafélagið Þór. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fráleitt að hefta málfrelsi fólks

"ÞAÐ að hefta málfrelsi fólks hjá þessari stofnun finnst mér fráleitt og ávísun á eitthvað verra sem ég vil ekki nefna," sagði Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, spurður um afturköllun ráðningar Steins Jónssonar sem... Meira
14. desember 2000 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Fremstir í flokki

Grindavík- Þau stóðu sig vel krakkarnir í samræmdu prófunum í Grindavík. Í 4. bekk fengu þau 5,6 í íslensku og 6,1 í stærðfræði, sem er yfir meðaltali á Suðurnesjum en undir landsmeðaltali. Nemendur í 7. bekk stóðu sig enn betur en félagar þeirra í 4. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 137 orð

Greiddi fyrir kött með falsaðri ávísun

RÚMLEGA fertug kona í Reykjavík var dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi, til greiðslu skaðabóta og sakarkostnaðar fyrir að kaupa persneskan kött af fimmtugri konu með falsaðri ávísun. Konan þarf að greiða kattareigandanum 40. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Gusinsky segist fórnarlamb pólitískra ofsókna

YFIRVÖLD á Spáni vörðu í gær handtöku sína á rússneska fjölmiðlarisanum, Vladimir Gusinsky, og sögðu hana í samræmi við gilda alþjóðlega handtökuskipun. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð

Hjúkrunarfræðingar styðja kjarabaráttu kennara

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykkti á fundi sínum 11. desember sl. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 202 orð

Íbúar þurfa ekki að óttast um sinn hag

FRAM kom í máli Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra á Alþingi í gær að u.þ.b. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Íkveikja í Víkinni

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var í gærkvöld kallað að Víkinni, félagssvæði Knattspyrnufélagsins Víkings í Reykjavík, þar sem eldur var laus í tveimur skúrum í eigu tennisdeildar félagsins. Fullvíst þykir að um íkveikju hafi verið að ræða. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 283 orð

Ísfólkið hefur fengið 600 þúsund að gjöf

STARFSMANNAFÉLAG Ísfélagsins, sem nefnist Ísfólkið, hefur fengið samtals um 600 þúsund krónur í gjöf frá ýmsum fyrirtækjum, en í gær gaf Félag kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum því 300 þúsund krónur og verslunin Vöruval gaf 100 þúsund krónur. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jólastemmning á Laugaveginum

EINS og undanfarin ár, er mikið um dýrðir á Laugaveginum fyrir jólin. Alt frá því að kveikt var formlega á jólaljósunum 25. nóvember, hefur fjöldi listamanna glatt þá sem um Laugaveginn fara. Næstkomandi föstudag, 15. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jól í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

JÓLASVEINAR munu sprella í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum dag hvern til jóla. Þeir hamast í starfsfólki og dýrum garðsins alveg látlaust og gera sig svo sýnilega fyrir gestum á hverjum degi klukkan 15. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kristniboðsalmanakið komið út

SAMBAND íslenskra kristniboðsfélaga hefur gefið út árlegt almanak sitt sem prýtt er litmyndum frá Afríku. Kynntir eru nokkrir þjóðflokkar sem byggja Afríku og sagt er frá kirkju og kristni á hverjum stað. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Best að borða ljóð Þau leiðu mistök urðu við birtingu gagnrýni um hljómdiskinn Best að borða ljóð að röng mynd birtist af höfundi tónlistarinnar. Það er Jóhann G. Meira
14. desember 2000 | Landsbyggðin | 92 orð | 3 myndir

Lubbi Klettaskáld og Þorbjörn frá Klöpp vitja Egilsstaðaskóla

Egilsstöðum- 1. desember var fagnað með samkomuhaldi í Egilsstaðaskóla og voru skemmtiatriði ekki af verri endanum. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Lögreglan telur að kveikt hafi verið í húsi Ísfélagsins

MIKLAR líkur eru taldar á því að íkveikja af mannavöldum hafi valdið brunanum í húsum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á laugardaginn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Margir eiga erfitt með jólaundirbúninginn

JÓLAUNDIRBÚNINGURINN er erfiður hjá mörgu starfsfólki Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, en í kjölfar brunans á laugardaginn ríkir mikil óvissa á meðal fólksins um framtíðina. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Matsáætlun send Skipulagsstofnun

VEGAGERÐIN hefur sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra framkvæmda við jarðgöng á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Alþingi samþykkti sl. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 127 orð

McVeigh stöðvar áfrýjun

TIMOTHY McVeigh, sem dæmdur var til dauða fyrir þremur árum fyrir að bera ábyrgð á sprengjutilræðinu við stjórnsýslubygginguna í Oklahoma-borg í Bandaríkjunum árið 1995, hefur nú snúizt hugur varðandi áfrýjun dauðadómsins og beðið alríkisdómara að stöðva... Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 354 orð

Meira vægi yfirþjóðlegs valds hafnað

AÐ MATI Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, sýnir niðurstaða leiðtogafundar Evrópusambandsins, sem lauk í Nice í S-Frakklandi á mánudagsmorgun, að hugmyndir um að stefna Evrópusamrunanum í að skapa e.k. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Mikið tjón í bruna í verslun á Húsavík

MIKLAR skemmdir urðu þegar eldur kom upp í gærkvöld í sportfataversluninni Tákn, sem er í nýuppgerðum verslunarkjarna við Garðarsbraut 64 á Húsavík. Starfsmenn Olís, sem er með aðstöðu í sömu byggingu, urðu varir við reykjarlykt og gerðu viðvart. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Myklebust hættir

STJÓRN norska orku- og þungaiðnaðarrisans Norsk Hydro ákvað í gær að Eivind Reiten yrði ráðinn eftirmaður Egils Myklebust í forstjórastól fyrirtækisins. Meira
14. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 780 orð | 1 mynd

Nýbygging reist á lóðinni Vesturgötu 2

AÐ BEIÐNI Borgarskipulags Reykjavíkur hefur arkitektastofan arkitektur.is gert tillögu að nýju deiliskipulagi Grófartorgs. Reiturinn sem deiliskipulagið nær til afmarkast af Grófinni, Tryggvagötu, Naustunum og Hafnarstræti. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 278 orð

Opið bréf

Sex bókmenntafræðingar hafa sent menningarmálanefnd Alþingis opið bréf þar sem þeir lýsa furðu sinni á því að Svava Jakobsdóttir skuli ekki vera í hópi þeirra listamanna sem bættust í heiðurslaunaflokk á dögunum. Fer bréf þeirra hér á eftir. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 332 orð

Óskað eftir lögreglurannsókn

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Norðurlands vestra hefur óskað eftir rannsókn lögreglunnar á Sauðárkróki á því hvenær og hvort forráðamenn vatnsveitufélags í Varmahlíð hefðu lokað vatnsbóli í grennd við þorpið, eins og óskað hafði verið eftir af... Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Piparkökuhús

KEPPENDUR í hinni árlegu piparkökuhúsakeppni Kötlu hafa stillt piparkökuhúsum sínum upp í Kringlunni. Eins og sjá má eru húsin mörg hver skrautleg mjög og af öllum stærðum og gerðum. Þau verða til sýnis fram á... Meira
14. desember 2000 | Landsbyggðin | 266 orð

Póstafgreiðslan á Skagaströnd færist í Búnaðarbankann

Skagaströnd - Pósthúsinu hér í bæ verður lokað um mánaðamótin janúar-febrúar á næsta ári því 1. febrúar verður póstafgreiðslan færð í útibú Búnaðarbankans á staðnum. Við þessa breytingu missa vinnuna tvær konur, sem unnið hafa á pósthúsinu mjög lengi. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 601 orð

"Held að þetta náist fyrir áramótin"

SAMNINGANEFNDIR Verzlunarskóla Íslands og framhaldsskólakennara komu saman til sáttafundar hjá ríkissáttasemjara í gær. Á fundinum lögðu fulltrúar Verzlunarskólans fram nánari útfærslu á samningstilboði skólans til kennara. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 116 orð

