Greinar sunnudaginn 17. desember 2000

Forsíða

17. desember 2000 | Forsíða | 49 orð | 1 mynd

AÐVENTA Í KÍNA

KÍNVERSKT stúlkubarn snertir jólasveinsbrúðu við innganginn að veitingastað í Peking í gær. Meira
17. desember 2000 | Forsíða | 70 orð

Færeyingum fjölgar hratt

FÆREYINGUM fer hratt fjölgandi og hafa fólksflutningar þangað ekki verið meiri í þrjátíu ár. Er búist við að Færeyingar verði 46.182 í árslok, að því er segir í frétt Ritzau . Meira
17. desember 2000 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Haider í Róm

JÖRG Haider, fylkisstjóri í Kärnten í Austurríki, var í góðu skapi er hann skundaði í lögreglufylgd frá hóteli sínu gegnt Péturskirkjunni í Róm á fund páfa í gær. Meira
17. desember 2000 | Forsíða | 240 orð | 1 mynd

Powell verður utanríkisráðherra

BÚIZT var við því að George W. Bush, tilvonandi forseti Bandaríkjanna, myndi síðla laugardags tilkynna hverja hann hyggst skipa í mikilvægustu ráðherraembættin þegar hann tekur við stjórnartaumunum af Bill Clinton 20. janúar næstkomandi. Meira
17. desember 2000 | Forsíða | 90 orð

Sögð fá metfé í fyrirframgreiðslu

HILLARY Rodham Clinton, eiginkona Bills Clintons Bandaríkjaforseta og væntanlegur öldungadeildarþingmaður, hefur gert samning við útgáfufyrirtækið Simon & Schuster um útgáfu endurminningabókar. Meira
17. desember 2000 | Forsíða | 124 orð

Telia neit-að um UMTS-leyfi

TELIA, stærsta símafyrirtæki Svíþjóðar og fyrrverandi ríkiseinokunarfyrirtæki landsins á sviði símaþjónustu, var ekki meðal þeirra fyrirtækja sem sænsk póst- og símamálayfirvöld úhlutuðu í gær starfsleyfum til rekstrar næstu kynslóðar farsímakerfis. Meira

Fréttir

17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

200 kílómetrar af grenifjölum

FLUTNINGASKIP hélt í gær áleiðis til Portúgals með stærsta farm af unnu timbri sem farið hefur frá Íslandi. Um borð í skipinu voru límtrésbitar í þak stærstu verslunarmiðstöðvar Portúgals sem er í byggingu rétt sunnan við Lissabon. Límtré hf. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

ÁSGEIR Mogensen, 7 ára, og litla...

ÁSGEIR Mogensen, 7 ára, og litla systir hans Thelma, 1 árs, eru fyrir löngu komin í jólaskap og hafa í nógu að snúast fyrir jólin. Þau hjálpa til við jólabaksturinn, baka súkkulaðibitakökur og auðvitað verður að smakka deigið... Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 152 orð

Borgin leysi til sín eignarhlut LR

BORGARRÁÐ Reykjavíkur hefur til umfjöllunar drög að samningi Leikfélags Reykjavíkur og borgarinnar um að borgin leysi til sín eignarhlut LR í Borgarleikhúsinu á næstu árum. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Brotnaði undan snjóþunganum

SNJÓ kyngdi niður í Reykjavík á föstudagskvöldið og lét stæðilegt grenitréð á myndinni undan snjóþunganum. Var eigandi trésins, Ólafur Stephensen, að saga brotnar greinar af trénu í gærmorgun þegar ljósmyndara bar að. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 235 orð

Bush verður forseti

ENDANLEGA varð ljóst á miðvikudagskvöld að George W. Bush myndi flytja sem 43. forseti Bandaríkjanna í Hvíta húsið í Washington þegar Clinton-fjölskyldan yfirgefur það hinn 20. janúar nk. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Börðust allir við sovétherinn í Afganistan

SEX Jemenar hafa verið handteknir vegna gruns um að þeir séu viðriðnir sprengjuárásina á bandaríska herskipið USS Cole 12. október. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 78 orð

Börn sýna í Neskirkju

BÖRNIN í Granda- og Melaskóla í vesturbæ Reykjavíkur unnu fyrr í haust verkefni í tengslum við kristnitökuafmælið. Í safnaðarheimili Neskirkju er nú sýndur hluti þeirra verka sem börnin hafa gert. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 258 orð

Deilt um fundarsetur og upplýsingaskyldu

EKKI hefur dregið úr spennunni í samskiptum Færeyinga og Dana undanfarnar vikur, sem kom skýrt í ljós á fimmtudag er færeysku þingmennirnir tveir, sem sitja á danska þinginu, héldu því fram, að þeim hefði ekki verið boðið að sitja fund Færeyjanefndar... Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ferðamálastjóri með í stefnumótun

FERÐAMÁLARÁÐ Evrópu hefur ákveðið að vinna að stefnumótunarverkefni hvað varðar ýmis sameiginleg framtíðarmarkmið aðilanna og þróun innan samtakanna í ferðamálum. Á fundi ráðsins í nóvember var kosin fjögurra manna stjórn verkefnisins. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjórir drengir í haldi

FJÓRIR drengir á aldrinum 13 til 15 ára eru í haldi lögreglu í Lundúnum, grunaðir um aðild að morðinu á hinum tíu ára gamla Damilola Taylor fyrir nærri þremur vikum. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 560 orð

Fleiri leita aðstoðar vegna heimilisaðstæðna

GESTUM í Rauðakrosshúsinu, athvarfi fyrir börn og unglinga, hefur fjölgað um 30% á síðustu fimm árum og þar af hefur orðið langmest aukning pilta á aldrinum 16 til 18 ára. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 238 orð

Fyrirlestur um daya-ljósmæður í Egyptalandi

MANNFRÆÐINGURINN Solia Judén-Tupakka frá Lapplands-háskóla í Finnlandi heldur fyrirlestur þriðjudaginn 19. desember á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 252 orð

Gagnrýnt að efni myndarinnar snúist um Fljótsdalsvirkjun

NORSK Hydro hefur sent norska ríkissjónvarpinu (NRK) athugasemd vegna sýningar heimildarmyndar sem sýnd var í Noregi á þriðjudagskvöld og fjallaði um virkjunarframkvæmdir á Íslandi. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 1583 orð | 1 mynd

George W. Bush fundar með ráðherraefnum

Næstu fimm vikur verða án efa annasamar fyrir George W. Bush, nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, og liðsmenn hans. Þeir þurfa ekki aðeins að koma saman ríkisstjórn og manna um 6.000 stöður heldur þarf líka að leggja drög að fjárlögum og spá í hvaða frumvörp á að setja á oddinn. Margrét Björgúlfsdóttir kynnti sér stöðu mála í Washington, en þangað er Bush að vænta í byrjun vikunnar. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð

Hægt að leysa deiluna tiltölulega hratt

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði við utandagskrárumræður um kjaradeilu framhaldsskólakennara á Alþingi í gær að hægt væri að leysa deiluna tiltölulega hratt, ef menn einsettu sér það, með samkomulagi um breytingar á skipulagi skóla. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Jólasveinar í útstillingu vekja lukku

ÚTSTILLING í glugga Handverkstæðis Gunnars Eyjólfssonar á Strandgötu 30 í Hafnarfirði vekur mikinn áhuga yngstu kynslóðarinnar um þessar mundir. Í glugganum er að finna íslensku jólasveinana þrettán ásamt Grýlu og Leppalúða í stórum fjallshelli. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Jól á Austur-Tímor

Tvær austur-tímorskar stúlkur skoða jólatré á markaði í Dili, höfuðborg landsins. Þetta eru önnur jólin síðan landsmenn höfnuðu öllu sambandi við Indónesíu en um 90% þeirra eru... Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kapella vígð á Keflavíkurflugvelli

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði á föstudag nýja kapellu slökkviliðs varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Prestar varnarliðsins voru biskupi til aðstoðar við vígsluna. Kapellan var áður við Stokksnes, skammt frá Höfn, reist þar árið 1953. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 280 orð

Krefjast þess að öll Thule-skjölin verði lögð fram

Mjög er nú þrýst á Poul Nyrup Rasmussen forsætisráðherra Dana að sjá til þess að öll skjöl í Thule-málinu svokallaða verði lögð fram. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð

Kviknaði í út frá hleðslutæki

RANNSÓKN lögreglunnar á Húsavík á upptökum brunans í verslunarkjarnanum við Garðabraut á miðvikudagskvöld leiddi í ljós að eldsupptök voru í hleðslutæki fyrir þráðlausan síma. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð

LEIÐTOGAFUNDI Evrópusambandsins (ESB) í Nice í...

LEIÐTOGAFUNDI Evrópusambandsins (ESB) í Nice í S-Frakklandi lauk snemma á mánudagsmorgun með samkomulagi um ýmsar breytingar á stjórnskipan sambandsins og fyrirkomulagi ákvarðanatöku. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í skoðunarferð til Ísafjarðar

Flateyri- Það er orðinn árviss viðburður hjá börnunum í leikskólanum á Flateyri að heimsækja höfuðstað Vestfjarða í jólamánuðinum um það leiti sem bærinn skartar sínu fegursta. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lífið um borð í Goðafossi

SETT hefur verið upp ljósmyndasýning á mbl.is með myndum af lífinu um borð í flutningaskipinu Goðafossi en Þorkell Þorkelsson ljósmyndari tók sér far með skipinu í einum desembertúrnum. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 987 orð | 1 mynd

Mikið um að vera fyrir jólin

Askasleikir Leppalúðason fæddist á fjöllum, nánar til tekið í Esjunni, fyrir svo löngu að enginn man lengur fæðingardag hans. Hitt er vitað að það var norðangarri þegar móðir hans, Grýla, ól hann í þennan heim. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 197 orð

Nákvæmar landupplýsingar í flughermi

IceSim ehf. hefur gefið út Ísland 2000, viðbótarlandslag fyrir Flight SimulatorTM 2000 frá Microsoft. Landslagið er unnið upp úr raungögnum frá Landmælingum Íslands með hæðarpunktum gefnum á 90 metra millibili. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 268 orð

Nýtt grunnnet sem nær víða um land

FJARSKIPTAKERFI dótturfyrirtækja Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur verða sameinuð upp úr áramótum. Þannig verður til nýtt grunnnet sem í framtíðinni mun ná til stærsta hluta landsins. Lína. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 158 orð

Reykjanesbrautinni var lokað í þrjár og...

Reykjanesbrautinni var lokað í þrjár og hálfa klukkustund á mánudag af hópi fólks sem vildi með þessu knýja fram tvöföldun brautarinnar. Borgarráð ákvað að stefna að því að borgarbúar kjósi um framtíð Reykjavíkurflugvallar 3. febrúar 2001. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 492 orð

Samkeppni við erlendar prentsmiðjur

FORSTJÓRI Prentsmiðjunnar Odda hf. segir að samkeppnisyfirvöld líti greinilega á Ísland eitt og sér sem markaðssvæði en taki ekki tillit til stóraukinnar samkeppni við erlend fyrirtæki. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 259 orð

Segir alls ekki rétt eftir sér haft

ÞORSTEINN Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, gagnrýnir frétt sem birtist á fréttavef CNN fyrir skemmstu og Morgunblaðið greindi frá sl. sunnudag. Ummæli sem höfð eru eftir honum í fréttinni hafa vakið athygli og er hann m.a. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 149 orð

Stefna ótrauð að samningum fyrir jól

SAMNINGANEFNDIR grunnskólakennara og launanefndar sveitarfélaga (LS) luku sl. föstudag öðrum áfanga viðræðna vegna endurnýjunar kjarasamnings eins og stefnt hefur verið að skv. viðræðuáætlun. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 246 orð

Stórbruni í Vestmannaeyjum Eldur braust út...