"Viborgarhverfið" í bíósal MÍR

"Viborgarhverfið" (Vyborgskaja storona) nefnist rússneska kvikmyndin, sem sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 17. desember kl. 15. Meira
14. desember 2000 | Miðopna | 1239 orð | 3 myndir

Ræður úrslitum kosninganna

Hæstiréttur í Washington réð úrslitum bandarísku forsetakosninganna þegar hann ógilti úrskurð hæstaréttar Flórída, sem hafði heimilað handtalningu vafaatkvæða í ríkinu, og kvað upp úr með að útilokað væri að ljúka talningunni með viðhlítandi hætti fyrir tilskilinn tíma. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Saga Þjóðskjalasafnsins á sýningu

Í tilefni af því að 101 ár er liðið síðan fyrsti skjalavörðurinn, Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, var ráðinn til Þjóðskjalasafns Íslands 8. desember 1899 hefur verið opnuð sýning í húsakynnum Þjóðskjalasafns Íslands á 1. hæð á Laugavegi 162. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Samstarf eflt við S-Ameríkuríki

STÓRT skref var stigið, að mati þátttakenda í ráðherrafundi EFTA í Genf í fyrradag, í átt að styrktum tengslum EFTA-ríkjanna Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein við Suður-Ameríkulönd, er undirrituð var yfirlýsing um samstarf á sviði viðskipta og... Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Schröder-hjónin komin upp á kant við gulu pressuna

DORIS Schröder-Köpf, eiginkona Gerhards Schröders Þýzkalandskanzlara, hefur skorið upp herör gegn æsifréttablöðum og slúðurtímaritum, sem hafa birt getgátusögur af hjónabandslífi kanzlarahjónanna. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Segja forsetann hafa blekkt þjóðina

ALMENN reiði er í Perú eftir að stjórnvöld í Japan lýstu yfir, að Alberto Fujimori, forseti Perús í áratug, væri japanskur borgari. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Sjúkdómar greinast fyrr og nákvæmar

GÓÐGERÐARSAMTÖKIN Barnið okkar hafa gefið út geislaplötu með jólalögum til styrktar tækjakaupum fyrir Barnaspítala Hringsins. Á plötunni syngja nokkrir af helstu dægurlagasöngvurum landsins tólf jólalög, þar af tíu sem ekki hafa heyrst áður. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 205 orð

Sjö ákærðir fyrir aðild að málinu

SJÖ menn hafa verið ákærðir, þar af einn fyrrverandi tollvörður, fyrir aðild að ólöglegum innflutningi og dreifingu á tæplega 18.000 lítrum af sterku áfengi sem smyglað var með tveimur gámum til landsins 1996. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Spor í átt til nútímans

Sæmundur Stefánsson fæddist 18.2. 1954 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1975 og BA-prófi í íslensku og sögu frá Háskóla Íslands árið 1986. Hann hefur starfað við útgáfu, kynningarmál og almannatengsl frá námslokum og er nú deildarstjóri kynningarmála hjá Tryggingastofnun ríkisins. Sæmundur er kvæntur Steindóru Bergþórsdóttur myndlistarkonu og eiga þau þrjár dætur. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð

Tap SÍF í Noregi talið nema 700 milljónum

Í NORSKA viðskiptablaðinu Dagens Næringsliv er greint frá þeirri ákvörðun SÍF að draga úr umsvifum sínum í sjávarútvegi í Noregi og því haldið fram að SÍF hafi tapað a.m.k. 650-750 milljónum íslenskra króna á rekstrinum í Noregi. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tekjuskattshlutfall lækkar um 0,33%

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp til laga sem miðar að lækkun skatthlutfalls tekjuskatts einstaklinga um 0,33%. Þannig lækkar skatthlutfall tekjuskatts einstaklinga úr 26,41% í 26,08%. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Tókst að hleypa út 120 gripum

ELDUR kom upp í útihúsum á Tröð í Önundarfirði um fimmleytið í gær. Ásvaldur Magnússon, bóndi á Tröð, varð eldsins fyrst var þegar rafmagn fór af húsinu. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 18 orð

Tónleikar í Landakirkju

KÓR Landakirkju í Vestmannaeyjum heldur jólatónleika í Landakirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, syngur einsöng á... Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 21 orð

Tónleikar Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts

SKÓLAHLJÓMSVEIT Árbæjar og Breiðholts heldur sína árlegu jólatónleika í sal Breiðholtsskóla, Arnarbakka 1-3, sunnudaginn 17. desember kl. 14. Stjórnandi er Lilja... Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Tvöföldun verði flýtt

Á fundi hreppsnefndar Gerðahrepps 6. desember sl. var eftirfarandi samþykkt gerð: "Hreppsnefnd Gerðahrepps skorar á Alþingi að fyrirhuguðum framkvæmdum við tvöföldun Reykjanesbrautar verði flýtt frá því sem nú er gert ráð fyrir. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 277 orð

Unnið er að nýrri reglugerð

SAMKVÆMT upplýsingum frá norska sjávarútvegsráðuneytinu er nú unnið að reglugerð þar sem nánar er kveðið á um aðferðir við mat á umhverfisáhrifum af fiskeldisstöðvum. Þetta er í samræmi við breytingar á lögum um fiskeldi sem taka gildi um áramót. Meira
14. desember 2000 | Miðopna | 908 orð

Úrskurðurinn mælist misjafnlega fyrir

ÞAÐ var beðið í ofvæni eftir úrskurði hæstaréttar Bandaríkjanna í fyrradag. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 626 orð

Út í bláinn að tala um hagsmunaárekstur

"ÞETTA er nýtt fyrir okkur og mér finnst út í bláinn að væna Stein Jónsson um að sýna spítalanum ekki hollustu eða bera á hann hagsmunaárekstur," segir Sverrir Bergmann, formaður læknaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, er hann var spurður um... Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 187 orð

Vann 14 milljónir í Víkingalottói

RÚMAR 14 milljónir króna komu á tveggja vikna, sjö talna kerfisseðil, sem viðskiptavinur söluturnsins í Iðufelli keypti í síðustu viku, við útdrátt í Víkingalottói í gærkvöld. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vaxandi þörf fyrir aðstoð um jólin

STARFSEMI mæðrastyrksnefndar stendur sem hæst og hafa nefndinni þegar borist alls um 500 umsóknir um aðstoð um jólin. Starfsemin er rekin fyrir velvilja fyrirtækja og einstaklinga. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 1164 orð | 1 mynd

Viðræður um sölu eru hafnar við ríkið

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa skipað nýja nefnd til að ræða við ríkið um hugsanlega sölu á Orkubúi Vestfjarða. Fram kom hörð andstaða við söluna á almennum borgarafundi á Ísafirði í fyrrakvöld, sem Helgi Bjarnason fylgdist með. Aftur á móti kom fram að sveitarstjórnarmenn eru í erfiðri stöðu vegna fjárhagserfiðleika bæjarfélagsins og að til umræðu hefði komið við gerð fjárhagsáætlunar á Ísafirði að segja upp 20-30 bæjarstarfsmönnum. Meira
14. desember 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 415 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir hreinsun strandlengjunnar

STJÓRN Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, veitir árlega sérstaka viðurkenningu fyrir merkt framlag til umhverfis-, útivistar- og skipulagsmála, og hefur gert svo í 17 ár. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vill knýja á um að hann fái hér dvalarleyfi

ASLAN Gilaevs, sem kveðst vera tsjetsjenskur flóttamaður, hefur hafið hungurverkfall. Meira
14. desember 2000 | Erlendar fréttir | 324 orð

Vitni segja frá mútugreiðslum

LYKILVITNI í réttarhöldunum yfir Joseph Estrada, forseta Filippseyja, sýndi í gær ávísun upp á rúmlega átta milljónir ísl. kr., sem hann sagði sanna, að forsetinn hefði tekið við mútum. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þakplötur fuku af húsi Ísfélagsins

ÞAKPLÖTUR fuku af húsi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum í miklu hvassviðri í gærmorgun. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl.

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Matvæli. 3. umr. 2. Landmælingar og kortagerð, stjfrv. 3.umr. 3. Umgengni um nytjastofna sjávar. 3. umr. 4. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum. 3. umr. 5. Meira
14. desember 2000 | Innlendar fréttir | 700 orð

Þvagfæradeildir sameinaðar við Hringbraut

Með breytingum á skurðlækningasviði spítalans á að sameina sérgreinar, bæta þjónustu við sjúklinga og ná fram hagkvæmara skipulagi og skilvirkara. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2000 | Staksteinar | 393 orð | 2 myndir

Um frelsi og forsjárhyggju

BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um frelsi, forsjárhyggju og orðtakið "að axla ábyrgð" í leiðara sínum í síðustu viku. Þar er fjallað um það á hvern hátt þessi þrjú atriði geti farið saman í siðuðu þjóðfélagi. Meira
14. desember 2000 | Leiðarar | 769 orð

ÚRSKURÐUR RÆÐUR ÚRSLITUM

Úrskurður Hæstaréttar Bandaríkjanna, sem birtur var aðfaranótt miðvikudagsins, markar endalok þeirrar óvissu, sem ríkt hefur þær fimm vikur sem liðnar eru frá því að forsetakosningar voru haldnar í Bandaríkjunum. Með úrskurðinum virðist ljóst að George... Meira

Menning

14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 533 orð | 2 myndir

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitirnar Right on...

ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitirnar Right on Red og Spildog fimmtudagskvöld kl. 20. Frítt inn. ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur með Caprí-tríói sunnudagskvöld kl. 20 til 23:30. Harmonikkuball föstudagskvöld. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 347 orð | 1 mynd

Borgarbarn í sveit

eftir Þorgrím Þráinsson. Þórarinn E. Gylfason myndskreytti. Útgefandi Æskan, Reykjavík, 2000. Prentvinnsla: Steindórsprent-Gutenberg ehf. 28 bls. Meira
14. desember 2000 | Myndlist | 432 orð | 1 mynd

Brons og riss

Opið alla daga frá kl. 12-18. Til 17. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 587 orð

Ekkert getur orðið eins og áður

Eftir L.R. Banks í þýðingu Kristínar R. Thorlacius. Útg. Muninn 2000. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd

Finn innri frið

It's A Beautiful Day, geisladiskur Elias sem er listamannsnafn Elíasar Hauks Snorrasonar. Meira
14. desember 2000 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Flottur og líka á sinn hátt innilegur

Upptökur á söng: Sveinn Kjartansson. Söngur hljóðritaður í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs. Undirleikur: Royal Philharmonic Orchestra, London. Stjórn hljómsveitar: Karstein Andersen. Útsetningar: Jón Þórarinsson. Upptökur: Mike Ross-Trevor. Upptaka undirleiks fór fram í London undir stjórn Björgvins Halldórssonar. Undirleikur í Augun bláu og Hamraborginni, útsetningar Jón Sigurðsson: Íslenskir tónlistarmenn undir stjórn Bernharðs Wilkinson. IÐUNN Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 311 orð

Fróðlegt umhugsunarefni

Eftir Þóri S. Guðbergsson. Hörpuútgáfan 2000. 176 blaðsíður. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 657 orð

Gull og gersemar?

eftir Cally Hall. Þýðandi er Ari Trausti Guðmundsson. 160 bls. Útgefandi er Jón Snorri Sigurðsson; JENS ehf. Reykjavík 2000. Meira
14. desember 2000 | Tónlist | 595 orð

Hefðbundnir jólatónleikar

Söngsveitin Fílharmonía flutti jólasöngva frá ýmsum löndum. Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Einleikari: Einar Jónsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórnandi: Bernhard Wilkinson. Sunnudaginn 10. desember. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 145 orð

Hljóðbækur

ÚT eru komnar tvær nýjar hljóðbækur, Uppvöxtur Litla trés eftir Forrest Carter í þýðingu Gyrðis Elíassonar . Þýðandinn les. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 463 orð | 2 myndir

Hrátt, þungt og afar hratt

Forgarður helvítis, samnefnd safnplata Forgarðs helvítis sem inniheldur Helvíti Sessions (1999), Burn Churches demo (1995) og Messiarse demo (1993). Upptökumaður á tveimur elstu upptökunum var Sigurður Ingi en hann fékk aðstoð frá Finni frænda við upptöku á nýjasta efninu. 33,28 mín. Forgarður helvítis gefur út. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 56 orð

Jóladagskrá á Súfistanum

JÓLADAGSKRÁ verður á Súfistanum, bókakaffi í verslun Máls og menningar, Laugavegi, í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 123 orð

Jólavaka Hugleiks

HVORT eru jólasveinarnir níu eða þrettán? Hvers vegna standa könnur uppi á stólum mitt í jólahamaganginum? Með hverju hirtir Grýla drengina sína? Pissa englar? Er hangikjötssoð lágfreyðandi? Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Jólavaka söngnema í Garðabæ

SÖNGDEILD Tónlistarskóla Garðabæjar heldur jólavöku í sal skólans að Kirkjulundi 11, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Nemendur og kennarar flytja efni sem tengist jólum. Kennarar við deildina eru Margrét Óðinsdóttir og Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Komin í gull

JÓHANNA Guðrún er 9 ára stelpa sem var að syngja inn á sína fyrstu sólóplötu. Svo má segja að ný barnastjarna sé þar með fædd því plötunni og Jóhönnu Guðrúnu hefur verið tekið opnum örmum. Meira
14. desember 2000 | Kvikmyndir | 219 orð

Konur eru vandræði

Leikstjórn og handrit: Dominic Anciano og Ray Burdis. Aðalhlutverk: Sadie Frost, Jonny Lee Miller, Jude Law, Ray Winstone og Rhys Ifans. The Sales Company 2000. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 193 orð | 2 myndir

Kóngur og drottning

BRESKA hljómsveitin Queen hefur loksins verið innlimuð í Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, sem jafngildir því sumpartinn að hafa verið veitt fálkaorðan fyrir framlag sitt til rokktónlistarinnar. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Líffærafræðilist

SÝNINGARGESTUR í safni einu í Oberhausen í Þýskalandi virðir hér fyrir sér skúlptúr úr plastefni er sýnir líkama manns og hests. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Rembrandt

MÁLVERKIÐ á myndinni er eftir 17. aldar meistarann Rembrandt. Myndin, Portrett af 62 ára gamalli konu, seldist nú í vikunni á uppboði hjá Christie's í London fyrir 19,8 milljónir punda, eða um 2,5 milljarða króna. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 171 orð

Nýjar bækur

ÚT eru komnar tvær nýjar myndabækur fyrir börn um risaeðlur. Nefnist önnur þeirra Risaeðlurnar en hin heitir Risaeðlan Aladar . Báðar bækurnar eru frá Disney, Sigrún Árnadóttir þýddi. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

ÚT er komin geislaplatan Dansar dýrðarinnar með Pétri Jónassyni og Caput . Á diskinum eru flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Hafliða Hallgrímsson. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 224 orð

Óður kærleika og góðvildar

Eftir Þóru Björk Benediktsdóttur. Reykjavík 2000. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 689 orð | 1 mynd

"Líf mitt liggur við, ég verð að öðlast frið"

Nýjasta plata Bjarna Arasonar er gefin út til styrktar Geðhjálp. Birgir Örn Steinarsson heyrði hljóðið í látúnsbarkanum varðandi tónlistina, hjálparhöndina og tónleika kvöldsins. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 122 orð

"Syng barnahjörð"

GOSPELSYSTUR Reykjavíkur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox Feminae halda sameiginlega aðventutónleika undir heitinu "Syng barnahjörð". Haldnir verða þrennir tónleikar, í kvöld, fimmtudagskvöld og nk. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 556 orð | 1 mynd