Stórbruni í Vestmannaeyjum Eldur braust út í fiskvinnsluhúsi Ísfélagsins í Vestmanneyjum laugardagskvöldið 9. desember sl. Slökkvistarf stóð alla nóttina og lauk í raun ekki fyrr en á sunnudagskvöld. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Stærsta uppgræðslu- og skógræktarverkefni Íslandssögunnar

SKÓGARSJÓÐURINN og Skógrækt ríkisins hafa undirritað samning um umfangsmikla landgræðslu og endurheimt landgæða í Þjórsárdal. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 217 orð

Svavar Gestsson flytur erindi hjá Sagnfræðingafélaginu

SVAVAR Gestsson sendiherra heldur þriðjudaginn 19. desember fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem hann nefnir "Sagan endalausa". Fundurinn fer fram í stóra sal Norræna hússins, hann hefst kl. 12. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sýknaður af ákæru um kynferðislegt áreiti

KARLMAÐUR hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Norðurlands vestra af ákæru um kynferðislegt ofbeldi gagnvart tveimur stúlkum. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 141 orð

Tveir karlmenn létust

TVEIR karlmenn, báðir um sextugt, létust í fyrrakvöld þegar bíll þeirra lenti ofan í smábátahöfninni í Vestmannaeyjum. Mennirnir fóru af stað um klukkan níu í fyrrakvöld og hugðust aka svokallaðan bryggjurúnt. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 110 orð

Um 41.000 fleiri erlendir ferðamenn

ÞAÐ sem af er þessu ári hafa tæplega 41.000 fleiri ferðamenn komið hingað til lands en á sama tíma í fyrra. Mest fjölgaði ferðamönnum frá Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
17. desember 2000 | Erlendar fréttir | 901 orð

Veikburða ríki í háska

ÖRLAGARÍKIR atburðir í Ísrael og Júgóslavíu hafa skyggt á þann óróa sem ríkir í Nígeríu og Indónesíu en þjóðernis- og trúarátök í báðum þessum "stórríkjum" kosta mörg mannslíf. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vextir hækka hjá Lánasjóði landbúnaðarins

VEXTIR hjá Lánasjóði landbúnaðarins verða hækkaðir 1. janúar næstkomandi og verða vextir á lánum sem bera 5% vexti eða minna hækkaðir um 0,13 prósentustig, en vextir á lánum sem bera vexti sem eru hærri en 5% hækkaðir um 0,45 prósentustig. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 66 orð

Þriggja bíla árekstur í Kömbunum

ÞRÍR fólksbílar lentu í árekstri á Suðurlandsvegi í Kömbunum laust eftir klukkan 23 í gærkvöld. Lögreglan á Selfossi segir tildrög óhappsins þau að ökumaður bifreiðar sem ekið var í vesturátt staðnæmdist skyndilega. Meira
17. desember 2000 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Þrír nýir bátar til Landhelgisgæslunnar

LANDHELGISGÆSLAN hefur fest kaup á þremur nýjum björgunar-, vinnu- og eftirlitsbátum til að hafa um borð í varðskipunum og kom varðskipið Týr með þá til landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2000 | Leiðarar | 2448 orð | 2 myndir

16. desember

Nú ás er mikið talað um frumkvöðla og er þá fyrst og fremst átt við einstaklinga, sem hafa beitt sér fyrir nýjungum í atvinnulífi. Meira
17. desember 2000 | Leiðarar | 226 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

16. desember 1990: "Að undanförnu hefur forvitnileg deila staðið í sölum Alþingis. Hún hófst með því, að Halldór Blöndal, alþingismaður, óskaði eftir að fá lista með tillögum sjávarútvegsráðuneytis um úthlutun trillukvóta. Því var neitað. Meira
17. desember 2000 | Leiðarar | 669 orð

LANDSPÍTALINN OG MÁLFRELSIÐ

Það hefur komið í ljós í þeim samtölum sem Morgunblaðið hefur átt síðustu daga við ýmsa af forsvarsmönnum Landspítala - háskólasjúkrahúss og lækna að því fer fjarri að samstaða sé innan spítalans um þau viðhorf sem liggja að baki því að fyrirhuguð... Meira

Menning

17. desember 2000 | Menningarlíf | 511 orð | 1 mynd

Allar hljómsveitarsvítur Bachs á jólatónleikum

Kammersveit Reykjavíkur leikur allar hljómsveitarsvítur Bachs á jólatónleikum í Langholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Tónleikarnir eru liður í Stjörnuhátíð menningarborgarinnar. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 134 orð

Áhugamannasinfónían spilar í Neskirkju

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Neskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi er Ingvar Jónasson. Einleikarar eru Ari Þór Vilhjálmsson, Elfa Rún Kristinsdóttir og Ingrid Karlsdóttir á fiðlur og Tóri Restorff Jacobsen á selló. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 705 orð | 1 mynd

Í sérflokki

No Turning Back, sólóplata Páls Rósinkranz. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Íslensk teiknilist í víking

ÓLAFUR Gunnar Guðlaugsson er grafískur hönnuður og auglýsingateiknari sem hefur mundað teiknipennann þrotlaust frá sex ára aldri. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 550 orð | 1 mynd

Jóladætur

Það eru sannarlega jólaleg jól hjá Borgardætrum þetta árið því út er komin jólaplatan Jólaplatan. Arnar Eggert Thoroddsen hitti á dætur tvær við jólatré útvarpshússins og spjallaði við þær um...jólin. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Klósettin fá stjörnur

Í VIÐLEITNI til að fá að hýsa Ólympíuleikana árið 2008 hafa ráðamenn í Pekingborg gripið til ýmissa ráða. Nú síðast hertu þeir eftirlit með almenningssalernum í borginni. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 956 orð | 1 mynd

Leit að helgidómnum

Fimmta frumsýningin í einleikjaröðinni Í öðrum heimi í Kaffileikhúsinu er Missa Solemnis. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við einleikara sýningarinnar, Jórunni Sigurðardóttur, og höfundinn og leikstjórann, Kristiinu Hurmerinta, um uppsetninguna. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Liggjandi par

ÞÝSKI listamaðurinn Tobias Gereon Gerstner leggur hér lokahönd á verk sitt Liggjandi par, sem þesssa dagana er hluti sýningar á minnismerkjum er nú stendur yfir í Düsseldorf í Þýskalandi. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Listir sameinaðar vísindum

HARLA óvenjuleg sýning stendur nú yfir í galleríi einu í borginni Búkarest í Rúmeníu. Í sölum Neðanjarðarsafnsins eru nefnilega 2.000 hauskúpur til sýnis og segja stjórnendur sýningarinnar tilganginn vera að leita leiða til að sameina listir og vísindi. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

M-2000

LANGHOLTSKIRKJA KL. 16 Kammersveit Reykjavíkur Jólatónleikar helgaðir verkum J.S. Bach í tilefni 250 ára ártíðar hans og útgáfu Kammersveitarinnar á Brandenborgarkonsertum Bachs. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 568 orð | 1 mynd

Manchester helvíti

Reykjavík helvíti, geislaplata hljómsveitarinnar Miðnes. Sveitina skipa þeir Freyr Eyjólfsson, söngur og gítar, Stefán Már Magnússon, gítar, söngur, bassi og trommur, Vernharður Jósefsson, bassi, gítar, raddir og upptökur. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Meistarinn skoðaður

Gestir d'Orsaysafnsins virða fyrir sér sjálfsmynd Paul Cezanne, sem er eitt fjölmargra málverka, sem frönskum söfnum hafa verið gefin á árinu. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Íslensk byggingararfleifð II, Varðveisluannáll 1863-1930. Verndunaróskir eftir Hörð Ágústsson . Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 138 orð

Nýtt rit

ÚT er kominn 13. árgangur Skaftfellings . Ritið er til sölu á Sýslusafni Austur-Skaftafellssýslu á Höfn og þar fást einnig eldri árgangar. Skaftfellingur er í nýju og stærra broti og útliti hans hefur einnig verið breytt. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Picasso vakir yfir verkum sínum

Mynd af Pablo Picasso vakir yfir tveimur listaverkum hans meðan þau bíða þess að verða hengd á veggi listasafnsins í Ankara. Tyrkneska lögreglan handtók smyglara fyrir nokkru í suðausturhluta landsins með fjögur málverk eftir Picasso. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

"Blómið sem þú gafst mér" - Í minningu Nínu Bjarkar

DAGSKRÁ Listaklúbbs Leikhúskjallarans annaðkvöld, mánudagskvöld, verður helguð minningu, skáldkonunnar Nínu Bjarkar Árnadóttur, sem lést í apríl á þessu ári. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

"Hef ekkert á móti nútímahljóðfærum"

ÞETTA er í annað sinn sem Reinhard Goebel kemur hingað til lands - og í annað sinn sem hann kemur fram á tónleikum í Langholtskirkju. "Ég sé ekki mikið af landinu því ég fer alltaf beint í sömu kirkjuna," segir hann og hlær. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 795 orð | 1 mynd

"Ó, hvað þetta er fallegt"

ANNAR geisladiskurinn í heildarútgáfu verka Jórunnar Viðar, Slátta, kom nýverið út hjá Smekkleysu. Á honum eru fjögur verk Jórunnar, samin á árunum 1963-1977. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

"Umfram allt hugsjón"

R & R músík er eitt þeirra útgáfufyrirtækja sem eru með í jólaplötuslagnum í ár. Fyrirtækið er ekki stórt að vöxtum, hefur verið með þetta fjóra, fimm titla í hitunni undanfarin ár. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 870 orð | 1 mynd

"Vona að fólkið á Hrauntjörn verði kyrrt"

Guðrún Helgadóttir var að láta frá sér skáldsöguna Oddaflug nú á dögunum og kemur hún út á vegum Vöku-Helgafells. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 359 orð | 2 myndir

Svindlararnir / The Cheaters Fín mynd...

Svindlararnir / The Cheaters Fín mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum um kennara sem hjálpaði nemendum sínum að svindla í prófkeppni sem haldin er milli bandarískra skóla. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 46 orð

Vinakvöld á aðventu

HIÐ árlega Vinakvöld á aðventu Kóra Flensborgarskólans verður haldið annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Með kórunum koma fram hljóðfæraleikararnir Erla Þórólfsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Vinakvöldið er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Meira
17. desember 2000 | Menningarlíf | 505 orð

Þjónustustúlkan sem hvarf

Eftir Michelle Spring. Fawcett Mystery 2000. 235 síður. Meira
17. desember 2000 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir

Örlát og umburðarlynd

BRAD Pitt, sá nýgifti maður sem heillar flestar konur í heiminum, verður heilla 37 ára hinn 18. desember nk. William Bradley Pitt er því bogmaður og er líklega eins og félagar hans í því merkinu í leit að sannleikanum með nauðsyn fyrir frelsi og... Meira

Umræðan

17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Nk. þriðjudag, 19. desember, verður sjötugur Ástráður H. Magnússon, Hörgsási 4, Egilsstöðum. Af því tilefni bjóða hann og fjölskylda hans vinum og vandamönnum að þiggja veitingar á afmælisdaginn frá kl. 20. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

85 ÁRA Sigurður Bjarnason, fyrrverandi ritstjóri...

85 ÁRA Sigurður Bjarnason, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og sendiherra , verður 85 ára á morgun, mánudaginn 18. desember. Eiginkona hans er Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari. Sigurður verður að... Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 588 orð

ANNAÐ veifið fer af stað umræða...

ANNAÐ veifið fer af stað umræða um stöðu bókarinnar á Íslandi og hefur Víkverja heyrst margir mála býsna dökka mynd af ástandinu með reglulegu millibili. Meira
17. desember 2000 | Aðsent efni | 991 orð | 1 mynd

Byggðastefna stjórnvalda árið 2000

Byggðaröskun undanfarinna ára er vegna ákvarðana Alþingis, segir Kristján L. Möller, og á ábyrgð Alþingis og ríkisstjórnar. Meira
17. desember 2000 | Aðsent efni | 1774 orð | 2 myndir

FJÁRHAGSÁÆTLUNIN LEGGUR EKKI GÓÐAN GRUNN AÐ FRAMTÍÐ REYKJAVÍKUR

Í stað framtíðarsýnar, segir Inga Jóna Þórðardóttir, birtast markmið borgarstjóra í að skuldavæða fyrirtæki borgarinnar. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 396 orð | 1 mynd

Hver er maðurinn og hvar er myndin tekin?