Rangan á alvörunni

Gísli Hjartarson tók saman. 115 bls. Vestfirska forlagið. Prentun: Ásprent/Pob ehf. Hrafnseyri, 2000. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 851 orð | 2 myndir

Rúmlega fernir tónleikar á dag allan ársins hring

TILGANGURINN með skráningunni er að gefa einhverja hugmynd um það magn tónleika og þann fjölda tónlistarmanna sem fram koma á tónleikum á Íslandi. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 638 orð | 1 mynd

Saga sem byggist á erfiðu lögreglumáli

NÝÚTKOMIN skáldsaga Leós E. Löve ber heitið Prinsessur. Höfundur gefur bókina út sjálfur á vegum forlags síns, Fósturmoldar. Í Prinsessum er sögð saga fullorðins karlmanns, sem ákærður er fyrir kynferðisofbeldi gegn fjölda ungra drengja. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 616 orð | 1 mynd

Sagnamaðurinn Jón á Selnesi

Þorsteinn Antonsson sá um útgáfuna. Muninn bókaútgáfa, 2000, 204 bls. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 751 orð | 3 myndir

Samanbrotið snjóhús

Nú stendur yfir sýning Heklu Daggar Jónsdóttur í Gallerí@hlemmur.is. Unnar Jónasson hitti hana í galleríinu og fékk að vita ýmislegt um sýninguna. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Skagaleikflokkurinn sýnir Rommí

SÍÐASTLIÐINN laugardag frumsýndi Skagaleikflokkurinn á Akranesi leikritið Rommí eftir D.L. Coburn í leikstjórn Hermanns Guðmundssonar. Þýðandi verksins er Tómas Zoëga. Með hlutverkin tvö í leiknum fara Anton Ottesen og Guðbjörg Árnadóttir. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 54 orð

Sýning í Galleríi Vegg

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Garúnar í Galleríi Vegg, Hringbraut 119. Sýningin heitir Skuggadans. Fígúrurnar eru málaðar í eins konar skuggaformi þar sem formin breytast, afbakast, styttast og teygjast, stundum í kyrrð og stundum í ærslafullum dansi. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Söngtónleikar í Víðistaðakirkju

Aðalheiður Elín Pétursdóttir messósópran heldur tónleika í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Aðalheiður stundar söngnám á Ítalíu og hefur nýlega sungið óperuaríur inn á geislaplötu sem gefin var út á Ítalíu. Á dagskránni eru m. Meira
14. desember 2000 | Bókmenntir | 1011 orð | 2 myndir

Tímabær saga öndvegisskálds

eftir Gylfa Gröndal. JPV forlag 2000 - 379 bls. Meira
14. desember 2000 | Tónlist | 683 orð

Tónleikagestir fengu jólastemmingu í nesti

Johann Sebastian Bach: Lobet den Herrn, alle Heiden, mótetta BWV 230. Antonio Vivaldi: Gloria í D-dúr RV 589. Wolfgang Amadeus Mozart: Laudate Dominum úr Vesperae solennes de confessore KV. 339. Ýmis jólalög og brot úr verkum sem tengjast jólahátíðinni. Meira
14. desember 2000 | Kvikmyndir | 250 orð

Undarleg samsuða

Leikstjórn: Dough Aarinokoski. Framleiðendur: Bill Panzer og Peter Davis. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Bruce Payne, Adrian Paul, Sheila Gish. Miramax 2000. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

ÚT er komin geislaplatan Drottinn er...

ÚT er komin geislaplatan Drottinn er minn hirðir með Þorvaldi Halldórssyni . Sextán íslensk gospel-lög af ýmsum hljómplötum og snældum Þorvaldar Halldórssonar eru á þessum safndiski, en allt þetta efni hefur verið ófáanlegt árum saman. Meira
14. desember 2000 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

ÚT er komin geislaplatan Elektrónísk stúdía...

ÚT er komin geislaplatan Elektrónísk stúdía eftir Magnús Blöndal Jóhannsson . Í fréttatilkynningu segir: "Segja má að Magnús Blöndal sé fyrsta íslenska raftónskáldið enda markaði hann alger tímamót í íslenskum tónsmíðum á sínum tíma. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Vann ferð til Edinborgar

Í TILEFNI af nýjungum á Topp 20 vinsældalista mbl.is og Skjás eins, gafst þeim sem tóku þátt í vali listans möguleiki á að vinna helgarferð fyrir tvo til Edinborgar. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 314 orð | 2 myndir

Vinsæll Púki

LÍTILL ER hann og málar stórutána sína svarta því hann kann bara að telja upp að níu. Hann býr í helli, hefur hala, oddmjó eyru og vígtennur. Hann er að sjálfsögðu Talnapúkinn hennar Bergljótar Arnalds. Meira
14. desember 2000 | Fólk í fréttum | 596 orð | 4 myndir

Þroskaðri Backstreet Boys

BLACK AND Blue nefnist nýjasti diskur þeirra Brians, Nicks, AJ, Kevins og Howies sem eru betur þekktir sem Backstreet Boys. Backstreet Boys eru búnir að vera saman í rúm átta ár. Meira

Umræðan

14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Nk. mánudag 18. desember verður sextugur Páll Jóhannsson, framkvæmdastjóri. Hann og eiginkona hans, Jóhanna Engilbertsdóttir, taka á móti vinum og ættingjum í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði, milli kl. 18-20 laugardaginn 16. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Allir hafi gistingu

Þykir mönnum það boðleg stefna í húsnæðismálum, spyr Ögmundur Jónasson, ,,að allir hafi gistingu"? Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Ábyrgð (án ábyrgðar!)

Að lögfesta aukið ábyrgðarleysi fólks á fjármálum sínum, segir Hróbjartur Jónatansson, er upphaf að ástandi sem engum er hollt, hvorki Alþingi né þjóðinni. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 145 orð

Birting afmælis- og minningargreina

Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangsstræti 1, Akureyri. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Boðberar válegra tíðinda

Allir verða að leggjast á eitt að koma í veg fyrir sjálfsvíg, segir Kristján Ingi Kristjánsson, og tryggja fólki í sjálfsvígshugleiðingum aðstoð. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. september 1999 í Garðakirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir og Kári Þórisson . Heimili þeirra er að Löngufit 36,... Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Fjárfesting í anda jólanna

Hjálparstarf kirkjunnar, segir Halldór Reynisson, er farvegur til að láta gott af okkur leiða. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Flugvöllur - hér eða þar

Framtíðarflugvöllur, á eða í tengslum við höfuðborgarsvæðið, segir Gestur Ólafsson, skiptir alla Íslendinga miklu. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Friðarvon Sveins Rúnars

Ef stríðsglæpir hafa verið framdir á svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs, segir Snorri G. Bergsson, ber Arafat sjálfur þar mesta ábyrgð. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 527 orð

FYRR á þessu ári vakti Hreggviður...

FYRR á þessu ári vakti Hreggviður Jónsson framkvæmdastjóri athygli á því mikla magni af svokölluðum ruslpósti sem berst óumbeðinn inn um lúgur landsmanna. Hreggviður safnaði ruslpósti í heilt ár og sat þá uppi með 17,55 kíló af blöðum og bæklingum. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Gjörbreyttir stjórnmálaflokkar

Fáir stjórnmálamenn hafa látið jafnmikið að sér kveða og Hermann Jónasson, segir Gunnar Vigfússon. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Hverjir eru glæpamenn og hverjir eru fórnarlömb?

Áhugaleysi stjórnmálamanna á fíkniefnavanda þjóðarinnar er Ásthildi Cecil Þórðardóttur mikið áhyggjuefni. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 251 orð | 1 mynd

Hvers á Jónas Hallgrímsson að gjalda?

DAGUR íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á afmælisdegi listaskáldsins góða 16. nóv. sl. með viðhöfn og verðlaunaveitingu, þeim til handa, sem maklegastur þótti, að þeim heiðri kominn. Að mati þriggja manna "nefndar" var Megas fyrir valinu. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 878 orð

(I.Kor. 12, 4.)