MIKLAR framfarir hafa orðið í samgöngumálum hér á landi síðustu áratugina. Vegir með bundnu slitlagi hafa víða tekið við af gömlu malarvegunum. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 835 orð

(Jóh. 13, 35.)

Í dag er sunnudagur 17. desember, 352. dagur ársins 2000. Orð dagsins: "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars." Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Keflavíkurvegurinn: leiðin til útlanda

AÐGERÐIR mótmælenda á Keflavíkurveginum 11. desember sl. að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda við að breikka veginn ollu mörgum erfiðleikum. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 50 orð

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.

MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 404 orð

Tvöfalda Reykjanesbraut strax

TALAÐ er um að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar árið 2010, takið eftir 2010. Þetta er að sjálfsögðu allt allt of langur tími, við höfum ekki "efni" á að bíða svona lengi. Meira
17. desember 2000 | Bréf til blaðsins | 38 orð

ÚR NJÓLU

Meistari himna miklu þú, mig þinn andi hneigi, svo hugurinn nokkuð hugsa nú um hátign þína megi. Nú er fögur næturstund, nú ber skrautið frána þakið bláa, er þandi mund þín yfir höllu mána. Meira

Minningargreinar

17. desember 2000 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

BERGLJÓT SIGRÍÐUR RAFNAR

Bergljót Sigríður Rafnar fæddist í Reykjavík 20. september 1922. Hún lést í Landspítalanum 11. þ.m. Hún var dóttir séra Haralds Níelssonar og Aðalbjargar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2000 | Minningargreinar | 2898 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐBRANDSDÓTTIR

Halldóra Guðbrandsdóttir fæddist að Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, Mýrasýslu, 15. maí 1911. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi hinn 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Gilsdóttir, f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2000 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

JÓNÍNA RAGNHEIÐUR GISSURARDÓTTIR

Jónína Ragnheiður Gissurardóttir fæddist að Hvoli í Ölfusi 12. júní 1913. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði 5. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2000 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

MAGNÚS INGIMUNDARSON

Magnús Ingimundarson fæddist á Grenivík 8. febrúar 1923. Hann lést 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Árnadóttir, f. 17.6. 1887, d. 21.9. 1974, og Ingimundur Árnason, söngstjóri, f. 7.2. 1895, d. 28.2. 1964. Systkini Magnúsar: Árni, f. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2000 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

SVEINN BERGMANN BJARNASON

Sveinn Bergmann Bjarnason fæddist í Reykjavík 21. júní 1918. Hann lést í Landspítalanum í Fossvogi 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Jónsson, skipstjóri, f. í Reykjavík 3. júní 1889, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2000 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

UNA JÓHANNESDÓTTIR

Una Jóhannesdóttir fæddist á Hofsstöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði 15. febrúar 1913. Hún lézt á hjartadeild Landspítala í Fossvogi 8. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. desember 2000 | Bílar | 465 orð | 1 mynd

Bílamerkin - Audi

Mikil saga, oft ósögð, er tengd merkjum bílaframleiðenda. Hér verður stiklað á stóru í sögu Audi. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 124 orð | 1 mynd

Bílar að meðaltali 320,8 kg þyngri

MEÐALHEILDARÞYNGD nýskráðra bíla jókst verulega milli áranna 1999 og 2000 á Íslandi. Meðalheildarþyngdin var 2.411,6 kg árið 1999 en var 2.732,4 kg í byrjun nóvember sl. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 31 orð

Citroen Xsara VTR

Lengd: 3,72 m. Breidd: 1,60 m. Hæð: 1,38 m. Eigin þyngd: 968 kg. Heildarþyngd: 1380 kg. Farangursrými: 280 lítrar. Vél: 1,6 lítrar, 16 ventlar. Afl: 110 hestöfl við 5.500 sn./mín. Gírkassi: 5 gíra handskipting. Yfirbygging: 3ja dyra. Verð: 1.499.000 kr. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 279 orð | 1 mynd

Flugfélög lögsótt vegna hættu á blóðtappamyndun

AÐ MINNSTA kosti fimm alþjóðleg flugfélög eiga yfir höfði sér málsókn af hálfu farþega sem þjáðst hafa af svokölluðum almenna-farrýmis heilkennum sem eru blóðtappamyndun í kjölfar þrengsla og kyrrsetu á lengri flugleiðum. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 228 orð | 1 mynd

Gerbreytt Vectra á markað 2002

NÝR Opel Vectra er væntanlegur á markað árið 2002. Nýlega náðust myndir af frumgerð bílsins þar sem verið var að prófa hana á Nürburgring kappakstursbrautinni í Þýskalandi. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 109 orð | 1 mynd

Grastorfa gegn vegaæði

VEGAÆÐI er þekkt fyrirbrigði í umferðarmenningu nútímans. Það lýsir sé í því að æði getur runnið á menn undir stýri vegna áreitis frá umhverfinu og geta menn reynst sjálfum sér og öðrum skaðlegir í slíku ástandi. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 809 orð | 2 myndir

Heillandi miðbær þar sem sagan um Kíkóta er vinsæl

Það er um hálftíma akstur frá Madríd til borgarinnarAlcalá de Henares en hún var fyrsta skipulagða háskólaborgin í Evrópu Vilmundur Kristjánsson dvaldi þar um skeið. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 490 orð | 1 mynd

Ísland Ný útgáfa Bæklingurinn Áning 2001...

Ísland Ný útgáfa Bæklingurinn Áning 2001 er kominn út en þar auglýsa rúmlega 300 gististaðir og 100 tjaldsvæði þjónustu sína. Þá birtast auglýsingar tæplega 70 sundlauga. Áning 2001 er gefin út á íslensku, ensku og þýsku í 42. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 603 orð | 2 myndir

Jólaheimsókn í Tívolí

Eplaskífur með flórsykri í Tívolíinu, jólahlaðborð með vinum og notaleg aðventustund með nágrönnum segir Urður Gunnarsdóttir að einkenni vikurnar fyrir jólin hjá íslenskri fjölskyldu í Kaupmannahöfn. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 97 orð | 1 mynd

Jólamarkaðir í Stokkhólmi aldrei vinsælli

LÖNG hefð er fyrir jólamörkuðum í Svíþjóð en þeir hafa aldrei verið jafnvinsælir og nú. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 400 orð | 1 mynd

Með svínum í lestarferð

Um síðustu jól og áramót var Hafliði Sævarsson með bakpokann sinn að ferðast um Kína Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 348 orð | 4 myndir

Notalegt strandlíf

Mexíkó nýtur vaxandi vinsælda meðal íslenskra ferðamanna. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir heimsótti strandbæinn Puerto Vallarta á dögunum og naut þar veðurblíðu og afslappaðs andrúmslofts. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 726 orð

Nýja kynslóðin frá GM

General Motors kynnir sex nýja hugmyndabíla á bílasýningunni í Detroit í næsta mánuði. Bílarnir eiga að höfða til yngstu kynslóðar bílkaupenda. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 467 orð | 1 mynd

Nýr eðal Range Rover á næsta ári

NÝR og breyttur Range Rover kemur á markað eftir eitt ár í Bretlandi og seinna annars staðar í Evrópu. Þetta er fyrsti Range Rover bíllinn sem hannaður hefur verið undir stjórn BMW, en Rover verksmiðjurnar voru sem kunnugt er um tíma í eigu BMW. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 365 orð | 1 mynd

Porsche 911 GT2, 462 hö, 4,1 í hundrað

PORSCHE AG í Stuttgart bætir nýjum bíl við núverandi línu í maí árið 2001. Bíllinn, sem er fullkomnasta gerðin af 911 og kallast 911 GT2, er með enn sportlegri eiginleika en þeir sem fyrir eru. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 276 orð | 1 mynd

Seinkanir fátíðar á flugvöllum á Norðurlöndunum

FARÞEGAR sem fljúga um Gardermoen flugvöllinn í Ósló verða fyrir fæstum seinkunum miðað við alla stærstu flugvelli í Evrópu því einungis ein af hverjum tíu vélum sem fara um flugvöllinn stenst ekki áætlun. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 72 orð | 1 mynd

Skoðunarferð á landi og láði

Ný tegund skoðunarferða nýtur vinsælda í borginni Glasgow í Hollandi um þessar mundir. Um er að ræða skoðunarferðir sem fyrirtækið GlasgowDucks býður upp á en þær fara bæði fram á láði og á legi, það er bæði í rútu og á báti. Meira
17. desember 2000 | Bílar | 680 orð | 5 myndir

Sprækur og sportlegur Xsara VTR

EFTIR nokkurra ára fjarveru frá íslenskum markaði er Citroën á ný á boðstólum hér á landi. Margt hefur breyst í framleiðslulínu Citroën á þessum tíma. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 348 orð | 1 mynd

Úr hlýjunni í kuldann

Júlíana Helgadóttir er nýkomin úr tveggja vikna fríi frá Orlando þar sem hún slakaði á í sólinni. Meira
17. desember 2000 | Ferðalög | 181 orð | 1 mynd

Öll herbergin hafa þema

UM þessar mundir verður nýtt gistihús, Vestnorden gistihús, formlega opnað í Hafnarfirði en það er á annarri hæð vestnorrænu menningarmiðstöðvarinnar. "Við erum erum að bíða eftir endanlegu leyfi og þegar það kemur munum við opna. Meira

Fastir þættir

17. desember 2000 | Fastir þættir | 224 orð

Að heyja

Einu sinni áður hefur verið vikið að so. að heyja í merkingunni að gera eða framkvæma eitthvað. Í blaði var rætt um það, að fatlaðir menn hefðu oft þurft að há mikla baráttu fyrir réttindum sínum. Hér í Mbl. Meira
17. desember 2000 | Viðhorf | 908 orð

Að óttast íslensku

Það er engu líkara en að maður hafi fengið litla tungumálslöggu í vöggugjöf, og sitji uppi með hana, sítuðandi og fettandi fingur út í það sem maður segir. Meira
17. desember 2000 | Í dag | 377 orð

Bandarískir jólasöngvar í Útskálakirkju

Sunnudaginn 17. desember mun samkirkjulegur kór frá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli syngja bandaríska jólasöngva í Útskálakirkju í Garði klukkan 20.30. Í kórnum er áhugasamt söngfólk úr flestum kristilegum söfnuðum á vellinum. Meira
17. desember 2000 | Fastir þættir | 73 orð

Bridsfélag Hreyfils NÚ eru búnar 12...

Bridsfélag Hreyfils NÚ eru búnar 12 umferðir af aðaltvímenningi félagsins, staða efstu manna er þessi: Erlendur Björgvinss. - Friðbjörn Guðm. 90 Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Joensen 76 Daníel Halldórsson - Ragnar Björnss. 69 Sveinn R. Þorvaldss. Meira
17. desember 2000 | Fastir þættir | 109 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 14. des. var spilað þriðja og síðasta kvöldið í þriggja kvölda jólatvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin giltu. Skor kvöldsins varð þessi: N-S meðalskor 216 Ester Jakobsd. - Aron Þorfinnss. 250 Birgir Ö. Steingrímss. Meira
17. desember 2000 | Fastir þættir | 301 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

STUNDUM rekst maður á ótrúleg spil. Meira
17. desember 2000 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti FIDE sem stendur nú sem hæst. Ungverski ofurstórmeistarinn Zoltan Almasi (2668) stýrði hvítu mönnunum en þurfti að bera lægri hlut fyrir Evgení Vladimirov (2621) frá Kasakstan 27. ...Rf3+! 28. gxf3 gxf3 29. Bxf3 Hxf3... Meira
17. desember 2000 | Fastir þættir | 606 orð | 1 mynd