Í dag er fimmtudagur 14. desember, 349. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Leikreglur markaðarins

Íslendingar, segir Haukur Þór Hauksson, eru verslunarþjóð fremur en iðnaðarþjóð. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 305 orð | 1 mynd

Ofbeldismenn á Reykjanesbraut

ALLIR Íslendingar eru harmi slegnir vegna þeirra hörmulegu slysa, sem orðið hafa í íslenskri bílaumferð að undanförnu. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Ólafur biskup

Séra Ólafur lýsir þeim erfiðleikum og andstreymi sem hann lenti í, segir Jón Bjarman, og hvernig hann brást við þeim. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 408 orð

Raforkuverð frá Nesjavöllum

Í MORGUNBLAÐINU 13. desember sl. birtist grein eftir Sigurð Jóhannesson þar sem hann fjallar um raforkuverð frá Nesjavöllum. Þar sem ályktanir hans eru byggðar á misskilningi er rétt að upplýsa eftirfarandi. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Rauðakrosshúsið 15 ára

1.749 ungmenni, segir Anna Þrúður Þorkelsdóttir, hafa leitað aðstoðar í Rauðakrosshúsinu. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 1069 orð | 2 myndir

Skipuleg leghálskrabbameinsleit - árangur og framtíðarsýn

Mikill árangur er af leghálskrabbameinsleit hér á landi, segir Kristján Sigurðsson, en ærin þróunarvinna er framundan. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Starfsmenntun

Atvinnulíf og skólar verða að vinna vel saman, segir Hallgrímur Guðmundsson, til að starfsmenntun verði góð. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 510 orð | 1 mynd

Stuðningur nemenda við framhaldsskólakennara?

Í dag er 8. desember og ég ætti að vera í prófi en í stað þess hugsa ég með hnút í maganum hvenær ég fái eiginlega að taka þessi próf og hvort ég yfir höfuð nái prófunum þegar ég loksins fæ að taka þau vegna kennslumissis. Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Til allra sem hafa gengið í skóla

Hafið þið hugsað til kennaranna, spyr Halla Gunnarsdóttir, sem kenndu ykkur? Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 98 orð

ÚR PASSÍUSÁLMUM

Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til, herrans pínu eg minnast vil... Innra mig loksins angrið sker, æ, hvað er lítil rækt í mér; Jesús er kvalinn í minn stað, of sjaldan hef eg minnzt á það... Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Villtur eldislax

Þessi áform einkennast af græðgi, segir Valgeir Skagfjörð, og ef mig misminnir ekki þá er græðgi ein af dauðasyndunum sjö. Meira
14. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 3.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 3.500 kr. fyrir Rauða kross Íslands. Þær heita Valgerður Sif Sigurðardóttir, Áslaug María Benediktsdóttir og Gyða Björg... Meira
14. desember 2000 | Aðsent efni | 957 orð | 1 mynd

Þrælabörn á Indlandi, hvað er títt?

Börnunum er hjálpað að slaka á og finna sig, segir Anna M.Þ. Ólafsdóttir, í skólastarfinu með leikjum og annarri skemmtun. Meira

Minningargreinar

14. desember 2000 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

ÁRNI INGÓLFUR ARTHURSSON

Árni Ingólfur Arthursson fæddist á Reyðarfirði 6. nóvember 1942. Hann lést í Reykjavík 1. desember síðastliðinn. Árni Ingólfur var í sambúð með Lilju Eiríksdóttur í nokkur ár. Hennar börn eru Eiríkur, Guðrún og Rúnar. Árni Ingólfur var sjómaður um árabil. Hann lærði bifreiðasmíði hjá SVR. Á síðari árum var hann starfsmaður á vélaverkstæði hjá ESSO og síðan Olíudreifingu. Útför Árna Ingólfs fer fram frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

DÓRA JÓHANNESDÓTTIR

Dóra Jóhannesdóttir fæddist á Stað á Eyrarbakka 2. september 1925. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

EINAR ÁSMUNDUR HÖJGAARD

Á þessu ári, nánar tiltekið 21. maí sl., voru hundrað ár liðin frá fæðingu fóstra míns, Einars Ásmundar Höjgaard, en hann lést 1. ágúst 1966. Er mér ljúft að minnast hans með nokkrum orðum. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

HALLDÓRA AÐALBJÖRG EGGERTSDÓTTIR

Halldóra Aðalbjörg Eggertsdóttir fæddist á Skúfum í Norðurárdal 7. desember 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÞÓRUNN BJARNADÓTTIR

Ingibjörg Þórunn Bjarnadóttir fæddist í Ögurnesi við Ísafjarðardjúp 7. maí 1921. Hún lést á St. Jósefsspítala 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Einar Einarsson, f. 4.2. 1874, d. í apríl 1959, og Halldóra Sæmundsdóttir, f. 26.3. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

JÓNÍNA BJÖRK VILHJÁLMSDÓTTIR

Jónína Björk Vilhjálmsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1970. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans í Fossvogi 2. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 2241 orð | 1 mynd

JÓN SANDHOLT

Jón Sandholt fæddist í Rönne á Borgundarhólmi, Danmörku, hinn 13.5. 1926. Hann lést 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bertha Gunnhild Sandholt, f. Lövsted, f. 5.12. 1889, d. 1957, og Hjörtur W.J. Sandholt, vélfræðingur frá Ísafirði, f. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 585 orð

KATRÍN MÁLFRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR

Katrín Málfríður Eiríksdóttir fæddist 3. febrúar 1922. Hún andaðist á heimili sínu 25. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Eiríks Sigfússonar, bónda í Dagverðargerði, og Önnu Gunnarsdóttur, húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

KRISTINN GUÐSTEINSSON

Kristinn Guðsteinsson garðyrkjumaður fæddist í Reykjavík 21. apríl 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðsteinn Eyjólfsson, klæðskerameistari, f. 1.1. 1890, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 4425 orð | 1 mynd

KRISTÍN SOFFÍA JÓNSDÓTTIR

Kristín Soffía Jónsdóttir fæddist að Gilsfjarðarbrekku 14. nóvember 1909. Hún lést á Landakoti 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Theódórsson og Elín Magnúsdóttir. Kristín var þriðja elst átta systkina. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2000 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

SKÚLI EYJÓLFSSON

Skúli Eyjólfsson fæddist í Sandgerði 14. ágúst 1924. Hann lést í Keflavík 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Eyjólfur Jóhannsson, f. 12.2. 1881, d. 15.1. 1933 og Gíslína Sigríður Gísladóttir, f. 19.7. 1891, d. 3.9. 1959. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. desember 2000 | Neytendur | 729 orð | 1 mynd

11-11-búðirnar Gildir til 25.

11-11-búðirnar Gildir til 25. desember nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhr. m/beini 974 1.298 974 kg Sambandshangilæri úrb. 1.480 1.973 1.480 kg Sambandshangiframpart. úrb. 1.130 1506 1.130 kg Goða lambalæri (frosið) 599 824 599 kg Knorr sósur (3 teg. Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 223 orð | 2 myndir

Allt að 450% verðmunur á hárþvotti

VERÐMUNUR á hárþvotti á hársnyrtistofum á höfuðborgarsvæðinu er allt að 450% samkvæmt nýrri könnun sem Samkeppnisstofnun gerði á 209 hársnyrtistofum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 431 orð | 2 myndir

Ávextir og grænmeti á krónu kílóið

Það var handagangur í öskjunni í þeim verslunum sem heimsóttar voru í gær. Viðskiptavinir Krónunnar og Bónuss fylltu körfur sínar af ávöxtum og grænmeti sem kostaði frá 1 krónu upp í 9 krónur kílóið. Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 98 orð | 1 mynd

Helmingi ódýrara en íslenskt hreindýrakjöt

Í dag, eftir hádegi, verða til sölu í öllum Nóatúnsverslunum hreindýrahryggir frá Lapplandi. Að sögn Jóns Þ. Jónssonar, markaðsstjóra hjá Nóatúni, er um tvö tonn af kjöti að ræða. "Kílóið af hreindýrahryggjum frá Lapplandi kostar 2. Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 29 orð | 1 mynd

Jens Svansson var að vonum ánægður...

Jens Svansson var að vonum ánægður með verðið á grænmeti og ávöxtum í Bónus, sem kostaði frá einni krónu kílóið, en sagði að sama skapi væri úrvalið ekki mjög... Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 40 orð | 1 mynd

Snezana Zivojinovi´c og Snezana Milutinovic voru...

Snezana Zivojinovi´c og Snezana Milutinovic voru að kaupa tómata og aðrar grænmetistegundir. Þær sögðust gera innkaupin þar sem verðið væri lægst. Meira
14. desember 2000 | Neytendur | 85 orð | 1 mynd

Systurnar Lilja og Sandra Jónasardætur voru...

Systurnar Lilja og Sandra Jónasardætur voru að kaupa gos, kaffi, ávexti eins og vínber og ýmsar grænmetistegundir á tilboði. Meira

Fastir þættir

14. desember 2000 | Fastir þættir | 70 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 11.

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 11. desember voru síðustu umferðirnar í aðaltvímenningi félagsins spilaðar. Hæstu skori það kvöld náðu eftirtalin pör: Högni Friðþjófss. - Gunnl. Óskarss. +21 Friðþj. Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. Meira
14. desember 2000 | Fastir þættir | 100 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið Sól-Víking hraðsveitakeppni félagsins og vann sveit Tryggva Gunnarssonar góðan sigur. Meira
14. desember 2000 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Fyrir 50 árum skrifaði Marshall Miles um þetta spil í The Bridge World: Norður &spade; Á5 &heart; Á1093 ⋄ KG743 &klubs; Á2 Suður &spade; KG109764 &heart; K75 ⋄ - &klubs; K74 Suður verður sagnhafi í sex spöðum án afskipta AV í sögnum og fær út... Meira
14. desember 2000 | Fastir þættir | 112 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Sl.

Félag eldri borgara í Kópavogi Sl. föstudag mættu 23 pör og að venju var spilaður Mitchell tvímenningur. Röð efstu para í N/S varð þessi: Sæmundur Björnss. - Albert Þorsteinss.271 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 243 Garðar Sigurðss. - Vilhj. Meira
14. desember 2000 | Fastir þættir | 691 orð | 1 mynd

Jólasamvera eldri borgara í Laugarneskirkju

Eldri borgarar í Laugarneskirkju halda sína árlegu jólasamveru fimmtudaginn 14. desember kl. 14:00. Af því tilefni mun Sigursveinn í Tónskólanum koma með fylktu liði og leyfa okkur að heyra brot af þeirri list sem iðkuð er í skólanum. Sr. Meira
14. desember 2000 | Viðhorf | 899 orð

Síðasta orðið?

Fræðimaður einn sagði að svartir Bandaríkjamenn væru almennt þeirrar hyggju að repúblikanar væru að stela sigrinum og líkti ástandinu við tifandi atómsprengju. Meira
14. desember 2000 | Fastir þættir | 223 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik. Síðastliðið sumar var haldið í fyrsta skipti Evrópumeistaramót einstaklinga. Enginn þátttakandi var frá Íslandi en margir öflugir stórmeistarar tóku þátt. Öllum að óvörum varð rússneski stórmeistarinn Pavel Tregubov (2.610) sigurvegari. Meira

Íþróttir

14. desember 2000 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR Sverrisson og félagar hans í...

EYJÓLFUR Sverrisson og félagar hans í Herthu Berlín virðast vera að missa flugið en liðið tapaði öðrum leik sínum í röð í gærkvöld í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 107 orð

FORSVARSMENN er farið að lengja eftir...

FORSVARSMENN er farið að lengja eftir svari frá Tryggva Guðmundssyni og félagi hans, Tromsö, hvort hann ætli að ganga í raðir Stabæk eða ekki. Vilja þeir fá svar, af eða á, fyrir lok þessarar viku. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 671 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Haukar 23:24 Fram-húsið,...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Haukar 23:24 Fram-húsið, Safamýri, bikarkeppni karla, SS-bikar, miðvikudaginn 13. desember 2000. Gangur leiksins : 1:0, 1:3, 4:4, 7:5, 7:7, 9:7, 9:9, 13:9, 13: 11 , 13:12, 14:15, 16:16, 16:19, 19:19, 21:21, 21:23, 22:24, 23:24 . Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

HARIS Brkic , leikmaður hjá körfuknattleiksliði...

HARIS Brkic , leikmaður hjá körfuknattleiksliði Partizan Belgrad er þungt haldinn eftir skotárás eftir æfingu með liði hans á þriðjudaginn. Brkic , sem er 26 ára leikstjórnandi, var skotinn tveimur skotum í höfuðið þegar hann var að koma af æfingu. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Haukasigur í háspennuleik

NÝIR bikarmeistarar í meistaraflokki karla í handknattleik verða krýndir í vor. Þetta varð ljóst á tíunda tímanum í gærkvöldi þegar bikarmeistararnir í Fram töpuðu fyrir Haukum, 23:24, í æsispennandi og dramatískum leik. Hann stóð svo sannarlega undir nafni þessi stórleikur þar sem tvö bestu lið landsins um þessar mundir leiddu saman hesta sína. Þetta var leikur sem hafði upp á allt að bjóða og fjölmargir áhorfendur sem lögðu leið sína í Safamýrina fengu svo sannarlega mikið fyrir aurana. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 279 orð

Heimamenn í HK byrjuðu leikinn betur,...

LEIKMENN HK gáfu ekkert eftir er þeir lögðu ÍR-inga að velli í bikarbaráttu í Digranesi í gærkvöldi, 20:19. Barátta og aftur barátta allt til enda færði HK þennan sigur, í leik sem var hvorki vel leikinn né áferðarfallegur. En leikurinn var bikarleikur af bestu gerð, hraði, mistök og spenna allt til enda. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 89 orð

ÍA skuldar 50 milljónir

Á aðalfundi Knattspyrnufélags Akraness, sem haldinn var í gærkvöld, voru ársreikningar félagsins ekki lagðir fram en fundurinn samþykkti að reikningar félagsin yrðu teknir til umfjöllunar á framhaldsaðalfundi í janúar á næsta ári. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 222 orð

Keyrðum okkur út

"OKKUR vantaði kraft til að klára þetta þegar við vorum komnir þremur mörkum yfir í síðari hálfleik. Menn voru orðnir mjög þreyttir enda tók Evrópuleikurinn mikinn toll. Framarar nýttu sér það vel og fyrir vikið var þetta æsispennandi leikur. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 147 orð

Kristín og Bjarki íþróttamenn ársins

Íþróttasamband fatlaðra valdi Kristínu Rós Hákonardóttur sem íþróttakonu ársins og Bjarki Birgisson var valinn sem íþróttamaður ársins 2000. Kristín Rós og Bjarki eru bæði sundmenn og tóku þátt á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fór í Sydney í haust. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 34 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur -...

KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Borgarnes:Skallagrímur - Hamar 20 Ásvellir:Haukar - ÍR 20 Akureyri:Þór A. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Lárus Orri á sölulista?