Tvær hliðar tilverunnar

Okkur ber að virða náttúru landsins, segir Stefán Friðbjarnarson. Hún hefur tvær hliðar. Önnur er hlý og fögur. Hin er hörð og á stundum grimm. Meira

Íþróttir

17. desember 2000 | Íþróttir | 133 orð

Erlendir leikmenn í Bandaríkjunum

ÞAÐ verður öflugur flokkur erlendra leikmanna, sem leikur í hinni nýstofnuðu bandarísku atvinnumannadeild í knattspyrnu kvenna. Ásthildur Helgadóttir er þar í hópi bestu knattspyrnukvenna heims, sem verða í sviðsljósinu þegar deildin hefst í apríl. Meira
17. desember 2000 | Íþróttir | 817 orð | 1 mynd

"Verður að hugsa vel um íslensku leikmennina"

BANDARÍKJAMAÐURINN Herman Maurice Dade var hér á landi í stuttri heimsókn á dögunum. Herman, sem er körfuknattleiksdómari í heimalandi sínu, kom til að heimsækja son sinn, Chris Dade, sem er leikmaður með úrvalsdeildarliðinu Hamri í Hveragerði. Meira
17. desember 2000 | Íþróttir | 93 orð

Unglingalið til Danmörku

SIGURÐUR Hjörleifsson þjálfari unglingalandsliðsins í körfuknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í Polar Cup mótinu í Kaupmannahöfn milli jóla og nýárs. Meira

Sunnudagsblað

17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2262 orð | 4 myndir

Aðalstrætið og götumynd þess

Í fréttum hefur komið fram að til stendur að byggja hótel í kringum Aðalstræti 16. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þá Þorstein Bergsson og Skarphéðin Steinarsson, framkvæmdastjóra og formann Minjaverndar hf., um þessar framkvæmdir og hugmyndir þeirra félaga um Aðalstræti og götumynd þess Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 229 orð

Aðstoða sjúkrahús í Jerúsalem

HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar hefur ákveðið að senda 500.000 króna framlag til Augusta Victoria- sjúkrahússins í Jerúsalem sem einkum hefur sinnt særðum Palestínumönnum. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1378 orð | 1 mynd

Best geymda leyndarmálið

Safnahús Borgarfjarðar lætur ekki mikið yfir sér, en hýsir þó listasafn, byggðasafn, bókasafn, skjalasafn og náttúrugripasafn. Í vor tók nýr forstöðumaður við í Safnahúsinu og um leið var staðan skilgreind sem rannsóknarstaða að hluta til. Ásdís Haraldsdóttir heimsótti Safnahúsið og spjallaði við forstöðumanninn, Axel Kristinsson, starfsfólkið og skoðaði sýningu handverkshópsins Listíðar. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1341 orð | 10 myndir

Bland í poka á aðventu

Mikið er af góðum vínum á markaðnum. Steingrímur Sigurgeirsson fjallar um nokkur er hefur rekið á fjörur hans að undanförnu. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 943 orð | 1 mynd

Bráðum koma blessuð jólin

Sennilega er tilhlökkun, af hvaða tagi sem er, sú tilfinning sem gefur lífinu spennu og tilgang, skrifar Ellert B. Schram, hvort sem það eru jól framundan eða utanferð eða sumarfrí eða úrslitaleikur eða gifting í fjölskyldunni. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2082 orð | 1 mynd

Byggjum á nýjustu tækni og þekkingu

Mikil umræða hefur verið undanfarið um sjókvíaeldi hér á landi. Salar Islandica ehf. hyggst setja upp eldisstöð í Berufirði með 8000 tonna framleiðslu á ársgrundvelli. Gunnar Steinn Gunnarsson cand. scient. í fiskifræði og fiskeldi er einn aðstandenda fyrirhugaðra framkvæmda en hann lauk prófi frá háskólanum í Bergen og hefur starfað upp frá því við fiskeldi þar í landi. Hann hefur rekið seiðaeldisstöðvar, stórar kvíaeldisstöðvar og rekur nú laxasláturhús með 14 þúsund tonna vinnslugetu á ári. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 604 orð | 1 mynd

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 18.-24. desember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Háskólans á slóðinni. http.//www.hi.is/stjorn/sam/dagbok. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 428 orð | 2 myndir

Eldflaugaeldsneyti

Í GEIMFLAUGUM nútímans er notað súrefni sem er látið sameinast vetni, olíu eða öðru "venjulegu" efni í bruna. Þessi aðferð við að knýja geimför hefur verið í grundvallaratriðum hin sama frá upphafi, og hefur dugað vel - enn um sinn. Hún er ekki gengin sér til húðar, hún dugar vel til að koma hlutum upp úr gufuhvolfinu, yfirvinna þyngdarsvið jarðar og þar með að verulegu leyti til siglinga innan sólkerfisins. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2605 orð | 5 myndir

Faldir fjársjóðir upp úr skúffunum

Síðastliðinn þriðjudag voru veitt verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýsköpun og nýtingu rannsóknaniðurstaðna í tengslum við átaksverkefnið ,,Upp úr skúffunum" en það er samstarfsverkefni Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins til þriggja ára. Verðlaunin eru nú veitt í þriðja sinn. Halldóra Sigurðardóttir var viðstödd verðlaunaafhendinguna og ræddi við verðlaunahafana þrjá. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3785 orð | 5 myndir

Fjöldinn hefur tvöfaldast á fjórum árum

Fyrsta stofnunin sem sérstaklega var sett á laggirnar fyrir börn með geðröskun var geðverndardeild barna á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Deildin var stofnsett árið 1960 og rekin af Reykjavíkurborg, einkum að frumkvæði Sigurjóns Björnssonar prófessors. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3771 orð | 3 myndir

Fluguveiðisögur

Mál og menning gefur út Fluguveiðisögur eftir Stefán Jón Hafstein. Í kynningu er bókinni lýst sem þroskasögu fluguveiðimanns og óði til vináttunnar, náttúrunnar og alls þess sem lífsanda dregur. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3133 orð | 11 myndir

HEIM

ÞEGAR flogið er með þotu milli landa skekkist tilfinningin fyrir fjarlægðum. Jörðu er sleppt á Íslandi og þremur tímum síðar er lent í heimsborg á meginlandi Evrópu. Álfan virðist svo undarlega innan seilingar. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1398 orð | 5 myndir

Hratt og bítandi

Ormstunga gefur út bókina Hratt og bítandi - matreiðslubók og margt fleira - eftir Jóhönnu Sveinsdóttur. Álfheiður Hanna Friðriksdóttir, dóttir Jóhönnu, hefur búið bókina til prentunar en bókina prýðir mikill fjöldi mynda eftir Áslaugu Snorradóttur. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 435 orð | 1 mynd

Hrár rokkhljómur

ROKKIÐ blómstrar, hvort sem það er myljandi harðkjarni eða grípandi glaðværð. Mikið hefur komið út af forvitnilegum plötum fyrir þessi jól og þar á meðal er skífa þremenninganna sem kalla sig Miðnes en sú heitir Reykjavík helvíti. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 465 orð | 3 myndir

Kúbverjarnir snúa aftur

FÁIR HAFA sannað eins eftirminnilega að aldurinn er enginn þröskuldur sköpunargáfu og kúbversku tónlistarmennirnir sem heilluðu heiminn með plötunni og myndinni um félagsheimilið á útsýnishæð, Buena Vista Social Club. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 232 orð | 2 myndir

Loftmyndir af veiðistöðum

Veiðimaðurinn og ljósmyndarinn Einar Guðmann á Akureyri hefur ráðist í metnaðarfulla útgáfu á loftmyndum af veiðistöðum. Mikill fjöldi mynda er á fimm geisladiskum og má skoða þær eins og heimasíður á tölvuskjá. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2063 orð | 2 myndir

Myndir úr hugskoti

Komin er út bókin Myndir úr hugskoti eftir Rannveigu I.E. Löve. Rannveig, sem varð áttræð á síðasta sumri, er elst fimmtán systra sem kenna sig við Réttarholt í Sogamýri í Reykjavík. Í bókinni segir Rannveig m.a. frá baráttunni við berklaveikina. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1060 orð | 4 myndir

Óskar frændi og kvikmyndaverin

Stóru kvikmyndaverin í Hollywood hafa ekki riðið feitum hesti frá Óskarnum undanfarin ár enda leggja þau meira upp úr metsölumyndum en listaverkum að sögn Arnaldar Indriðasonar, sem skoðaði hvaða möguleika verin þykja eiga á Óskarskvöldi í þetta sinn. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1490 orð | 1 mynd

"Við erum góð við börnin og kettina"

Á meðal þeirra höfunda sem senda frá sér bækur fyrir jólin eru hjónin Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur og Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur. Þórunn skrifar ævisögu Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu en Eggert bók um braggalíf í Reykjavík. Eyrúnu Baldursdóttur lék forvitni á að vita hvernig hjónunum tækist að sameina fræðin, ritstörfin og heimilisstörfin og hvort það gætti samkeppni þeirra á milli. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 435 orð

Saga Aðalstrætis 16

Á lóðinni Aðalstræti 16 stóð eitt af fyrstu húsum Innréttinganna. Þegar hús verksmiðjanna höfðu verið reist aftur eftir brunann 1764 var lóskurðarstofan á þessum stað. Hún var timburhús sem sneri göflum austur og vestur. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 3510 orð | 3 myndir

Síðasti víkingurinn

Íslenska bókaútgáfan hefur gefið út bókina Seiður Grænlands eftir Reyni Traustason. Bókin fjallar um sex Íslendinga sem búa á Grænlandi. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1354 orð | 1 mynd

Sjúkdómar reyndust léleg fjárfesting

Tíu ára reynsla Dana af einkareknum sjúkrahúsum er sú að nær ómögulegt virðist að þéna á sjúklingum. Af tíu einkasjúkrahúsum í Danmörku skilar aðeins eitt hagnaði, skrifar Urður Gunnarsdóttir, en bætir við að menn telji hins vegar enn að þetta kunni að breytast, ekki síst vegna gríðarlegrar aukningar sjúkra- og veikindatrygginga undanfarin ár. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Snafu í örri þróun

HARÐKJARNASKÍFUM fjölgar í takt við aukinn áhuga á tónlistinni og fjölgandi flytjendur. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 1610 orð | 3 myndir

Sprotar vaxa af gömlum meiði

Agnar H. Johnson er fæddur árið 1958. Hann er tölvunarfræðingur frá HÍ og rekstrarverkfræðingur frá háskólanum í Álaborg. Frá 1999 hefur Agnar setið í stjórnum Ó. Johnson & Kaaber og dótturfyrirtækja og er nú að fullu kominn þar til starfa. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 338 orð | 1 mynd

Stúlkan á bak við lagið

LAGIÐ magnaða, Stan með Eminem, er mikið spilað í útvarpi þessa dagana, mikið ritskoðað, og myndbandið, yfirleitt ritskoðað einnig, sýnt í sjónvarpi. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 745 orð | 2 myndir

Súkkulaði og fleira gott

HVER hefur ekki lent í því að langa í eitthvað sem hann má ekki fá? Ég ætla nú ekki út í miklar vangaveltur hér og nú byggðar á 9. og 10. boðorðum Biblíunnar. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 2181 orð | 3 myndir

Úldin egg og siginn silungur

Þorgerður Egilsdóttir, á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit, er fædd og uppalin á Húsavík. Hún kynntist ung Steingrími Jóhannessyni frá Grímsstöðum þegar hann kom til Húsavíkur að keppa á skíðum og í kaupstað. Meira
17. desember 2000 | Sunnudagsblað | 422 orð | 8 myndir

Vandað handverk á sýningu Listíðar

Hópur níu borgfirskra handverkslistamanna hefur tekið sig saman og sýnir nú undir nafninu Listíð í Safnahúsi Borgarfjarðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.