GARY Megson, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins WBA, hefur í hyggju að setja Lárus Orra Sigurðsson á sölulista en Lárus á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við liðið. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 83 orð

Liverpool mætir Roma

Í gær var dregið til fjórðu umferðar UEFA-bikarsins í knattspyrnu sem verður leikin í febrúar. Áhugaverðasta viðureignin er einvígi Liverpool við ítalska toppliðið Roma en sigurliðið úr þeim slag mætir Porto eða Nantes í átta liða úrslitum. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 358 orð

Lítið um varnir í Garðabæ

LÍTIÐ var um varnir þegar Afturelding sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn í gærkvöld til þess að skera úr um hvort liðið kæmist í undanúrslit bikarkeppninnar því að þrátt fyrir ágæta markvörslu nýttu liðin mun meira en helming sókna sinna, þar af gestirnir 15 af 21 sókn fyrir hlé. Það var samt ekki fyrr en um miðjan síðari hálfleik að leiðir skildi, þá hurfu lukkudísirnar, sem haldið höfðu Garðbæingum inni í leiknum, og Mosfellingar áttu ekki í vandræðum með 29:22 sigur. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 94 orð

Ólafur með sex mörk

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Magdeburg sem sigraði Minden, 32:23, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Gústaf Bjarnason skoraði 4 mörk fyrir Minden en hann lék nær allan tímann. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 77 orð

Ríkharður skoraði mörk úr engu

BENNY Lennartsson, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Viking, leitar enn að eftirmanni Ríkharðs Daðasonar sem gekk til liðs við Stoke City í haust. Lennartsson segir að það sé ekki auðvelt að finna svipaðan leikmann fyrir félagið. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 296 orð

Selfoss í undanúrslit

2. deildar-lið Selfoss er komið í undanúrslit bikarkeppninnar eftir sigur á Gróttu/KR, 31:30, í tvíframlengdum leik á Selfossi í gærkvöld. Þar með hafa Selfyssingar slegið tvö lið úr 1. deildinni út en í 16 liða úrslitunum urðu Valsmenn að játa sig sigraða. Jóhann Ingi Guðmundsson varði eins og hetja í marki Selfoss en þegar mest mæddi á honum í seinni framlengingunni tók hann sig til og varði sjö skot en alls varði hann 27 skot í leiknum. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 192 orð

Teitur vill fá Grétar Rafn til Brann

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann, hefur mikinn hug á að fá hinn 18 ára gamla Grétar Rafn Steinsson frá ÍA í sínar raðir. Bergensavisen skýrði frá þessu í gær og hafði eftir Grétari að hann væri mjög spenntur fyrir því að ganga til liðs við norska félagið. Meira
14. desember 2000 | Íþróttir | 704 orð | 1 mynd

Örn mætir tvöföldum Evrópumeistara

ÖRN Arnarson, tvöfaldur Evrópumeistari í baksundi í 25 metra laug, fær hörkukeppni í titilvörn sinni sem hefst í Valencia í dag þegar keppt verður í 200 m baksundi. Meðal andstæðinga hans er tvöfaldur Evrópumeistari í 100 og 200 m baksundi í 50 m laug frá því á EM í Helsinki í sumar, Króatinn Gordan Kozulj. Það verður því hörkukeppni beggja Evrópumeistaranna í baksundi á næstu dögum í lauginni í Valencia því Kozulj er einnig með í 100 m baksundinu sem fram fer á laugardag og sunnudag. Meira

Úr verinu

14. desember 2000 | Úr verinu | 121 orð

Enn seinkar Ingunni AK

ENN ein seinkun verður á afhendingu Ingunnar AK, nóta- og togveiðiskips Haraldar Böðvarssonar hf. á Akranesi, sem verið hefur í smíðum í Asmar-skipasmíðastöðinni í Chile. Meira
14. desember 2000 | Úr verinu | 172 orð

Framleiða þorskseiði

SEIÐAELDISSTÖÐIN Framgord Ltd. á Hjaltlandseyjum leitar nú samstarfsaðila til að þróa framleiðslu á þorskseiðum. Meira
14. desember 2000 | Úr verinu | 179 orð | 1 mynd

Sandhverfueldi þrefaldast

Grindavík - Í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar að Stað í Grindavík hafa verið gerðar tilraunir með sandhverfuseiði. Meira
14. desember 2000 | Úr verinu | 98 orð

Tólf sagt upp hjá HB

TÓLF starfsmönnum hefur verið sagt upp í sérvörudeild Haralds Böðvarssonar hf. á Akranesi frá og með 1. janúar. Sérvörudeildin var áður Íslenskt-franskt eldhús ehf. Meira
14. desember 2000 | Úr verinu | 201 orð

WiseFish selt til Hollands

HOLLENSKA fiskmarkaðsfyrirtækið United Fish Auctions hefur tekið í notkun íslenskan hugbúnað við mat á ferskleika fisks. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og TölvuMyndir ehf. þróuðu búnaðinn sem markaðssettur er undir heitinu WiseFish. Meira

Viðskiptablað

14. desember 2000 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

28 frumkvöðlaAuðar útskrifast

Í SÍÐUSTU viku útskrifuðust 28 konur af öðru námskeiði FrumkvöðlaAuðar. Námskeiðið stóð yfir í 3 mánuði og tók á öllum helstu þáttum sem tengjast stofnun og rekstri fyrirtækis. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Afþreying í farsímum

SÍMINN GSM og Gagarín settu í gær á markað gagnvirkt afþreyingarefni fyrir farsíma. Fyrst um sinn verður hægt að spila leiki á WAP-síma en leikirnir eru jafnframt þróaðir fyrir komandi kynslóðir farsíma. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 1330 orð | 2 myndir

Ár líftækninnar

Meira fjármagn hefur flætt inn í líftækniiðnaðinn á þessu ári, skrifar Bragi Smith, en nokkurt annað ár frá því að flest líftæknifyrirtæki voru stofnuð við upphaf níunda áratugarins. Helsta skýringin er flótti fjármagns úr netfyrirtækjum yfir í líftæknifyrirtækinn. Hins vegar er óvíst hvort líftækniiðnaðurinn muni halda velli eða lenda í svipuðum lækkunum og netfyrirtækin. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 463 orð

Á það var bent í umræðum...

Á það var bent í umræðum á Alþingi í fyrradag að það væri ekki á hverjum degi að samstarfsaðilar í æðstu stöðum hjá hinu opinbera, í þessu tilviki viðskiptaráðherra og formaður bankaráðs Búnaðarbankans, sökuðu hvorir aðra um klaufaskap og ófagleg eða... Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Bankabréf lækka í verði

YFIRSTANDANDI ár hefur verið viðburðaríkt í starfsemi viðskiptabanka hér á landi. Fyrr á árinu sameinuðust Íslandsbanki og FBA í einn banka og nú standa yfir sameiningarviðræður Búnaðarbanka Íslands (BÍ) og Landsbanka Íslands (LÍ). Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 722 orð | 1 mynd

Bankar varaðir við háum lánum til símafyrirtækja

UM leið og nokkur stór farsímafyrirtæki í Evrópu eiga í erfiðleikum með að fjármagna framkvæmdir vegna þriðju kynslóðar farsíma hefur breska fjármálaeftirlitið Financial Services Authority, FSA, varað lánastofnanir við oflánun til símageirans. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 365 orð

Beðið eftir niðurstöðu samkeppnisráðs

SAMKEPPNISRÁÐ á að skila niðurstöðum sínum um hvort sameining Landsbanka og Búnaðarbanka brýtur gegn samkeppnislögum eða ekki í síðasta lagi næstkomandi mánudag, 18. desember. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 65 orð

Compaq og Kodak með afkomuviðvaranir

Tæknifyrirtækin Compaq og Eastman Kodak hafa bæst í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem sent hafa frá sér afkomuviðvaranir undanfarið, að því er fram kemur m.a. á fréttavef BBC . Bæði þessi fyrirtæki kenna m.a. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 1948 orð | 3 myndir

Enn svartir sauðir á meðal bílasala

Ný lög voru sett um sölu notaðra bifreiða árið 1994 til þess að tryggja betri viðskiptahætti. Þrátt fyrir að nokkuð hafi áunnist eru þó enn að koma upp leiðindamál í tengslum við sölu á notuðum bifreiðum. Björn Pétursson hjá FÍB og Tryggvi Axelsson hjá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu ræddu við Arnór Gísla Ólafsson um málefni bílasala. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 147 orð

Fiskar nýtt fyrirtæki á sviði nýmiðlunar

AUGLÝSINGASTOFAN Gott fólk McCann-Erickson og i7 hf. hafa stofnað Fiska, nýtt fyrirtæki á sviði nýmiðlunar. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 1276 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.12.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 360 50 252 40 10.060 Blálanga 105 72 92 149 13.698 Gellur 390 347 360 70 25.190 Grálúða 180 166 179 468 83. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 303 orð

Fjárfestingar Telenor í Taílandi gagnrýndar

NORSKA símafélagið Telenor hefur fest mikið fé í fjarskiptafyrirtæki í Taílandi og hlotið gagnrýni norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv fyrir. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 188 orð

Færri bjóða í Seagram

Breski vínframleiðandinn Allied Domecq hefur tilkynnt að fyrirtækið taki ekki þátt í uppboði á drykkjaframleiðslu Seagram, að því er fram kemur m.a. á fréttavefjum BBC og FT . Í gær var tilkynnt að þrír myndu bjóða í drykkjaframleiðslu Seagram, þ.á m. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 96 orð

Kr.

Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala Dollari 87,33000 87,09000 87,57000 Sterlpund. 126,25000 125,91000 126,59000 Kan. dollari 57,20000 57,02000 57,38000 Dönsk kr. 10,25500 10,22600 10,28400 Norsk kr. 9,44700 9,42000 9,47400 Sænsk kr. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 339 orð

Lánasýslan semur við aðalmiðlara ríkisvíxla

LÁNASÝSLA ríkisins hefur komið á fót aðalmiðlarakerfi fyrir ríkisvíxla. Landsbanki Íslands, Íslandsbanki-FBA og Sparisjóðabanki Íslands hafa samkvæmt samningi við Lánasýsluna heimild til að kalla sig "aðalmiðlara ríkisvíxla". Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Lex í nýtt húsnæði

Lögmannsstofan Lex flutti nýverið í nýtt húsnæði að Sundagörðum 2 en fyrr á árinu voru Lögmannsstofan Lex og KPMB Lögmenn sameinaðar undir nafni Lex. Eigendur Lex eru Jónas A. Aðalsteinsson, Helgi V. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 97 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.289,03 0,26 FTSE 100 6.403,00 0,20 DAX í Frankfurt 6.620,21 -1,68 CAC 40 í París 5.962,29 -1,41 OMX í Stokkhólmi 1.130,89 -1,51 FTSE NOREX 30 samnorræn 1. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 1758 orð | 1 mynd

Lögin og frumvarpið í bága við EES-samninginn?

Frumvarp til breytinga á lögum um verðbréfaviðskipti hefur að geyma nokkuð ítarlegar reglur um meðferð trúnaðarupplýsinga og viðskipti innherja. Í síðari grein sinni um frumvarpið fer Jón Sigurðsson ofan í saumana á þeim ákvæðum. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Meira rót á öllu hér heima

Hrefna Bachmann fæddist í Reykjavík árið 1970. Hún lauk B.A.-prófi í viðskiptafræðum frá Western International University í Phoenix, Arizona, í Bandaríkjunum 1997 og MBA í markaðsfræðum frá sama skóla 1999. Hrefna hóf störf hjá Símanum í september 1999. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 170 orð

Netkauphöllin Jiway misheppnuð

SÆNSKA eignarhaldsfélagið OM Gruppen og bandaríski fjárfestingarbankinn Morgan Stanley stofnuðu fyrir skemmstu kauphöll á Netinu, Jiway, sem reynst hefur algjörlega mislukkuð, að því er m.a. kemur fram í Dagens Industri . Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri Ferðamálaráðs Íslands

Tómas Þór Tómasson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Ferðamálaráðs. Tómas er fæddur 1959. Hann lauk BA-námi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1984, B.Sc. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 70 orð

Nýr samningur Mekkano og Opinnar miðlunar

Markaðssamskiptafyrirtækið Mekkano hefur gert samning við Opna miðlun hf., sem á og rekur fjölverslanaumhverfið Plaza, um uppsetningu og aðlögun á þjónustumiðstöð fyrir millifyrirtækjaviðskipti. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri hjá Símanum

Andri Marteinsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri innri markaðssetningar á vörusviði Símans þar sem hann hóf störf í ágúst sl. sem verkefnastjóri gagnalausna. Hann útskrifaðist með B.Ed. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 48 orð

Nýtt fyrirtæki í nýmiðlun

Auglýsingastofan Gott fólk McCann-Erickson og i7 hf. hafa stofnað Fiska, nýtt fyrirtæki á sviði nýmiðlunar. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Nýtt skipurit Össurar hf.

Gengið hefur verið frá nýju skipuriti Össurar hf., sem tekur gildi um næstu áramót. Breytingarnar koma í kjölfar mikils vaxtar fyrirtækisins undanfarin misseri þar sem hæst ber kaup Össurar hf. á Flex-Foot Inc. og tveimur sænskum fyrirtækjum. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Of snemmt að afskrifa netverslanir?

Stephen King getur ekki grætt á Netinu og netbúðir fara á hausinn. Sigrún Davíðsdóttir veltir fyrir sér hvort nokkur geti hagnast á Netinu en bresk skýrsla segir að of snemmt sé að afskrifa netverslun. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 70 orð

Penninn kaupir Griffil

Penninn hf. hefur keypt ritfanga- og tölvuverslunina Griffil í Reykjavík Í tilkynningu frá Pennanum segir að kaupin séu liður í undirbúningi þess að opna nýja tegund markaðar fyrir ritföng, skrifstofutæki, tölvur og rekstrarvörur. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Rolf Johansen kaupir Steindal

Rolf Johansen & Company ehf. keypti 1. desember Steindal sf., sem er með umboð fyrir vindla frá Kúbu og Dóminíska lýðveldinu. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 42 orð

Sameining viðskiptabanka

Þorsteinn Þorbergsson, formaður Starfsmannafélags Búnaðarbanka íslands, segir grundvallaratriði að reynt verði að klára sameiningarferli Landsbanka og Búnaðarbanka sem fyrst. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmiðstöðin tekur við JVC-umboðinu

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Faco og Sjónvarpsmiðstöðvarinnar um sameiningu á rekstri fyrirtækjanna undir merkjum Sjónvarpsmiðstöðvarinnar ehf. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 764 orð

Slegist um bitana

Risc-örgjörvar hafa verið að segja allsráðandi á miðlaramarkaði, skrifar Árni Matthíasson, og þó miðlarar með Intel-örgjörvum hafi náð árangri á markaði fyrir minni gerðir miðlara eru þeir fráleitt nógu öflugir til að standast snúning miðlurum frá Sun, HP eða IBM. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 69 orð

Starfsmannastjóri Bónuss

Svanur Valgeirsson er kominn til starfa hjá Bónusi sem starfsmannastjóri, kom þá frá Íslandspósti þar sem hann hafði gegnt stöðu fræðslufulltrúa í tæp tvö ár. Þar áður vann hann sem blaðamaður á DV í þrjú ár. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 76 orð

Stólpi fyrir Windows

Kynnt verður ný útgáfa af Stólpa fyrir Windows á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1, í dag kl. 16.00-18.00. Nú nær bókhaldskerfið til flestra þátta atvinnurekstrar. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Tekið fyrir kossaflens yfirmanna

Eitt síðasta vígi danskra yfirmanna er fallið, þeir mega ekki lengur kyssa starfsmennina á jólahlaðborði fyrirtækisins. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 947 orð

Toppi hagsveiflunnar náð

GREININGARDEILD Kaupþings stóð á þriðjudag fyrir fundi um þróun og horfur í efnahagsmálum hér á landi á næstu misserum. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Verulegt tap af rekstri í ár

Afkoma Þormóðs ramma-Sæbergs hf. er lakari á síðari hluta ársins en áætlanir félagsins gerðu ráð fyrir og er nú ljóst að verulegt tap verður á rekstri félagsins. Meira
14. desember 2000 | Viðskiptablað | 87 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.12. 2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.